„Blik 1976/Skýrsla Rauða Kross Íslands og Hjálparstofnunar kirkjunnar um öflun fjár og framlög til uppbyggingar Eyjabyggðar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1976|Efnisyfirlit 1976]]
==Vestmannaeyingar og Rauði Kross Íslands==
==Vestmannaeyingar og Rauði Kross Íslands==


==og Hjálparstofnun kirkjunnar==
==og Hjálparstofnun kirkjunnar==
 
<br>
Tilgangur minn með útgáfu Bliks hefur ávallt verið sá öðrum þræði, að halda til haga köflum úr sögu Vestmannaeyinga og Vestmannaeyja.<br>
Tilgangur minn með útgáfu Bliks hefur ávallt verið sá öðrum þræði, að halda til haga köflum úr sögu Vestmannaeyinga og Vestmannaeyja.<br>
Í fyrra birtist í Bliki skýrsla um starfsemi Vestmannaeyjabæjar í Hafnarbúðum eftir bæjarlögfræðinginn [[Georg Tryggvason]]. Að þessu sinni birtir Blik skýrslu formanns Rauða Kross Íslands, Björns Tryggvasonar bankastjóra, um þá hina miklu hjálp og aðstoð, sem sú hjálparstofnun hefur veitt Vestmannaeyjabyggð og Vestmannaeyingum, til þess að endurreisa byggð í Eyjunum og veita aðstoð húsnæðislausum Eyjabúum eftir flóttann, þegar eldgosið hófst. [[Mynd:blik1976_rauðikross_bls180.jpg|thumb|250px|''Björn Tryggvason bankastjóri.'']]
Í fyrra birtist í Bliki skýrsla um starfsemi Vestmannaeyjabæjar í Hafnarbúðum eftir bæjarlögfræðinginn [[Georg Tryggvason]]. Að þessu sinni birtir Blik skýrslu formanns Rauða Kross Íslands, Björns Tryggvasonar bankastjóra, um þá hina miklu hjálp og aðstoð, sem sú hjálparstofnun hefur veitt Vestmannaeyjabyggð og Vestmannaeyingum, til þess að endurreisa byggð í Eyjunum og veita aðstoð húsnæðislausum Eyjabúum eftir flóttann, þegar eldgosið hófst. [[Mynd:blik1976_rauðikross_bls180.jpg|thumb|250px|''Björn Tryggvason bankastjóri.'']]
Lína 11: Lína 17:
Hér birtum við myndir af byggingum, sem keyptar hafa verið eða reistar til hjálpar og uppbyggingar, og svo reikninga, sem veita okkur fræðslu um það, hvaðan féð til framkvæmdanna er runnið og hvernig því hefur verið varið.
Hér birtum við myndir af byggingum, sem keyptar hafa verið eða reistar til hjálpar og uppbyggingar, og svo reikninga, sem veita okkur fræðslu um það, hvaðan féð til framkvæmdanna er runnið og hvernig því hefur verið varið.
Reikningsyfirlitið og greinargerðina hefur Rauði Kross Íslands afhent Bliki til birtingar samkvæmt einlægri ósk minni.
Reikningsyfirlitið og greinargerðina hefur Rauði Kross Íslands afhent Bliki til birtingar samkvæmt einlægri ósk minni.
:::Þ. Þ. V.
:::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]


<center>'''Rauði Krossinn og Vestmannaeyjar</center>   
<big><center>'''Rauði Krossinn og Vestmannaeyjar</center></big>   
<center>'''Byggingaþáttur og fjárreiður'''</center>
<big><center>'''Byggingaþáttur og fjárreiður'''</center></big>




Lína 21: Lína 27:
Vestmannaeyinga nú, þegar aðalniðurstöður bókhalds um söfnunina og ráðstöfun liggur fyrir í bráðabirgðauppgjöri þannig:
Vestmannaeyinga nú, þegar aðalniðurstöður bókhalds um söfnunina og ráðstöfun liggur fyrir í bráðabirgðauppgjöri þannig:
<br>
<br>
<center>'''Vestmannaeyjasöfnun Rauða Krossins pr. 31. 12. 1974'''</center>
<big><center>'''Vestmannaeyjasöfnun Rauða Krossins pr. 31. 12. 1974'''</center></big>




Leiðsagnarval