„Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 577: Lína 577:
Okkur er það fyllilega ljóst eins og yður er víst einnig, að skuldir inn á við um áramót, þegar félagið á að standa í skilum út á við, er félaginu til hins mesta niðurdreps. Nú virðist, að félagið fari að súpa af því seyðið, að þér svo mjög brugðust trausti okkar með því að lána svo mikið í fyrra.<br>
Okkur er það fyllilega ljóst eins og yður er víst einnig, að skuldir inn á við um áramót, þegar félagið á að standa í skilum út á við, er félaginu til hins mesta niðurdreps. Nú virðist, að félagið fari að súpa af því seyðið, að þér svo mjög brugðust trausti okkar með því að lána svo mikið í fyrra.<br>
Við höfum áður skrifað yður um þetta atriði og jafnframt óskað eftir góðri samvinnu við yður, en því miður ekki fengið neitt svar. Þrátt fyrir það leyfum við okkur enn á ný að óska eftir góðri samvinnu við yður þann tíma, sem við kunnum að eiga óunnið saman, því að það er sannfæring vor, að þess sé full þörf, og hefði hún verið nógu góð undanfarið og þér gætt þess að fylgja lögunum í því efni, mundi sumt hafa farið betur í störfum og framkvæmdum félagsins.<br>
Við höfum áður skrifað yður um þetta atriði og jafnframt óskað eftir góðri samvinnu við yður, en því miður ekki fengið neitt svar. Þrátt fyrir það leyfum við okkur enn á ný að óska eftir góðri samvinnu við yður þann tíma, sem við kunnum að eiga óunnið saman, því að það er sannfæring vor, að þess sé full þörf, og hefði hún verið nógu góð undanfarið og þér gætt þess að fylgja lögunum í því efni, mundi sumt hafa farið betur í störfum og framkvæmdum félagsins.<br>
:::::::Með virðingu.<br>
:::Með virðingu.<br>
Í stjórn h.f. Herjólfs<br>
:::Í stjórn h.f. Herjólfs<br>
''Magnús Guðmundsson''<br>
:::''Magnús Guðmundsson''<br>
''Halldór Gunnlaugsson''<br>
:::''Halldór Gunnlaugsson''<br>
''[[Sveinn P. Scheving]]''<br>
:::''[[Sveinn P. Scheving]]''<br>
''Þorsteinn Jónsson''<br>
:::''Þorsteinn Jónsson''<br>
''Gísli Lárusson''
:::''Gísli Lárusson''


Fram eftir öllu sumri fóru fram samningaumleitanir milli stjórnarinnar og ýmissa fiskkaupmanna um verð á afurðum, sem stjórnin hafði til sölu fyrir félagsmenn. Símskeyti send um verð og magn vörunnar, þjarkað og þrefað.
Fram eftir öllu sumri fóru fram samningaumleitanir milli stjórnarinnar og ýmissa fiskkaupmanna um verð á afurðum, sem stjórnin hafði til sölu fyrir félagsmenn. Símskeyti send um verð og magn vörunnar, þjarkað og þrefað.
Lína 590: Lína 590:
Seinast í sept. 1912 barst stjórn Kaupfélags Herjólfs h.f. bréf frá framkvæmdastjóranum Jóni Einarssyni, þar sem hann segir upp stöðu sinni með 6 mánaða fyrirvara. Stjórnin samþykkti, að hann hyrfi frá framkvæmdastjórastarfinu þegar á næsta degi. Jafnframt tilkynnti stjórnin honum, að hann fengi kaup sitt greitt í 3 mánuði, eða til áramóta.<br>
Seinast í sept. 1912 barst stjórn Kaupfélags Herjólfs h.f. bréf frá framkvæmdastjóranum Jóni Einarssyni, þar sem hann segir upp stöðu sinni með 6 mánaða fyrirvara. Stjórnin samþykkti, að hann hyrfi frá framkvæmdastjórastarfinu þegar á næsta degi. Jafnframt tilkynnti stjórnin honum, að hann fengi kaup sitt greitt í 3 mánuði, eða til áramóta.<br>
Þegar til átti að taka og stjórnin ætlaði að sækja lyklana að húsakynnum kaupfélagsins, neitaði framkvæmdastjórinn að afhenda þá. Var þá leitað lögfræðilegrar aðstoðar í Reykjavík. Átök þessi fengu þann endi, að [[Karl Einarsson|Karl sýslumaður Einarsson]] skarst í málið. Afhenti þá hinn fráfarandi framkvæmdastjóri lyklana.<br>
Þegar til átti að taka og stjórnin ætlaði að sækja lyklana að húsakynnum kaupfélagsins, neitaði framkvæmdastjórinn að afhenda þá. Var þá leitað lögfræðilegrar aðstoðar í Reykjavík. Átök þessi fengu þann endi, að [[Karl Einarsson|Karl sýslumaður Einarsson]] skarst í málið. Afhenti þá hinn fráfarandi framkvæmdastjóri lyklana.<br>
Nú var [[Arni Gíslason]]|[[Gísli Lárusson| Lárussonar]] í [[Stakkagerði]] ráðinn til að veita félaginu forstöðu til næstu áramóta. Þótti þó mikið á hann lagt, 23 ára manninn! Laun hans skyldu vera kr. 150,00 á mánuði þessa þrjá mánuði, sem eftir voru af árinu.<br>
Nú var [[Árni Gíslason]]|[[Gísli Lárusson| Lárussonar]] í [[Stakkagerði]] ráðinn til að veita félaginu forstöðu til næstu áramóta. Þótti þó mikið á hann lagt, 23 ára manninn! Laun hans skyldu vera kr. 150,00 á mánuði þessa þrjá mánuði, sem eftir voru af árinu.<br>
Brátt var svo fast að félaginu sótt sökum skulda við stórkaupmenn, að stjórnin sá engin tök á því að reka félagið  áfram,  nema  einhver  ráð yrðu fundin til þess að greiða stærstu skuldaeigendunum. Jafnframt var afráðið að kalla saman almennan fund í félaginu og greina félagsmönnum frá, hvernig komið var hag félagsins. Sá fundur var haldinn 26. okt. Í ljós kom, að félagið hafði tapað á verzlunarrekstri sínum kr. 3.900,00 frá s.l. áramótum. Það var geysimikið tap þá á ekki lengri tíma. Ekki gat fráfarandi  framkvæmdastjóri  gert fundarmönnum, sem einungis voru hluthafar í félaginu, grein fyrir þessu mikla tapi. Síðast var samþykkt tillaga þess efnis, að stjórnin kysi sér sjö félagsmenn sér til aðstoðar til þess að athuga fjárhagsstöðu félagsins og gera síðan að vel athuguðu máli tillögu um framhaldandi rekstur félagsins eða félagsslit. Stjórnin kaus sér þessa aðstoðarmenn: [[Geir Guðmundsson (Geirlandi)|Geir Guðmundsson]]  á  [[Geirland]]i,  [[Helgi Jónsson (Steinum)|Helga Jónsson]] í [[Steinar|Steinum]], [[Högni Sigurðsson (Baldurshaga)|Högna Sigurðsson]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], [[Jón Einarsson (Hrauni)|Jón Einarsson]] á [[Hraun]]i, [[Ólafur Auðunsson|Ólaf Auðunsson]], [[Hnausar|Hnausum]] (nú [[Sólnes]], nr. 5 A við [[Landagata|Landagötu]]), [[Magnús Þórðarson (Dal)|Magnús Þórðarson]] í [[Dalur|Dal]] og Sigurð Sigurfinnsson á [[Heiði]].<br>
Brátt var svo fast að félaginu sótt sökum skulda við stórkaupmenn, að stjórnin sá engin tök á því að reka félagið  áfram,  nema  einhver  ráð yrðu fundin til þess að greiða stærstu skuldaeigendunum. Jafnframt var afráðið að kalla saman almennan fund í félaginu og greina félagsmönnum frá, hvernig komið var hag félagsins. Sá fundur var haldinn 26. okt. Í ljós kom, að félagið hafði tapað á verzlunarrekstri sínum kr. 3.900,00 frá s.l. áramótum. Það var geysimikið tap þá á ekki lengri tíma. Ekki gat fráfarandi  framkvæmdastjóri  gert fundarmönnum, sem einungis voru hluthafar í félaginu, grein fyrir þessu mikla tapi. Síðast var samþykkt tillaga þess efnis, að stjórnin kysi sér sjö félagsmenn sér til aðstoðar til þess að athuga fjárhagsstöðu félagsins og gera síðan að vel athuguðu máli tillögu um framhaldandi rekstur félagsins eða félagsslit. Stjórnin kaus sér þessa aðstoðarmenn: [[Geir Guðmundsson (Geirlandi)|Geir Guðmundsson]]  á  [[Geirland]]i,  [[Helgi Jónsson (Steinum)|Helga Jónsson]] í [[Steinar|Steinum]], [[Högni Sigurðsson (Baldurshaga)|Högna Sigurðsson]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], [[Jón Einarsson (Hrauni)|Jón Einarsson]] á [[Hraun]]i, [[Ólafur Auðunsson|Ólaf Auðunsson]], [[Hnausar|Hnausum]] (nú [[Sólnes]], nr. 5 A við [[Landagata|Landagötu]]), [[Magnús Þórðarson|Magnús Þórðarson]] í [[Dalur|Dal]] og Sigurð Sigurfinnsson á [[Heiði]].<br>
Þrem dögum síðar hélt stjórn félagsins aftur fund með sér og „ráðgjöfum“ sínum. Nú var verulega illt í efni: Bréf hafði borizt frá stórkaupmanninum Jakob Gunnlögssyni í Kaupmannahöfn þess efnis, að hann mundi brátt ganga að félaginu, ef hann fengi ekki greiddar þær skuldir, sem Kf. Herjólfur stæði í við hann. Námu þær rúmum 25 þúsundum króna. Fyrir skuldum þessum hafði stórkaupmaðurinn veð í verzlunarhúsi félagsins. Hér með hófust látlausar skuldakröfur á félagið. Nú var Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum formaður þess, svo að fjárhagsvandræðin og baráttan við kröfuhafana bitnaði hvað mest á honum. Læknirinn virðist nú draga sig mjög í hlé frá öllu starfinu. Þó var hann í stjórn félagsins og mætti þar mjög oft á stjórnarfundum, en skrifaði aldrei undir neina fundargerð stjórnarinnar, eftir að Magnús Guðmundsson var kosinn formaður félagsins 1912. Segja má, að uppgjörið á Kaupfélaginu Herjólfi hf. stæði með litlum hvíldum til ársins 1916. Innheimta þurfti sem mest af öllum útistandandi skuldum hjá Eyjabúum, selja hús félagsins og aðrar eignir, mæta fyrir sáttanefnd og í héraðsrétti vegna málaferla o.fl. o.fl.<br>
Þrem dögum síðar hélt stjórn félagsins aftur fund með sér og „ráðgjöfum“ sínum. Nú var verulega illt í efni: Bréf hafði borizt frá stórkaupmanninum Jakob Gunnlögssyni í Kaupmannahöfn þess efnis, að hann mundi brátt ganga að félaginu, ef hann fengi ekki greiddar þær skuldir, sem Kf. Herjólfur stæði í við hann. Námu þær rúmum 25 þúsundum króna. Fyrir skuldum þessum hafði stórkaupmaðurinn veð í verzlunarhúsi félagsins. Hér með hófust látlausar skuldakröfur á félagið. Nú var Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum formaður þess, svo að fjárhagsvandræðin og baráttan við kröfuhafana bitnaði hvað mest á honum. Læknirinn virðist nú draga sig mjög í hlé frá öllu starfinu. Þó var hann í stjórn félagsins og mætti þar mjög oft á stjórnarfundum, en skrifaði aldrei undir neina fundargerð stjórnarinnar, eftir að Magnús Guðmundsson var kosinn formaður félagsins 1912. Segja má, að uppgjörið á Kaupfélaginu Herjólfi hf. stæði með litlum hvíldum til ársins 1916. Innheimta þurfti sem mest af öllum útistandandi skuldum hjá Eyjabúum, selja hús félagsins og aðrar eignir, mæta fyrir sáttanefnd og í héraðsrétti vegna málaferla o.fl. o.fl.<br>
Eignir félagsins voru sem hér segir:<br>
Eignir félagsins voru sem hér segir:<br>
Lína 605: Lína 605:
Allt voru þetta töluverðar eignir, ef heppnin yrði með um sölu á þeim. Vonir stóðu því til að megin skuldanna yrði greitt, ef vel tækist til um sölu á eignunum.<br>
Allt voru þetta töluverðar eignir, ef heppnin yrði með um sölu á þeim. Vonir stóðu því til að megin skuldanna yrði greitt, ef vel tækist til um sölu á eignunum.<br>
Í júní 1913 var endanlega samþykkt að leysa Kaupfélagið Herjólf upp og selja eignir þess til lúkningar á skuldum. Þá hafði á undanförnum mánuðum verið efnt til útsölu á vörum og nokkuð af beztu vörunum verið selt til verzlana í bænum.
Í júní 1913 var endanlega samþykkt að leysa Kaupfélagið Herjólf upp og selja eignir þess til lúkningar á skuldum. Þá hafði á undanförnum mánuðum verið efnt til útsölu á vörum og nokkuð af beztu vörunum verið selt til verzlana í bænum.
[[Magnús Þórðarson (Skansinum)|Magnús Þórðarson]] í [[Hvammur|Hvammi]] keypti bræðsluskúr K.f. Herjólfs með öllum áhöldum fyrir kr. 1000,00.<br>
[[Magnús Þórðarson (Kornhól)|Magnús Þórðarson]] í [[Langi-Hvammur|Hvammi]] keypti bræðsluskúr K.f. Herjólfs með öllum áhöldum fyrir kr. 1000,00.<br>
Brillouin, fyrrverandi Frakklandskonsúll í Reykjavík, sem um þessar mundir var að móta beinamjölsverksmiðju á [[Eiði]]nu í Vestmannaeyjum, keypti uppskipunarbát K.f. Herjólfs fyrir kr. 600.00.<br>
Brillouin, fyrrverandi Frakklandskonsúll í Reykjavík, sem um þessar mundir var að móta beinamjölsverksmiðju á [[Eiði]]nu í Vestmannaeyjum, keypti uppskipunarbát K.f. Herjólfs fyrir kr. 600.00.<br>
Loks samdist svo um, að Valdimar Ottesen, sem hug hafði á verzlunarrekstri í Eyjum, keypti verzlunarhús félagsins, Þingvelli, fyrir kr. l8.000,00. Lét hann konu sína, frú [[Sigríður Eyjólfsdóttir (Ottesen)|Sigríði Eyjólfsdóttur]], kaupa húsið eða hafa það á sínu nafni. Þar efndi síðan Valdimar Ottesen til verzlunarreksturs, sem sætti að lokum svipuðum örlögum og verzlunarrekstur K.f. Herjólfs.<br>
Loks samdist svo um, að Valdimar Ottesen, sem hug hafði á verzlunarrekstri í Eyjum, keypti verzlunarhús félagsins, Þingvelli, fyrir kr. l8.000,00. Lét hann konu sína, frú [[Sigríður Eyjólfsdóttir (Ottesen)|Sigríði Eyjólfsdóttur]], kaupa húsið eða hafa það á sínu nafni. Þar efndi síðan Valdimar Ottesen til verzlunarreksturs, sem sætti að lokum svipuðum örlögum og verzlunarrekstur K.f. Herjólfs.<br>

Leiðsagnarval