77.432
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]] | <center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center> | ||
<big><big><big><big><big><center>Hjónin Sigfús M. Johnsen og</center> | |||
<center>Jarþrúður P. Johnsen</center> </big></big> | |||
<center>''Hvað hafa þau bezt gert fyrir þetta bæjarfélag?''</center> </big></big> | |||
Sumir menn verða ágætastir af útgerð sinni og aflaföngum. Aðrir af baulum sínum og búskap. Sumir feður verða ágætastir af burum sínum og börnum öllum, svo barnabörnum, ef barnalánið er með. Sumir af þjónslund sinni við stjórnmálagarpa og eiginhagsmunamenn.<br> | Sumir menn verða ágætastir af útgerð sinni og aflaföngum. Aðrir af baulum sínum og búskap. Sumir feður verða ágætastir af burum sínum og börnum öllum, svo barnabörnum, ef barnalánið er með. Sumir af þjónslund sinni við stjórnmálagarpa og eiginhagsmunamenn.<br> | ||
Þá tímar líða, munu hjónin [[Sigfús M. Johnsen]] og kona hans, fyrrverandi bæjarfógetahjón í Vestmannaeyjum, verða ágæt talin af góðvild sinni og höfðingsskap gagnvart Vestmannaeyjakaupstað, íbúum þar og komandi kynslóðum hér í byggð, fæðingarbyggð hans. Vonandi verður Sigfús M. Johnsen ágætur talinn af arfa sínum og afkomendum, en ágætastur af andlegum afrekum sínum í þágu byggðar sinnar, fyrir hið mikla sögurit sitt, Sögu Vestmannaeyja, er Ísafoldarprentsmiðja gaf út 1946 í tveim bindum, og svo allt annað, sem hann hefur samið, skrifað og skráð um fólk í Eyjum, ættir, líf og störf. Töluvert af þeirri fræðslu hefur ekki enn komið fyrir almenningssjónir. Þó eru þessi afrek hans og fræðslustörf ekki einustu ástæðurnar fyrir því, að ég bið Blik að geyma nokkur orð um þessi mætu hjón að þessu sinni. Þau hafa í góðvild sinni til byggðarlagsins og höfðingsskap gefið Vestmannaeyjakaupstað gjöf, sem aldrei verður til fjár metin, svo verðmæt er hún. Hér á ég við málverkasafn það, er þau með kaupsamningi dagsettum 18. jan. 1967 seldu bænum að nafninu til, en það er að viti kunnugra manna, sem vaxnir eru þar um að dæma, gjöf að langmestu leyti en ekki sala. Kem ég að því síðar í greinarkorni þessu. | Þá tímar líða, munu hjónin [[Sigfús M. Johnsen]] og [[Jarþrúður P. Johnsen|kona hans]], fyrrverandi bæjarfógetahjón í Vestmannaeyjum, verða ágæt talin af góðvild sinni og höfðingsskap gagnvart Vestmannaeyjakaupstað, íbúum þar og komandi kynslóðum hér í byggð, fæðingarbyggð hans. Vonandi verður Sigfús M. Johnsen ágætur talinn af arfa sínum og afkomendum, en ágætastur af andlegum afrekum sínum í þágu byggðar sinnar, fyrir hið mikla sögurit sitt, Sögu Vestmannaeyja, er Ísafoldarprentsmiðja gaf út 1946 í tveim bindum, og svo allt annað, sem hann hefur samið, skrifað og skráð um fólk í Eyjum, ættir, líf og störf. Töluvert af þeirri fræðslu hefur ekki enn komið fyrir almenningssjónir. Þó eru þessi afrek hans og fræðslustörf ekki einustu ástæðurnar fyrir því, að ég bið Blik að geyma nokkur orð um þessi mætu hjón að þessu sinni. Þau hafa í góðvild sinni til byggðarlagsins og höfðingsskap gefið Vestmannaeyjakaupstað gjöf, sem aldrei verður til fjár metin, svo verðmæt er hún. Hér á ég við málverkasafn það, er þau með kaupsamningi dagsettum 18. jan. 1967 seldu bænum að nafninu til, en það er að viti kunnugra manna, sem vaxnir eru þar um að dæma, gjöf að langmestu leyti en ekki sala. Kem ég að því síðar í greinarkorni þessu. | ||
[[Mynd: | [[Mynd: 1969 b 6 A.jpg|thumb|300px|''Jarþrúður Johnsen.'']] | ||
[[Mynd: Sigfús M. Johnsen.jpg|thumb|300px|''Sigfús M. Johnsen.'']] | [[Mynd: Sigfús M. Johnsen.jpg|thumb|300px|''Sigfús M. Johnsen.'']] | ||
Segja má með sanni, að afleiðingar þess, að Sigfús M. Johnsen, fyrrverandi bæjarfógeti, fæddist í Vestmannaeyjum og getur því með réttu talizt sannur sonur þeirrar byggðar, sé búferlaflutningur bónda nokkurs frá Hofi í Öræfum árið 1870. Sá bóndi hét [[Árni Þórarinsson bóndi|Árni Þórarinsson]], kvæntur [[Steinunn Oddsdóttir|Steinunni Oddsdóttur]], góðri konu og mikilli húsmóður. Er þessi bóndahjón fluttu búferlum til Eyja, var Árni bóndi 43 ára og húsfreyjan 45 ára. Með þeim komu tvö börn þeirra til Eyja, Anna Sigríður, 15 ára, og Oddur, 5 ára að aldri. Fleiri börn áttu þau. Hjónin höfðu búið að Hofi nokkur ár, áður en þau fluttust til Eyja, að minnsta kosti síðustu 10 árin.<br> | Segja má með sanni, að afleiðingar þess, að Sigfús M. Johnsen, fyrrverandi bæjarfógeti, fæddist í Vestmannaeyjum og getur því með réttu talizt sannur sonur þeirrar byggðar, sé búferlaflutningur bónda nokkurs frá Hofi í Öræfum árið 1870. Sá bóndi hét [[Árni Þórarinsson bóndi|Árni Þórarinsson]], kvæntur [[Steinunn Oddsdóttir|Steinunni Oddsdóttur]], góðri konu og mikilli húsmóður. Er þessi bóndahjón fluttu búferlum til Eyja, var Árni bóndi 43 ára og húsfreyjan 45 ára. Með þeim komu tvö börn þeirra til Eyja, [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Anna Sigríður]], 15 ára, og [[Oddur Árnason|Oddur]], 5 ára að aldri. Fleiri börn áttu þau. Hjónin höfðu búið að Hofi nokkur ár, áður en þau fluttust til Eyja, að minnsta kosti síðustu 10 árin.<br> | ||
[[Mynd: | [[Mynd: 1969 b 9 A.jpg|thumb|300px|''Árni bóndi Þórarinsson.'']] | ||
Hjónin Árni Þórarinsson og Steinunn Oddsdóttir fluttust fyrst að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Eyjum, þar sem þau fengu nokkrar grasnytjar næstu 2 árin.<br> | Hjónin Árni Þórarinsson og Steinunn Oddsdóttir fluttust fyrst að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Eyjum, þar sem þau fengu nokkrar grasnytjar næstu 2 árin.<br> | ||
Árið 1872, 29. apríl, var Árna Þórarinssyni byggð önnur [[Oddsstaðir|Oddstaðajörðin]] í Eyjum frá næstu fardögum (1872). Hafði hann þá haft hálfa jörðina til ábúðar s.l. ár á móti sjálfum umboðsmanninum ([[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteini Jónssyni]], héraðslækni, settum sýslumanni). Árið 1871 flutti [[Jón Bjarnason bóndi|Jón bóndi Bjarnason]] af jörð þessari sökum vanheilsu. <br> | Árið 1872, 29. apríl, var Árna Þórarinssyni byggð önnur [[Oddsstaðir|Oddstaðajörðin]] í Eyjum frá næstu fardögum (1872). Hafði hann þá haft hálfa jörðina til ábúðar s.l. ár á móti sjálfum umboðsmanninum ([[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteini Jónssyni]], héraðslækni, settum sýslumanni). Árið 1871 flutti [[Jón Bjarnason bóndi|Jón bóndi Bjarnason]] af jörð þessari sökum vanheilsu. <br> | ||
Anna Sigríður, dóttir hjónanna, Árna og Steinunnar, var snemma gjörvilegur kvenkostur. Hálfþrítug að aldri varð hún heitmey [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns J. Johnsen]] á Vilborgarstöðum, sonar [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], húsfreyju þar (sjá [[Blik 1967]]), og [[Jóhann Jörgen Johnsen verzlunarstjóri|Jóhanns Jörgen Johnsen]], verzlunarstjóra í Danska-Garði.<br> | Anna Sigríður, dóttir hjónanna, Árna og Steinunnar, var snemma gjörvilegur kvenkostur. Hálfþrítug að aldri varð hún heitmey [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns J. Johnsen]] á Vilborgarstöðum, sonar [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], húsfreyju þar (sjá [[Blik 1967]]), og [[Jóhann Jörgen Johnsen verzlunarstjóri|Jóhanns Jörgen Johnsen]], verzlunarstjóra í Danska-Garði.<br> | ||
Þau Jóhann J. Johnsen og Anna Sigríður Árnadóttir hófu búskap sinn árið 1880 í gamla [[Frydendal]]. (Sjá 17. bls.)<br> | Þau Jóhann J. Johnsen og Anna Sigríður Árnadóttir hófu búskap sinn árið 1880 í gamla [[Frydendal]]. (Sjá 17. bls.).<br> | ||
Sigfús Maríus Johnsen fæddist í Frydendal í Vestmannaeyjum 28. marz 1886. Hann ólst upp hjá móður sinni á hinu fjölmenna heimili og atorkusama í Frydendal, en drengurinn var aðeins 7 ára, er faðir hans féll frá. Þá áttu þau hjón 4 sonu og var frúin í Frydendal vanfær að 5. barninu, er hún varð ekkja. Elzti sonur þeirra var [[gísli J. Johnsen|Gísli Jóhannsson Johnsen]], þá aðeins 11 ára. Hún fæddi yngsta soninn 13. október um haustið. Það lagðist þannig á herðar móðurinnar, ekkjunnar, að sjá bræðrunum farborða og koma þeim til manns. Sigríður Árnadóttir var umhyggjusöm og hlý móðir og stjórnsöm húsmóðir, sem kostaði kapps um að ala drengina sína upp í guðsótta og góðum siðum, eins og það er orðað, manna þá svo sem bezt mátti verða á þeim tímum, enda var þessi móðir betur upplýst en almennt gerðist þá, alin upp við skaftfellska bændamenningu.<br> | Sigfús Maríus Johnsen fæddist í Frydendal í Vestmannaeyjum 28. marz 1886. Hann ólst upp hjá móður sinni á hinu fjölmenna heimili og atorkusama í Frydendal, en drengurinn var aðeins 7 ára, er faðir hans féll frá. Þá áttu þau hjón 4 sonu og var frúin í Frydendal vanfær að 5. barninu, er hún varð ekkja. Elzti sonur þeirra var [[gísli J. Johnsen|Gísli Jóhannsson Johnsen]], þá aðeins 11 ára. Hún fæddi yngsta soninn 13. október um haustið. Það lagðist þannig á herðar móðurinnar, ekkjunnar, að sjá bræðrunum farborða og koma þeim til manns. Sigríður Árnadóttir var umhyggjusöm og hlý móðir og stjórnsöm húsmóðir, sem kostaði kapps um að ala drengina sína upp í guðsótta og góðum siðum, eins og það er orðað, manna þá svo sem bezt mátti verða á þeim tímum, enda var þessi móðir betur upplýst en almennt gerðist þá, alin upp við skaftfellska bændamenningu.<br> | ||
Snemma ætlaði hún Sigfúsi syni sínum langskólanám, því að snemma beygðist hjá honum krókurinn til bóklesturs og fræðslu. Tuttugu og eins árs að aldri lauk hann stúdentsprófi við Latínuskólann í Reykjavík. Það var vorið 1907. Aðeins tvö ár undir stúdentspróf nam hann í skólanum sjálfum. Að öðru leyti las hann utan skóla undir prófið til þess að spara fé, því að efnin voru ekki yfirfljótanleg heima hjá ekkjunni í Frydendal.<br> | Snemma ætlaði hún Sigfúsi syni sínum langskólanám, því að snemma beygðist hjá honum krókurinn til bóklesturs og fræðslu. Tuttugu og eins árs að aldri lauk hann stúdentsprófi við Latínuskólann í Reykjavík. Það var vorið 1907. Aðeins tvö ár undir stúdentspróf nam hann í skólanum sjálfum. Að öðru leyti las hann utan skóla undir prófið til þess að spara fé, því að efnin voru ekki yfirfljótanleg heima hjá ekkjunni í Frydendal.<br> | ||
Haustið 1907 sigldi Sigfús M. Johnsen til Kaupmannahafnar og hóf að lesa við Hafnarháskólann. Hann varð kandidat í heimspeki 27. maí 1908 með 1. ágætiseinkunn, og stefndi að því að verða lögfræðingur. Um haustið 1908 settist hann í lagadeild Kaupmannahafnarháskóla og lauk lögfræðiprófi 24. júní 1914 með 1. einkunn. <br> | Haustið 1907 sigldi Sigfús M. Johnsen til Kaupmannahafnar og hóf að lesa við Hafnarháskólann. Hann varð kandidat í heimspeki 27. maí 1908 með 1. ágætiseinkunn, og stefndi að því að verða lögfræðingur. Um haustið 1908 settist hann í lagadeild Kaupmannahafnarháskóla og lauk lögfræðiprófi 24. júní 1914 með 1. einkunn. <br> | ||
Þau ár, sem S. M. J. stundaði háskólanámið, bjó hann á Garði, stúdentaheimilinu gamalkunna og alkunna. Þá var þar garðprófastur Dr. juris Júlíus Lassen, sem var einn af lagakennurum Háskólans. Hann tók fljótt miklu ástfóstri við hinn unga Íslending sökum háttprýði hans, reglusemi og skyldurækni bæði gagnvart settum reglum stúdentaheimilisins og svo háskólanáminu í heild.<br> | Þau ár, sem S.M.J. stundaði háskólanámið, bjó hann á Garði, stúdentaheimilinu gamalkunna og alkunna. Þá var þar garðprófastur Dr. juris Júlíus Lassen, sem var einn af lagakennurum Háskólans. Hann tók fljótt miklu ástfóstri við hinn unga Íslending sökum háttprýði hans, reglusemi og skyldurækni bæði gagnvart settum reglum stúdentaheimilisins og svo háskólanáminu í heild.<br> | ||
Þegar S. M. J. hafði lokið lögfræðináminu vorið 1914, réðst hann starfsmaður hjá stjórnardeild Íslands í Kaupmannahöfn. Jafnframt vann hann hjá málafærslumanni þar í borg. Þannig notaði hann sumarið 1915. Á það var sótt, að hann settist að í Kaupmannahöfn, ílentist þar, því að framboð á störfum og þeim vel launuðum honum til handa voru næg. En römm er sú taug, sem rekka dregur föðurtúna til, eða í þessu tilviki til móðurtúna, svo að hinn ungi lögfræðingur hvarf heim um haustið (1915) og settist að í Reykjavík. Það haust var hann skipaður málafærslumaður við Landsyfirréttinn. Næsta ár (1916) gerðist S. M. J. embættismaður íslenzku þjóðarinnar. Það sumar gegndi hann fyrst embættisstörfum fyrir sýslumanninn í Vestmannaeyjum, Karl Einarsson, meðan hann sat á þingi.<br> | Þegar S.M.J. hafði lokið lögfræðináminu vorið 1914, réðst hann starfsmaður hjá stjórnardeild Íslands í Kaupmannahöfn. Jafnframt vann hann hjá málafærslumanni þar í borg. Þannig notaði hann sumarið 1915. Á það var sótt, að hann settist að í Kaupmannahöfn, ílentist þar, því að framboð á störfum og þeim vel launuðum honum til handa voru næg. En römm er sú taug, sem rekka dregur föðurtúna til, eða í þessu tilviki til móðurtúna, svo að hinn ungi lögfræðingur hvarf heim um haustið (1915) og settist að í Reykjavík. Það haust var hann skipaður málafærslumaður við Landsyfirréttinn. Næsta ár (1916) gerðist S.M.J. embættismaður íslenzku þjóðarinnar. Það sumar gegndi hann fyrst embættisstörfum fyrir sýslumanninn í Vestmannaeyjum, Karl Einarsson, meðan hann sat á þingi.<br> | ||
Árið 1918 var S. M. J. ráðinn starfsmaður í Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og svo varð hann fulltrúi þar eftir tvö ár. Skipaður var hann í fulltrúaembættið haustið 1921. Þessu fulltrúaembætti gegndi hann síðan í 19 ár. Jafnframt var hann í 7 ár ritari Hæstaréttar (1929-1936). Þá hafði hann líka á hendi útgáfu hæstaréttardóma. <br> | Árið 1918 var S.M.J. ráðinn starfsmaður í Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og svo varð hann fulltrúi þar eftir tvö ár. Skipaður var hann í fulltrúaembættið haustið 1921. Þessu fulltrúaembætti gegndi hann síðan í 19 ár. Jafnframt var hann í 7 ár ritari Hæstaréttar (1929-1936). Þá hafði hann líka á hendi útgáfu hæstaréttardóma. <br> | ||
Árið 1940 var S. M. J. skipaður bæjarfógeti og sýslumaður í Vestmannaeyjum. Þá var hann jafnframt umboðsmaður Vestmannaeyjajarða gagnvart eigandanum, ríkissjóði, eins og hátturinn hefur á því verið um langan aldur og þar til Vestmannaeyjakaupstaður gerðist eigandi Vestmannaeyja árið 1961.<br> | Árið 1940 var S.M.J. skipaður bæjarfógeti og sýslumaður í Vestmannaeyjum. Þá var hann jafnframt umboðsmaður Vestmannaeyjajarða gagnvart eigandanum, ríkissjóði, eins og hátturinn hefur á því verið um langan aldur og þar til Vestmannaeyjakaupstaður gerðist eigandi Vestmannaeyja árið 1961.<br> | ||
Þegar S. M. J. gerðist bæjarfógeti í fæðingarsveit sinni, fóru viðsjárverðir tímar í hönd. Hernámið færðist í aukana dag frá degi og tugir hermanna settust að í Vestmannaeyjum. Brátt varð þar hætt við „ástandi“, eins og svo víða annars staðar í landinu, yrði ekki spornað gegn því. Íslendingurinn í S. M. J. lét til sín taka. Við, sem önnuðumst uppeldisstörf þá í kaupstaðnum og gerðum okkur far um að spyrna við fæti, væri þess kostur, dáðumst að vilja og áhrifaafli bæjarfógetans okkar. Hann kom í veg fyrir það, að hinir erlendu gestir fengju aðstöðu til að efna til skemmtana. Einnig fékk hann því framgengt, að erlendu og óvelkomnu gestirnir fengju ekki að sækja samkomur almennings. Þannig einangraði bæjarfógeti þá. Til þess að fá þessu framgengt, orkaði hann á fyrirskipanir og þær reglur, sem yfirboðarar erlendu gestanna létu þeim í té. Þetta vissi almenningur í kaupstaðnum ekki og fékk aldrei að vita.<br> | Þegar S.M.J. gerðist bæjarfógeti í fæðingarsveit sinni, fóru viðsjárverðir tímar í hönd. Hernámið færðist í aukana dag frá degi og tugir hermanna settust að í Vestmannaeyjum. Brátt varð þar hætt við „ástandi“, eins og svo víða annars staðar í landinu, yrði ekki spornað gegn því. Íslendingurinn í S. M. J. lét til sín taka. Við, sem önnuðumst uppeldisstörf þá í kaupstaðnum og gerðum okkur far um að spyrna við fæti, væri þess kostur, dáðumst að vilja og áhrifaafli bæjarfógetans okkar. Hann kom í veg fyrir það, að hinir erlendu gestir fengju aðstöðu til að efna til skemmtana. Einnig fékk hann því framgengt, að erlendu og óvelkomnu gestirnir fengju ekki að sækja samkomur almennings. Þannig einangraði bæjarfógeti þá. Til þess að fá þessu framgengt, orkaði hann á fyrirskipanir og þær reglur, sem yfirboðarar erlendu gestanna létu þeim í té. Þetta vissi almenningur í kaupstaðnum ekki og fékk aldrei að vita.<br> | ||
Ýmislegt fleira mikilvægt gerði bæjarfógetinn okkar þá til þrifa í bænum og menningar, þó að ekki væri í hávegum haft. T. d. beitti hann sér fyrir því, að yfirmenn setuliðsins legðu ríka áherzlu á það við undirmenn sína hér, setuliðsmennina, að skjóta ekki í námunda við fuglabjörg eða iðka skotæfingar þar, sem fuglalífinu í Eyjum stafaði hætta af eða ami. <br> | Ýmislegt fleira mikilvægt gerði bæjarfógetinn okkar þá til þrifa í bænum og menningar, þó að ekki væri í hávegum haft. T. d. beitti hann sér fyrir því, að yfirmenn setuliðsins legðu ríka áherzlu á það við undirmenn sína hér, setuliðsmennina, að skjóta ekki í námunda við fuglabjörg eða iðka skotæfingar þar, sem fuglalífinu í Eyjum stafaði hætta af eða ami. <br> | ||
Svo sem kunnugt er, þá er Sigfús M. Johnsen sneyddur allri óreglu, ekki sízt áfengisneyzlu og allri þeirri ómenningu, sem í kring um hana skapast. Á bæjarfógetaárum sínum hér vann hann ómetanlegt starf til þess að draga úr áfengisnautn bæjarbúa og sporna við fjáreyðslu og óhamingju, sem drykkjuskapur hefur í för með sér. Fáir vissu betur um þátt bæjarfógetans í því starfi en sá, sem þetta ritar, því að ég hét að vera formaður áfengisvarnanefndar kaupstaðarins þau ár, sem S. M. J. var hér bæjarfógeti og svo fyrr og síðar. Gott var til hans að leita um það, að fá áfengisverzluninni hér lokað, þegar svo bar undir og búast mátti við miklum drykkjuskap og uggvænlegum afleiðingum hans, t. d. á vertíð, þegar hér dvaldist á þeim árum 1-2 þúsund aðkomufólks. Stundum afréð bæjarfógeti að skipa fyrir um lokun áfengisverzlunarinnar gegn möglun yfirboðara sinna í ráðuneytinu. Þar lét hann samvizku sína ráða gjörðum sínum og ekkert annað afl. Er það ekki einmitt persónulegt einkenni þessa manns og allra þeirra, sem gæddir eru siðgæðisstyrk í svo ríkum mæli? Þau einkenni hafa ávallt verið áberandi í fari hans, síðan ég kynntist honum og við þekkjum bezt, sem töluvert höfum haft saman við hann að sælda í lífsstarfi. Að öðru leyti voru góðvildin og sanngirnin mest áberandi einkenni í embættisstörfum hans þau ár, er hann dvaldist hér, og svo heiðarleikinn og starfsorkan, eins og öll skipan var þá á þjónustu bæjarfógetaembættisins við almenning hér í bæ. Bæjarfógetinn varð svo að segja að vera allt í öllu, - einnig því að skakka leikinn með fylliröftum á götum úti, þegar svo bar undir sökum skorts á starfsliði.<br> | Svo sem kunnugt er, þá er Sigfús M. Johnsen sneyddur allri óreglu, ekki sízt áfengisneyzlu og allri þeirri ómenningu, sem í kring um hana skapast. Á bæjarfógetaárum sínum hér vann hann ómetanlegt starf til þess að draga úr áfengisnautn bæjarbúa og sporna við fjáreyðslu og óhamingju, sem drykkjuskapur hefur í för með sér. Fáir vissu betur um þátt bæjarfógetans í því starfi en sá, sem þetta ritar, því að ég hét að vera formaður áfengisvarnanefndar kaupstaðarins þau ár, sem S.M.J. var hér bæjarfógeti og svo fyrr og síðar. Gott var til hans að leita um það, að fá áfengisverzluninni hér lokað, þegar svo bar undir og búast mátti við miklum drykkjuskap og uggvænlegum afleiðingum hans, t. d. á vertíð, þegar hér dvaldist á þeim árum 1-2 þúsund aðkomufólks. Stundum afréð bæjarfógeti að skipa fyrir um lokun áfengisverzlunarinnar gegn möglun yfirboðara sinna í ráðuneytinu. Þar lét hann samvizku sína ráða gjörðum sínum og ekkert annað afl. Er það ekki einmitt persónulegt einkenni þessa manns og allra þeirra, sem gæddir eru siðgæðisstyrk í svo ríkum mæli? Þau einkenni hafa ávallt verið áberandi í fari hans, síðan ég kynntist honum og við þekkjum bezt, sem töluvert höfum haft saman við hann að sælda í lífsstarfi. Að öðru leyti voru góðvildin og sanngirnin mest áberandi einkenni í embættisstörfum hans þau ár, er hann dvaldist hér, og svo heiðarleikinn og starfsorkan, eins og öll skipan var þá á þjónustu bæjarfógetaembættisins við almenning hér í bæ. Bæjarfógetinn varð svo að segja að vera allt í öllu, - einnig því að skakka leikinn með fylliröftum á götum úti, þegar svo bar undir sökum skorts á starfsliði.<br> | ||
Þegar Sigfús M. Johnsen gerðist hér bæjarfógeti og skattheimtumaður íslenzka ríkisins, höfðu kreppuár ríkt í Eyjum sem annars staðar. Þau höfðu það m. a. í för með sér, að allur almenningur hafði átt í erfiðleikum með að standa straum af opinberum gjöldum. Þannig höfðu safnazt fyrir hjá bæjarfógetaembættinu undanfarin kreppuár fúlgur óreiðuskulda. Eitt verkefni hins nýja bæjarfógeta var það að innheimta þessar skuldir almennings við ríkið. Þetta vandasama verk tókst honum vonum framar með lagni sinni og sanngirni, tillitssemi og góðvild. Þeir eiginleikar við innheimtustörfin urðu ríkinu farsælli til árangurs, eins og á stóð, en harka og lögsókn.<br> | Þegar Sigfús M. Johnsen gerðist hér bæjarfógeti og skattheimtumaður íslenzka ríkisins, höfðu kreppuár ríkt í Eyjum sem annars staðar. Þau höfðu það m. a. í för með sér, að allur almenningur hafði átt í erfiðleikum með að standa straum af opinberum gjöldum. Þannig höfðu safnazt fyrir hjá bæjarfógetaembættinu undanfarin kreppuár fúlgur óreiðuskulda. Eitt verkefni hins nýja bæjarfógeta var það að innheimta þessar skuldir almennings við ríkið. Þetta vandasama verk tókst honum vonum framar með lagni sinni og sanngirni, tillitssemi og góðvild. Þeir eiginleikar við innheimtustörfin urðu ríkinu farsælli til árangurs, eins og á stóð, en harka og lögsókn.<br> | ||
Á kreppuárunum (1930-1939) hafði ríkt veruleg „ræktunaröld“ í Vestmannaeyjum. Hið ræktaða land hafði aukizt mjög þar á þessum árum, eftir að hinu ræktanlega landi var skipt á milli jarðarbænda og þurrabúðarmanna (1926). Með miklum dugnaði og kostgæfni unnu Eyjamenn að túna- og kálgarðaræktinni. Sú ræktun og landbúnaðarframleiðsla, sem fór í kjölfar hennar, létti mörgum lífsbaráttuna og framfærsluna á kreppuárunum. Það er víst og satt.<br> | Á kreppuárunum (1930-1939) hafði ríkt veruleg „ræktunaröld“ í Vestmannaeyjum. Hið ræktaða land hafði aukizt mjög þar á þessum árum, eftir að hinu ræktanlega landi var skipt á milli jarðarbænda og þurrabúðarmanna (1926). Með miklum dugnaði og kostgæfni unnu Eyjamenn að túna- og kálgarðaræktinni. Sú ræktun og landbúnaðarframleiðsla, sem fór í kjölfar hennar, létti mörgum lífsbaráttuna og framfærsluna á kreppuárunum. Það er víst og satt.<br> | ||
Lína 35: | Lína 39: | ||
Bæjarfógetinn gerði sér mjög far um að hvetja bændur í Eyjum til þess að sitja vel jarðirnar, nota landið til hins ítrasta og svo ínytjar allar í Úteyjum eftir mætti og mannafla. Þannig skyldi kosta kapps um að tvö grös næðu að vaxa, þar sem áður óx eitt. Nokkuð varð honum ágengt um þessi hugðarmál sín, en ekki eins og hugurinn stóð til sökum breyttra viðhorfa í atvinnumálum samfara gjörbreytingu í hugarfari og hugsun gagnvart fyrri tómstundaiðju á kreppuárunum, ef þannig mætti komast að orði um ræktunar- og framleiðslustörfin þar á þeim erfiðleikatímum.<br> | Bæjarfógetinn gerði sér mjög far um að hvetja bændur í Eyjum til þess að sitja vel jarðirnar, nota landið til hins ítrasta og svo ínytjar allar í Úteyjum eftir mætti og mannafla. Þannig skyldi kosta kapps um að tvö grös næðu að vaxa, þar sem áður óx eitt. Nokkuð varð honum ágengt um þessi hugðarmál sín, en ekki eins og hugurinn stóð til sökum breyttra viðhorfa í atvinnumálum samfara gjörbreytingu í hugarfari og hugsun gagnvart fyrri tómstundaiðju á kreppuárunum, ef þannig mætti komast að orði um ræktunar- og framleiðslustörfin þar á þeim erfiðleikatímum.<br> | ||
Sigfúsi M. Johnsen hefur um ævina verið það unun að miðla öðrum af margþættri þekkingu sinni. Sanna það bækur hans og útgáfustörf. Einnig var hann kennari við kunna skóla í Reykjavík um margra ára skeið, hafði þau störf að auki við embættisstörfin. Bæði kenndi hann við Verzlunarskóla Íslands og svo Iðnskólann tímakennslu árum saman.<br> | Sigfúsi M. Johnsen hefur um ævina verið það unun að miðla öðrum af margþættri þekkingu sinni. Sanna það bækur hans og útgáfustörf. Einnig var hann kennari við kunna skóla í Reykjavík um margra ára skeið, hafði þau störf að auki við embættisstörfin. Bæði kenndi hann við Verzlunarskóla Íslands og svo Iðnskólann tímakennslu árum saman.<br> | ||
Samkvæmt eigin ósk fékk Sigfús M. Johnsen lausn frá bæjarfógetaembættinu í Vestmannaeyjum 1949. Hafði hann þá | Samkvæmt eigin ósk fékk Sigfús M. Johnsen lausn frá bæjarfógetaembættinu í Vestmannaeyjum 1949. Hafði hann þá gegnt því embætti í 9 ár. Síðan hefur hann ekki gegnt föstu embætti, heldur hefur hann síðustu 20 árin helgað sig fræðistörfum næstum einvörðungu. Hann var með afbrigðum skyldurækinn embættismaður, réttsýnn og velviljaður, og því var jafnan við brugðið í Eyjum, hve alúðlegur og alþýðlegur hann var við hinn óbreytta borgara eða „minni bróðurinn“, laus við allan embættishroka og sjálfbirgingshátt. Og embætti | ||
sínu hér skilaði hann af sér með miklum sóma, svo að hann hlaut lof fyrir hjá þeim ráðandi mönnum í ráðuneytunum, sem hann hafði starfað fyrir eða höfðu íhlutun í starfi hans.<br> | sínu hér skilaði hann af sér með miklum sóma, svo að hann hlaut lof fyrir hjá þeim ráðandi mönnum í ráðuneytunum, sem hann hafði starfað fyrir eða höfðu íhlutun í starfi hans.<br> | ||
Ég gat þess í upphafi máls míns, að Sigfús M. Johnsen mundi ágætur talinn þá tímar líða fyrir afrek sín á sviði fræðimennsku og söguritunar, - já, ágætastur talinn á því sviði. Þegar fyrnist yfir hans langa og vammalausa embættisferil, mun nafn hans verða þekktast í hópi kunnustu rithöfunda þjóðarinnar á sviði félagslegra og sögulegra fræða.<br> | Ég gat þess í upphafi máls míns, að Sigfús M. Johnsen mundi ágætur talinn þá tímar líða fyrir afrek sín á sviði fræðimennsku og söguritunar, - já, ágætastur talinn á því sviði. Þegar fyrnist yfir hans langa og vammalausa embættisferil, mun nafn hans verða þekktast í hópi kunnustu rithöfunda þjóðarinnar á sviði félagslegra og sögulegra fræða.<br> | ||
Lína 61: | Lína 65: | ||
Jarþrúður Johnsen gekk í Kvennaskólann í Reykjavík um tvítugsaldurinn og stundaði síðan tungumálanám. Á yngri árum þótti hún hafa fagra söngrödd, háa og skæra sopranrödd. Hún lærði söng hjá frægum söngkennara í Kaupmannahöfn og söng opinberlega í Reykjavík og víðar við góðan orðstír. Eitt sinn héldu þær saman konsert í Vestmannaeyjum, frú Jarþrúður Johnsen og frú [[Anna Pálsdóttir píanóleikari|Anna Pálsdóttir]], píanóleikari, kona [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurðar lyfsala Sigurðssonar]] í Eyjum. Mér er tjáð, að slíkir hljómleikar hafi verið hrein nýlunda í kaupstaðnum þá, aldrei átt sér stað þar fyrr.<br> | Jarþrúður Johnsen gekk í Kvennaskólann í Reykjavík um tvítugsaldurinn og stundaði síðan tungumálanám. Á yngri árum þótti hún hafa fagra söngrödd, háa og skæra sopranrödd. Hún lærði söng hjá frægum söngkennara í Kaupmannahöfn og söng opinberlega í Reykjavík og víðar við góðan orðstír. Eitt sinn héldu þær saman konsert í Vestmannaeyjum, frú Jarþrúður Johnsen og frú [[Anna Pálsdóttir píanóleikari|Anna Pálsdóttir]], píanóleikari, kona [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurðar lyfsala Sigurðssonar]] í Eyjum. Mér er tjáð, að slíkir hljómleikar hafi verið hrein nýlunda í kaupstaðnum þá, aldrei átt sér stað þar fyrr.<br> | ||
Frú Jarþrúði Johnsen er ýmislegt fleira til listar lagt en sönggáfan. Hún er hannyrðakona með ágætum og listmálari, svo að vakið hefur athygli kunnáttumanna í þeirri listgrein. Þá iðju stundar hún nú í tómstundum sínum; hún skapar listaverk í litum. Þá hefur hún einnig fengizt við tónsmíðar, og hagmælt er hún, eins og hún á kyn til, en dult fer hún með þá þætti gáfna sinna, óþarflega dult. Ekki hefur frúin þó í einu eða neinu vanrækt heimili sitt eða húsmóðurstörfin til þess að fullnægja listagáfum sínum eða hneigðum. Heimili þeirra hjóna ber þess vott. Þar ríkir snyrtimennskan og reglusemin öllu ofar. Þar er ánægjulegt að koma og kynnast lífsviðhorfum og hamingju húsráðenda.<br> | Frú Jarþrúði Johnsen er ýmislegt fleira til listar lagt en sönggáfan. Hún er hannyrðakona með ágætum og listmálari, svo að vakið hefur athygli kunnáttumanna í þeirri listgrein. Þá iðju stundar hún nú í tómstundum sínum; hún skapar listaverk í litum. Þá hefur hún einnig fengizt við tónsmíðar, og hagmælt er hún, eins og hún á kyn til, en dult fer hún með þá þætti gáfna sinna, óþarflega dult. Ekki hefur frúin þó í einu eða neinu vanrækt heimili sitt eða húsmóðurstörfin til þess að fullnægja listagáfum sínum eða hneigðum. Heimili þeirra hjóna ber þess vott. Þar ríkir snyrtimennskan og reglusemin öllu ofar. Þar er ánægjulegt að koma og kynnast lífsviðhorfum og hamingju húsráðenda.<br> | ||
Þeim fyrrverandi bæjarfógetahjónum varð ekki barna auðið. En fimm árum fyrir giftingu eignaðist Sigfús M. Johnsen dreng með Sigurveigu [[Sveinn Jónsson smiður|Sveinsdóttur smiðs Jónssonar]]. Það er [[Baldur Johnsen|Baldur G. Johnsen]] læknir, sem er í senn stjúpsonur og fóstursonur frú Jarþrúðar Johnsen, og er mér tjáð af kunnugum, að ekki gæti samband þeirra verið innilegra og umhyggjusamara, þó að læknirinn væri skilgetinn sonur hennar. Baldur læknir er kvæntur Jóhönnu Jóhannsdóttur Johnsen frá Möðruvöllum í Eyjafirði. Hún og frú Jarþrúður eru systradætur, enda þótt aldursmunur sé nokkur.<br> | Þeim fyrrverandi bæjarfógetahjónum varð ekki barna auðið. En fimm árum fyrir giftingu eignaðist Sigfús M. Johnsen dreng með [[Sigurveig Sveinsdóttir|Sigurveigu]] [[Sveinn Jónsson smiður|Sveinsdóttur smiðs Jónssonar]]. Það er [[Baldur Johnsen|Baldur G. Johnsen]] læknir, sem er í senn stjúpsonur og fóstursonur frú Jarþrúðar Johnsen, og er mér tjáð af kunnugum, að ekki gæti samband þeirra verið innilegra og umhyggjusamara, þó að læknirinn væri skilgetinn sonur hennar. Baldur læknir er kvæntur [[Jóhanna Jóhannsdóttir Johnsen|Jóhönnu Jóhannsdóttur Johnsen]] frá Möðruvöllum í Eyjafirði. Hún og frú Jarþrúður eru systradætur, enda þótt aldursmunur sé nokkur.<br> | ||
Við Sigfús M. Johnsen höfðum nokkrum sinnum á það minnzt, að ánægjulegt væri og ómetanlegt menningu Vestmannaeyja, ef tök yrðu á að stofna þar til listaverkasafns, og margur Vestmannaeyingur mundi láta af hendi rakna til þess góðar gjafir, væri það til á annað borð. Sérstaklega ræddum við þetta velferðarmál okkar á milli í einrúmi, er ég heimsótti þau hjón að Laufásvegi 79 í Reykjavík, eftir að þau fluttu héðan 1949. Það hef ég iðulega gert s.l. | Við Sigfús M. Johnsen höfðum nokkrum sinnum á það minnzt, að ánægjulegt væri og ómetanlegt menningu Vestmannaeyja, ef tök yrðu á að stofna þar til listaverkasafns, og margur Vestmannaeyingur mundi láta af hendi rakna til þess góðar gjafir, væri það til á annað borð. Sérstaklega ræddum við þetta velferðarmál okkar á milli í einrúmi, er ég heimsótti þau hjón að Laufásvegi 79 í Reykjavík, eftir að þau fluttu héðan 1949. Það hef ég iðulega gert s.l. | ||
20 ár mér til mikillar ánægju og sálubótar. Sérstaklega hafði ég hug á, að bæjarfélagið okkar mætti með tíð og tíma eignast einhvernveginn málverk þau eftir Jóhannes Kjarval, er þau hjón höfðu lengi átt og prýtt hafa heimili þeirra um árabil. Hugmynd þessi hélt lífi. <br> | 20 ár mér til mikillar ánægju og sálubótar. Sérstaklega hafði ég hug á, að bæjarfélagið okkar mætti með tíð og tíma eignast einhvernveginn málverk þau eftir Jóhannes Kjarval, er þau hjón höfðu lengi átt og prýtt hafa heimili þeirra um árabil. Hugmynd þessi hélt lífi. <br> | ||
Lína 67: | Lína 71: | ||
<big><center>Kaupsamningurinn</center></big> | |||
<br> | |||
Við undirrituð hjón, Sigfús M. Johnsen og frú Jarþrúður Johnsen, fyrrverandi bæjarfógetahjón í Vestmannaeyjum, nú til heimilis að Laufásvegi 79 í Reykjavík, nefnd seljendur í kaupsamningi þessum, og Vestmannaeyjakaupstaður, nefndur kaupandi í samningi þessum, gerum með okkur svofelldan kaupsamning: | Við undirrituð hjón, Sigfús M. Johnsen og frú Jarþrúður Johnsen, fyrrverandi bæjarfógetahjón í Vestmannaeyjum, nú til heimilis að Laufásvegi 79 í Reykjavík, nefnd seljendur í kaupsamningi þessum, og Vestmannaeyjakaupstaður, nefndur kaupandi í samningi þessum, gerum með okkur svofelldan kaupsamning: | ||
Lína 138: | Lína 143: | ||
Lesir þú, lesari minn góður, kaupsamning þennan ofan í kjölinn, kemstu að þeirri niðurstöðu, að málverkin eru svo að segja gefin Vestmannaeyingum, gefin bænum þeirra. Menn, nákunnugir sölu slíkra listaverka á opinberum uppboðum höfðu verðlagt listasafn þetta á eina milljón til tólf hundruð þúsundir króna. Það er að nafninu til selt Vestmannaeyjakaupstað fyrir hálfvirði og tæplega það.<br> | Lesir þú, lesari minn góður, kaupsamning þennan ofan í kjölinn, kemstu að þeirri niðurstöðu, að málverkin eru svo að segja gefin Vestmannaeyingum, gefin bænum þeirra. Menn, nákunnugir sölu slíkra listaverka á opinberum uppboðum höfðu verðlagt listasafn þetta á eina milljón til tólf hundruð þúsundir króna. Það er að nafninu til selt Vestmannaeyjakaupstað fyrir hálfvirði og tæplega það.<br> | ||
Af andvirði þeirra skulu 40% leggjast í sérstakan sjóð, sem heitir Gullbrúðkaupssjóður hjónanna Sigfúsar M. Johnsen og frú Jarþrúðar Johnsen. Honum skal varið til listaverkakaupa og vera eign kaupstaðarins. Hlutverk hans túlkar betur en annað hug hjónanna og menningarhugsjón bæjarfélaginu til heiðurs og Vestmannaeyingum til sóma og menningar. <br> | Af andvirði þeirra skulu 40% leggjast í sérstakan sjóð, sem heitir Gullbrúðkaupssjóður hjónanna Sigfúsar M. Johnsen og frú Jarþrúðar Johnsen. Honum skal varið til listaverkakaupa og vera eign kaupstaðarins. Hlutverk hans túlkar betur en annað hug hjónanna og menningarhugsjón bæjarfélaginu til heiðurs og Vestmannaeyingum til sóma og menningar. <br> | ||
Fjórum árum áður en séra Sigurjón Þ. Árnason, sóknarprestur að Ofanleiti, fluttist burt úr Eyjum, beitti hann sér fyrir stofnun sérstaks félagsskapar, sem hafa skyldi það að marki fyrst og fremst að hlynna að Landakirkju og eigum hennar. Markmiðið var göfugt og gott svo sem vænta mátti af honum. Það munu allir bera, sem kynntust prestinum bezt. Þetta félag hlaut nafnið [[Kvenfélag Landakirkju]], enda skipa það konur einvörðungu. Það var stofnað 16. des. 1941. Fyrsti formaður þess var kosin frú Jarþrúður Johnsen og ritari frú Þórunn Kolbeins, prestsfrú. Fyrsta verkefni félags þessa undir forustu fógetafrúarinnar var að safna fé, því að það er máttur þess, sem gera skal. Efnt var til hlutaveltna í bænum og basara ár eftir ár. Við áramótin 1944/1945 átti Kvenfélag Landakirkju 26 þúsundir króna í sérstökum framkvæmdasjóði. Mikið verkefni lá fyrir. Prýða skyldi umhverfi sóknarkirkjunnar svo sem bezt mátti verða. Á þeim árum og um langan aldur stóð Landakirkja á auðn, þar sem engin ræktun átti sér stað umhverfis hana. Girðingin, sem gerð var umhverfis hana, eftir að lokið var byggingu hennar 1778, var fyrir langa-löngu horfin. Undir forustu frú Jarþrúðar Johnsen og hinna mætu kvenna annarra, sem með henni störfuðu hér að þessum menningarframkvæmdum, var nú hafizt handa um að steypa girðingu umhverfis lóð kirkjunnar. Síðan lét Kvenfélag Landakirkju rækta alla lóðina og prýða hana blómum.<br> | Fjórum árum áður en séra Sigurjón Þ. Árnason, sóknarprestur að Ofanleiti, fluttist burt úr Eyjum, beitti hann sér fyrir stofnun sérstaks félagsskapar, sem hafa skyldi það að marki fyrst og fremst að hlynna að Landakirkju og eigum hennar. Markmiðið var göfugt og gott svo sem vænta mátti af honum. Það munu allir bera, sem kynntust prestinum bezt. Þetta félag hlaut nafnið [[Kvenfélag Landakirkju]], enda skipa það konur einvörðungu. Það var stofnað 16. des. 1941. Fyrsti formaður þess var kosin frú Jarþrúður Johnsen og ritari | ||
frú [[Þórunn Kolbeins]], prestsfrú. <br> | |||
Fyrsta verkefni félags þessa undir forustu fógetafrúarinnar var að safna fé, því að það er máttur þess, sem gera skal. Efnt var til hlutaveltna í bænum og basara ár eftir ár. Við áramótin 1944/1945 átti Kvenfélag Landakirkju 26 þúsundir króna í sérstökum framkvæmdasjóði. Mikið verkefni lá fyrir. Prýða skyldi umhverfi sóknarkirkjunnar svo sem bezt mátti verða. Á þeim árum og um langan aldur stóð Landakirkja á auðn, þar sem engin ræktun átti sér stað umhverfis hana. Girðingin, sem gerð var umhverfis hana, eftir að lokið var byggingu hennar 1778, var fyrir langa-löngu horfin. Undir forustu frú Jarþrúðar Johnsen og hinna mætu kvenna annarra, sem með henni störfuðu hér að þessum menningarframkvæmdum, var nú hafizt handa um að steypa girðingu umhverfis lóð kirkjunnar. Síðan lét Kvenfélag Landakirkju rækta alla lóðina og prýða hana blómum.<br> | |||
Hinn 8. marz 1946 lá fyrir fundi Kvenfélagsins bréf frá bygginganefnd kaupstaðarins, þar sem hún leggur blessun sína yfir þessar væntanlegu framkvæmdir Kvenfélagsins. [[Ólafur Á. Kristjánsson]] frá [[Heiðarbrún]], þáverandi bæjarstjóri í kaupstaðnum, teiknaði girðinguna eða garðinn umhverfis lóðina og skipulagði hana alla, réði gerð stallsins í henni að vestanverðu og staðsetningu myndastyttunnar um leið. Allt eru þetta hans verk gjörð í samráði við formann félagsins og stjórn þess. Þessu mikla verki var hvergi nærri lokið, þegar frú Jarþrúður Johnsen lét af formennskustarfi í Kvenfélagi Landakirkju. Þá tók við formennskunni frú [[Lára Ólafsdóttir Kolbeins]], prestsfrú að Ofanleiti. Það hefur verið Landakirkju mikið happ og söfnuðinum í heild, að prestsfrúrnar í Eyjum hver af annarri hafa verið hlutverki sínu vaxnar í formannssæti Kvenfélagsins. Nú skipar formannssætið frú [[Júlía Matthíasdóttir]], prestsfrú.<br> | Hinn 8. marz 1946 lá fyrir fundi Kvenfélagsins bréf frá bygginganefnd kaupstaðarins, þar sem hún leggur blessun sína yfir þessar væntanlegu framkvæmdir Kvenfélagsins. [[Ólafur Á. Kristjánsson]] frá [[Heiðarbrún]], þáverandi bæjarstjóri í kaupstaðnum, teiknaði girðinguna eða garðinn umhverfis lóðina og skipulagði hana alla, réði gerð stallsins í henni að vestanverðu og staðsetningu myndastyttunnar um leið. Allt eru þetta hans verk gjörð í samráði við formann félagsins og stjórn þess. Þessu mikla verki var hvergi nærri lokið, þegar frú Jarþrúður Johnsen lét af formennskustarfi í Kvenfélagi Landakirkju. Þá tók við formennskunni frú [[Lára Ólafsdóttir Kolbeins]], prestsfrú að Ofanleiti. Það hefur verið Landakirkju mikið happ og söfnuðinum í heild, að prestsfrúrnar í Eyjum hver af annarri hafa verið hlutverki sínu vaxnar í formannssæti Kvenfélagsins. Nú skipar formannssætið frú [[Júlía Matthíasdóttir]], prestsfrú.<br> | ||
Hér í Vestmannaeyjum eignuðust bæjarfógetahjónin marga vini, karla og konur, árin sem þau dvöldust hér. Hafa margir þeirra haldið tryggð við þau síðan.<br> | Hér í Vestmannaeyjum eignuðust bæjarfógetahjónin marga vini, karla og konur, árin sem þau dvöldust hér. Hafa margir þeirra haldið tryggð við þau síðan.<br> |