79.298
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 10: | Lína 10: | ||
==Sigurð Ingiberg Magnússon== | ==Sigurð Ingiberg Magnússon== | ||
<br> | <br> | ||
[[Mynd: | [[Mynd: 1978 b 40.jpg|thumb|250px|''Sigurður I. Magnússon.'']] | ||
Í söguriti sem [[Blik]] er, verður margra einstaklinga minnzt fyrir merk brautryðjendastörf. Yfirleitt er þetta fólk, sem starfað hefur um langan aldur hér í Eyjum.<br> | Í söguriti sem [[Blik]] er, verður margra einstaklinga minnzt fyrir merk brautryðjendastörf. Yfirleitt er þetta fólk, sem starfað hefur um langan aldur hér í Eyjum.<br> | ||
En til eru menn, sem ná ekki aldri til þess að ryðja braut einstakra mála. Minningu þeirra gleymir fjöldinn fljótt. Þó geta þetta verið persónur, sem aldrei hverfa úr hugum þeirra, er til þekktu, fyrir sterk persónuáhrif og mikla starfsorku. Svo er um vin minn, [[Sigurður Ingiberg Magnússon|Sigurð Ingiberg Magnússon]], son þeirra heiðurshjóna [[Lilja Sigurðardóttir|Lilju Sigurðardóttur]] og [[Magnús Jónsson vélstjóri|Magnúsar Jónssonar]] að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] [[Hásteinsvegur 58|58]] hér í bæ. Siggi Magg, eins og hann var kallaður meðal félaga, fæddist 15. sept. 1956 í Vestmannaeyjum, yngstur fjögurra systkina.<br> | En til eru menn, sem ná ekki aldri til þess að ryðja braut einstakra mála. Minningu þeirra gleymir fjöldinn fljótt. Þó geta þetta verið persónur, sem aldrei hverfa úr hugum þeirra, er til þekktu, fyrir sterk persónuáhrif og mikla starfsorku. Svo er um vin minn, [[Sigurður Ingiberg Magnússon|Sigurð Ingiberg Magnússon]], son þeirra heiðurshjóna [[Lilja Sigurðardóttir|Lilju Sigurðardóttur]] og [[Magnús Jónsson vélstjóri|Magnúsar Jónssonar]] að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] [[Hásteinsvegur 58|58]] hér í bæ. Siggi Magg, eins og hann var kallaður meðal félaga, fæddist 15. sept. 1956 í Vestmannaeyjum, yngstur fjögurra systkina.<br> | ||
Lína 23: | Lína 21: | ||
Siggi hafði fjölhæfar gáfur en var lítillátur og veit ég, að slík upptalning væri honum hreint ekki að skapi. Samt verður ekki hjá því komizt að minnast nokkurra atriða í minningu vinar míns.<br> | Siggi hafði fjölhæfar gáfur en var lítillátur og veit ég, að slík upptalning væri honum hreint ekki að skapi. Samt verður ekki hjá því komizt að minnast nokkurra atriða í minningu vinar míns.<br> | ||
Mér er minnisstæðust þung sjúkravist Sigga í Reykjavík, eftir mikið umferðarslys í Eyjum. Í heimsóknum mínum til hans kom svo skýrt í ljós, að Siggi leit ekki á sig sem hinn venjulega „sjúkling“, hann var undantekning að því leyti, að allir aðrir voru veikari en hann, áttu við meiri erfiðleika að etja. Ég veit, að þessi trú var styrkasta stoðin í bata hans. Slík trú var ekki byggð á sandi. Þar var tilkominn styrkur ástkærrar fjölskyldu fyrst og fremst. Það var því síður en svo letjandi að heimsækja Sigga á sjúkrahús, heldur hin hollasta afþreying. Kímnigáfan var á réttum stað. Siggi var drátthagur, og saman við gott spaug tókst honum að gera frábærar skopmyndir í bæjarblöðin, sem lengi munu lifa. Af nægu efni var að taka eftir gosið.<br> | Mér er minnisstæðust þung sjúkravist Sigga í Reykjavík, eftir mikið umferðarslys í Eyjum. Í heimsóknum mínum til hans kom svo skýrt í ljós, að Siggi leit ekki á sig sem hinn venjulega „sjúkling“, hann var undantekning að því leyti, að allir aðrir voru veikari en hann, áttu við meiri erfiðleika að etja. Ég veit, að þessi trú var styrkasta stoðin í bata hans. Slík trú var ekki byggð á sandi. Þar var tilkominn styrkur ástkærrar fjölskyldu fyrst og fremst. Það var því síður en svo letjandi að heimsækja Sigga á sjúkrahús, heldur hin hollasta afþreying. Kímnigáfan var á réttum stað. Siggi var drátthagur, og saman við gott spaug tókst honum að gera frábærar skopmyndir í bæjarblöðin, sem lengi munu lifa. Af nægu efni var að taka eftir gosið.<br> | ||
[[Mynd: 1978 b 41 A.jpg|left|thumb|250px|''(Í tilefni 200 mílna útfærslunnar)'']] | |||
[[Mynd: 1978 b 41 B.jpg|ctr|250px]] | |||
''(Sáningarstjórar að störfum.)'' | |||
Í Ritinu birtast tvær þessara mynda úr vikublaðinu [[FRÉTTIR|FRÉTTUM]]. Þær eru tengdar tveim merkum þáttum: Útfærslu fiskveiðilögsögunnar og uppgræðslunni eftir gosið.<br> | Í Ritinu birtast tvær þessara mynda úr vikublaðinu [[FRÉTTIR|FRÉTTUM]]. Þær eru tengdar tveim merkum þáttum: Útfærslu fiskveiðilögsögunnar og uppgræðslunni eftir gosið.<br> | ||
Siggi leitaði að bæjarbrag á við Eyjar og snéri sér því frá borgarasanum til náms við Menntaskólann á Ísafirði. Skyldu því leiðir okkar yfir vetrarmánuðina. Alltaf leit hann inn, er komið var til Reykjavíkur á leið til Eyja. Sátum við þá oft kvöldlangt og ræddum veraldarmálin.<br> | Siggi leitaði að bæjarbrag á við Eyjar og snéri sér því frá borgarasanum til náms við Menntaskólann á Ísafirði. Skyldu því leiðir okkar yfir vetrarmánuðina. Alltaf leit hann inn, er komið var til Reykjavíkur á leið til Eyja. Sátum við þá oft kvöldlangt og ræddum veraldarmálin.<br> |