„Blik 1978/„Í hneykslanlegri sambúð““: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
==Þorsteinn Þ. Víglundsson==
[[Blik 1978|Efnisyfirlit 1978]]




'''Þjóðleg fyrirbæri í ástar- og hjúskaparmálum'''


==[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]==
==„Í hneykslanlegri sambúð“==
==Þjóðleg fyrirbæri==
==í ástar- og hjúskaparmálum==
<br>
Við skulum hvarfla huga svo sem 125 ár aftur í tímann. Viss fyrirbæri í lífi fólks þá í Vestmannaeyjum mundi ekki geta átt sér stað á landi hér nú á timum.<br>
Við skulum hvarfla huga svo sem 125 ár aftur í tímann. Viss fyrirbæri í lífi fólks þá í Vestmannaeyjum mundi ekki geta átt sér stað á landi hér nú á timum.<br>
Á [[Oddstaðir|Oddstöðum]] í Eyjum búa hjónin [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi Þorgeirsson og frú [[Elín Einarsdóttir|Elín Einarsdóttir]] húsfreyja. Þau eru þekkt hjón í byggðarlaginu, hafa dvalizt þar lengi, og eru kunn sæmdarhjón og þekkt að manngæðum og hjálpsemi við snauða og lítilsmegandi samborgara. — Um árabil voru þau [[Tómthús í Vestmannaeyjum|tómthúsfólk]] og bjuggu þá m.a. í hinu kunna tómthúsi [[Kastali|Kastala]]. Það var á fyrri helmingi aldarinnar.<br>
Á [[Oddstaðir|Oddstöðum]] í Eyjum búa hjónin [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi Þorgeirsson og frú [[Elín Einarsdóttir|Elín Einarsdóttir]] húsfreyja. Þau eru þekkt hjón í byggðarlaginu, hafa dvalizt þar lengi, og eru kunn sæmdarhjón og þekkt að manngæðum og hjálpsemi við snauða og lítilsmegandi samborgara. — Um árabil voru þau [[Tómthús í Vestmannaeyjum|tómthúsfólk]] og bjuggu þá m.a. í hinu kunna tómthúsi [[Kastali|Kastala]]. Það var á fyrri helmingi aldarinnar.<br>
Lína 42: Lína 49:
„Og faðirinn?“ spurði svo prestur að athöfn lokinni, því að honum bar að gera grein fyrir þessu og hinu í kirkjubókinni. — „Já, það er nú það,“ hugsaði Guðrún vinnukona. „Faðirinn er í rauninni Guðmundur Ögmundsson frá Auraseli, sem var hér vinnumaður á Bryggjum undanfarin tvö ár.“ — „Hefur hann viðurkennt faðernið?“ spurði prestur. Nei, það hafði hann ekki gert, og nú náðist ekki til hans, þar sem hann dvaldist úti í Vestmannaeyjum.<br>
„Og faðirinn?“ spurði svo prestur að athöfn lokinni, því að honum bar að gera grein fyrir þessu og hinu í kirkjubókinni. — „Já, það er nú það,“ hugsaði Guðrún vinnukona. „Faðirinn er í rauninni Guðmundur Ögmundsson frá Auraseli, sem var hér vinnumaður á Bryggjum undanfarin tvö ár.“ — „Hefur hann viðurkennt faðernið?“ spurði prestur. Nei, það hafði hann ekki gert, og nú náðist ekki til hans, þar sem hann dvaldist úti í Vestmannaeyjum.<br>
Þannig atvikaðist það, að nafn Ástgeirs Guðmundssonar hins kunna bátasmiðs í Vestmannaeyjum á sínum tíma er skráð í kirkjubók Krosssóknar án þess að föðurins sé getið. En Guðrúnu móður hans var ýmislegt betur gefið en fjölmörgum stéttasystra hennar í íslenzkri sveit. Hún átti ríkt ímyndunarafl og lúrði á léttum leikhæfileikum, sem ekki fengu að njóta sín á almennum vettvangi af gildum ástæðum. Var hún ekki gædd skáldlegri innsýn og orðanna hagleik? Vissulega fannst henni sjálfri nafnið rétt orðað, þegar hún minntist þeirrar stundar, er drengurinn hennar kom undir. Þá hafði geir ástarinnar snortið hana í tvennum skilningi. Þess vegna lét hún drenginn sinn heita Ástgeir, þó að það væri óvenjulegt mannsnafn en íslenzkt þó að stofnum og myndum.<br>
Þannig atvikaðist það, að nafn Ástgeirs Guðmundssonar hins kunna bátasmiðs í Vestmannaeyjum á sínum tíma er skráð í kirkjubók Krosssóknar án þess að föðurins sé getið. En Guðrúnu móður hans var ýmislegt betur gefið en fjölmörgum stéttasystra hennar í íslenzkri sveit. Hún átti ríkt ímyndunarafl og lúrði á léttum leikhæfileikum, sem ekki fengu að njóta sín á almennum vettvangi af gildum ástæðum. Var hún ekki gædd skáldlegri innsýn og orðanna hagleik? Vissulega fannst henni sjálfri nafnið rétt orðað, þegar hún minntist þeirrar stundar, er drengurinn hennar kom undir. Þá hafði geir ástarinnar snortið hana í tvennum skilningi. Þess vegna lét hún drenginn sinn heita Ástgeir, þó að það væri óvenjulegt mannsnafn en íslenzkt þó að stofnum og myndum.<br>
Um jólaleytið 1858 hafði Guðmundur Ögmundsson frá Auraseli viðurkennt faðerni sitt að honum Ástgeiri litla á Bryggjum. Þá tóku hin mætu bóndahjón í Auraseli, Ögmundur og Guðrún, foreldrar föðurins, drenginn litla í fóstur. Þarna ólst hann upp við mikið ástríki afa síns og ömmu,  og  hann  minntist  ávallt þeirra kennda öll bernsku- og æsku árin, og minnin um þau yljuðu honum til æviloka.
Um jólaleytið 1858 hafði Guðmundur Ögmundsson frá Auraseli viðurkennt faðerni sitt að honum Ástgeiri litla á Bryggjum. Þá tóku hin mætu bóndahjón í Auraseli, Ögmundur og Guðrún, foreldrar föðurins, drenginn litla í fóstur. Þarna ólst hann upp við mikið ástríki afa síns og ömmu,  og  hann  minntist  ávallt þeirra kennda öll bernsku- og æskuárin, og minnin um þau yljuðu honum til æviloka.


[[Blik 1978/„Í hneykslanlegri sambúð“(framhald)|„Í hneykslanlegri sambúð“ (framhald)]]
[[Blik 1978/„Í hneykslanlegri sambúð“, II. hluti|II. hluti]]




{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval