85.301
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 2: | Lína 2: | ||
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center> | |||
<big><big><big><center>III. Sigfús Árnason, organisti</center></big></big> | |||
Ekki duldist meðhjálparahjónunum á Vilborgarstöðum, [[Árni Einarsson|Árna Einarssyni]] og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], gildi fræðslu og þekkingar, eins og ég hefi drepið á fyrr í greinarkorni þessu. Þess vegna gerðu þau sitt ítrasta til að veita börnum sínum bóklega fræðslu, eftir því sem þá voru tök á.<br> | Ekki duldist meðhjálparahjónunum á Vilborgarstöðum, [[Árni Einarsson|Árna Einarssyni]] og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], gildi fræðslu og þekkingar, eins og ég hefi drepið á fyrr í greinarkorni þessu. Þess vegna gerðu þau sitt ítrasta til að veita börnum sínum bóklega fræðslu, eftir því sem þá voru tök á.<br> | ||
| Lína 14: | Lína 16: | ||
Þegar hér var komið sögu, eru orgel í kirkjum á Íslandi ekki óþekkt fyrirbrigði. Í Reykjavík til dæmis mun fyrsta orgelið hafa verið notað við messusöng í þjóðkirkjunni árið 1840. Séra Brynjólfur Jónsson vildi ekki að Landakirkjusöfnuður yrði lengur eftirbátur annarra safnaða hér á landi í þeim efnum. Þess vegna efndi hann til almennra samskota í byggðarlaginu vorið 1877 til þess að afla fjár til orgelkaupanna. Þannig söfnuðust honum 30 krónur, sem var þó nokkurt fé á þeim tíma. Hann taldi sig geta fengið keypt sæmilegt orgel í kirkjuna fyrir 130 krónur. Þess vegna skrifaði prestur yfirvöldunum og æskti þess, að alþingi legði af mörkum úr landssjóði 100 krónur til orgelkaupanna, þar sem Landakirkja með öllu og öllu var eign landssjóðs. Aldrei mun prestur hafa fengið framlag þetta. En vorið eftir (1878) kom eitt af verzlunarskipum Brydeverzlunar til Eyja „færandi hendi“. Það flutti með sér gjöf til Landakirkju. Það var býsna laglegt orgel, sem [[J. P. T. Bryde]], einokunarkaupmaðurinn danski í Eyjum (1879-1910) sendi kirkjunni að gjöf.<br> | Þegar hér var komið sögu, eru orgel í kirkjum á Íslandi ekki óþekkt fyrirbrigði. Í Reykjavík til dæmis mun fyrsta orgelið hafa verið notað við messusöng í þjóðkirkjunni árið 1840. Séra Brynjólfur Jónsson vildi ekki að Landakirkjusöfnuður yrði lengur eftirbátur annarra safnaða hér á landi í þeim efnum. Þess vegna efndi hann til almennra samskota í byggðarlaginu vorið 1877 til þess að afla fjár til orgelkaupanna. Þannig söfnuðust honum 30 krónur, sem var þó nokkurt fé á þeim tíma. Hann taldi sig geta fengið keypt sæmilegt orgel í kirkjuna fyrir 130 krónur. Þess vegna skrifaði prestur yfirvöldunum og æskti þess, að alþingi legði af mörkum úr landssjóði 100 krónur til orgelkaupanna, þar sem Landakirkja með öllu og öllu var eign landssjóðs. Aldrei mun prestur hafa fengið framlag þetta. En vorið eftir (1878) kom eitt af verzlunarskipum Brydeverzlunar til Eyja „færandi hendi“. Það flutti með sér gjöf til Landakirkju. Það var býsna laglegt orgel, sem [[J. P. T. Bryde]], einokunarkaupmaðurinn danski í Eyjum (1879-1910) sendi kirkjunni að gjöf.<br> | ||
Þegar hér er komið þessum málum, var enginn í Eyjum, sem kunni að leika á orgelið. Þá var að velja ungan mann til þess að læra á það, og ráða hann síðan organista við Landakirkju. - Séra Brynjólfi Jónssyni var það brátt ljóst, að enginn ungur maður í Eyjum var ákjósanlegri til þessa náms og starfs en Sigfús Árnason, einn af meðhjálparasonunum á Vilborgarstöðum, sökum meðfæddra hæfileika, prúðmennsku og mennilegrar framkomu og þokka, sem hæfði bezt slíkri þjónustu í þágu kirkjunnar og kristilegra athafna.<br> | Þegar hér er komið þessum málum, var enginn í Eyjum, sem kunni að leika á orgelið. Þá var að velja ungan mann til þess að læra á það, og ráða hann síðan organista við Landakirkju. - Séra Brynjólfi Jónssyni var það brátt ljóst, að enginn ungur maður í Eyjum var ákjósanlegri til þessa náms og starfs en Sigfús Árnason, einn af meðhjálparasonunum á Vilborgarstöðum, sökum meðfæddra hæfileika, prúðmennsku og mennilegrar framkomu og þokka, sem hæfði bezt slíkri þjónustu í þágu kirkjunnar og kristilegra athafna.<br> | ||
[[Mynd: 1967 b 16 | [[Mynd: 1967 b 16 AA.jpg|thumb|200px|''Sigfús Árnason organisti, (í næturvarðarbúningi 1917)''.]] | ||
[[Mynd: 1967 b 16 | [[Mynd: 1967 b 16 BB.jpg|thumb|200px|''[[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd|Vestri-Löndum]]''.]] | ||
Haustið 1878 mun Sigfús hafa hafið hljómlistarnámið í Reykjavík, en ekki komizt svo langt á þeirri braut, að hann þá þegar treysti sér til þess að spila í Landakirkju. Þetta haust mun Sigfús hafa keypt sér stórt og vandað orgel, sem hann kom með heim til Eyja fyrir jólin þ.á. Þá gat hann æft og þjálfað sig heima í listinni.<br> | Haustið 1878 mun Sigfús hafa hafið hljómlistarnámið í Reykjavík, en ekki komizt svo langt á þeirri braut, að hann þá þegar treysti sér til þess að spila í Landakirkju. Þetta haust mun Sigfús hafa keypt sér stórt og vandað orgel, sem hann kom með heim til Eyja fyrir jólin þ.á. Þá gat hann æft og þjálfað sig heima í listinni.<br> | ||
Loks vorið 1879 afréð Sigfús Árnason að láta til skarar skríða og hefja orgelspilið í kirkjunni. Á hvítasunnudag það ár lék hann í fyrsta sinn á orgelið undir sálmasöngnum. Hafði hann þá æft nokkurn söngflokk, sem söng við guðsþjónustu þann dag og þótti takast vel og giftusamlega. Safnaðarfólkið dáði þá þegar þetta starf og þessa nýjung og lauk miklu lofsorði á þetta framtak hins vinsæla prests og sálusorgara og svo organistann sinn, sem þá var á 23. aldursárinu.<br> | Loks vorið 1879 afréð Sigfús Árnason að láta til skarar skríða og hefja orgelspilið í kirkjunni. Á hvítasunnudag það ár lék hann í fyrsta sinn á orgelið undir sálmasöngnum. Hafði hann þá æft nokkurn söngflokk, sem söng við guðsþjónustu þann dag og þótti takast vel og giftusamlega. Safnaðarfólkið dáði þá þegar þetta starf og þessa nýjung og lauk miklu lofsorði á þetta framtak hins vinsæla prests og sálusorgara og svo organistann sinn, sem þá var á 23. aldursárinu.<br> | ||
| Lína 21: | Lína 23: | ||
Síðan var orgelið hans notað í kirkjunni til ársins 1904 að Sigfús Árnason sagði af sér organleikarastarfinu. Þá höfðu verið fest kaup á nýju orgeli handa kirkjunni með ráði organistans. Það reyndist síðar gallað, og tjáir Brynjólfur sonur hans föður sínum það í bréfi, eftir að hann tók við organistastarfinu. Kaupa þurfti nýtt orgel eftir stuttan tíma.<br> | Síðan var orgelið hans notað í kirkjunni til ársins 1904 að Sigfús Árnason sagði af sér organleikarastarfinu. Þá höfðu verið fest kaup á nýju orgeli handa kirkjunni með ráði organistans. Það reyndist síðar gallað, og tjáir Brynjólfur sonur hans föður sínum það í bréfi, eftir að hann tók við organistastarfinu. Kaupa þurfti nýtt orgel eftir stuttan tíma.<br> | ||
Kirkjusjóður greiddi Sigfúsi organista 20 krónur árlega leigu fyrir orgellánið frá 1896-1904. Það var einasta greiðslan, sem organistinn fékk þau 25 ár, sem hann hafði starfið á hendi í Landakirkju. Annað verður naumast ályktað, en að allt þetta geysimikla starf organistans hafi þótt sjálfsagt fórnarstarf í þágu | Kirkjusjóður greiddi Sigfúsi organista 20 krónur árlega leigu fyrir orgellánið frá 1896-1904. Það var einasta greiðslan, sem organistinn fékk þau 25 ár, sem hann hafði starfið á hendi í Landakirkju. Annað verður naumast ályktað, en að allt þetta geysimikla starf organistans hafi þótt sjálfsagt fórnarstarf í þágu | ||
safnaðarins, og hver sá talinn hólpinn og sæll, sem var því vaxinn að geta innt slíkt fórnarstarf af hendi. | safnaðarins, og hver sá talinn hólpinn og sæll, sem var því vaxinn að geta innt slíkt fórnarstarf af hendi.<nowiki>*</nowiki> <br> | ||
Prestshjónin á Ofanleiti, séra Brynjólfur og madama Ragnheiður, áttu vel gerðar og laglegar dætur. Ein þeirra hét [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir|Jónína Kristín Nikólína]]. Hún var fædd 14. apríl 1856 og því vel gjafvaxta, þegar hér er komið sögu. Þau Jónína prestsdóttir og Sigfús organisti felldu hugi saman og heitbundust svo sem átt hafði sér stað með Einar Árnason bróður hans og [[Rósa Brynjólfsdóttir|Rósu]], elztu dóttur prestshjónanna (sjá [[Blik 1963]]).<br> | Prestshjónin á Ofanleiti, séra Brynjólfur og madama Ragnheiður, áttu vel gerðar og laglegar dætur. Ein þeirra hét [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir|Jónína Kristín Nikólína]]. Hún var fædd 14. apríl 1856 og því vel gjafvaxta, þegar hér er komið sögu. Þau Jónína prestsdóttir og Sigfús organisti felldu hugi saman og heitbundust svo sem átt hafði sér stað með Einar Árnason bróður hans og [[Rósa Brynjólfsdóttir|Rósu]], elztu dóttur prestshjónanna (sjá [[Blik 1963]]).<br> | ||
Það sem vekur mér nokkra furðu er það, að prestsdóttirin og organistinn létu ekki lýsa með sér í kirkju, svo sem venja var, heldur fengu þau konunglegt leyfi til giftingarinnar, þar sem konungur gjörir „vitterligt: <br> | Það sem vekur mér nokkra furðu er það, að prestsdóttirin og organistinn létu ekki lýsa með sér í kirkju, svo sem venja var, heldur fengu þau konunglegt leyfi til giftingarinnar, þar sem konungur gjörir „vitterligt: <br> | ||
At Vi, efter derom allerunderdanigst gjort Ansögning og Begjæring, aller naadigst have bevilget og tilladt, saa og hermed bevilge og tillade: at Organist Sigfús Árnason og Jomfru Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdatter, begge af Vestmannöerne inden Sönderamtet paa vort Land | At Vi, efter derom allerunderdanigst gjort Ansögning og Begjæring, aller naadigst have bevilget og tilladt, saa og hermed bevilge og tillade: at Organist Sigfús Árnason og Jomfru Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdatter, begge af Vestmannöerne inden Sönderamtet paa vort Land Island, maae udan foregaaende Lysning fra Prædikestolen, hjemme i Huset sammenvies af hvilken Præst de det begjære og dertil kunne formaae...<br> | ||
Givet i Vor kongelige Residentstad Kjöbenhavn den 12 te Mai 1882. Under vort kongelige Segl.“ <br> | Givet i Vor kongelige Residentstad Kjöbenhavn den 12 te Mai 1882. Under vort kongelige Segl.“ <br> | ||
:„Efter hans kongelige Majestæts | :„Efter hans kongelige Majestæts | ||
| Lína 40: | Lína 42: | ||
Hjónin [[Sveinn Þórðarson (beykir)|Sveinn Þórðarson]], beykir og mormóni, og [[Helga Árnadóttir (beykiskona)|Helga Árnadóttir]] bjuggu um árabil í tómthúsinu [[Lönd|Vestri-Löndum]]. Árið 1878 fluttu hjón þessi burt úr Eyjum og alla leiðina vestur til Utah í Ameríku, mormónanýlendunnar nafnkunnu. Við brottför þeirra úr Eyjum keypti [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen]] á Vilborgarstöðum, þá 31 árs að aldri, Vestri-Lönd og hugðist hefja búskap þar með unnustu sinni [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríði Árnadóttur]] frá Oddsstöðum. Þó leigði hann tómthúsið fyrst um sinn óvandabundnu fólki eða næstu 2-3 árin.<br> | Hjónin [[Sveinn Þórðarson (beykir)|Sveinn Þórðarson]], beykir og mormóni, og [[Helga Árnadóttir (beykiskona)|Helga Árnadóttir]] bjuggu um árabil í tómthúsinu [[Lönd|Vestri-Löndum]]. Árið 1878 fluttu hjón þessi burt úr Eyjum og alla leiðina vestur til Utah í Ameríku, mormónanýlendunnar nafnkunnu. Við brottför þeirra úr Eyjum keypti [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen]] á Vilborgarstöðum, þá 31 árs að aldri, Vestri-Lönd og hugðist hefja búskap þar með unnustu sinni [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríði Árnadóttur]] frá Oddsstöðum. Þó leigði hann tómthúsið fyrst um sinn óvandabundnu fólki eða næstu 2-3 árin.<br> | ||
Þegar Sigfús Árnason, hálfbróðir Jóhanns Jörgens, gifti sig, fékk hann inni í Vestri-Löndum, tók á leigu tómthúsið.<br> | Þegar Sigfús Árnason, hálfbróðir Jóhanns Jörgens, gifti sig, fékk hann inni í Vestri-Löndum, tók á leigu tómthúsið.<br> | ||
[[Mynd: | [[Mynd: 1967 b 19 A.jpg|thumb|250px|''Tómthúsið [[Lönd|Vestri-Lönd]]''. ''Íbúðarhús hjónanna Sigfúsar Árnasonar, organista, og frú Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur. Myndin er tekin af málverki, sem sýnir suðurhlið hússins. Í vesturenda hússins hafði Sigfús póstafgreiðsluna (1896-1904). Gengið var þar inn um dyr á skúrnum til vinstri. - [[Brynjólfur Sigfússon]] seldi Vestri Lönd 1908 hjónunum [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og [[Elín Þorsteinsdóttir (Löndum)|Elínu Þorsteinsdóttur]]. Söluverðið var kr. 2.120,00. Við undirskrift kaupsamnings greiddu hjónin kr. 1.120,00 og kr. 1.000,00 nokkrum mánuðum síðar. Húsið var brunatryggt í Nye Danske Forsikrings Selskab í Kaupmannahöfn fyrir kr. 2.000,00. Árlegt iðgjald kr. 21,00 - Íbúðarhús þetta reif Friðrik Svipmundsson 1909, er hann hóf að byggja íbúðarhús sitt [[Lönd|Stóru-Lönd]], sem enn stendur þar.'']] <br> | ||
Árið 1886 varð það að ráði, að Jóhann Jörgen seldi hjónunum Sigfúsi og Jónínu Vestri-Lönd. Söluverðið var 500 krónur með „hjáliggjandi útihúsum og umgirtum kálgarði.“ Kaupsamningurinn er dagsettur 19. febr. 1886. Við samningsgjörðina greiddu þau hjón í peningum 150 krónur og eftirstöðvarnar skyldu þau greiða á næstu 7 árum eða 50 krónur á ári. En vetrarvertíðin 1886 gaf Sigfúsi Árnasyni mikið í aðra hönd, og svo hlutu þau hjón dálítinn arf eftir séra Brynjólf, föður Jónínu húsfreyju, svo að þau greiddu eftirstöðvar kaupverðsins í apríllokin þá um vorið (1886).<br> | Árið 1886 varð það að ráði, að Jóhann Jörgen seldi hjónunum Sigfúsi og Jónínu Vestri-Lönd. Söluverðið var 500 krónur með „hjáliggjandi útihúsum og umgirtum kálgarði.“ Kaupsamningurinn er dagsettur 19. febr. 1886. Við samningsgjörðina greiddu þau hjón í peningum 150 krónur og eftirstöðvarnar skyldu þau greiða á næstu 7 árum eða 50 krónur á ári. En vetrarvertíðin 1886 gaf Sigfúsi Árnasyni mikið í aðra hönd, og svo hlutu þau hjón dálítinn arf eftir séra Brynjólf, föður Jónínu húsfreyju, svo að þau greiddu eftirstöðvar kaupverðsins í apríllokin þá um vorið (1886).<br> | ||
Þegar á fyrsta búskapar- og hjúskaparári sínu á Vestri-Löndum héldu hjónin Sigfús og Jónína þrjú hjú, vinnumann og tvær vinnukonur.<br> | Þegar á fyrsta búskapar- og hjúskaparári sínu á Vestri-Löndum héldu hjónin Sigfús og Jónína þrjú hjú, vinnumann og tvær vinnukonur.<br> | ||
| Lína 49: | Lína 51: | ||
„Michael Marius Ludovico Aagaard umboðsmaður yfir þjóðjörðum á Vestmannaeyjum og sýslumaður sama staðar gjörir kunnugt: að ég byggi Sigfúsi Árnasyni þjóðjörðina Eystri-Oddstaði, sem fóðrar 1 kú og 1 hest, auk hlunninda, til að mynda hagagöngu í [[Elliðaey|Ellerey]] (á að vera [[Elliðaey]]) fyrir 15 og á Heimaey fyrir 12 fjár, einnig fuglatekju á báðum þessum stöðum og í [[Stórhöfði|Stórhöfða]], [[Hellisey]] og [[Súlnasker]]i móts við þá, er þar eiga hlut í til ábúðar og leiguliðanota frá næstkomandi fardögum með þessum skilmálum: | „Michael Marius Ludovico Aagaard umboðsmaður yfir þjóðjörðum á Vestmannaeyjum og sýslumaður sama staðar gjörir kunnugt: að ég byggi Sigfúsi Árnasyni þjóðjörðina Eystri-Oddstaði, sem fóðrar 1 kú og 1 hest, auk hlunninda, til að mynda hagagöngu í [[Elliðaey|Ellerey]] (á að vera [[Elliðaey]]) fyrir 15 og á Heimaey fyrir 12 fjár, einnig fuglatekju á báðum þessum stöðum og í [[Stórhöfði|Stórhöfða]], [[Hellisey]] og [[Súlnasker]]i móts við þá, er þar eiga hlut í til ábúðar og leiguliðanota frá næstkomandi fardögum með þessum skilmálum: | ||
<center>1.</center> | |||
Hann skal gjalda hvert ár fyrir lok júnímánaðar í ákveðna landskuld af jörðinni 170 fiska í peningum eftir meðalverði allra meðalverða í þeirri verðlagsskrá, sem ræður á réttum gjalddaga.“<br> | Hann skal gjalda hvert ár fyrir lok júnímánaðar í ákveðna landskuld af jörðinni 170 fiska í peningum eftir meðalverði allra meðalverða í þeirri verðlagsskrá, sem ræður á réttum gjalddaga.“<br> | ||
| Lína 66: | Lína 69: | ||
Árið 1893 var Sigfús organisti Árnason kjörinn þingmaður Vestmannaeyinga. Við þingkosningar þá voru 72 á kjörskrá í kauptúninu og umhverfi þess og Sigfús Árnason fékk 19 atkvæði við kosningarnar. Það atkvæðamagn tryggði honum þingsætið. Hann féll frá þingsetu árið eftir fyrir Valtý Guðmundssyni. | Árið 1893 var Sigfús organisti Árnason kjörinn þingmaður Vestmannaeyinga. Við þingkosningar þá voru 72 á kjörskrá í kauptúninu og umhverfi þess og Sigfús Árnason fékk 19 atkvæði við kosningarnar. Það atkvæðamagn tryggði honum þingsætið. Hann féll frá þingsetu árið eftir fyrir Valtý Guðmundssyni. | ||
<big><big><big><center>Söngfélag Vestmannaeyja</center> </big></big></big> | |||
* Hér birtist þáttur um sögu [[Blik 1967/Söngfélag Vestmannaeyja|Söngfélags Vestmannaeyja]]. | * Hér birtist þáttur um sögu [[Blik 1967/Söngfélag Vestmannaeyja|Söngfélags Vestmannaeyja]]. | ||
<big><big><center>Skilnaður og breytingar</center> </big></big> | |||
Þannig liðu þá árin fram yfir aldamótin í önn og amstri við margháttuð skyldustörf og trúnaðarstörf. Fáir vissu annað en að allt væri með felldu í sambúð hinna mætu hjóna á Vestri-Löndum, Sigfúsar organista, söngstjóra og póstafgreiðslumanns og frú Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur, hinnar góðu eiginkonu, móður og húsfreyju. En smám saman varð lýðum annað ljóst. Einhver fúla var komin í hamingjueggið á bænum þeim.<br> | Þannig liðu þá árin fram yfir aldamótin í önn og amstri við margháttuð skyldustörf og trúnaðarstörf. Fáir vissu annað en að allt væri með felldu í sambúð hinna mætu hjóna á Vestri-Löndum, Sigfúsar organista, söngstjóra og póstafgreiðslumanns og frú Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur, hinnar góðu eiginkonu, móður og húsfreyju. En smám saman varð lýðum annað ljóst. Einhver fúla var komin í hamingjueggið á bænum þeim.<br> | ||
| Lína 79: | Lína 84: | ||
::::J. Havsteen. | ::::J. Havsteen. | ||
Eignir hjónanna, smáar og stórar, voru nú metnar á kr. 4.475,00. Skuldir búsins námu alls kr. 1.452 | Eignir hjónanna, smáar og stórar, voru nú metnar á kr. 4.475,00. Skuldir búsins námu alls kr. 1.452,00.<br> | ||
Svo nákvæmlega var allt tínt til, að þessi skrá yfir aukaeignir var tekin með: | Svo nákvæmlega var allt tínt til, að þessi skrá yfir aukaeignir var tekin með: | ||
:Ein tunna sement hjá Stefáni í Ási (sem sé lánuð honum). | :Ein tunna sement hjá Stefáni í Ási (sem sé lánuð honum). | ||
| Lína 92: | Lína 97: | ||
:Aukaskuld nam kr. 13,18 við héraðslækninn Þorstein Jónsson. | :Aukaskuld nam kr. 13,18 við héraðslækninn Þorstein Jónsson. | ||
Ekki verður annað séð, en að eiginkonan á Vestri-Löndum hafi verið búin að þaulhugsa þessi hjúskaparmál sín. Sáttafundurinn hjá sýslumanni var haldinn 28. maí. Eftir 2 daga er leyfisbréfið til skilnaðarins dagsett. Þá hefur það legið í Eyjum, verið komið til Eyja, þegar fundur þessi var haldinn. Bréfið er handskrifað að sjálfum amtmanninum. Og strax sama daginn og bréfið er dagsett fær frúin 800 króna lán í Sparisjóði Vestmannaeyja (1893 -1919) og greiðir eiginmanninum þessar 900 krónur. Þar með er hún laus við hann og á nú allt bú þeirra. Svo býr hún áfram á Vestri-Löndum með börnum sínum og þeirra hjóna. <br> | Ekki verður annað séð, en að eiginkonan á Vestri-Löndum hafi verið búin að þaulhugsa þessi hjúskaparmál sín. Sáttafundurinn hjá sýslumanni var haldinn 28. maí. Eftir 2 daga er leyfisbréfið til skilnaðarins dagsett. Þá hefur það legið í Eyjum, verið komið til Eyja, þegar fundur þessi var haldinn. Bréfið er handskrifað að sjálfum amtmanninum. Og strax sama daginn og bréfið er dagsett fær frúin 800 króna lán í Sparisjóði Vestmannaeyja (1893-1919) og greiðir eiginmanninum þessar 900 krónur. Þar með er hún laus við hann og á nú allt bú þeirra. Svo býr hún áfram á Vestri-Löndum með börnum sínum og þeirra hjóna. <br> | ||
Íbúðarhúsið Vestri-Lönd var metið til brunabóta á kr. 2000,00. Húsið var vátryggt hjá Nye Danske Brandforsikringsselskab í Kaupmannahöfn. Árlegt iðgjald kr. 21,00. | Íbúðarhúsið Vestri-Lönd var metið til brunabóta á kr. 2000,00. Húsið var vátryggt hjá Nye Danske Brandforsikringsselskab í Kaupmannahöfn. Árlegt iðgjald kr. 21,00. | ||
Börn hjónanna á Vestri-Löndum voru þessi: | Börn hjónanna á Vestri-Löndum voru þessi: | ||
[[Mynd: 1967 b 32.jpg|thumb|350px|''Systkinin frá Vestri-Löndum. Standandi frá vinstri: Brynjólfur og Árni''.<br> | [[Mynd: 1967 b 32 A.jpg|thumb|350px|''Systkinin frá Vestri-Löndum. Standandi frá vinstri: Brynjólfur og Árni''.<br> | ||
''Sitjandi: Leifur og Ragnheiður''.]] | ''Sitjandi: Leifur og Ragnheiður''.]] | ||
#[[Ragnheiður Stefanía|Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir]], f. 7. júlí 1883. | #[[Ragnheiður Stefanía|Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir]], f. 7. júlí 1883. | ||
| Lína 112: | Lína 117: | ||
Við skilnað þeirra hjóna sótti Sigfús Árnason um lausn frá póstafgreiðslustarfinu um stundarsakir. Fékk hann þá jafnframt leyfi til að fela [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], kaupmanni, frænda sínum, að annast póstafgreiðsluna í Vestmannaeyjum fyrir sig. Eftir það kom Sigfús aldrei aftur að póstafgreiðslustarfinu. Hann afréð að hverfa alfarinn úr Eyjum síðla hausts 1904. Fór hann þá vestur til Ameríku. Þar settist hann fyrst um sinn að í West-Selkirk í Manitobafylki. Þar dvaldist hann 2-3 ár og vann að húsasmíðum með Vestmannaeyingi, sem fyrr hafði flutzt vestur, [[Guðjón Ingimundarson|Guðjóni Ingimundarsyni]] frá [[Draumbær|Draumbæ]]. Árið 1906 eða 1907 flyzt Sigfús Árnason til Winnipeg og á þar heima um árabil. Þar vann hann einnig að húsasmíðum, þegar hann var ekki atvinnulaus með öllu, og lifði þá við mjög bág kjör eins og fleiri þar á þeim árum. Í Winnipeg keypti hann sér íbúðarhús, meðan allt lék honum þar í lyndi og næg var atvinnan. En svo tók að dökkna í álinn fyrir honum.<br> | Við skilnað þeirra hjóna sótti Sigfús Árnason um lausn frá póstafgreiðslustarfinu um stundarsakir. Fékk hann þá jafnframt leyfi til að fela [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], kaupmanni, frænda sínum, að annast póstafgreiðsluna í Vestmannaeyjum fyrir sig. Eftir það kom Sigfús aldrei aftur að póstafgreiðslustarfinu. Hann afréð að hverfa alfarinn úr Eyjum síðla hausts 1904. Fór hann þá vestur til Ameríku. Þar settist hann fyrst um sinn að í West-Selkirk í Manitobafylki. Þar dvaldist hann 2-3 ár og vann að húsasmíðum með Vestmannaeyingi, sem fyrr hafði flutzt vestur, [[Guðjón Ingimundarson|Guðjóni Ingimundarsyni]] frá [[Draumbær|Draumbæ]]. Árið 1906 eða 1907 flyzt Sigfús Árnason til Winnipeg og á þar heima um árabil. Þar vann hann einnig að húsasmíðum, þegar hann var ekki atvinnulaus með öllu, og lifði þá við mjög bág kjör eins og fleiri þar á þeim árum. Í Winnipeg keypti hann sér íbúðarhús, meðan allt lék honum þar í lyndi og næg var atvinnan. En svo tók að dökkna í álinn fyrir honum.<br> | ||
Veikindi og atvinnuleysi steðjaði að. Þá þráði hann ekkert fremur en að komast heim í skaut ættjarðarinnar. Hann vissi þá börnin sín munaðarlaus heima, því að móðir þeirra var fallin frá. Þetta var á árunum 1907 -1909. Eftir það er mér, sem þetta skrifar, ævi Sigfúsar Árnasonar ókunn, þar til hann kom heim 1915. | Veikindi og atvinnuleysi steðjaði að. Þá þráði hann ekkert fremur en að komast heim í skaut ættjarðarinnar. Hann vissi þá börnin sín munaðarlaus heima, því að móðir þeirra var fallin frá. Þetta var á árunum 1907-1909. Eftir það er mér, sem þetta skrifar, ævi Sigfúsar Árnasonar ókunn, þar til hann kom heim 1915. | ||
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir bjó áfram á Vestri-Löndum með börnum sínum, eins og fyrr getur. Brynjólfur, sonur þeirra hjóna, gerðist nú fyrirvinna heimilisins og mesta hjálparhella móður sinnar. Hann er búðarmaður hjá Bryde kaupmanni, þegar hér er komið sögu, og verður nánar greint frá honum þar í þætti hans hér á eftir.<br> | Jónína K. N. Brynjólfsdóttir bjó áfram á Vestri-Löndum með börnum sínum, eins og fyrr getur. Brynjólfur, sonur þeirra hjóna, gerðist nú fyrirvinna heimilisins og mesta hjálparhella móður sinnar. Hann er búðarmaður hjá Bryde kaupmanni, þegar hér er komið sögu, og verður nánar greint frá honum þar í þætti hans hér á eftir.<br> | ||
Þegar Sigfús Árnason hvarf úr sveitarfélaginu, voru dagar Söngfélags Vestmannaeyja þar með taldir. Slokknað hafði á menningarvita í Vestmannaeyjum. | Þegar Sigfús Árnason hvarf úr sveitarfélaginu, voru dagar Söngfélags Vestmannaeyja þar með taldir. Slokknað hafði á menningarvita í Vestmannaeyjum. | ||
| Lína 118: | Lína 123: | ||
Og nú færðist smám saman líf í söng og tónlistarstörf Brynjólfs Sigfússonar á Löndum, hins unga tónlistarmanns, sem forsjónin hafði ætlað það hlutverk að feta í fótspor föður síns, halda fram með hið gagnmerka menningarstarf hans í söng- og tónlistarmálum Vestmannaeyinga.<br> | Og nú færðist smám saman líf í söng og tónlistarstörf Brynjólfs Sigfússonar á Löndum, hins unga tónlistarmanns, sem forsjónin hafði ætlað það hlutverk að feta í fótspor föður síns, halda fram með hið gagnmerka menningarstarf hans í söng- og tónlistarmálum Vestmannaeyinga.<br> | ||
<big><big><center>Andlát Jónínu</center></big></big> | |||
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir hafði um árabil þjáðst af brjóstveiki. Sumarið 1906 veiktist hún alvarlega og var flutt í sjúkrahús í Reykjavik. Hún var lögð inn á „St. Josefs Hospital“ í Reykjavík 23. ágúst um sumarið. Þar lá hún 85 daga.<br> | Jónína K. N. Brynjólfsdóttir hafði um árabil þjáðst af brjóstveiki. Sumarið 1906 veiktist hún alvarlega og var flutt í sjúkrahús í Reykjavik. Hún var lögð inn á „St. Josefs Hospital“ í Reykjavík 23. ágúst um sumarið. Þar lá hún 85 daga.<br> | ||
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir lézt í Reykjavík 16. nóv. 1906. Svo var ráð fyrir gert, að lík hennar yrði sent heim til Vestmannaeyja og jarðsett þar. | Jónína K. N. Brynjólfsdóttir lézt í Reykjavík 16. nóv. 1906. Svo var ráð fyrir gert, að lík hennar yrði sent heim til Vestmannaeyja og jarðsett þar. | ||
| Lína 189: | Lína 197: | ||
''Lag: Hinn signaða dag''. | ''Lag: Hinn signaða dag''. | ||
:''Hún átti fyr vor og sumarsól | :''Hún átti fyr vor og sumarsól'' | ||
:'' | :''og síungar vonir blíðar.'' | ||
:''Og yndisdrauma' um æsku ból | :''Og yndisdrauma' um æsku ból,'' | ||
:'' | :''með unaði gæfu tíðar.'' | ||
:''En blóm fölnar skjótt á skapanótt,'' | :''En blóm fölnar skjótt á skapanótt,'' | ||
:''er skyggja að vetrarhríðar.'' | :''er skyggja að vetrarhríðar.'' | ||
:''Það móðurhjarta nú hljóðnað er | :''Það móðurhjarta nú hljóðnað er,'' | ||
:'' | :''sem heilaga elsku geymdi.'' | ||
:''Og börnin sín fyrir brjósti sér | :''Og börnin sín fyrir brjósti sér,'' | ||
:'' | :''æ bar og þeim aldrei gleymdi.'' | ||
:''Til blessunar þeim í hálum heim | :''Til blessunar þeim í hálum heim,'' | ||
:'' | :''frá hjartanu bænin streymdi.'' | ||
:''Er strangur var kross og þjáning þung,'' | :''Er strangur var kross og þjáning þung,'' | ||
:'' | :''hún þolinmóð beið síns dauða.'' | ||
:''Í vetrarneyð spratt upp vonin ung | :''Í vetrarneyð spratt upp vonin ung,'' | ||
:'' | :''sem vorblóm í hörmung nauða.'' | ||
:''Í sigrandi ró hún síðan dó | :''Í sigrandi ró hún síðan dó,'' | ||
:'' | :''en sorga hér byljir gnauða.'' | ||
:''Frá ástvinum fjarri andvarp strítt | :''Frá ástvinum fjarri andvarp strítt,'' | ||
:'' | :''hér ómar um kistufjalir.'' | ||
:''Og heima hér gráta börnin blítt | :''Og heima hér gráta börnin blítt,'' | ||
:'' | :''nú blasa við himnasalir.'' | ||
:''Þau gleðjast í trú, því gott átt þú,'' | :''Þau gleðjast í trú, því gott átt þú,'' | ||
:''og engar þig angra kvalir.'' | :''og engar þig angra kvalir.'' | ||
:''Við sólarlag fagurt sofðu rótt | :''Við sólarlag fagurt sofðu rótt,'' | ||
:'' | :''unz sól rís upp betri tíða.'' | ||
:''Vér syrgjum þig blítt, en syrgjum hljótt | :''Vér syrgjum þig blítt, en syrgjum hljótt,'' | ||
:'' | :''því sæl skín oss vonin blíða'': | ||
:''Að hver stillist und, og að fegins fund'' | :''Að hver stillist und, og að fegins fund'' | ||
:'' | :''sé fljótt og sælt að líða.'' | ||
::::Fr. Fr. | ::::Fr. Fr. | ||
Af einskærri tilviljun hefi ég í höndum reikning yfir kostnað við greftrun Jónínu Brynjólfsdóttur húsfreyju. Hann felur í sér ekki ómerkan fróðleik fyrir þá, sem leita sér fræðslu með því að bera saman þátíð og nútíð.<br> | Af einskærri tilviljun hefi ég í höndum reikning yfir kostnað við greftrun Jónínu Brynjólfsdóttur húsfreyju. Hann felur í sér ekki ómerkan fróðleik fyrir þá, sem leita sér fræðslu með því að bera saman þátíð og nútíð.<br> | ||
| Lína 252: | Lína 260: | ||
|Samtals||kr. 153,09 | |Samtals||kr. 153,09 | ||
|} | |} | ||
Séra Friðrik Friðriksson flutti húskveðjuna og orti ljóðið samkvæmt beiðni. Séra Jóhann Þorkelsson flutti ræðu í kirkju og jarðsöng.<br> | Séra Friðrik Friðriksson flutti húskveðjuna og orti ljóðið samkvæmt beiðni. Séra Jóhann Þorkelsson flutti ræðu í kirkju og jarðsöng.<br> | ||
Í reikningi M. M., kirkjugarðsvarðar felst: | Í reikningi M. M., kirkjugarðsvarðar felst: | ||
| Lína 271: | Lína 277: | ||
Auk þessa reiknings barst auðvitað reikningur frá sjúkrahúsinu: 85 legudagar á 2/-.. kr. 170,00 | Auk þessa reiknings barst auðvitað reikningur frá sjúkrahúsinu: 85 legudagar á 2/-.. kr. 170,00 | ||
[[Leifur Sigfússon]], yngsta barn þeirra hjóna, Sigfúsar og Jónínu, gekk menntaveginn, sem kallað var, og varð tannlæknir, svo sem mörgum eldri Eyjabúum er kunnugt, því að hann rak hér tannlækningastofu í Eyjum síðustu æviárin. | [[Leifur Sigfússon tannlæknir|Leifur Sigfússon]], yngsta barn þeirra hjóna, Sigfúsar og Jónínu, gekk menntaveginn, sem kallað var, og varð tannlæknir, svo sem mörgum eldri Eyjabúum er kunnugt, því að hann rak hér tannlækningastofu í Eyjum síðustu æviárin. | ||
Sönnur eru fyrir því, að Leifur naut námsstyrks frá föður sínum flest menntaskólaárin sín og ef til vill lengur.<br> | Sönnur eru fyrir því, að Leifur naut námsstyrks frá föður sínum flest menntaskólaárin sín og ef til vill lengur.<br> | ||
Sigfús Árnason, fyrrverandi organisti í Vestmannaeyjum, póstafgreiðslumaður þar, þingmaður og m.fl., kom aftur heim til átthaganna, Vestmannaeyja, 23. des. 1915 eftir 11 ára dvöl vestan hafs.<br> | Sigfús Árnason, fyrrverandi organisti í Vestmannaeyjum, póstafgreiðslumaður þar, þingmaður og m.fl., kom aftur heim til átthaganna, Vestmannaeyja, 23. des. 1915 eftir 11 ára dvöl vestan hafs.<br> | ||
Sigfús settist þá að hjá Árna syni sínum og konu hans [[Ólafía Árnadóttir (Skálholti)|Ólafíu Árnadóttur]]. Árni Sigfússon var þá mikill athafnamaður í Eyjum, rak þar bæði útgerð og verzlun.<br> | Sigfús settist þá að hjá Árna syni sínum og konu hans [[Ólafía Árnadóttir (Skálholti)|Ólafíu Árnadóttur]]. Árni Sigfússon var þá mikill athafnamaður í Eyjum, rak þar bæði útgerð og verzlun.<br> | ||
[[Mynd: 1967 b 33.jpg|thumb|350px|''Verzlunarhús Árna Sigfússonar frá Vestri-Löndum að Heimagötu 1 hér í bæ''.— <br> | [[Mynd: 1967 b 33 A.jpg|thumb|350px|''Verzlunarhús Árna Sigfússonar frá Vestri-Löndum að Heimagötu 1 hér í bæ''.— <br> | ||
''Íslandsbanki eignaðist hús þetta á sínum tíma og var fluttur í það 1929 og starfræktur þar til sinnar aldurstilastundar eða þar til í apríl 1930. Þá tók Útvegsbanki Íslands við húsinu, og var hann starfræktur þar til 1956, en þá var hann fluttur í nýbyggingu sína við Kirkjuveg]] | ''Íslandsbanki eignaðist hús þetta á sínum tíma og var fluttur í það 1929 og starfræktur þar til sinnar aldurstilastundar eða þar til í apríl 1930. Þá tók Útvegsbanki Íslands við húsinu, og var hann starfræktur þar til 1956, en þá var hann fluttur í nýbyggingu sína við Kirkjuveg.]]<br> | ||
Sigfús gerðist fyrst innanbúðarmaður hjá Árna syni sínum. Þá atvinnu stundaði hann nokkra mánuði. Þá réðist hann næturvörður hér í kaupstaðnum. Því starfi gegndi hann þar til 1918, er sveitarfélagið fékk bæjarréttindi. Þar með voru lögð niður hreppstjórastörfin. Sveinn Pálsson Scheving á Hjalla við Vestmannabraut var síðasti yfirhreppstjóri í Vestmannaeyjum. Hann gerðist næturvörður 1918, er hreppstjórastaðan var úr sögunni. Þá hætti Sigfús Árnason því starfi.<br> | |||
Hann var lengst af á vegum Brynjólfs sonar síns síðustu árin, sem hann lifði og átti eitthvað við húsamálningar í Eyjum. Sigfús Árnason andaðist 5. júní 1922. | Hann var lengst af á vegum Brynjólfs sonar síns síðustu árin, sem hann lifði og átti eitthvað við húsamálningar í Eyjum. Sigfús Árnason andaðist 5. júní 1922. | ||
Sigfús Árnason var sannkallaður brautryðjandi hér um kirkjusöng og almenna sönglist. Hann var ötull og athafnasamur hugsjónamaður, sem vann sveitarfélagi sínu ómetanlegt gagn bæði í organistastarfinu, söngstjórastarfinu og kennslu tónlistar í heimahúsum. Síðast skal það nefnt en ekki sízt, að hann lagði | Sigfús Árnason var sannkallaður brautryðjandi hér um kirkjusöng og almenna sönglist. Hann var ötull og athafnasamur hugsjónamaður, sem vann sveitarfélagi sínu ómetanlegt gagn bæði í organistastarfinu, söngstjórastarfinu og kennslu tónlistar í heimahúsum. Síðast skal það nefnt en ekki sízt, að hann lagði | ||
grundvöllinn að framhaldi þess mikilvæga menningarstarfs með því að kenna syni sínum Brynjólfi tónlist og söngstjórn, svo sem komið verður inn á í framhaldi þessa greinarflokks um þessa menningarfrömuði hér í Eyjum mann fram af mann, ættlið eftir ættlið.<br> | grundvöllinn að framhaldi þess mikilvæga menningarstarfs með því að kenna syni sínum Brynjólfi tónlist og söngstjórn, svo sem komið verður inn á í framhaldi þessa greinarflokks um þessa menningarfrömuði hér í Eyjum mann fram af mann, ættlið eftir ættlið.<br> | ||
Minna mætti á, að Sigfús Árnason liggur enn óbættur hjá garði. Er það Eyjabúum vansalaust? | Minna mætti á, að Sigfús Árnason liggur enn óbættur hjá garði. Er það Eyjabúum vansalaust?</big> | ||
<nowiki>*</nowiki> Ekki vitum við, hver fyrstur keypti orgelið Brydesnaut af Landakirkju. En við í Byggðarsafnsnefnd Vestmannaeyja fundum það með góðra manna hjálp suður á Grímsstaðaholti í Reykjavík árið 1958. Þar hafði sextug kona átt það í 48 ár. Faðir hennar hafði keypt þetta notaða orgel handa henni, er hún var 12 ára gömul.<br> | |||
:::::::::::::::::::<big>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']] | |||
[[Blik 1967/Söngfélag Vestmannaeyja|Söngfélag Vestmannaeyja]]<br> | [[Blik 1967/Söngfélag Vestmannaeyja|Söngfélag Vestmannaeyja]]<br> | ||