85.301
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 40: | Lína 40: | ||
Árið 1886 varð það að ráði, að Jóhann Jörgen seldi hjónunum Sigfúsi og Jónínu Vestri-Lönd. Söluverðið var 500 krónur með „hjáliggjandi útihúsum og umgirtum kálgarði.“ Kaupsamningurinn er dagsettur 19. febr. 1886. Við samningsgjörðina greiddu þau hjón í peningum 150 krónur og eftirstöðvarnar skyldu þau greiða á næstu 7 árum eða 50 krónur á ári. En vetrarvertíðin 1886 gaf Sigfúsi Árnasyni mikið í aðra hönd, og svo hlutu þau hjón dálítinn arf eftir séra Brynjólf, föður Jónínu húsfreyju, svo að þau greiddu eftirstöðvar kaupverðsins í apríllokin þá um vorið (1886).<br> | Árið 1886 varð það að ráði, að Jóhann Jörgen seldi hjónunum Sigfúsi og Jónínu Vestri-Lönd. Söluverðið var 500 krónur með „hjáliggjandi útihúsum og umgirtum kálgarði.“ Kaupsamningurinn er dagsettur 19. febr. 1886. Við samningsgjörðina greiddu þau hjón í peningum 150 krónur og eftirstöðvarnar skyldu þau greiða á næstu 7 árum eða 50 krónur á ári. En vetrarvertíðin 1886 gaf Sigfúsi Árnasyni mikið í aðra hönd, og svo hlutu þau hjón dálítinn arf eftir séra Brynjólf, föður Jónínu húsfreyju, svo að þau greiddu eftirstöðvar kaupverðsins í apríllokin þá um vorið (1886).<br> | ||
Þegar á fyrsta búskapar- og hjúskaparári sínu á Vestri-Löndum héldu hjónin Sigfús og Jónína þrjú hjú, vinnumann og tvær vinnukonur.<br> | Þegar á fyrsta búskapar- og hjúskaparári sínu á Vestri-Löndum héldu hjónin Sigfús og Jónína þrjú hjú, vinnumann og tvær vinnukonur.<br> | ||
Árið eftir giftinguna fæddist ungu hjónunum fyrsta barnið. Það var einkar efnilegt stúlkubarn, sem var skírt [[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir|Ragnheiður Stefanía]]. Allt lék í lyndi fyrir þeim og hamingjan brosti við þeim.<br> | Árið eftir giftinguna fæddist ungu hjónunum fyrsta barnið. Það var einkar efnilegt stúlkubarn, sem var skírt [[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur|Ragnheiður Stefanía]]. Allt lék í lyndi fyrir þeim og hamingjan brosti við þeim.<br> | ||
Þessi mætu hjón bjuggu á Vestri-Löndum athafnasömu lífi. Þau ráku útgerð, ræktuðu land og gerðu að túni og höfðu nokkurn kvikfénað. Sjálfur var Sigfús Árnason formaður framan af athafnaárunum.<br> | Þessi mætu hjón bjuggu á Vestri-Löndum athafnasömu lífi. Þau ráku útgerð, ræktuðu land og gerðu að túni og höfðu nokkurn kvikfénað. Sjálfur var Sigfús Árnason formaður framan af athafnaárunum.<br> | ||
Árið 1891, 8. marz, undirritaði Aagaard sýslumaður þeim hjónum til handa byggingarbréf fyrir jörðinni [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstöðum]]. Þau nytjuðu síðan nokkurn hluta þeirrar jarðar og hlunnindi hennar, enda þótt þau byggju framvegis á Vestri-Löndum. Að öðru leyti leigðu þau Eystri-Oddsstaði frá sér.<br> | Árið 1891, 8. marz, undirritaði Aagaard sýslumaður þeim hjónum til handa byggingarbréf fyrir jörðinni [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstöðum]]. Þau nytjuðu síðan nokkurn hluta þeirrar jarðar og hlunnindi hennar, enda þótt þau byggju framvegis á Vestri-Löndum. Að öðru leyti leigðu þau Eystri-Oddsstaði frá sér.<br> | ||
| Lína 105: | Lína 105: | ||
Árið 1926 setti Leifur á stofn tannlæknastofu hér í heimabyggð sinni og starfaði hér síðan að tannlækningum til æviloka. — Leifur kvæntist 3. ágúst 1939 [[Ingrid Jensine (f. Steengaard)]] frá Veile á Jótlandi. Þeim varð eins barns auðið, búsett kona í Reykjavík. — Leifur er sagður hafa verið trygglyndur maður og vinafastur, samvizkusamur og vandvirkur svo að frábært var, viðkvæmur, orðheldinn og ráðvandur. Hann mátti hvergi vamm sitt vita fremur en margir forfeður hans og frændur. — Leifur Sigfússon varð bráðkvaddur 25. febrúar 1947. | Árið 1926 setti Leifur á stofn tannlæknastofu hér í heimabyggð sinni og starfaði hér síðan að tannlækningum til æviloka. — Leifur kvæntist 3. ágúst 1939 [[Ingrid Jensine (f. Steengaard)]] frá Veile á Jótlandi. Þeim varð eins barns auðið, búsett kona í Reykjavík. — Leifur er sagður hafa verið trygglyndur maður og vinafastur, samvizkusamur og vandvirkur svo að frábært var, viðkvæmur, orðheldinn og ráðvandur. Hann mátti hvergi vamm sitt vita fremur en margir forfeður hans og frændur. — Leifur Sigfússon varð bráðkvaddur 25. febrúar 1947. | ||
[[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir]], fædd að [[Lönd|Vestri-Löndum]] 7. júlí 1883. Árið 1907 fór hún til Danmerkur og dvaldist þar í 7 ár. Fyrstu árin var hún þar við nám. Fyrst hóf hún hjúkrunarnám, en hætti því innan tíðar og aflaði sér menntunar til „munns og handa“ í ýmsum dönskum skólum. T.d. stundaði hún nám við Lýðháskólann í Askov sumarið 1908. — Ragnheiður sigldi frá Kaupmannahöfn til Bandaríkjanna veturinn 1914 og kom þá við á Azoreyjum á leiðinni. Þær hafa verið henni undralönd síðan. — Í Bandaríkjunum hefur hún átt heima síðan eða 53 ár. Um mörg ár var hún yfirhjúkrunarkona við sjúkrahús þar vestra. Ekki er annað vitað, en að hún sé enn á lífi, þegar þetta er ritað, 83 ára (1967). | [[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur|Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir]], fædd að [[Lönd|Vestri-Löndum]] 7. júlí 1883. Árið 1907 fór hún til Danmerkur og dvaldist þar í 7 ár. Fyrstu árin var hún þar við nám. Fyrst hóf hún hjúkrunarnám, en hætti því innan tíðar og aflaði sér menntunar til „munns og handa“ í ýmsum dönskum skólum. T.d. stundaði hún nám við Lýðháskólann í Askov sumarið 1908. — Ragnheiður sigldi frá Kaupmannahöfn til Bandaríkjanna veturinn 1914 og kom þá við á Azoreyjum á leiðinni. Þær hafa verið henni undralönd síðan. — Í Bandaríkjunum hefur hún átt heima síðan eða 53 ár. Um mörg ár var hún yfirhjúkrunarkona við sjúkrahús þar vestra. Ekki er annað vitað, en að hún sé enn á lífi, þegar þetta er ritað, 83 ára (1967). | ||