„Blik 1974/Aðeins til að minna á mæta konu“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1974 ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON ==Aðeins til að minna á mæta konu== ==Kristín Óladóttir== <br> <br> [[Kristín Ó...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 31: Lína 31:
Og nú átti faðir hennar beitta 10 strengi af línu, en hann sjálfur lasinn og gat ekki róið. Þó var nauðsynlegt að afbeita línuna með því að leggja hana í sjó, þó ekki væri nema innfjarðar. <br>
Og nú átti faðir hennar beitta 10 strengi af línu, en hann sjálfur lasinn og gat ekki róið. Þó var nauðsynlegt að afbeita línuna með því að leggja hana í sjó, þó ekki væri nema innfjarðar. <br>
Þetta var árið 1904 og var þá Kristín á Melum 15 ára. Hún réð til sín tvo háseta, þá Óskar fósturson Sigvalda, en hann var ári eldri en Kristín, og Pétur beljaka, vinnupilt þarna á næsta leitinu. Hann var stór og sterkur, enda raumur að vexti, hár og digur. <br>
Þetta var árið 1904 og var þá Kristín á Melum 15 ára. Hún réð til sín tvo háseta, þá Óskar fósturson Sigvalda, en hann var ári eldri en Kristín, og Pétur beljaka, vinnupilt þarna á næsta leitinu. Hann var stór og sterkur, enda raumur að vexti, hár og digur. <br>
[[Mynd: Kristín Óladóttir.jpg|left|thumb|500px|''Kristín Óladóttir og börn.''<br>
''Aftari röð frá vinstri: [[Sigurbjörg Sigurjónsdóttir]] (Stella),'' [[Ragnhildur Sigurjónsdóttir]] (Bubba), [[Sigurður Sigurjónsson]]''
''(Siggi, skipstjóri á [[Freyja VE-|Freyju]]), [[Jóhanna Sigurjónsdóttir]] (Hanna).''<br>
''Fremri röð frá vinstri: [[Aðalheiður Sigurjónsdóttir]] (Lalla),'' [[Kristín Óladóttir|frú Kristín]], [[Margrét Sigurjónsdóttir]] (Maggý).'']]
Þau réru nú sem leið liggur út Mjóafjörðinn, út með suðurströndinni. Það tók sinn tíma, því að fjörðurinn er langur. Og út úr fjarðarmynninu vildi þessi óvenjulegi formaður komast, áður en lagning línunnar hæfist. Þau réru út á mið, sem kallað er Götuhjalli, þ.e. Norðfjarðarnípa við Götuhjalla á Búlandsnesi í Norðfirði. <br>
Þau réru nú sem leið liggur út Mjóafjörðinn, út með suðurströndinni. Það tók sinn tíma, því að fjörðurinn er langur. Og út úr fjarðarmynninu vildi þessi óvenjulegi formaður komast, áður en lagning línunnar hæfist. Þau réru út á mið, sem kallað er Götuhjalli, þ.e. Norðfjarðarnípa við Götuhjalla á Búlandsnesi í Norðfirði. <br>
Þarna lagði Kristín línuna, sem voru tvö bjóð eða 10 strengir, og hásetarnir, Óskar og Pétur raumur, réru hana út. Síðan afréð hinn kvenlegi formaður, að línan skyldi liggja í tvo tíma. Én áður en þeir liðu, tók að vinda af austri og gera ylgju í sjóinn, svo að hyggilegast þótti að stytta yfirlegutímann. <br>
Þarna lagði Kristín línuna, sem voru tvö bjóð eða 10 strengir, og hásetarnir, Óskar og Pétur raumur, réru hana út. Síðan afréð hinn kvenlegi formaður, að línan skyldi liggja í tvo tíma. Én áður en þeir liðu, tók að vinda af austri og gera ylgju í sjóinn, svo að hyggilegast þótti að stytta yfirlegutímann. <br>
Lína 41: Lína 47:
Í vörinni beið faðir Kristínar, Óli Kristján, og svo Sigvaldi, þegar þau lentu. Körlunum fannst, að þeir hefðu heimt þau öll úr helju, því að hvesst hafði, meðan þau sigldu heim. <br>
Í vörinni beið faðir Kristínar, Óli Kristján, og svo Sigvaldi, þegar þau lentu. Körlunum fannst, að þeir hefðu heimt þau öll úr helju, því að hvesst hafði, meðan þau sigldu heim. <br>
Aflinn var rýr, enda mikið af honum farið í sjóinn aftur við línudráttinn.
Aflinn var rýr, enda mikið af honum farið í sjóinn aftur við línudráttinn.
   
   
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval