„Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 512: Lína 512:
Nú óska ég að birta hér dálítinn kafla orðréttan úr frumheimildinni um orð formannsins á fundinum: „Ennfremur tjáir nefndur stórkaupmaður, að ''þó'' þessir peningar verði sendir fyrirfram, og að fiskur sá, sem félagið kann að hafa á boðstólum í sumar, verði seldar öðrum en honum sjálfum, þá reikni hann sér 5% fyrir innkaup á vörum og „konto kurant“ (hlaupareikningur)  að auki miðað við hæstu vexti í National-bankanum í Kaupmannahöfn eða 1% hærri en nefndur banki reiknar sér. Þar að auki skýrir vel nefndur stórkaupmaður frá, að allir „Rabatar“ (ágóði), sem kunni að myndast af innkaupum fyrir  nefnt  kaupfélag  falli  þeim sjálfum til en  ekki  Kaupfélaginu Herjólfi, en selji þeir sjálfir fiskinn fyrir það, reikna þeir sér 2 1/2% í ómakslaun. Ennfremur ber Kaupfélaginu Herjólfi að sækja verzlunarfélagið Thor. E. Túlinius og Co. til saka í Sö- og Handelsreten í Kaupmannahöfn, ef mál rís á milli aðilanna.“
Nú óska ég að birta hér dálítinn kafla orðréttan úr frumheimildinni um orð formannsins á fundinum: „Ennfremur tjáir nefndur stórkaupmaður, að ''þó'' þessir peningar verði sendir fyrirfram, og að fiskur sá, sem félagið kann að hafa á boðstólum í sumar, verði seldar öðrum en honum sjálfum, þá reikni hann sér 5% fyrir innkaup á vörum og „konto kurant“ (hlaupareikningur)  að auki miðað við hæstu vexti í National-bankanum í Kaupmannahöfn eða 1% hærri en nefndur banki reiknar sér. Þar að auki skýrir vel nefndur stórkaupmaður frá, að allir „Rabatar“ (ágóði), sem kunni að myndast af innkaupum fyrir  nefnt  kaupfélag  falli  þeim sjálfum til en  ekki  Kaupfélaginu Herjólfi, en selji þeir sjálfir fiskinn fyrir það, reikna þeir sér 2 1/2% í ómakslaun. Ennfremur ber Kaupfélaginu Herjólfi að sækja verzlunarfélagið Thor. E. Túlinius og Co. til saka í Sö- og Handelsreten í Kaupmannahöfn, ef mál rís á milli aðilanna.“
Þegar formaðurinn hafði lesið fundarmönnum þessi kjör stórkaupmannsins, urðu fundarmenn felmtri slegnir. Hvernig gátu þeir látið sér koma til hugar önnur eins ókjör eftir alla blíðmælgina, sem ungi verzlunarskólalærði Vestmannaeyingurinn hafði notað, þegar hann var að gylla fyrir þeim hin hagkvæmu og góðu kjör, sem þessi kunni stórkaupmaður byði þeim eða mundi bjóða þeim, ef þeir létu tilleiðast að stofna til viðskipta við hann og til skulda, en margfalda um leið viðskipti félagsins með auknum vörukaupum og hagstæðum sölum á fiskafurðum? Fundarmönnum tók að súrna sáldur í andans augum. Þeir voru slegnir blygðun sökum þess, að þeir höfðu látið ginna sig svona herfilega. Trúgirni og tál. Tæld var einföld sál! —
Þegar formaðurinn hafði lesið fundarmönnum þessi kjör stórkaupmannsins, urðu fundarmenn felmtri slegnir. Hvernig gátu þeir látið sér koma til hugar önnur eins ókjör eftir alla blíðmælgina, sem ungi verzlunarskólalærði Vestmannaeyingurinn hafði notað, þegar hann var að gylla fyrir þeim hin hagkvæmu og góðu kjör, sem þessi kunni stórkaupmaður byði þeim eða mundi bjóða þeim, ef þeir létu tilleiðast að stofna til viðskipta við hann og til skulda, en margfalda um leið viðskipti félagsins með auknum vörukaupum og hagstæðum sölum á fiskafurðum? Fundarmönnum tók að súrna sáldur í andans augum. Þeir voru slegnir blygðun sökum þess, að þeir höfðu látið ginna sig svona herfilega. Trúgirni og tál. Tæld var einföld sál! —
Með einróma samþykkt fundarmanna var ungi, verzlunarlærði maðurinn úti í henni Kaupmannahöfn, þegar settur af framkvæmdastjórastöðunni. Jafnframt var einn af stjórnarmönnum félagsins ráðinn framkvæmdastjóri Kaupfélagsins Herjólfs. Það var Jón Einarsson á Gjábakka. Svo fór um sjóferð þá.<br>
Með einróma samþykkt fundarmanna var ungi, verzlunarlærði maðurinn úti í henni Kaupmannahöfn, þegar settur af framkvæmdastjórastöðunni. Jafnframt var einn af stjórnarmönnum félagsins ráðinn framkvæmdastjóri Kaupfélagsins Herjólfs. Það var [[Jón Einarsson]] á Gjábakka. Svo fór um sjóferð þá.<br>
Halldór læknir Gunnlaugsson, formaður kaupfélagsins, réði mestu um þessar samþykktir fundarmanna, enda hafði hann um sárast að binda.<br>
Halldór læknir Gunnlaugsson, formaður kaupfélagsins, réði mestu um þessar samþykktir fundarmanna, enda hafði hann um sárast að binda.<br>
Hinn nýráðni framkvæmdastjóri, Jón Einarsson, fór þegar til Reykjavíkur og festi kaup á vörum handa kaupfélaginu hjá Garðari Gíslasyni og Hay með þeim skilmálum, að félagið greiddi 500 pund sterlings strax upp í andvirði varanna. Til þess að leysa út gjaldeyri þennan skyldi seldur víxill í Íslandsbanka. Samþykkjandi á víxlinum skyldi vera heildverzlunarfyrirtækið Garðar
Hinn nýráðni framkvæmdastjóri, Jón Einarsson, fór þegar til Reykjavíkur og festi kaup á vörum handa kaupfélaginu hjá Garðari Gíslasyni og Hay með þeim skilmálum, að félagið greiddi 500 pund sterlings strax upp í andvirði varanna. Til þess að leysa út gjaldeyri þennan skyldi seldur víxill í Íslandsbanka. Samþykkjandi á víxlinum skyldi vera heildverzlunarfyrirtækið Garðar
Lína 572: Lína 572:


„Herra framkvæmdastjóri<br>
„Herra framkvæmdastjóri<br>
Jón Einarsson.
[[Jón Einarsson]].


Við höfum athugað yðar heiðruðu athugasemdir og svör við samningsformi því, er við lögðum fyrir yður til athugunar. Við höfum í sem fæstum orðum lítið annað við þeim að segja en það, að við höfum ekki ætlað að breyta þar verulegu til með samningum í aðalatriðum við þann framkvæmdastjóra, er við hugsuðum okkur að hafa. Hins vegar vildum við benda yður á lög félagsins Herjólfs, og hvað stjórnina snertir þá geymum við okkur þar fullan rétt. Við viljum í sambandi við þetta alvarlega skora á yður í tíma, að þér undirbúið yður að innheimta skuldir, svo að þær verði sem minnstar um næstu áramót, og til hliðsjónar af því gæta þess að lána ekki þeim, sem ekki eru líkur fyrir, að þá geti verið skuldlausir.<br>
Við höfum athugað yðar heiðruðu athugasemdir og svör við samningsformi því, er við lögðum fyrir yður til athugunar. Við höfum í sem fæstum orðum lítið annað við þeim að segja en það, að við höfum ekki ætlað að breyta þar verulegu til með samningum í aðalatriðum við þann framkvæmdastjóra, er við hugsuðum okkur að hafa. Hins vegar vildum við benda yður á lög félagsins Herjólfs, og hvað stjórnina snertir þá geymum við okkur þar fullan rétt. Við viljum í sambandi við þetta alvarlega skora á yður í tíma, að þér undirbúið yður að innheimta skuldir, svo að þær verði sem minnstar um næstu áramót, og til hliðsjónar af því gæta þess að lána ekki þeim, sem ekki eru líkur fyrir, að þá geti verið skuldlausir.<br>
Lína 590: Lína 590:
Seinast í sept. 1912 barst stjórn Kaupfélags Herjólfs h.f. bréf frá framkvæmdastjóranum Jóni Einarssyni, þar sem hann segir upp stöðu sinni með 6 mánaða fyrirvara. Stjórnin samþykkti, að hann hyrfi frá framkvæmdastjórastarfinu þegar á næsta degi. Jafnframt tilkynnti stjórnin honum, að hann fengi kaup sitt greitt í 3 mánuði, eða til áramóta.<br>
Seinast í sept. 1912 barst stjórn Kaupfélags Herjólfs h.f. bréf frá framkvæmdastjóranum Jóni Einarssyni, þar sem hann segir upp stöðu sinni með 6 mánaða fyrirvara. Stjórnin samþykkti, að hann hyrfi frá framkvæmdastjórastarfinu þegar á næsta degi. Jafnframt tilkynnti stjórnin honum, að hann fengi kaup sitt greitt í 3 mánuði, eða til áramóta.<br>
Þegar til átti að taka og stjórnin ætlaði að sækja lyklana að húsakynnum kaupfélagsins, neitaði framkvæmdastjórinn að afhenda þá. Var þá leitað lögfræðilegrar aðstoðar í Reykjavík. Átök þessi fengu þann endi, að [[Karl Einarsson|Karl sýslumaður Einarsson]] skarst í málið. Afhenti þá hinn fráfarandi framkvæmdastjóri lyklana.<br>
Þegar til átti að taka og stjórnin ætlaði að sækja lyklana að húsakynnum kaupfélagsins, neitaði framkvæmdastjórinn að afhenda þá. Var þá leitað lögfræðilegrar aðstoðar í Reykjavík. Átök þessi fengu þann endi, að [[Karl Einarsson|Karl sýslumaður Einarsson]] skarst í málið. Afhenti þá hinn fráfarandi framkvæmdastjóri lyklana.<br>
Nú var [[Árni Gíslason]]|[[Gísli Lárusson| Lárussonar]] í [[Stakkagerði]] ráðinn til að veita félaginu forstöðu til næstu áramóta. Þótti þó mikið á hann lagt, 23 ára manninn! Laun hans skyldu vera kr. 150,00 á mánuði þessa þrjá mánuði, sem eftir voru af árinu.<br>
Nú var [[Árni Gíslason]][[Gísli Lárusson| Lárussonar]] í [[Stakkagerði]] ráðinn til að veita félaginu forstöðu til næstu áramóta. Þótti þó mikið á hann lagt, 23 ára manninn! Laun hans skyldu vera kr. 150,00 á mánuði þessa þrjá mánuði, sem eftir voru af árinu.<br>
Brátt var svo fast að félaginu sótt sökum skulda við stórkaupmenn, að stjórnin sá engin tök á því að reka félagið  áfram,  nema  einhver  ráð yrðu fundin til þess að greiða stærstu skuldaeigendunum. Jafnframt var afráðið að kalla saman almennan fund í félaginu og greina félagsmönnum frá, hvernig komið var hag félagsins. Sá fundur var haldinn 26. okt. Í ljós kom, að félagið hafði tapað á verzlunarrekstri sínum kr. 3.900,00 frá s.l. áramótum. Það var geysimikið tap þá á ekki lengri tíma. Ekki gat fráfarandi  framkvæmdastjóri  gert fundarmönnum, sem einungis voru hluthafar í félaginu, grein fyrir þessu mikla tapi. Síðast var samþykkt tillaga þess efnis, að stjórnin kysi sér sjö félagsmenn sér til aðstoðar til þess að athuga fjárhagsstöðu félagsins og gera síðan að vel athuguðu máli tillögu um framhaldandi rekstur félagsins eða félagsslit. Stjórnin kaus sér þessa aðstoðarmenn: [[Geir Guðmundsson (Geirlandi)|Geir Guðmundsson]]  á  [[Geirland]]i,  [[Helgi Jónsson (Steinum)|Helga Jónsson]] í [[Steinar|Steinum]], [[Högni Sigurðsson (Baldurshaga)|Högna Sigurðsson]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], [[Jón Einarsson (Hrauni)|Jón Einarsson]] á [[Hraun]]i, [[Ólafur Auðunsson|Ólaf Auðunsson]], [[Hnausar|Hnausum]] (nú [[Sólnes]], nr. 5 A við [[Landagata|Landagötu]]), [[Magnús Þórðarson|Magnús Þórðarson]] í [[Dalur|Dal]] og Sigurð Sigurfinnsson á [[Heiði]].<br>
Brátt var svo fast að félaginu sótt sökum skulda við stórkaupmenn, að stjórnin sá engin tök á því að reka félagið  áfram,  nema  einhver  ráð yrðu fundin til þess að greiða stærstu skuldaeigendunum. Jafnframt var afráðið að kalla saman almennan fund í félaginu og greina félagsmönnum frá, hvernig komið var hag félagsins. Sá fundur var haldinn 26. okt. Í ljós kom, að félagið hafði tapað á verzlunarrekstri sínum kr. 3.900,00 frá s.l. áramótum. Það var geysimikið tap þá á ekki lengri tíma. Ekki gat fráfarandi  framkvæmdastjóri  gert fundarmönnum, sem einungis voru hluthafar í félaginu, grein fyrir þessu mikla tapi. Síðast var samþykkt tillaga þess efnis, að stjórnin kysi sér sjö félagsmenn sér til aðstoðar til þess að athuga fjárhagsstöðu félagsins og gera síðan að vel athuguðu máli tillögu um framhaldandi rekstur félagsins eða félagsslit. Stjórnin kaus sér þessa aðstoðarmenn: [[Geir Guðmundsson (Geirlandi)|Geir Guðmundsson]]  á  [[Geirland]]i,  [[Helgi Jónsson|Helga Jónsson]] í [[Steinar|Steinum]], [[Högni Sigurðsson í Baldurshaga)|Högna Sigurðsson]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], [[Jón Einarsson (Hrauni)|Jón Einarsson]] á [[Hraun]]i, [[Ólafur Auðunsson|Ólaf Auðunsson]], [[Hnausar|Hnausum]] (nú [[Sólnes]], nr. 5 A við [[Landagata|Landagötu]]), [[Magnús Þórðarson|Magnús Þórðarson]] í [[Dalur|Dal]] og Sigurð Sigurfinnsson á [[Heiði]].<br>
Þrem dögum síðar hélt stjórn félagsins aftur fund með sér og „ráðgjöfum“ sínum. Nú var verulega illt í efni: Bréf hafði borizt frá stórkaupmanninum Jakob Gunnlögssyni í Kaupmannahöfn þess efnis, að hann mundi brátt ganga að félaginu, ef hann fengi ekki greiddar þær skuldir, sem Kf. Herjólfur stæði í við hann. Námu þær rúmum 25 þúsundum króna. Fyrir skuldum þessum hafði stórkaupmaðurinn veð í verzlunarhúsi félagsins. Hér með hófust látlausar skuldakröfur á félagið. Nú var Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum formaður þess, svo að fjárhagsvandræðin og baráttan við kröfuhafana bitnaði hvað mest á honum. Læknirinn virðist nú draga sig mjög í hlé frá öllu starfinu. Þó var hann í stjórn félagsins og mætti þar mjög oft á stjórnarfundum, en skrifaði aldrei undir neina fundargerð stjórnarinnar, eftir að Magnús Guðmundsson var kosinn formaður félagsins 1912. Segja má, að uppgjörið á Kaupfélaginu Herjólfi hf. stæði með litlum hvíldum til ársins 1916. Innheimta þurfti sem mest af öllum útistandandi skuldum hjá Eyjabúum, selja hús félagsins og aðrar eignir, mæta fyrir sáttanefnd og í héraðsrétti vegna málaferla o.fl. o.fl.<br>
Þrem dögum síðar hélt stjórn félagsins aftur fund með sér og „ráðgjöfum“ sínum. Nú var verulega illt í efni: Bréf hafði borizt frá stórkaupmanninum Jakob Gunnlögssyni í Kaupmannahöfn þess efnis, að hann mundi brátt ganga að félaginu, ef hann fengi ekki greiddar þær skuldir, sem Kf. Herjólfur stæði í við hann. Námu þær rúmum 25 þúsundum króna. Fyrir skuldum þessum hafði stórkaupmaðurinn veð í verzlunarhúsi félagsins. Hér með hófust látlausar skuldakröfur á félagið. Nú var Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum formaður þess, svo að fjárhagsvandræðin og baráttan við kröfuhafana bitnaði hvað mest á honum. Læknirinn virðist nú draga sig mjög í hlé frá öllu starfinu. Þó var hann í stjórn félagsins og mætti þar mjög oft á stjórnarfundum, en skrifaði aldrei undir neina fundargerð stjórnarinnar, eftir að Magnús Guðmundsson var kosinn formaður félagsins 1912. Segja má, að uppgjörið á Kaupfélaginu Herjólfi hf. stæði með litlum hvíldum til ársins 1916. Innheimta þurfti sem mest af öllum útistandandi skuldum hjá Eyjabúum, selja hús félagsins og aðrar eignir, mæta fyrir sáttanefnd og í héraðsrétti vegna málaferla o.fl. o.fl.<br>
Eignir félagsins voru sem hér segir:<br>
Eignir félagsins voru sem hér segir:<br>

Leiðsagnarval