80.613
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 22: | Lína 22: | ||
:Ískaldur Eiríksjökull <br> | :Ískaldur Eiríksjökull <br> | ||
:veit allt, sem talað er hér.“ | :veit allt, sem talað er hér.“ | ||
[[Mynd: Göngur.jpg|ctr|500px]] | |||
Þegar dagur er að hádegi liðinn, er áð í valllendismóa undir háum grjóthól. Allír taka upp nestispoka sína og matast í flýti. Flestir borða mikið, maturinn er kaldur og þurr, og kalt er í veðri. Síðan skiptir fjallkóngurinn leitinni. Þeir röskustu og duglegustu fara í lengstu og erfiðustu göngurnar. Nýliðarnir eru látnir fara á milli tveggja kunnugra manna. Mest ríður á endamönnunum beggja megin. Þeir verða að vera vel kunnugir og öruggir að rata. Allir fara fótgangandi í smölunina, því að yfir blauta fúaflóa og illar keldur er að fara. Slíkt er engum hesti fært. Sérstakir menn fara með alla hestana í tveim eða þrem lestum skástu leiðina, sem völ er á, til skálans, þar sem gangnamennirnir munu hafast við næstu nótt. Undir kvöldið hittast allir við skálann. Skálarnir eru raunar tveir, annar fyrir mennina, hinn fyrir hestana. Hestana verður að hýsa, annars er hætta á, að þeir týnist. Nokkrir fara þegar að heyja handa hestunum. Heyið er gefið á stallinn og hestarnir látnir inn. Að því loknu geta gangnamennirnir fyrst farið að sinna eigin þörfum. Þeir bera reiðingsdýnurnar inn í skálann og leggja þær á gólfið, sem að sjálfsögðu er moldargólf. Sjálfur er skálinn hlaðinn úr hellugrjóti.<br> | Þegar dagur er að hádegi liðinn, er áð í valllendismóa undir háum grjóthól. Allír taka upp nestispoka sína og matast í flýti. Flestir borða mikið, maturinn er kaldur og þurr, og kalt er í veðri. Síðan skiptir fjallkóngurinn leitinni. Þeir röskustu og duglegustu fara í lengstu og erfiðustu göngurnar. Nýliðarnir eru látnir fara á milli tveggja kunnugra manna. Mest ríður á endamönnunum beggja megin. Þeir verða að vera vel kunnugir og öruggir að rata. Allir fara fótgangandi í smölunina, því að yfir blauta fúaflóa og illar keldur er að fara. Slíkt er engum hesti fært. Sérstakir menn fara með alla hestana í tveim eða þrem lestum skástu leiðina, sem völ er á, til skálans, þar sem gangnamennirnir munu hafast við næstu nótt. Undir kvöldið hittast allir við skálann. Skálarnir eru raunar tveir, annar fyrir mennina, hinn fyrir hestana. Hestana verður að hýsa, annars er hætta á, að þeir týnist. Nokkrir fara þegar að heyja handa hestunum. Heyið er gefið á stallinn og hestarnir látnir inn. Að því loknu geta gangnamennirnir fyrst farið að sinna eigin þörfum. Þeir bera reiðingsdýnurnar inn í skálann og leggja þær á gólfið, sem að sjálfsögðu er moldargólf. Sjálfur er skálinn hlaðinn úr hellugrjóti.<br> | ||
Það er ekki mikið sofið í þessu sæluhúsi. Drjúgur tími fer í að matast. Menn hita sér ketilkaffi og drekka það. Sá drykkur þykir óvönum ekki lystugur, en smakkast þó allvel svona fyrsta kvöldið. Síðan er spjallað saman eða spilað, unz fjallkóngurinn ræður mönnum til að taka á sig náðir. Kertaljósin eru slökkt, og menn hreiðra um sig undir teppum eða yfirhöfnum á reiðingsdýnum breiddum á bert moldargólfið. Það er hörð undirsæng. Flestir liggja í öllum fötum og hafa ferðatöskur sínar fyrir höfðalag. Þetta eru mikil viðbrigði frá rúmunum heima, og mörgum verður ekki svefnsamt við hin nýju skilyrði. Eldri mennirnir, sem eru misjöfnu vanir, sofna þó fljótt, ef þeir fá næði til þess fyrir hinum yngri. En þeir eru ef til vill ekki í skapi til að sofa. Margt er sér til gamans gert í skála gangnamannanna, togazt og tekizt á, skipzt á sendingum, sungið, kveðið og sagðar sögur og skrítlur. Máske er fyrir skemmstu orðið hljótt í skálanum, þegar fjallkóngurinn kallar og biður menn að búast við starfi og alvöru næsta dags. Hann sefur ekki fast og aldrei lengur en má. Mikil ábyrgð hvílir á honum með allan þennan mannfjölda uppi á fjöllum við hina vandasömu fjársmölun, búsmala allra byggðarmanna.<br> | Það er ekki mikið sofið í þessu sæluhúsi. Drjúgur tími fer í að matast. Menn hita sér ketilkaffi og drekka það. Sá drykkur þykir óvönum ekki lystugur, en smakkast þó allvel svona fyrsta kvöldið. Síðan er spjallað saman eða spilað, unz fjallkóngurinn ræður mönnum til að taka á sig náðir. Kertaljósin eru slökkt, og menn hreiðra um sig undir teppum eða yfirhöfnum á reiðingsdýnum breiddum á bert moldargólfið. Það er hörð undirsæng. Flestir liggja í öllum fötum og hafa ferðatöskur sínar fyrir höfðalag. Þetta eru mikil viðbrigði frá rúmunum heima, og mörgum verður ekki svefnsamt við hin nýju skilyrði. Eldri mennirnir, sem eru misjöfnu vanir, sofna þó fljótt, ef þeir fá næði til þess fyrir hinum yngri. En þeir eru ef til vill ekki í skapi til að sofa. Margt er sér til gamans gert í skála gangnamannanna, togazt og tekizt á, skipzt á sendingum, sungið, kveðið og sagðar sögur og skrítlur. Máske er fyrir skemmstu orðið hljótt í skálanum, þegar fjallkóngurinn kallar og biður menn að búast við starfi og alvöru næsta dags. Hann sefur ekki fast og aldrei lengur en má. Mikil ábyrgð hvílir á honum með allan þennan mannfjölda uppi á fjöllum við hina vandasömu fjársmölun, búsmala allra byggðarmanna.<br> | ||
Í dag er rigning en lygnt veður. Lagt er af stað í gönguna með fyrstu birtu. Skömmu síðar slær þoku yfir allt. Þá mega menn gæta sín að verða ekki áttavilltir og tapa ekki sambandinu við næstu mennina í göngunni. Upp úr hádegi er komið að Réttarvatni, allt eftir áætlun. Enginn hefur villzt né týnzt. Við Réttarvatn hittast Borgfirðingar og Húnvetningar, og þar rétta þeir fénu, sem þeir hafa fundið. Þar verður mikill fagnaðarfundur, því að margir þessara manna, sem hér eru nú samankomnir, hafa hitzt hér á hverju hausti í 20—30 ár og bundizt vináttuböndum. Sumir eiga lögg á pelaglasi og gefa góðvinum sínum bragð. En allt er það í hófi, enda er nóg að starfa. Eftir 4—5 klst. er réttin úti og Sunnlendingar og Norðlendingar kveðjast. Ýmsir faðmast og kyssast að skilnaði. Uppi á fjöllum eru menn einlægir og sannir eins og börn. Þar losna menn við hömlur byggðarinnar og öðlast hinn frjálsa anda öræfanna. Þar þekkist ekki tilgerð né „háttvísi“, sem sjálfsögð þykir niðri á láglendinu.<br> | Í dag er rigning en lygnt veður. Lagt er af stað í gönguna með fyrstu birtu. Skömmu síðar slær þoku yfir allt. Þá mega menn gæta sín að verða ekki áttavilltir og tapa ekki sambandinu við næstu mennina í göngunni. Upp úr hádegi er komið að Réttarvatni, allt eftir áætlun. Enginn hefur villzt né týnzt. Við Réttarvatn hittast Borgfirðingar og Húnvetningar, og þar rétta þeir fénu, sem þeir hafa fundið. | ||
[[Mynd: Göngur 2.jpg|ctr|500px]] | |||
Þar verður mikill fagnaðarfundur, því að margir þessara manna, sem hér eru nú samankomnir, hafa hitzt hér á hverju hausti í 20—30 ár og bundizt vináttuböndum. Sumir eiga lögg á pelaglasi og gefa góðvinum sínum bragð. En allt er það í hófi, enda er nóg að starfa. Eftir 4—5 klst. er réttin úti og Sunnlendingar og Norðlendingar kveðjast. Ýmsir faðmast og kyssast að skilnaði. Uppi á fjöllum eru menn einlægir og sannir eins og börn. Þar losna menn við hömlur byggðarinnar og öðlast hinn frjálsa anda öræfanna. Þar þekkist ekki tilgerð né „háttvísi“, sem sjálfsögð þykir niðri á láglendinu.<br> | |||
Þriðja dag leitarinnar er komin krapahríð á útsunnan. Það er á móti veðrinu að fara, því að í dag er leitað ofan afréttinn, og næstu nótt verður gist í byggð, ef allt gengur að óskum. Í dag fær ungur drengur, sem í fyrsta sinn er í göngum, að reyna hreysti sína. Í dag kynnist hann því af eigin reynd, að uppi á heiði geti farið af gamanið. Í dag er honum það verk ætlað að fara með hestalestina ofan ásamt öðrum manni, kunnugum og vönum. Það er vandasamt verk og krefst nákvæmrar aðgæzlu. Sumir hestanna eru óvanir að ganga í lest. Þeir sækja fram með eða kippa og slíta taumana. Iðulega verður að fara af baki til að laga á hestunum. Hestarnir grennast, þegar þeir svengjast, og þá losnar á þeim, svo að trússin taka að hallast. Þau eru sjaldnast svo jöfn að þyngd. Stundum hrasa hestarnir eða sökkva í fen og keldur. Oft slíta þeir þá allt af sér, er þeir brjótast upp úr. Verst af öllu er þó, hvað það er kaldsamt að sitja á hestbaki allan daginn í kalsaveðri, þegar svona hægt er farið. Um hádegi kemur fjallkóngurinn til lestarmannanna. Hann fer ýmist gangandi eða ríðandi meðfram allri línunni og lítur eftir öllu.<br> | Þriðja dag leitarinnar er komin krapahríð á útsunnan. Það er á móti veðrinu að fara, því að í dag er leitað ofan afréttinn, og næstu nótt verður gist í byggð, ef allt gengur að óskum. Í dag fær ungur drengur, sem í fyrsta sinn er í göngum, að reyna hreysti sína. Í dag kynnist hann því af eigin reynd, að uppi á heiði geti farið af gamanið. Í dag er honum það verk ætlað að fara með hestalestina ofan ásamt öðrum manni, kunnugum og vönum. Það er vandasamt verk og krefst nákvæmrar aðgæzlu. Sumir hestanna eru óvanir að ganga í lest. Þeir sækja fram með eða kippa og slíta taumana. Iðulega verður að fara af baki til að laga á hestunum. Hestarnir grennast, þegar þeir svengjast, og þá losnar á þeim, svo að trússin taka að hallast. Þau eru sjaldnast svo jöfn að þyngd. Stundum hrasa hestarnir eða sökkva í fen og keldur. Oft slíta þeir þá allt af sér, er þeir brjótast upp úr. Verst af öllu er þó, hvað það er kaldsamt að sitja á hestbaki allan daginn í kalsaveðri, þegar svona hægt er farið. Um hádegi kemur fjallkóngurinn til lestarmannanna. Hann fer ýmist gangandi eða ríðandi meðfram allri línunni og lítur eftir öllu.<br> | ||
Hann sér, að drengnum er orðið kalt, enda er hann með munnherkjur af kulda. Vettlingarnir hans eru löngu orðnir vindandi, og hann er svo loppinn, að hann getur ekki lengur girt á hesti. Kóngurinn lætur því drenginn fara á göngu, en nær von bráðar í annan mann til að fara með hestana. Þá hitnar drengnum líka fljótt, því að nú fær hann nóg að hlaupa við styggar dilkær, sem strekkja í öfuga átt.<br> | Hann sér, að drengnum er orðið kalt, enda er hann með munnherkjur af kulda. Vettlingarnir hans eru löngu orðnir vindandi, og hann er svo loppinn, að hann getur ekki lengur girt á hesti. Kóngurinn lætur því drenginn fara á göngu, en nær von bráðar í annan mann til að fara með hestana. Þá hitnar drengnum líka fljótt, því að nú fær hann nóg að hlaupa við styggar dilkær, sem strekkja í öfuga átt.<br> |