„Blik 1960/Nöjsomhed“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1960/Nöjsomhed“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:




==''Nöjsomhed''==
<big><big><big><big><center>''Nöjsomhed''</center></big></big></big>
<big>Saga hússins<br>
 
í stuttu máli</big>
 
<br>
<big><center>Saga hússins í stuttu máli</center></big>
[[Mynd: 1960, bls. 151.jpg|ctr|500px]]
 
 
<center>[[Mynd: 1960, bls. 151.jpg|ctr|500px]]</center>
 
<center>''„Nöjsomhed“, hinn konunglegi embættismannabústaður í Vestmannaeyjum.''</center>
<center>''Suðurhlið og vesturgafl. (Teikninguna gerði [[Engilbert Gíslason]]).''</center>


''„Nöjsomhed“, hinn konunglegi embættismannabústaður í Vestmannaeyjum.''<br>
''Suðurhlið og vesturgafl. (Teikninguna gerði [[Engilbert Gíslason]].''


Samkvæmt konunglegri tilskipan 6. júlí 1827 var stofnað læknisembætti í Vestmannaeyjum.<br>
Samkvæmt konunglegri tilskipan 6. júlí 1827 var stofnað læknisembætti í Vestmannaeyjum.<br>
Lína 26: Lína 29:
Brátt flutti sýslumannsfjölskyldan einnig í þetta hús. Þar bjó svo Abel sýslumaður meðan hann hélt embættinu í Eyjum eða til ársins 1852. <br>
Brátt flutti sýslumannsfjölskyldan einnig í þetta hús. Þar bjó svo Abel sýslumaður meðan hann hélt embættinu í Eyjum eða til ársins 1852. <br>
Árið 1839 bjó þó enginn í húsinu. Þá hafði Balbroe læknir lokið starfstíma sínum í Eyjum, sem var 6 ár, eins og áður er getið, og flutzt af landinu. Það ár dvaldist Abel sýslumaður einnig erlendis. <br>
Árið 1839 bjó þó enginn í húsinu. Þá hafði Balbroe læknir lokið starfstíma sínum í Eyjum, sem var 6 ár, eins og áður er getið, og flutzt af landinu. Það ár dvaldist Abel sýslumaður einnig erlendis. <br>
Árið 1840 hafði nýr læknir verið skipaður í Vestmannaeyjum. Sá hét [[Andreas Steener Iversen Haaland|A.Iversen Haaland]], 26 ára gamall. Hann settist að í Nöjsomhed og var „einn síns liðs“. Hann hafði því þjónustustúlku til að þrífa íbúðina, þjóna sér og matreiða. Fyrsta árið var það [[Jórunn Jónsdóttir Austmann|Jórunn Jónsdóttir]] [[Jón J. Austmann|prests Austmanns]], þá 19 ára. Haaland læknir hafði ent sinn embættistíma í Eyjum árið 1845 og hvarf þá aftur til Danmerkur. Svo gerði einnig Abel sýslumaður 1852, er hann lét af embætti í Vestmannaeyjum. Árið 1852—1853 fékk [[J.Th. Christensen]] kaupmaður inni í Nöjsomhed með fjölskyldu sína. <br>
Árið 1840 hafði nýr læknir verið skipaður í Vestmannaeyjum. Sá hét [[Andreas Steener Iversen Haaland|A.Iversen Haaland]], 26 ára gamall. Hann settist að í Nöjsomhed og var „einn síns liðs“. Hann hafði því þjónustustúlku til að þrífa íbúðina, þjóna sér og matreiða. Fyrsta árið var það [[Jórunn Jónsdóttir Austmann|Jórunn Jónsdóttir]] [[Jón Austmann|prests Austmanns]], þá 19 ára. Haaland læknir hafði ent sinn embættistíma í Eyjum árið 1845 og hvarf þá aftur til Danmerkur. Svo gerði einnig Abel sýslumaður 1852, er hann lét af embætti í Vestmannaeyjum. Árið 1852—1853 fékk [[J.Th. Christensen]] kaupmaður inni í Nöjsomhed með fjölskyldu sína. <br>
Árið 1852 gerðist [[séra Brynjólfur Jónsson]] aðstoðarprestur eða ábyrgðarkapellán í Vestmannaeyjum samkvæmt bréfi amtmanns og biskups dags. 18. sept. 1852. Þá fluttist séra Brynjólfur Jónsson til Eyja norðan úr Skagafirði og fékk inni í [[Stakkagerði]]. Árið eftir giftist hann [[Ragnheiður Jónsdóttir prestsfrú|Ragnheiði Jónsdóttur]] [[Jón Salomonsen| Salomonssonar]], kaupm. í Kúvíkum, og settust ungu prestshjónin þá að í Nöjsomhed. Séra Brynjólfur mun þá bráðlega hafa keypt húsið af dönsku stjórninni. Prestshjónin bjuggu síðan í húsinu þar til þau fluttust að Ofanleiti 1860, er séra Brynjólfur hafði fengið veitingu fyrir brauðinu eftir lát séra Jóns J. Austmanns sóknarprests, (d. 1855). <br>
Árið 1852 gerðist [[séra Brynjólfur Jónsson]] aðstoðarprestur eða ábyrgðarkapellán í Vestmannaeyjum samkvæmt bréfi amtmanns og biskups dags. 18. sept. 1852. Þá fluttist séra Brynjólfur Jónsson til Eyja norðan úr Skagafirði og fékk inni í [[Stakkagerði]]. Árið eftir giftist hann [[Ragnheiður Jónsdóttir prestsfrú|Ragnheiði Jónsdóttur]] [[Jón Salomonsen| Salomonssonar]], kaupm. í Kúvíkum, og settust ungu prestshjónin þá að í Nöjsomhed. Séra Brynjólfur mun þá bráðlega hafa keypt húsið af dönsku stjórninni. Prestshjónin bjuggu síðan í húsinu þar til þau fluttust að Ofanleiti 1860, er séra Brynjólfur hafði fengið veitingu fyrir brauðinu eftir lát séra Jóns J. Austmanns sóknarprests, (d. 1855). <br>
Árið 1860 var [[Stefán Thordersen|Stefán H. Thordersen]] settur sýslumaður í Vestmannaeyjum. Hann bjó í Nöjsomhed þau ár, sem hann dvaldist við embættið. Stefán varð síðar prestur í Eyjum eftir séra Brynjólf Jónsson, eða árin 1885—1889, er hann lézt. <br>
Árið 1860 var [[Stefán Thordersen|Stefán H. Thordersen]] settur sýslumaður í Vestmannaeyjum. Hann bjó í Nöjsomhed þau ár, sem hann dvaldist við embættið. Stefán varð síðar prestur í Eyjum eftir séra Brynjólf Jónsson, eða árin 1885—1889, er hann lézt. <br>

Leiðsagnarval