85.301
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 7: | Lína 7: | ||
Eftir því sem sonum meðhjálparahjónanna á Vilborgarstöðum óx vit og þroski, var þeim komið „í læri“ til þessara embættismanna, eftir að öllum undirbúningi fyrir fermingu lauk heima, svo sem nám í lestri, skrift, kristnum fræðum og einföldustu meðferðum talna. Þeim kennslustörfum voru hjónin sjálf vel vaxin.<br> | Eftir því sem sonum meðhjálparahjónanna á Vilborgarstöðum óx vit og þroski, var þeim komið „í læri“ til þessara embættismanna, eftir að öllum undirbúningi fyrir fermingu lauk heima, svo sem nám í lestri, skrift, kristnum fræðum og einföldustu meðferðum talna. Þeim kennslustörfum voru hjónin sjálf vel vaxin.<br> | ||
Eftir fermingu var [[Sigfús Árnason|Sigfúsi Árnasyni]] komið „í læri“ hjá Bjarna sýslumanni Magnússyni. Það var síðasta árið, sem sýslumaður var búsettur í Vestmannaeyjum eða gegndi þar embætti. Síðan nam Sigfús um skeið hjá séra Brynjólfi sóknarpresti að Ofanleiti. Þar mun hann hafa fengið nokkra undirstöðu í dönsku t.d. og ef til vill fleiri tungumálum.<br> | Eftir fermingu var [[Sigfús Árnason|Sigfúsi Árnasyni]] komið „í læri“ hjá Bjarna sýslumanni Magnússyni. Það var síðasta árið, sem sýslumaður var búsettur í Vestmannaeyjum eða gegndi þar embætti. Síðan nam Sigfús um skeið hjá séra Brynjólfi sóknarpresti að Ofanleiti. Þar mun hann hafa fengið nokkra undirstöðu í dönsku t.d. og ef til vill fleiri tungumálum.<br> | ||
Eins og aðrir uppvaxandi drengir í Eyjum á þeim árum og fyrr og síðar, meðan opnu skipin eða bátarnir voru notaðir, hóf Sigfús Árnason snemma að stunda sjóinn á juli, þ.e. vor- og sumarbáti foreldra sinna, og svo á vetrarvertíðum með föður sínum á átt-æringnum Auróru. Sigfús var einn af hásetunum á Auróru, er hún stundaði hákarlaveiðarnar árið 1875. Þá var hann 19 ára gamall. Formaður var Sigfús Árnason um skeið á vetrarvertíð eða -vertíðum. Á búskaparárum sínum á | Eins og aðrir uppvaxandi drengir í Eyjum á þeim árum og fyrr og síðar, meðan opnu skipin eða bátarnir voru notaðir, hóf Sigfús Árnason snemma að stunda sjóinn á juli, þ.e. vor- og sumarbáti foreldra sinna, og svo á vetrarvertíðum með föður sínum á átt-æringnum [[Auróra (áraskip)|Auróru]]. Sigfús var einn af hásetunum á Auróru, er hún stundaði hákarlaveiðarnar árið 1875. Þá var hann 19 ára gamall. Formaður var Sigfús Árnason um skeið á vetrarvertíð eða -vertíðum. Á búskaparárum sínum á [[Lönd]]um var hann meðeigandi í Auróru með föður sínum og [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristínu húsfreyju]], föðursystur sinni í [[Nýibær|Nýjabæ]] og [[Engilbert Engilbertsson|Engilbert Engilbertssyni]] í [[Jómsborg]]. Öll áttu þau jafnmikið í skipi þessu eða 1/4 hluta hvert þeirra.<br> | ||
Vorið 1878 fluttist fyrsta orgelið til Vestmannaeyja. Árið áður hafði séra Brynjólfur að Ofanleiti vakið máls á því í söfnuðinum, hversu nauðsynlegt og áhrifaríkt það væri að bæta sönginn í Landakirkju. Þess voru dæmi, að þar væru sömu menn forsöngvarar áratugum saman og eins, þótt þeir að meira eða minna leyti væru búnir að missa röddina sakir aldurs. Prestur veigraði sér við að tjá þeim óhæfnina, ef þeir fundu hana ekki sjálfir. Séra Brynjólfur Jónsson var betur settur í þessum efnum en margur annar sóknarpresturinn þar hafði verið sökum þess, hversu mikill og góður söngmaður hann var sjálfur. Oft hélt hann sjálfur uppi messusöngnum, svo að hvergi skeikaði.<br> | Vorið 1878 fluttist fyrsta orgelið til Vestmannaeyja. Árið áður hafði séra Brynjólfur að Ofanleiti vakið máls á því í söfnuðinum, hversu nauðsynlegt og áhrifaríkt það væri að bæta sönginn í Landakirkju. Þess voru dæmi, að þar væru sömu menn forsöngvarar áratugum saman og eins, þótt þeir að meira eða minna leyti væru búnir að missa röddina sakir aldurs. Prestur veigraði sér við að tjá þeim óhæfnina, ef þeir fundu hana ekki sjálfir. Séra Brynjólfur Jónsson var betur settur í þessum efnum en margur annar sóknarpresturinn þar hafði verið sökum þess, hversu mikill og góður söngmaður hann var sjálfur. Oft hélt hann sjálfur uppi messusöngnum, svo að hvergi skeikaði.<br> | ||
Þegar hér var komið sögu, eru orgel í kirkjum á Íslandi ekki óþekkt fyrirbrigði. Í Reykjavík til dæmis mun fyrsta orgelið hafa verið notað við messusöng í þjóðkirkjunni árið 1840. Séra Brynjólfur Jónsson vildi ekki að Landakirkjusöfnuður yrði lengur eftirbátur annarra safnaða hér á landi í þeim efnum. Þess vegna efndi hann til almennra samskota í byggðarlaginu vorið 1877 til þess að afla fjár til orgelkaupanna. Þannig söfnuðust honum 30 krónur, sem var þó nokkurt fé á þeim tíma. Hann taldi sig geta fengið keypt sæmilegt orgel í kirkjuna fyrir 130 krónur. Þess vegna skrifaði prestur yfirvöldunum og æskti þess, að alþingi legði af mörkum úr landssjóði 100 krónur til orgelkaupanna, þar sem Landakirkja með öllu og öllu var eign landssjóðs. Aldrei mun prestur hafa fengið framlag þetta. En vorið eftir (1878) kom eitt af verzlunarskipum Brydeverzlunar til Eyja „færandi hendi“. Það flutti með sér gjöf til Landakirkju. Það var býsna laglegt orgel, sem [[J. P. T. Bryde]], einokunarkaupmaðurinn danski í Eyjum (1879-1910) sendi kirkjunni að gjöf.<br> | Þegar hér var komið sögu, eru orgel í kirkjum á Íslandi ekki óþekkt fyrirbrigði. Í Reykjavík til dæmis mun fyrsta orgelið hafa verið notað við messusöng í þjóðkirkjunni árið 1840. Séra Brynjólfur Jónsson vildi ekki að Landakirkjusöfnuður yrði lengur eftirbátur annarra safnaða hér á landi í þeim efnum. Þess vegna efndi hann til almennra samskota í byggðarlaginu vorið 1877 til þess að afla fjár til orgelkaupanna. Þannig söfnuðust honum 30 krónur, sem var þó nokkurt fé á þeim tíma. Hann taldi sig geta fengið keypt sæmilegt orgel í kirkjuna fyrir 130 krónur. Þess vegna skrifaði prestur yfirvöldunum og æskti þess, að alþingi legði af mörkum úr landssjóði 100 krónur til orgelkaupanna, þar sem Landakirkja með öllu og öllu var eign landssjóðs. Aldrei mun prestur hafa fengið framlag þetta. En vorið eftir (1878) kom eitt af verzlunarskipum Brydeverzlunar til Eyja „færandi hendi“. Það flutti með sér gjöf til Landakirkju. Það var býsna laglegt orgel, sem [[J. P. T. Bryde]], einokunarkaupmaðurinn danski í Eyjum (1879-1910) sendi kirkjunni að gjöf.<br> | ||
| Lína 37: | Lína 37: | ||
Hjónin [[Sveinn Þórðarson (beykir)|Sveinn Þórðarson]], beykir og mormóni, og [[Helga Árnadóttir (beykiskona)|Helga Árnadóttir]] bjuggu um árabil í tómthúsinu [[Lönd|Vestri-Löndum]]. Árið 1878 fluttu hjón þessi burt úr Eyjum og alla leiðina vestur til Utah í Ameríku, mormónanýlendunnar nafnkunnu. Við brottför þeirra úr Eyjum keypti [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen]] á Vilborgarstöðum, þá 31 árs að aldri, Vestri-Lönd og hugðist hefja búskap þar með unnustu sinni [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríði Árnadóttur]] frá Oddsstöðum. Þó leigði hann tómthúsið fyrst um sinn óvandabundnu fólki eða næstu 2-3 árin.<br> | Hjónin [[Sveinn Þórðarson (beykir)|Sveinn Þórðarson]], beykir og mormóni, og [[Helga Árnadóttir (beykiskona)|Helga Árnadóttir]] bjuggu um árabil í tómthúsinu [[Lönd|Vestri-Löndum]]. Árið 1878 fluttu hjón þessi burt úr Eyjum og alla leiðina vestur til Utah í Ameríku, mormónanýlendunnar nafnkunnu. Við brottför þeirra úr Eyjum keypti [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen]] á Vilborgarstöðum, þá 31 árs að aldri, Vestri-Lönd og hugðist hefja búskap þar með unnustu sinni [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríði Árnadóttur]] frá Oddsstöðum. Þó leigði hann tómthúsið fyrst um sinn óvandabundnu fólki eða næstu 2-3 árin.<br> | ||
Þegar Sigfús Árnason, hálfbróðir Jóhanns Jörgens, gifti sig, fékk hann inni í Vestri-Löndum, tók á leigu tómthúsið.<br> | Þegar Sigfús Árnason, hálfbróðir Jóhanns Jörgens, gifti sig, fékk hann inni í Vestri-Löndum, tók á leigu tómthúsið.<br> | ||
[[Mynd:Blik 1967 19.jpg|thumb|250px|''Tómthúsið [[Lönd|Vestri-Lönd]]. Íbúðarhús hjónanna Sigfúsar Árnasonar, organista, og frú Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur. Myndin er tekin af málverki, sem sýnir suðurhlið hússins. Í vesturenda hússins hafði Sigfús póstafgreiðsluna (1896-1904). Gengið var þar inn um dyr á skúrnum til vinstri. - [[Brynjólfur Sigfússon]] seldi Vestri Lönd 1908 hjónunum [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og [[ | [[Mynd:Blik 1967 19.jpg|thumb|250px|''Tómthúsið [[Lönd|Vestri-Lönd]]''. ''Íbúðarhús hjónanna Sigfúsar Árnasonar, organista, og frú Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur. Myndin er tekin af málverki, sem sýnir suðurhlið hússins. Í vesturenda hússins hafði Sigfús póstafgreiðsluna (1896-1904). Gengið var þar inn um dyr á skúrnum til vinstri. - [[Brynjólfur Sigfússon]] seldi Vestri Lönd 1908 hjónunum [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og [[Elín Þorsteinsdóttir (Löndum)|Elínu Þorsteinsdóttur]]. Söluverðið var kr. 2.120.00. Við undirskrift kaupsamnings greiddu hjónin kr. 1.120,00 og kr. 1.000,00 nokkrum mánuðum síðar. Húsið var brunatryggt í Nye Danske Forsikrings Selskab í Kaupmannahöfn fyrir kr. 2.000,00. Árlegt iðgjald kr. 21,00 - Íbúðarhús þetta reif Friðrik Svipmundsson 1909, er hann hóf að byggja íbúðarhús sitt [[Lönd|Stóru-Lönd]], sem enn stendur þar.'']] <br> | ||
Árið 1886 varð það að ráði, að Jóhann Jörgen seldi hjónunum Sigfúsi og Jónínu Vestri-Lönd. Söluverðið var 500 krónur með „hjáliggjandi útihúsum og umgirtum kálgarði. | Árið 1886 varð það að ráði, að Jóhann Jörgen seldi hjónunum Sigfúsi og Jónínu Vestri-Lönd. Söluverðið var 500 krónur með „hjáliggjandi útihúsum og umgirtum kálgarði.“ Kaupsamningurinn er dagsettur 19. febr. 1886. Við samningsgjörðina greiddu þau hjón í peningum 150 krónur og eftirstöðvarnar skyldu þau greiða á næstu 7 árum eða 50 krónur á ári. En vetrarvertíðin 1886 gaf Sigfúsi Árnasyni mikið í aðra hönd, og svo hlutu þau hjón dálítinn arf eftir séra Brynjólf, föður Jónínu húsfreyju, svo að þau greiddu eftirstöðvar kaupverðsins í apríllokin þá um vorið (1886).<br> | ||
Þegar á fyrsta búskapar- og hjúskaparári sínu á Vestri-Löndum héldu hjónin Sigfús og Jónína þrjú hjú, vinnumann og tvær vinnukonur.<br> | Þegar á fyrsta búskapar- og hjúskaparári sínu á Vestri-Löndum héldu hjónin Sigfús og Jónína þrjú hjú, vinnumann og tvær vinnukonur.<br> | ||
Árið eftir giftinguna fæddist ungu hjónunum fyrsta barnið. Það var einkar efnilegt stúlkubarn, sem var skírt [[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir|Ragnheiður Stefanía]]. Allt lék í lyndi fyrir þeim og hamingjan brosti við þeim.<br> | Árið eftir giftinguna fæddist ungu hjónunum fyrsta barnið. Það var einkar efnilegt stúlkubarn, sem var skírt [[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir|Ragnheiður Stefanía]]. Allt lék í lyndi fyrir þeim og hamingjan brosti við þeim.<br> | ||
Þessi mætu hjón bjuggu á Vestri-Löndum athafnasömu lífi. Þau ráku útgerð, ræktuðu land og gerðu að túni og höfðu nokkurn kvikfénað. Sjálfur var Sigfús Árnason formaður framan af athafnaárunum.<br> | Þessi mætu hjón bjuggu á Vestri-Löndum athafnasömu lífi. Þau ráku útgerð, ræktuðu land og gerðu að túni og höfðu nokkurn kvikfénað. Sjálfur var Sigfús Árnason formaður framan af athafnaárunum.<br> | ||
Árið 1891, 8. marz, undirritaði Aagaard sýslumaður þeim hjónum til handa byggingarbréf fyrir jörðinni [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstöðum]]. Þau nytjuðu síðan nokkurn hluta þeirrar jarðar og hlunnindi hennar, enda þótt þau byggju framvegis á Vestri-Löndum. Að öðru leyti leigðu þau Eystri-Oddsstaði frá sér.<br> | Árið 1891, 8. marz, undirritaði Aagaard sýslumaður þeim hjónum til handa byggingarbréf fyrir jörðinni [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddsstöðum]]. Þau nytjuðu síðan nokkurn hluta þeirrar jarðar og hlunnindi hennar, enda þótt þau byggju framvegis á Vestri-Löndum. Að öðru leyti leigðu þau Eystri-Oddsstaði frá sér.<br> | ||
Ekki er ófróðlegt upptak þessa byggingarbréfs fyrir okkur, sem fjær stöndum öllum jarðarafnotum hér í Eyjum. Fyrstu ákvæði byggingarbréfsins hljóða þannig: | Ekki er ófróðlegt upptak þessa byggingarbréfs fyrir okkur, sem fjær stöndum öllum jarðarafnotum hér í Eyjum. Fyrstu ákvæði byggingarbréfsins hljóða þannig:<br> | ||
„Michael Marius Ludovico Aagaard umboðsmaður yfir þjóðjörðum á Vestmannaeyjum og sýslumaður sama staðar gjörir kunnugt: að ég byggi Sigfúsi Árnasyni þjóðjörðina Eystri-Oddstaði, sem fóðrar 1 kú og 1 hest, auk hlunninda, til að mynda hagagöngu í Ellerey (á að vera Elliðaey) fyrir 15 og á Heimaey fyrir 12 fjár, einnig fuglatekju á báðum þessum stöðum og í Stórhöfða, Hellisey og | „Michael Marius Ludovico Aagaard umboðsmaður yfir þjóðjörðum á Vestmannaeyjum og sýslumaður sama staðar gjörir kunnugt: að ég byggi Sigfúsi Árnasyni þjóðjörðina Eystri-Oddstaði, sem fóðrar 1 kú og 1 hest, auk hlunninda, til að mynda hagagöngu í [[Elliðaey|Ellerey]] (á að vera [[Elliðaey]]) fyrir 15 og á Heimaey fyrir 12 fjár, einnig fuglatekju á báðum þessum stöðum og í [[Stórhöfði|Stórhöfða]], [[Hellisey]] og [[Súlnasker]]i móts við þá, er þar eiga hlut í til ábúðar og leiguliðanota frá næstkomandi fardögum með þessum skilmálum: | ||
:::::::::1.<br> | |||
Hann skal gjalda hvert ár fyrir lok júnímánaðar í ákveðna landskuld af jörðinni 170 fiska í peningum eftir meðalverði allra meðalverða í þeirri verðlagsskrá, sem ræður á réttum gjalddaga.“<br> | |||
Alls er byggingarbréf þetta í 13 greinum og sannar okkur, hversu smáar voru jarðir hér á Heimaey og fleyttu fram litlum bústofni. Allar voru þær jafnar að stærð, en margur bóndinn jók bústofn sinn á jörðunum með aukinni ræktun lands.<br> | Alls er byggingarbréf þetta í 13 greinum og sannar okkur, hversu smáar voru jarðir hér á Heimaey og fleyttu fram litlum bústofni. Allar voru þær jafnar að stærð, en margur bóndinn jók bústofn sinn á jörðunum með aukinni ræktun lands.<br> | ||
Öll haust, eftir að Sigfús Árnason gerðist organisti við Landakirkju, æfði hann kirkjukórinn af áhuga og samvizkusemi. Oftast æfði hann kórinn í sjálfri kirkjunni. En síðar fékk hann til afnota barnaskólahúsið [[Dvergasteinn|Dvergastein]] ([[Heimagata|Heimagötu]] 7). Þau afnot hans af barnaskólahúsinu hefjast með bréfi, sem organistinn skrifaði sýslumanni haustið 1888. Leyfi ég mér að birta það bréf hér lesendum mínum til fróðleiks og glöggvunar á áhuga organistans og skyldurækni við kirkju sína og kirkjusöng.<br> | Öll haust, eftir að Sigfús Árnason gerðist organisti við Landakirkju, æfði hann kirkjukórinn af áhuga og samvizkusemi. Oftast æfði hann kórinn í sjálfri kirkjunni. En síðar fékk hann til afnota barnaskólahúsið [[Dvergasteinn|Dvergastein]] ([[Heimagata|Heimagötu]] 7). Þau afnot hans af barnaskólahúsinu hefjast með bréfi, sem organistinn skrifaði sýslumanni haustið 1888. Leyfi ég mér að birta það bréf hér lesendum mínum til fróðleiks og glöggvunar á áhuga organistans og skyldurækni við kirkju sína og kirkjusöng.<br> | ||