„Blik 1969/Endurminningar Magnúsar á Vesturhúsum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd: Magnús Guðmundsson..jpg|thumb|350px|''Magnús Guðmundsson.'']]
<small>([[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]], bóndi og formaður á [[Vesturhús]]um, skrifaði eitt sinn brot úr minningum sínum frá bernsku- og æskuárunum á Vesturhúsum, og svo minningar frá sjómennsku sinni og sjósókn, athöfnum á sjó og landi. Magnús Guðmundsson var einn af hinum þróttmiklu forustumönnum í sveitarfélaginu og atorkusömu á tímum nýbreytni og framfara, - tímum byltingar í atvinnumálum, hugsunarhætti og framtaki til aukinnar verkmenningar og betri afkomu, vaxandi fræðslustarfs og mennilegri aðbúnaði með Eyjabúum í heild. Þessir kaflar úr sögu hans eru jafnframt kaflar úr sögu byggðarlagsins, svo langt sem þeir ná. Þess vegna eru þeir öðrum þræði birtir hér, endurprentaðir hér, en þeir birtust fyrst í blaðinu Víði á árunum 1933 og 1934. Ég hef skipt þessum skrifum Magnúsar Guðmundssonar í kafla og sett þeim fyrirsagnir. - [[Þorsteinn Víglundsson|Þ. Þ. V.]])</small>
<small>([[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]], bóndi og formaður á [[Vesturhús]]um, skrifaði eitt sinn brot úr minningum sínum frá bernsku- og æskuárunum á Vesturhúsum, og svo minningar frá sjómennsku sinni og sjósókn, athöfnum á sjó og landi. Magnús Guðmundsson var einn af hinum þróttmiklu forustumönnum í sveitarfélaginu og atorkusömu á tímum nýbreytni og framfara, - tímum byltingar í atvinnumálum, hugsunarhætti og framtaki til aukinnar verkmenningar og betri afkomu, vaxandi fræðslustarfs og mennilegri aðbúnaði með Eyjabúum í heild. Þessir kaflar úr sögu hans eru jafnframt kaflar úr sögu byggðarlagsins, svo langt sem þeir ná. Þess vegna eru þeir öðrum þræði birtir hér, endurprentaðir hér, en þeir birtust fyrst í blaðinu Víði á árunum 1933 og 1934. Ég hef skipt þessum skrifum Magnúsar Guðmundssonar í kafla og sett þeim fyrirsagnir. - [[Þorsteinn Víglundsson|Þ. Þ. V.]])</small>
==Snemma beygist krókurinn==
==Snemma beygist krókurinn==
Ein hin fyrstu mynni mín frá bernskudögunum eru þau, að ég átti nokkuð margar öðuskeljar. Voru það vertíðarbátar mínir og hétu þekktum skipsnöfnum hér: [[Gideon (áraskip|Gideon]], [[Auróra (áraskip)|Auróra]], [[Friður (áraskip|Friður]], [[Enok (áraskip|Enok]] og yfirleitt öllum þeim nöfnum skipa, er í þá daga gengu til fiskjar hér á vertíðinni.
Ein hin fyrstu mynni mín frá bernskudögunum eru þau, að ég átti nokkuð margar öðuskeljar. Voru það vertíðarbátar mínir og hétu þekktum skipsnöfnum hér: [[Gideon (áraskip|Gideon]], [[Auróra (áraskip)|Auróra]], [[Friður (áraskip|Friður]], [[Enok (áraskip|Enok]] og yfirleitt öllum þeim nöfnum skipa, er í þá daga gengu til fiskjar hér á vertíðinni.

Leiðsagnarval