Spjall:Blik 1960/Nöjsomhed
Fara í flakk
Fara í leit
Í greininni segir svo: „Árið 1908 býr Ingimundur Árnason í Nöjsomhed með bústýru sinni Pálínu Einarsdóttur. Þau áttu tvö börn saman, Pálínu og Enok. Þessi fjölskylda býr þar fram á árið 1911.“
Við þetta er það að athuga, að Ingimundur og Pálína eignuðust þrjá syni en aldrei dóttur. Synir þeirra hétu Pálmi, Þórarinn og Enok. Þórarinn lést á fyrsta ári og var látinn áður en þau fluttu inn í Nöjsomhed. 5. apríl 2015, Magnús Ó. Ingvarsson