85.301
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 14: | Lína 14: | ||
Þegar hér var komið sögu, eru orgel í kirkjum á Íslandi ekki óþekkt fyrirbrigði. Í Reykjavík til dæmis mun fyrsta orgelið hafa verið notað við messusöng í þjóðkirkjunni árið 1840. Séra Brynjólfur Jónsson vildi ekki að Landakirkjusöfnuður yrði lengur eftirbátur annarra safnaða hér á landi í þeim efnum. Þess vegna efndi hann til almennra samskota í byggðarlaginu vorið 1877 til þess að afla fjár til orgelkaupanna. Þannig söfnuðust honum 30 krónur, sem var þó nokkurt fé á þeim tíma. Hann taldi sig geta fengið keypt sæmilegt orgel í kirkjuna fyrir 130 krónur. Þess vegna skrifaði prestur yfirvöldunum og æskti þess, að alþingi legði af mörkum úr landssjóði 100 krónur til orgelkaupanna, þar sem Landakirkja með öllu og öllu var eign landssjóðs. Aldrei mun prestur hafa fengið framlag þetta. En vorið eftir (1878) kom eitt af verzlunarskipum Brydeverzlunar til Eyja „færandi hendi“. Það flutti með sér gjöf til Landakirkju. Það var býsna laglegt orgel, sem [[J. P. T. Bryde]], einokunarkaupmaðurinn danski í Eyjum (1879-1910) sendi kirkjunni að gjöf.<br> | Þegar hér var komið sögu, eru orgel í kirkjum á Íslandi ekki óþekkt fyrirbrigði. Í Reykjavík til dæmis mun fyrsta orgelið hafa verið notað við messusöng í þjóðkirkjunni árið 1840. Séra Brynjólfur Jónsson vildi ekki að Landakirkjusöfnuður yrði lengur eftirbátur annarra safnaða hér á landi í þeim efnum. Þess vegna efndi hann til almennra samskota í byggðarlaginu vorið 1877 til þess að afla fjár til orgelkaupanna. Þannig söfnuðust honum 30 krónur, sem var þó nokkurt fé á þeim tíma. Hann taldi sig geta fengið keypt sæmilegt orgel í kirkjuna fyrir 130 krónur. Þess vegna skrifaði prestur yfirvöldunum og æskti þess, að alþingi legði af mörkum úr landssjóði 100 krónur til orgelkaupanna, þar sem Landakirkja með öllu og öllu var eign landssjóðs. Aldrei mun prestur hafa fengið framlag þetta. En vorið eftir (1878) kom eitt af verzlunarskipum Brydeverzlunar til Eyja „færandi hendi“. Það flutti með sér gjöf til Landakirkju. Það var býsna laglegt orgel, sem [[J. P. T. Bryde]], einokunarkaupmaðurinn danski í Eyjum (1879-1910) sendi kirkjunni að gjöf.<br> | ||
Þegar hér er komið þessum málum, var enginn í Eyjum, sem kunni að leika á orgelið. Þá var að velja ungan mann til þess að læra á það, og ráða hann síðan organista við Landakirkju. - Séra Brynjólfi Jónssyni var það brátt ljóst, að enginn ungur maður í Eyjum var ákjósanlegri til þessa náms og starfs en Sigfús Árnason, einn af meðhjálparasonunum á Vilborgarstöðum, sökum meðfæddra hæfileika, prúðmennsku og mennilegrar framkomu og þokka, sem hæfði bezt slíkri þjónustu í þágu kirkjunnar og kristilegra athafna.<br> | Þegar hér er komið þessum málum, var enginn í Eyjum, sem kunni að leika á orgelið. Þá var að velja ungan mann til þess að læra á það, og ráða hann síðan organista við Landakirkju. - Séra Brynjólfi Jónssyni var það brátt ljóst, að enginn ungur maður í Eyjum var ákjósanlegri til þessa náms og starfs en Sigfús Árnason, einn af meðhjálparasonunum á Vilborgarstöðum, sökum meðfæddra hæfileika, prúðmennsku og mennilegrar framkomu og þokka, sem hæfði bezt slíkri þjónustu í þágu kirkjunnar og kristilegra athafna.<br> | ||
[[Mynd: | [[Mynd: 1967 b 16 A.jpg|thumb|200px|''Sigfús Árnason organisti, (í næturvarðarbúningi 1917)''.]] | ||
[[Mynd: | [[Mynd: 1967 b 16 B.jpg|thumb|200px|''[[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd|Vestri-Löndum]]''.]] | ||
Haustið 1878 mun Sigfús hafa hafið hljómlistarnámið í Reykjavík, en ekki komizt svo langt á þeirri braut, að hann þá þegar treysti sér til þess að spila í Landakirkju. Þetta haust mun Sigfús hafa keypt sér stórt og vandað orgel, sem hann kom með heim til Eyja fyrir jólin þ.á. Þá gat hann æft og þjálfað sig heima í listinni.<br> | Haustið 1878 mun Sigfús hafa hafið hljómlistarnámið í Reykjavík, en ekki komizt svo langt á þeirri braut, að hann þá þegar treysti sér til þess að spila í Landakirkju. Þetta haust mun Sigfús hafa keypt sér stórt og vandað orgel, sem hann kom með heim til Eyja fyrir jólin þ.á. Þá gat hann æft og þjálfað sig heima í listinni.<br> | ||
Loks vorið 1879 afréð Sigfús Árnason að láta til skarar skríða og hefja orgelspilið í kirkjunni. Á hvítasunnudag það ár lék hann í fyrsta sinn á orgelið undir sálmasöngnum. Hafði hann þá æft nokkurn söngflokk, sem söng við guðsþjónustu þann dag og þótti takast vel og giftusamlega. Safnaðarfólkið dáði þá þegar þetta starf og þessa nýjung og lauk miklu lofsorði á þetta framtak hins vinsæla prests og sálusorgara og svo organistann sinn, sem þá var á 23. aldursárinu.<br> | Loks vorið 1879 afréð Sigfús Árnason að láta til skarar skríða og hefja orgelspilið í kirkjunni. Á hvítasunnudag það ár lék hann í fyrsta sinn á orgelið undir sálmasöngnum. Hafði hann þá æft nokkurn söngflokk, sem söng við guðsþjónustu þann dag og þótti takast vel og giftusamlega. Safnaðarfólkið dáði þá þegar þetta starf og þessa nýjung og lauk miklu lofsorði á þetta framtak hins vinsæla prests og sálusorgara og svo organistann sinn, sem þá var á 23. aldursárinu.<br> | ||
| Lína 96: | Lína 96: | ||
Börn hjónanna á Vestri-Löndum voru þessi: | Börn hjónanna á Vestri-Löndum voru þessi: | ||
[[Mynd: | [[Mynd: 1967 b 32.jpg|thumb|350px|''Systkinin frá Vestri-Löndum. Standandi frá vinstri: Brynjólfur og Árni''.<br> | ||
''Sitjandi: Leifur og Ragnheiður''.]] | ''Sitjandi: Leifur og Ragnheiður''.]] | ||
#[[Ragnheiður Stefanía|Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir]], f. 7. júlí 1883. | #[[Ragnheiður Stefanía|Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir]], f. 7. júlí 1883. | ||
| Lína 275: | Lína 275: | ||
Sigfús Árnason, fyrrverandi organisti í Vestmannaeyjum, póstafgreiðslumaður þar, þingmaður og m.fl., kom aftur heim til átthaganna, Vestmannaeyja, 23. des. 1915 eftir 11 ára dvöl vestan hafs.<br> | Sigfús Árnason, fyrrverandi organisti í Vestmannaeyjum, póstafgreiðslumaður þar, þingmaður og m.fl., kom aftur heim til átthaganna, Vestmannaeyja, 23. des. 1915 eftir 11 ára dvöl vestan hafs.<br> | ||
Sigfús settist þá að hjá Árna syni sínum og konu hans [[Ólafía Árnadóttir (Skálholti)|Ólafíu Árnadóttur]]. Árni Sigfússon var þá mikill athafnamaður í Eyjum, rak þar bæði útgerð og verzlun.<br> | Sigfús settist þá að hjá Árna syni sínum og konu hans [[Ólafía Árnadóttir (Skálholti)|Ólafíu Árnadóttur]]. Árni Sigfússon var þá mikill athafnamaður í Eyjum, rak þar bæði útgerð og verzlun.<br> | ||
[[Mynd: | [[Mynd: 1967 b 33.jpg|thumb|350px|''Verzlunarhús Árna Sigfússonar frá Vestri-Löndum að Heimagötu 1 hér í bæ''.— <br> | ||
''Íslandsbanki eignaðist hús þetta á sínum tíma og var fluttur í það 1929 og starfræktur þar til sinnar aldurstilastundar eða þar til í apríl 1930. Þá tók Útvegsbanki Íslands við húsinu, og var hann starfræktur þar til 1956, en þá var hann fluttur í nýbyggingu sína við Kirkjuveg]].''Sigfús gerðist fyrst innanbúðarmaður hjá Árna syni sínum. Þá atvinnu stundaði hann nokkra mánuði. Þá réðist hann næturvörður hér í kaupstaðnum. Því starfi gegndi hann þar til 1918, er sveitarfélagið fékk bæjarréttindi. Þar með voru lögð niður hreppstjórastörfin. Sveinn Pálsson Scheving á Hjalla við Vestmannabraut var síðasti yfirhreppstjóri í Vestmannaeyjum. Hann gerðist næturvörður 1918, er hreppstjórastaðan var úr sögunni. Þá hætti Sigfús Árnason því starfi.<br> | ''Íslandsbanki eignaðist hús þetta á sínum tíma og var fluttur í það 1929 og starfræktur þar til sinnar aldurstilastundar eða þar til í apríl 1930. Þá tók Útvegsbanki Íslands við húsinu, og var hann starfræktur þar til 1956, en þá var hann fluttur í nýbyggingu sína við Kirkjuveg]].''Sigfús gerðist fyrst innanbúðarmaður hjá Árna syni sínum. Þá atvinnu stundaði hann nokkra mánuði. Þá réðist hann næturvörður hér í kaupstaðnum. Því starfi gegndi hann þar til 1918, er sveitarfélagið fékk bæjarréttindi. Þar með voru lögð niður hreppstjórastörfin. Sveinn Pálsson Scheving á Hjalla við Vestmannabraut var síðasti yfirhreppstjóri í Vestmannaeyjum. Hann gerðist næturvörður 1918, er hreppstjórastaðan var úr sögunni. Þá hætti Sigfús Árnason því starfi.<br> | ||
Hann var lengst af á vegum Brynjólfs sonar síns síðustu árin, sem hann lifði og átti eitthvað við húsamálningar í Eyjum. Sigfús Árnason andaðist 5. júní 1922. | Hann var lengst af á vegum Brynjólfs sonar síns síðustu árin, sem hann lifði og átti eitthvað við húsamálningar í Eyjum. Sigfús Árnason andaðist 5. júní 1922. | ||