79.351
breyting
m (Verndaði „Blik 1955/Vorþankar“ [edit=sysop:move=sysop]) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 10: | Lína 10: | ||
<br> | <br> | ||
<br> | <br> | ||
[[Mynd: 1955 | [[Mynd: 1955 b 47.jpg|thumb|350px|''Sigfús J. Johnsen'']] | ||
Það er vor í lofti, ilmur gróandans leikur að vitunum. Grænir frjóangar stritast við að stinga upp kollunum og ná í gegnum fölnaðan vef hinna föllnu fylkinga, er fæddust og lifðu til þess að búa í haginn fyrir komandi líf. <br> | Það er vor í lofti, ilmur gróandans leikur að vitunum. Grænir frjóangar stritast við að stinga upp kollunum og ná í gegnum fölnaðan vef hinna föllnu fylkinga, er fæddust og lifðu til þess að búa í haginn fyrir komandi líf. <br> | ||
Og nú er sólbjartur júnímorgunn. Sól rís í austri og sveipar eyjarnar okkar gullskreyttum hjúpi sínum. Í dag er sannarlega ástæða til gleði og til bjartrar trúar á glæsileik og gróanda lífsins. <br> | Og nú er sólbjartur júnímorgunn. Sól rís í austri og sveipar eyjarnar okkar gullskreyttum hjúpi sínum. Í dag er sannarlega ástæða til gleði og til bjartrar trúar á glæsileik og gróanda lífsins. <br> | ||
Lína 74: | Lína 74: | ||
Eftir þessa stuttu dvöl okkar á þessum hljóða og látlausa stað, höfum við öðlazt öryggi, sem kemur að því haldi, er skilar okkur heilum á húfi upp eftir leiðinni, ýmist nærri beint upp eða örlítið til suðurs eftir veginum, sem varðaður er keðju, tengdri milli bjargfestra járnfleina, er við nefnum bolta. <br> | Eftir þessa stuttu dvöl okkar á þessum hljóða og látlausa stað, höfum við öðlazt öryggi, sem kemur að því haldi, er skilar okkur heilum á húfi upp eftir leiðinni, ýmist nærri beint upp eða örlítið til suðurs eftir veginum, sem varðaður er keðju, tengdri milli bjargfestra járnfleina, er við nefnum bolta. <br> | ||
Á vegi okkar verða nokkur hreiður, þar sem súlan hefur byggt hrauk sinn. Eftir nokkurt hugarstríð yfirgefa foreldrarnir afkvæmi sitt í mikilli angist. En hvað sjáum við ekki? Í æðum þessa unga náttúrubarns, sem eitt og vanmáttugt stendur eftir, rennur þó svellandi rammíslenzkt víkingablóð. Þó að við séum stórir að dómi ungans og slánalega lagaðar ófreskjur, þá skal barizt á meðan nokkur deigur dropi af hinu öra víkingablóði rennur í æðum ungans. <br> | Á vegi okkar verða nokkur hreiður, þar sem súlan hefur byggt hrauk sinn. Eftir nokkurt hugarstríð yfirgefa foreldrarnir afkvæmi sitt í mikilli angist. En hvað sjáum við ekki? Í æðum þessa unga náttúrubarns, sem eitt og vanmáttugt stendur eftir, rennur þó svellandi rammíslenzkt víkingablóð. Þó að við séum stórir að dómi ungans og slánalega lagaðar ófreskjur, þá skal barizt á meðan nokkur deigur dropi af hinu öra víkingablóði rennur í æðum ungans. <br> | ||
[[Mynd: 1955 | [[Mynd: 1955 b 51.jpg|thumb|350px|''Súla með unga.'']] | ||
Unginn glennir sundur gogginn og hyggst leggja til atlögu. En þessi óvænta áreynsla ungans verður honum ofraun og hann tekur til að selja upp glænýjum smáfiski og síld. Við friðmælumst við garpinn, en það kemur fyrir ekki, svo að við höldum enn á brattann. <br> | Unginn glennir sundur gogginn og hyggst leggja til atlögu. En þessi óvænta áreynsla ungans verður honum ofraun og hann tekur til að selja upp glænýjum smáfiski og síld. Við friðmælumst við garpinn, en það kemur fyrir ekki, svo að við höldum enn á brattann. <br> | ||
Eftir því sem ofar dregur í bergið, vex gróðurinn. Á þessari hundrað metra leið okkar upp bergið hafa ótal jurtategundir, þrátt fyrir jarðvegsleysið, náð að festa rætur, allt frá þaranum við Steðjann og ýmsum tegundum skófa á jarðvegssnauðustu hlutum leiðarinnar að gróðurfláka þeim, sem við nú erum staddir í. Hér vaggar baldursbrá, hvönn og puntstrá blíðlega á fagurgrænum grasbölum. Upp úr gróðurflákum þessum gnæfa sérkennilegir móbergsdrangar. <br> | Eftir því sem ofar dregur í bergið, vex gróðurinn. Á þessari hundrað metra leið okkar upp bergið hafa ótal jurtategundir, þrátt fyrir jarðvegsleysið, náð að festa rætur, allt frá þaranum við Steðjann og ýmsum tegundum skófa á jarðvegssnauðustu hlutum leiðarinnar að gróðurfláka þeim, sem við nú erum staddir í. Hér vaggar baldursbrá, hvönn og puntstrá blíðlega á fagurgrænum grasbölum. Upp úr gróðurflákum þessum gnæfa sérkennilegir móbergsdrangar. <br> | ||
Lína 97: | Lína 97: | ||
Við rísum á fætur og höldum rakleitt að þessari sögulegu vörðu. Á leiðinni rekum við upp hundruð prófasta. Vængir þeirra kljúfa loftið. Þar er sem dragi fyrir sólu, er fylkingin sveimar í hringi yfir brekkunni. Hér og þar sjáum við moldarþústur fyrir framan holuop lundans. Íbúar holunnar hafa nýlokið við að þrífa til í vistarveru sinní. <br> | Við rísum á fætur og höldum rakleitt að þessari sögulegu vörðu. Á leiðinni rekum við upp hundruð prófasta. Vængir þeirra kljúfa loftið. Þar er sem dragi fyrir sólu, er fylkingin sveimar í hringi yfir brekkunni. Hér og þar sjáum við moldarþústur fyrir framan holuop lundans. Íbúar holunnar hafa nýlokið við að þrífa til í vistarveru sinní. <br> | ||
[[Mynd: 1955 | [[Mynd: 1955 b 53.jpg|ctr|400px]] | ||
::::::''Lundi í háfi.'' | ::::::''Lundi í háfi.'' |