„Blik 1976/Skýrsla Rauða Kross Íslands og Hjálparstofnunar kirkjunnar um öflun fjár og framlög til uppbyggingar Eyjabyggðar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls180.jpg|thumb|250px|Björn Tryggvason bankastjóri]]
==Vestmannaeyingar og Rauði Kross Íslands==
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls1801.jpg|thumb|250px|Eggert Ásgeirsson framkvæmdarstjóri Ruða Kross Íslands]]
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls181.jpg|thumb|250px|Kleppsvegur 32]]
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls182.jpg|thumb|250px|Síðumúli 21]]
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls183.jpg|thumb|250px|Kríuhólar 4]]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls184.jpg|thumb|250px|Völvuborg, barnaheimili fyrir Eyjabörn]]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls185.jpg|thumb|250px|Rauðagerði, barnaheimili vestmannaeyinga við Boðaslóð]]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls1851.jpg|thumb|250px|Kirkjugerði, leiksóli Vestmannaeyjabarna]]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls186.jpg|thumb|250px|Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum]]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls1861.jpg|thumb|250px|Hraunbúðir, suðurhlið]]


==Vestmannaeyingar og Rauði Kross Íslands==
<br><center>
==og Hjálparstofnun kirkjunnar==
==og Hjálparstofnun kirkjunnar==


Tilgangur minn með útgáfu Bliks hefur ávallt verið sá öðrum þræði, að halda til haga köflum úr sögu Vestmannaeyinga og Vestmannaeyja.<br>
Tilgangur minn með útgáfu Bliks hefur ávallt verið sá öðrum þræði, að halda til haga köflum úr sögu Vestmannaeyinga og Vestmannaeyja.<br>
Í fyrra birtist í Bliki skýrsla um starfsemi Vestmannaeyjabæjar í Hafnarbúðum eftir bæjarlögfræðinginn [[Georg Tryggvason]]. Að þessu sinni birtir Blik skýrslu formanns Rauða Kross Íslands, Björns Tryggvasonar bankastjóra, um þá hina miklu hjálp og aðstoð, sem sú hjálparstofnun hefur veitt Vestmannaeyjabyggð og Vestmannaeyingum, til þess að endurreisa byggð í Eyjunum og veita aðstoð húsnæðislausum Eyjabúum eftir flóttann, þegar eldgosið hófst. Þá eru hér einnig birtar tölur, sem greina frá hjálp Hjálparstofnunar hinnar íslenzku þjóðkirkju til sömu aðila. Sú hjálp hafði samtals numið um kr. 25 milljónum við árslok 1974. M.a. greiddi Hjálparstofnun kirkjunnar kr. 12,5 milljónir til byggingar barnaheimilisins (leikskólans) [[Kirkjugerði]].<br>
Í fyrra birtist í Bliki skýrsla um starfsemi Vestmannaeyjabæjar í Hafnarbúðum eftir bæjarlögfræðinginn [[Georg Tryggvason]]. Að þessu sinni birtir Blik skýrslu formanns Rauða Kross Íslands, Björns Tryggvasonar bankastjóra, um þá hina miklu hjálp og aðstoð, sem sú hjálparstofnun hefur veitt Vestmannaeyjabyggð og Vestmannaeyingum, til þess að endurreisa byggð í Eyjunum og veita aðstoð húsnæðislausum Eyjabúum eftir flóttann, þegar eldgosið hófst. [[Mynd:blik1976_rauðikross_bls180.jpg|thumb|250px|''Björn Tryggvason bankastjóri.'']]
Þá eru hér einnig birtar tölur, sem greina frá hjálp Hjálparstofnunar hinnar íslenzku þjóðkirkju til sömu aðila. Sú hjálp hafði samtals numið um kr. 25 milljónum við árslok 1974. M.a. greiddi Hjálparstofnun kirkjunnar kr. 12,5 milljónir til byggingar barnaheimilisins (leikskólans) [[Kirkjugerði]].<br>
Enn eru skýrslur í fórum Bliks um þetta risavaxna hjálparstarf þessara stofnana, og skulum við vona, að Bliki endist aldur til þess að birta þær síðar.<br>
Enn eru skýrslur í fórum Bliks um þetta risavaxna hjálparstarf þessara stofnana, og skulum við vona, að Bliki endist aldur til þess að birta þær síðar.<br>
Vissulega ber okkur Eyjabúum að þakka af alúð alla veitta hjálp á undanförnum árum, þakka einstaklingum og stofnunum, sem lagt hafa hér hönd á plóginn og veitt okkur ómetanlega hjálp til þess að lifa áfram mannsæmandi lífi þrátt fyrir öll ósköpin, sem yfir hafa dunið. Og það er mín sannfæring, að við megum þá heldur ekki gleyma að þakka ríkisvaldinu hjálp þess og alla aðstoð. Ég tek þetta sérstaklega fram af gildum ástæðum, öll þessi mikilvæga hjálp hinna mörgu einstaklinga og stofnana hefur valdið miklu. Hinn markverði árangur fer ekki framhjá neinum. Endurnýjun og uppbygging atvinnulífs og menningarlífs í ríkum mæli á sér stað í bænum okkar.
Vissulega ber okkur Eyjabúum að þakka af alúð alla veitta hjálp á undanförnum árum, þakka einstaklingum og stofnunum, sem lagt hafa hér hönd á plóginn og veitt okkur ómetanlega hjálp til þess að lifa áfram mannsæmandi lífi þrátt fyrir öll ósköpin, sem yfir hafa dunið. Og það er mín sannfæring, að við megum þá heldur ekki gleyma að þakka ríkisvaldinu hjálp þess og alla aðstoð. Ég tek þetta sérstaklega fram af gildum ástæðum, öll þessi mikilvæga hjálp hinna mörgu einstaklinga og stofnana hefur valdið miklu. Hinn markverði árangur fer ekki framhjá neinum. Endurnýjun og uppbygging atvinnulífs og menningarlífs í ríkum mæli á sér stað í bænum okkar.
Lína 24: Lína 13:
:::Þ. Þ. V.
:::Þ. Þ. V.


'''Rauði Krossinn og Vestmannaeyjar</center>   
<center>'''Rauði Krossinn og Vestmannaeyjar</center>   
<center>'''Byggingaþáttur og fjárreiður'''</center>
<center>'''Byggingaþáttur og fjárreiður'''</center>


Lína 175: Lína 164:


Tólf íbúðir hafa frá janúar 1974 til þessa verið setnar öldruðu fólki frá Vestmannaeyjum. Eru íbúðirnar að stærð milli 50 og 60 fermetrar. Búið er að ganga frá öllu umhverfi hússins. Kjallaraíbúð hússins, sem er yfir 90 m², var seld, er hún var tilbúin.
Tólf íbúðir hafa frá janúar 1974 til þessa verið setnar öldruðu fólki frá Vestmannaeyjum. Eru íbúðirnar að stærð milli 50 og 60 fermetrar. Búið er að ganga frá öllu umhverfi hússins. Kjallaraíbúð hússins, sem er yfir 90 m², var seld, er hún var tilbúin.
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls1801.jpg|left|thumb|250px|''Eggert Ásgeirsson framkvæmdarstjóri Rauða Kross Íslands.'']]


Í apríl 1973 ákvað Rauði Krossinn í samráði við bæjarstjórn Vestmannaeyja að sjá um innréttingar 18 íbúða fyrir aldrað fólk frá Vestmannaeyjum í leiguhúsnæði í húsinu nr. 21 við Síðumúla í Reykjavík. 13 íbúðanna urðu tæplega 50 m² að stærð, en fjórar nokkuð stærri, þ.e. 55 og 60 m². Vestmannaeyjabær gerði leigusamning um húsnæðið. Var flutt í allar íbúðirnar í desember 1973 og janúar 1974 og eru þær allar (17 talsins, þar sem einni íbúðinni var breytt í sameiginlega setustofu) setnar í dag.<br>
Í apríl 1973 ákvað Rauði Krossinn í samráði við bæjarstjórn Vestmannaeyja að sjá um innréttingar 18 íbúða fyrir aldrað fólk frá Vestmannaeyjum í leiguhúsnæði í húsinu nr. 21 við Síðumúla í Reykjavík. 13 íbúðanna urðu tæplega 50 m² að stærð, en fjórar nokkuð stærri, þ.e. 55 og 60 m². Vestmannaeyjabær gerði leigusamning um húsnæðið. Var flutt í allar íbúðirnar í desember 1973 og janúar 1974 og eru þær allar (17 talsins, þar sem einni íbúðinni var breytt í sameiginlega setustofu) setnar í dag.<br>
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls181.jpg|thumb|250px|''Kleppsvegur 32.'']]
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls182.jpg|thumb|250px|''Síðumúli 21.'']]
[[Mynd:blik1976_rauðikross_bls183.jpg|left|thumb|250px|''Kríuhólar 4.'']]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls184.jpg|thumb|250px|''Völvuborg, barnaheimili fyrir Eyjabörn.'']]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls185.jpg|thumb|250px|''Rauðagerði, barnaheimili Vestmannaeyinga við Boðaslóð.'']]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls1851.jpg|thumb|250px|''Kirkjugerði, leikskóli Vestmannaeyjabarna.'']]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls186.jpg|left|thumb|250px|''Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum.'']]
[[Mynd:Blik1976 rauðikross bls1861.jpg|thumb|300px|''Hraunbúðir, suðurhlið.'']]
Þegar líða tók á sumarið 1973 var stofnað til samstarfs (sem starfaði um tíma undir nafninu Vesthjálp), sem að stóðu fulltrúi bæjarstjórnar Vestmannaeyja, Rauði Krossinn og Hjálparstofnun kirkjunnar. Starfaði nefndin með víðtækri aðstoð verkfræðiskrifstofu Hagverks. Í nefndinni störfuðu einkum Eggert Ásgeirsson og Björn Tryggvason af hálfu Rauða Krossins, Páll Bragi Kristjónsson af hálfu Hjálparstofnunar kirkjunnar, Magnús Magnússon, bæjarstjóri, og Gunnar Torfason af hálfu Hagverks. Samstarf Rauða Krossins og Hjálparstofnunarinnar kom m.a. til af því, að norska gjöfin, „Håndslag til Island“, hafði verið afhent stofnununum sameiginlega.<br>
Þegar líða tók á sumarið 1973 var stofnað til samstarfs (sem starfaði um tíma undir nafninu Vesthjálp), sem að stóðu fulltrúi bæjarstjórnar Vestmannaeyja, Rauði Krossinn og Hjálparstofnun kirkjunnar. Starfaði nefndin með víðtækri aðstoð verkfræðiskrifstofu Hagverks. Í nefndinni störfuðu einkum Eggert Ásgeirsson og Björn Tryggvason af hálfu Rauða Krossins, Páll Bragi Kristjónsson af hálfu Hjálparstofnunar kirkjunnar, Magnús Magnússon, bæjarstjóri, og Gunnar Torfason af hálfu Hagverks. Samstarf Rauða Krossins og Hjálparstofnunarinnar kom m.a. til af því, að norska gjöfin, „Håndslag til Island“, hafði verið afhent stofnununum sameiginlega.<br>
Var nefndinni vandi á höndum að athuga og undirbúa sem bezt, hvernig hinni stóru gjöf frá Noregi yrði bezt varið. Meðan óvissa ríkti enn um endurbyggð í Vestmannaeyjum, athugaði nefndin að koma upp barnaheimilum á landinu, þar sem Vestmannaeyingar höfðu einkum setzt að. Þá var og í athugun að koma upp dvalarheimili við Borgarspítalann í Reykjavík.<br>
Var nefndinni vandi á höndum að athuga og undirbúa sem bezt, hvernig hinni stóru gjöf frá Noregi yrði bezt varið. Meðan óvissa ríkti enn um endurbyggð í Vestmannaeyjum, athugaði nefndin að koma upp barnaheimilum á landinu, þar sem Vestmannaeyingar höfðu einkum setzt að. Þá var og í athugun að koma upp dvalarheimili við Borgarspítalann í Reykjavík.<br>

Leiðsagnarval