„Blik 1958/Traustir ættliðir, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1958/Traustir ættliðir, fyrri hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>




=Traustir ættliðir=
<big><big><big><big><center>Traustir ættliðir</center></big></big>
<br>
<br>
<br>
<br>
==1. Sigríður Einarsdóttir==
1. Sigríður Einarsdóttir</big>
<br>
 
Í þann tíð var fátækasta hluta þjóðarinnar flest annað fyrirmunað en að deyja úr hor. <br>
Í þann tíð var fátækasta hluta þjóðarinnar flest annað fyrirmunað en að deyja úr hor. <br>
Með mörgu öðru var það miklum vandkvæðum bundið og erfiðleikum  háð  ungum  og  örsnauðum elskendum að fá jarðnæði til ábúðar. Þá var líka einokunarverzlunin  í algleymingi og kaupmenn hennar alls ráðandi þrátt fyrir tólf ára tilslökun.  Þá hafði sú verzlunarvá þjakað íslenzku þjóðinni og þjáð hana í nærfellt tvö hundruð ár. <br>
Með mörgu öðru var það miklum vandkvæðum bundið og erfiðleikum  háð  ungum  og  örsnauðum elskendum að fá jarðnæði til ábúðar. Þá var líka einokunarverzlunin  í algleymingi og kaupmenn hennar alls ráðandi þrátt fyrir tólf ára tilslökun.  Þá hafði sú verzlunarvá þjakað íslenzku þjóðinni og þjáð hana í nærfellt tvö hundruð ár. <br>
Lína 26: Lína 26:
Í örbirgð sinni æskti Guðný húsfreyja þess heitast, að hún mætti vaxa svo að álnum, að hún gæti haft hjá sér á framfærslu móður sína Guðrúnu Helgadóttur. Þá ósk fékk hún uppfyllta og var Guðrún á framfærslu þeirra hjóna um margra ára skeið og dó háöldruð. <br>
Í örbirgð sinni æskti Guðný húsfreyja þess heitast, að hún mætti vaxa svo að álnum, að hún gæti haft hjá sér á framfærslu móður sína Guðrúnu Helgadóttur. Þá ósk fékk hún uppfyllta og var Guðrún á framfærslu þeirra hjóna um margra ára skeið og dó háöldruð. <br>


Sigríður Einarsdóttir heimasæta á Bryggjum var há vexti, grannvaxin, nettfríð og létt á fæti. Hárið var jarpt og liðað og fór vel að vöngum. Lundin var létt, svipurinn glaðlegur og sálarlífið saklaust og heilbrigt. Hún átti yndisþokka í ríkum mæli og heillaði unga sveina. — Orð fór af því í sveitinni, hversu þessi heimasæta á Bryggjum væri vel virk og fjölhæf við tóvinnu og saumaskap. Hún var því umræddur kvenkostur í sveit sinni. <br>
[[Sigríður Einarsdóttir í Jónshúsi|Sigríður Einarsdóttir]] heimasæta á Bryggjum var há vexti, grannvaxin, nettfríð og létt á fæti. Hárið var jarpt og liðað og fór vel að vöngum. Lundin var létt, svipurinn glaðlegur og sálarlífið saklaust og heilbrigt. Hún átti yndisþokka í ríkum mæli og heillaði unga sveina. — Orð fór af því í sveitinni, hversu þessi heimasæta á Bryggjum væri vel virk og fjölhæf við tóvinnu og saumaskap. Hún var því umræddur kvenkostur í sveit sinni. <br>
Sunnudag nokkurn á einmánuði 1823 var fjölmennt við messu að Krosskirkju. Rifahjarn var á og mýrar allar og tjarnir lagðar traustum ísi. Kirkjugestir komu bæði gangandi og ríðandi til kirkjunnar. <br>
Sunnudag nokkurn á einmánuði 1823 var fjölmennt við messu að Krosskirkju. Rifahjarn var á og mýrar allar og tjarnir lagðar traustum ísi. Kirkjugestir komu bæði gangandi og ríðandi til kirkjunnar. <br>
Eftir messu staldraði bændafólkið við og ræddi dægurmálin, tíðarfarið, sem hafði verið rysjótt að undanförnu, heybirgðir búenda og afkomu. <br>
Eftir messu staldraði bændafólkið við og ræddi dægurmálin, tíðarfarið, sem hafði verið rysjótt að undanförnu, heybirgðir búenda og afkomu. <br>
Lína 57: Lína 57:
Við skyggnumst um og leiðum hugann að fleira fólki í Eyjum.
Við skyggnumst um og leiðum hugann að fleira fólki í Eyjum.


==2. Bergur Brynjólfsson==
<big>2. Bergur Brynjólfsson</big>
<br>
 
[[Bergur Brynjólfsson|Bergur]] er maður nefndur. Hann er sagður vera Brynjólfsson. Sumir segja hann son [[Brynjólfur Brynjólfsson|Eyja-Brynka]], er var lögsagnari í Vestmannaeyjum árin 1755—1758, þ.e. sýslumaður. Sá Brynjólfur var Brynjólfsson Gíslasonar bónda á Höskuldsstöðum í Breiðdal. Íslenzkar æviskrár telja hinsvegar Eyja-Brynka barnlausan með öllu og verður það ekki véfengt hér. <br>
[[Bergur Brynjólfsson|Bergur]] er maður nefndur. Hann er sagður vera Brynjólfsson. Sumir segja hann son [[Brynjólfur Brynjólfsson|Eyja-Brynka]], er var lögsagnari í Vestmannaeyjum árin 1755—1758, þ.e. sýslumaður. Sá Brynjólfur var Brynjólfsson Gíslasonar bónda á Höskuldsstöðum í Breiðdal. Íslenzkar æviskrár telja hinsvegar Eyja-Brynka barnlausan með öllu og verður það ekki véfengt hér. <br>
Sannast mun það mála, að Bergnr þessi hafi verið laungetinn prestssonur austan úr Skaftafellssýslu, og einhver óþekktur Brynjólfur og alsaklaus af öllu kynlífi við móðurina játað á sig faðerni hans til þess að bjarga hempu prestsins. <br>
Sannast mun það mála, að Bergur þessi hafi verið laungetinn prestssonur austan úr Skaftafellssýslu, og einhver óþekktur Brynjólfur og alsaklaus af öllu kynlífi við móðurina játað á sig faðerni hans til þess að bjarga hempu prestsins. <br>
Bergur Brynjólfsson var fæddur árið 1759. Hann giftist fyrri konu sinni [[Sigríður Jónsdóttir á Oddsstöðum|Sigríði Jónsdóttur]] 9. maí 1793 og missti hana eftir 5 ára hjónaband 24. ágúst 1798. Þau bjuggu hér í Eyjum, fyrst á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og síðan á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]. Á þessum 5 hjúskaparárum sínum eignuðust þau Bergur og Sigríður 4 börn, sem dóu öll nærri nýfædd úr ginklofa. <br>
Bergur Brynjólfsson var fæddur árið 1759. Hann giftist fyrri konu sinni [[Sigríður Jónsdóttir á Oddsstöðum|Sigríði Jónsdóttur]] 9. maí 1793 og missti hana eftir 5 ára hjónaband 24. ágúst 1798. Þau bjuggu hér í Eyjum, fyrst á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og síðan á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]. Á þessum 5 hjúskaparárum sínum eignuðust þau Bergur og Sigríður 4 börn, sem dóu öll nærri nýfædd úr ginklofa. <br>
Réttum 5 mánuðum eftir jarðarför Sigríðar konu sinnar giftist Bergur öðru sinni, eða 31. janúar 1799. Seinni kona hans var [[Guðfinna Guðmundsdóttir ljósmóðir|Guðfinna Guðmundsdóttir]], er var ljósmóðir hér í Eyjum um árabil. Hún var 16 árum yngri en Bergur og 24 ára, er þau giftust. <br>
Réttum 5 mánuðum eftir jarðarför Sigríðar konu sinnar giftist Bergur öðru sinni, eða 31. janúar 1799. Seinni kona hans var [[Guðfinna Guðmundsdóttir ljósmóðir|Guðfinna Guðmundsdóttir]], er var ljósmóðir hér í Eyjum um árabil. Hún var 16 árum yngri en Bergur og 24 ára, er þau giftust. <br>
Lína 78: Lína 78:
Eftir þennan sjálfssigur sótti að Bergi Brynjólfssyni þrálegt þunglyndi. Það var því líkast sem hann hefði tapað öllu við þennan sigur. Hann undi nú ekki lengur í Eyjum. Vildi heldur reyna að una lífinu í sveitum sunnan lands, þar sem hann vissi sem minnst til daglegs lífs konu sinnar í Stakkagerði og „fyrirvinnunnar“, en þelann til Jóns Gíslasonar megnaði hann ekki að þýða úr brjósti sér, hversu feginn sem hann vildi.
Eftir þennan sjálfssigur sótti að Bergi Brynjólfssyni þrálegt þunglyndi. Það var því líkast sem hann hefði tapað öllu við þennan sigur. Hann undi nú ekki lengur í Eyjum. Vildi heldur reyna að una lífinu í sveitum sunnan lands, þar sem hann vissi sem minnst til daglegs lífs konu sinnar í Stakkagerði og „fyrirvinnunnar“, en þelann til Jóns Gíslasonar megnaði hann ekki að þýða úr brjósti sér, hversu feginn sem hann vildi.


==3. Vigfús Bergsson==
<big>3. Vigfús Bergsson</big>
<br>
 
Ekkjan Sigríður Einarsdóttir í Jónshúsi náði sér furðu fljótt eftir missi manns síns, Jóns Þorbjörnssonar. Glaðlyndið hennar og yndisþokkinn tók brátt aftur að ylja ógiftum og vekja þeim þrá og ást, — jafnvel þeim, sem að árum voru mikið yngri en hún. Annars var aldurinn ekki á henni séður, enda var hún ekki nema þrítug. <br>
Ekkjan Sigríður Einarsdóttir í Jónshúsi náði sér furðu fljótt eftir missi manns síns, Jóns Þorbjörnssonar. Glaðlyndið hennar og yndisþokkinn tók brátt aftur að ylja ógiftum og vekja þeim þrá og ást, — jafnvel þeim, sem að árum voru mikið yngri en hún. Annars var aldurinn ekki á henni séður, enda var hún ekki nema þrítug. <br>
Vigfús Bergsson í Stakkagerði var einn af þeim, sem heillaðist af ungu ekkjunni í Jónshúsi. Hún sá líka framtíð sinni vel borgið við hlið þessa unga efnismanns, sem Vigfús var, ráðsettur, skynsamur og staðfastur. <br>
Vigfús Bergsson í Stakkagerði var einn af þeim, sem heillaðist af ungu ekkjunni í Jónshúsi. Hún sá líka framtíð sinni vel borgið við hlið þessa unga efnismanns, sem Vigfús var, ráðsettur, skynsamur og staðfastur. <br>

Leiðsagnarval