„Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 432: Lína 432:


'''Óskað eftir fundi — Verzlunarskólalærður Vestmannaeyingur'''<br>
'''Óskað eftir fundi — Verzlunarskólalærður Vestmannaeyingur'''<br>
Segja mátti með sanni, að Kaupfélag Vestmannaeyinga færi vel af stað.<br>
Segja mátti með sanni, að Kaupfélag Vestmannaeyinga færi vel af stað.<br>
Að vísu var það erfiðleikum bundið að gera þar mikil vörukaup bæði til heimilanna og útgerðarinnar, þar sem svo smátt var um peninga í umferð, og forkólfar samtakanna voru andvígir skuldaverzlun. Dálítið gat [[Sparisjóður Vestmannaeyja hinn eldri|Sparisjóður Vestmannaeyja]] greitt götu samtakanna, og þar voru að nokkru leyti hæg heimatökin, þar sem framkvæmdastjóri kaupfélagsins var gjaldkeri Sparisjóðsins og sparisjóðsstjóri í raun og veru. En kaupmaðurinn  [[Gísli J. Johnsen|G. J. J.]] var formaður hans og ríkur áhrifaaðili um lánveitingar og hélt þar fast í tauminn.<br>
Að vísu var það erfiðleikum bundið að gera þar mikil vörukaup bæði til heimilanna og útgerðarinnar, þar sem svo smátt var um peninga í umferð, og forkólfar samtakanna voru andvígir skuldaverzlun. Dálítið gat [[Sparisjóður Vestmannaeyja hinn eldri|Sparisjóður Vestmannaeyja]] greitt götu samtakanna, og þar voru að nokkru leyti hæg heimatökin, þar sem framkvæmdastjóri kaupfélagsins var gjaldkeri Sparisjóðsins og sparisjóðsstjóri í raun og veru. En kaupmaðurinn  [[Gísli J. Johnsen|G. J. J.]] var formaður hans og ríkur áhrifaaðili um lánveitingar og hélt þar fast í tauminn.<br>
Auðvitað kreppti að hjá mörgum útvegsbóndanum sökum skorts á fjármagni. Og margir hugsuðu sem svo, að ákjósanlegt væri að geta fengið lán, bæði lán til kaupa á ýmisskonar útgerðarvörum og svo til heimilanna á vertíð. Heimilin þurftu mikils með á þeim tíma árs sérstaklega, þar sem útvegsbændur urðu að hýsa og fæða marga aðkomumenn, sem unnu að útgerð þeirra um háannatíma ársins. Margar munnlegar óskir hafði stjórninni borizt um inngöngu í kaupfélagið.<br>
Auðvitað kreppti að hjá mörgum útvegsbóndanum sökum skorts á fjármagni. Og margir hugsuðu sem svo, að ákjósanlegt væri að geta fengið lán, bæði lán til kaupa á ýmisskonar útgerðarvörum og svo til heimilanna á vertíð. Heimilin þurftu mikils með á þeim tíma árs sérstaklega, þar sem útvegsbændur urðu að hýsa og fæða marga aðkomumenn, sem unnu að útgerð þeirra um háannatíma ársins. Margar munnlegar óskir hafði stjórninni borizt um inngöngu í kaupfélagið.<br>
Og svo barst stjórn kaupfélagsins bréf, þar sem þess var beiðzt, að hún boðaði til almenns fundar í Kaupfélagi Vestmannaeyinga. Ekki var neitt látið í ljós um tilefni fundarins.
Og svo barst stjórn kaupfélagsins bréf, þar sem þess var beiðzt, að hún boðaði til almenns fundar í Kaupfélagi Vestmannaeyinga. Ekki var neitt látið í ljós um tilefni fundarins. En beiðnin var lögleg. Svo margir fullgildir félagsmenn höfðu skrifað undir bréfið. Jafnframt barst stjórninni bréf frá ungum Vestmannaeying, sem lesið hafði verzlunarfræði erlendis.<br
 
Liðið var fram á vertíð 1909, þegar þessi hreyfing gerði vart við sig. Annir voru því miklar í verstöðinni og ekkert áhlaupaverk að ná saman löglegum fundi í félagsskap.<br>
En beiðnin var lögleg. Svo margir fullgildir félagsmenn höfðu skrifað undir bréfið. Jafnframt barst stjórninni bréf frá ungum Vestmannaeying, sem lesið hafði verzlunarfræði erlendis.
Loks lét stjórn Kaupfélagsins til leiðast og boðaði til fundarins 14. apríl (1909).<br>
Liðið var fram á vertíð 1909, þegar þessi hreyfing gerði vart við sig. Annir voru því miklar í verstöðinni og ekkert áhlaupaverk að ná saman löglegum fundi í félagsskap.
Á fundinum byrjaði stjórnin að afsaka sig, þótt hún gæti ekki nærri strax boðað til aðalfundar, þar eð reikningar fyrra árs væru ekki að fullu gerðir og endurskoðaðir.<br>
Loks lét stjórn Kaupfélagsins til leiðast og boðaði til fundarins 14. apríl (1909).
Afgreiðslumaðurinn, sem jafnframt var lífið og sálin í félagsstarfinu, tjáði fundarmönnum, að starf stjórnarinnar hefði orðið umsvifameira en gert hafði verið ráð fyrir í fyrstu, með því að fólk hefði þyrpzt að samtökunum og æskt þess að njóta þar hins lága vöruverðs, þegar það tók að kynnast því. Og svo vildu útvegsbændur njóta hins hækkandi verðs á afurðunum, sem leiddi af samtökum þessum. Þetta mikla starf hafði tafið allan undirbúning aðalfundarins. Menn létu sér þessa skýringu lynda. Enda var tilgangurinn með beiðninni um fundinn allur annar en að reka á eftir stjórninni um að halda aðalfundinn, hinn fyrsta í sögu félagsins.<br>
Á fundinum byrjaði stjórnin að afsaka sig, þótt hún gæti ekki nærri strax boðað til aðalfundar, þar eð reikningar fyrra árs væru ekki að fullu gerðir og endurskoðaðir.
Og málin tóku að skýrast.<br>
Afgreiðslumaðurinn, sem jafnframt var lífið og sálin í félagsstarfinu, tjáði fundarmönnum, að starf stjórnarinnar hefði orðið umsvifameira en gert hafði verið ráð fyrir í fyrstu, með því að fólk hefði þyrpzt að samtökunum og æskt þess að njóta þar hins lága vöruverðs, þegar það tók að kynnast því. Og svo vildu útvegsbændur njóta hins hækkandi verðs á afurðunum, sem leiddi af samtökum þessum. Þetta mikla starf hafði tafið allan undirbúning aðalfundarins. Menn létu sér þessa skýringu lynda. Enda var tilgangurinn með beiðninni um fundinn allur annar en að reka á eftir stjórninni um að halda aðalfundinn, hinn fyrsta í sögu félagsins.
Ungi Vestmannaeyingurinn, verzlunarskólalærði, hóf mál sitt og sagði fundarmönnum frá námi sínu í dönskum verzlunarskóla, þar sem hann m.a. hafði kynnzt rekstri hinna dönsku samvinnufélaga. Jafnframt tjáði hann fundarmönnum, að hann hygðist stofna samvinnufélag í kauptúninu að danskri fyrirmynd, nema félagsmenn vildu breyta Kaupfélagi Vestmannaeyinga og starfrækja það samkvæmt dönskum samvinnulögum og að dönsku sniði, danskri fyrirmynd. Þar væri vissulega öðruvísi að starfinu staðið en hér heima.<br>
Og málin tóku að skýrast.
Þá kvaðst ungi maðurinn hafa fengið stórkaupmanninn Þórarin Túliníus til þess að gerast erindreki utanlands þessa væntanlega kaupfélags síns þar í verstöðinni.<br>
 
 
Ungi Vestmannaeyingurinn, verzlunarskólalærði, hóf mál sitt og sagði fundarmönnum frá námi sínu í dönskum verzlunarskóla, þar sem hann m. a. hafði kynnzt rekstri hinna dönsku samvinnufélaga. Jafnframt tjáði hann fundarmönnum, að hann hygðist stofna samvinnufélag í kauptúninu að danskri fyrirmynd, nema félagsmenn vildu breyta Kaupfélagi Vestmannaeyinga og starfrækja það samkvæmt dönskum samvinnulögum og að dönsku sniði, danskri fyrirmynd. Þar væri vissulega öðruvísi að starfinu staðið en hér heima.
Þá kvaðst ungi maðurinn hafa fengið stórkaupmanninn Þórarin Túliníus til þess að gerast erindreki utanlands þessa væntanlega kaupfélags síns þar í verstöðinni.
 
Þegar ungi maðurinn hafði lokið máli sínu á fundinum, æskti stjórn kaupfélagsins þess, að fundarmenn létu í ljós skoðun sína á máli þessu.
Þegar ungi maðurinn hafði lokið máli sínu á fundinum, æskti stjórn kaupfélagsins þess, að fundarmenn létu í ljós skoðun sína á máli þessu.
Enginn tók til máls nema formaður kaupfélagsins, Sigurður hreppstjóri Sigurfinnsson, „sem ekki kvaðst álíta ástœðu til að hörfa að svo stöddu frá tiltekinni stefnu," eins og það er orðað í frumheimild.
Enginn tók til máls nema formaður kaupfélagsins, Sigurður hreppstjóri Sigurfinnsson, ''„sem ekki kvaðst álíta ástœðu til að hörfa að svo stöddu frá tiltekinni stefnu,“'' eins og það er orðað í frumheimild.<br>
Ungi verzlunarlærði Vestmannaeyingurinn tjáði félagsmönnum, að stórkaupmaðurinn byðist til að lána Vestmannaeyingum vörur við hagstæðu verði og góðum kjörum. Þannig gyllti hann þetta allt fyrir félagsmönnum, sem sátu hljóðir og biðu þess, að eitthvað gerðist sögulegt á fundinum.
Ungi verzlunarlærði Vestmannaeyingurinn tjáði félagsmönnum, að stórkaupmaðurinn byðist til að lána Vestmannaeyingum vörur við hagstæðu verði og góðum kjörum. Þannig gyllti hann þetta allt fyrir félagsmönnum, sem sátu hljóðir og biðu þess, að eitthvað gerðist sögulegt á fundinum.<br>
Til svars við þessum boðum um vörulánin,   sagði   Sigurður   hreppstjóri og fullyrti, að öll slík lánaviðskipti væru varúðarverð, ''„þar sem hátt vœri við, að lánstraustið yrði misnotað."'' (Frumheimild I. Formaður kaupfélagsins hvatti aftur félagsmenn til að hvika ekki frá settu marki í félagsskap þessum.
Til svars við þessum boðum um vörulánin, sagði Sigurður hreppstjóri og fullyrti, að öll slík lánaviðskipti væru varúðarverð, ''þar sem hætt vœri við, að lánstraustið yrði misnotað.''(Frumheimild). Formaður kaupfélagsins hvatti aftur félagsmenn til að hvika ekki frá settu marki í félagsskap þessum.<br>
 
Að lokum bað formaður fundarmenn að kveða upp úr um það, hvort þeir vildu, að stjórnin fylgdi markaðri stefnu í rekstri félagsins, þ.e.a.s. rekstur þess án skuldasöfnunar, eða fara hina leiðina og stofna til skulda. Aðeins tveir menn létu skoðun sína í ljós um félagsskapinn og vildu ekki að svo stöddu taka neina ákvörðun um það, hvora leiðina þeir kysu í rekstri félagsins. Eftir 4 daga var enn boðað til fundar í Kaupfélagi Vestmannaeyinga, eða 18. apr. 1909. Fyrir þeim fundi lá tilboð frá P. J. Thorsteinsson, fyrrv. kaupm. á Bíldudal, um kaup á saltfiski af félagsmönnum. Samþykkt var að sinna ekki tilboði því, þar sem það þótti ekki „aðgengilegt.“<br>
Að lokum bað formaður fundarmenn að kveða upp úr um það, hvort þeir vildu, að stjórnin fylgdi markaðri stefnu í rekstri félagsins, þ. e. a. s. rekstur þess án skuldasöfnunar, eða fara hina leiðina og stofna til skulda. Aðeins tveir menn létu skoðun sína í ljós um félagsskapinn og vildu ekki að svo stöddu taka neina ákvörðun um það, hvora leiðina þeir kysu í rekstri félagsins. Eftir 4 daga var enn boðað til fundar í Kaupfélagi Vestmannaeyinga, eða 18. apr. 1909. Fyrir þeim fundi lá tilboð frá P. J. Thorsteinsson, fyrrv. kaupm. á Bíldudal, um kaup á saltfiski af félagsmönnum. Samþykkt var að sinna ekki tilboði því, þar sem það þótti ekki „aðgengilegt".
Þessir 4 dagar, sem liðu milli funda, höfðu verið notaðir mikið til áróðurs meðal félagsmanna um það að taka boði Þórarins kaupmanns Túliníusar um lánsviðskiptin og að breyta kaupfélaginu í vörukaupafélag að danskri fyrirmynd. Gamall bóndi í Eyjum, sem jafnan naut mikils trausts almennings, hafði verið fenginn til að hreyfa máli þessu á fundinum og mæla eindregið fyrir því.<br>
Þessir 4 dagar, sem liðu milli funda, höfðu verið notaðir mikið til áróðurs meðal félagsmanna um það að taka boði Þórarins kaupmanns Túliníusar um lánsviðskiptin og að breyta kaupfélaginu í vörukaupafélag að danskri fyrirmynd. Gamall bóndi í Eyjum, sem jafnan naut mikils trausts almennings, hafði verið fenginn til að hreyfa máli þessu á fundinum og mæla eindregið fyrir því.
Hinir þroskaðri félagsmenn bentu á það, að með þessum tvískinnungi væri verið að kljúfa félagsskapinn, tvískipta félaginu, með því að vissir áhrifamenn innan þess vildu nú stofna til skuldaverzlunar, sem þeir hefðu í upphafi viljað verjast með stofnun félagsins.<br>
 
Ungi verzlunarlærði maðurinn var nú kvaddur á fundinn til þess að skýra anda og ákvæði hinna dönsku félagslaga. Að lokum var kosin 5 manna nefnd til að breyta lögum Kaupfélags Vestmannaeyinga í samræmi við hin dönsku samvinnulög, svo að félagið gæti a.m.k. notið vörulánaviðskipta ýmissa stórkaupmanna. Eitt meginatriði laganna var það, að nokkrir félagsmenn skyldu vera persónulega ábyrgir að skuldum félagsins við stórkaupmenn, t. d. við erindreka félagsins erlendis, Þórarin stórkaupmann Túliníus. Á þessum fundi játuðust 55 menn undir ábyrgð á vörulánum stórkaupmanna til kaupfélagsins. [[Halldór Gunnlaugsson|Halldór læknir Gunnlaugsson]] talaði fyrir hinu nýja skipulagi á rekstri félagsins og lánsviðskiptum þess.<br>
Hinir þroskaðri félagsmenn bentu á það, að með þessum tvískinnungi væri verið að kljúfa félagsskapinn, tvískipta félaginu, með því að vissir áhrifamenn innan þess vildu nú stofna til skuldaverzlunar, sem þeir hefðu í upphafi viljað verjast með stofnun félagsins.
Ýmsir félagsmenn, sem andstæðir voru skuldaverzlun og lánaviðskiptum, gengu af fundi þegjandi og hljóðalaust, er þeir urðu þess áskynja, að meiri hluti félagsmanna aðhylltist lánakerfið, - lánaviðskipti og skuldasöfnun. Þeir greiddu þess vegna ekki atkvæði á fundinum.<br>
Ungi verzlunarlærði maðurinn var nú kvaddur á fundinn til þess að skýra anda og ákvæði hinna dönsku félagslaga. Að lokum var kosin 5 manna nefnd til að breyta lögum Kaupfélags Vestmannaeyinga í samræmi við hin dönsku samvinnulög, svo að félagið gæti a. m. k. notið vörulánaviðskipta ýmissa stórkaupmanna. Eitt meginatriði laganna var það, að nokkrir félagsmenn skyldu vera persónulega ábyrgir að skuldum félagsins við stórkaupmenn, t. d. við erindreka félagsins erlendis, Þórarin stórkaupmann Túliníus. Á þessum fundi játuðust 55 menn undir ábyrgð á vörulánum stórkaupmanna til kaupfélagsins. Halldór læknir Gunnlaugsson talaði fyrir hinu nýja skipulagi á rekstri félagsins og lánsviðskiptum þess.
Á næsta fundi félagsins, sem haldinn var 2. maí (1909), bættust 13 ábyrgðarmenn við frá síðasta fundi, en aðrir gengu úr skaftinu, neituðu að vera með í samtökunum.
 
Ýmsir félagsmenn, sem andstæðir voru skuldaverzlun og lánaviðskiptum, gengu af fundi þegjandi og hljóðalaust, er þeir urðu þess áskynja, að meiri hluti félagsmanna aðhylltist lánakerfið, - lánaviðskipti og skuldasöfnun. Þeir greiddu þess vegna ekki atkvæði á fundinum.
Á næsta fundi félagsins, sem haldinn var 2. maí 1.1909), bættust 13 ábyrgðarmenn við frá síðasta fundi, en aðrir gengu úr skaftinu, neituðu að vera með í samtökunum.
 




== 2. Kaupfélagið Herjólfur ==
== 2. Kaupfélagið Herjólfur ==


Á þessum síðasta umrædda fundi í Kaupfélagi Vestmannaeyinga var skipt um stjórn, með því að hinir fyrri stjórnarmenn, Sigurður Sigurfinnsson og Árni Filippusson, gáfu ekki þess kost að vinna lengur að þessum félagsmálum og neituðu að vera í stjórn félagsins. Svo mótfallnir voru þeir breytingunni.
Á þessum síðasta umrædda fundi í Kaupfélagi Vestmannaeyinga var skipt um stjórn, með því að hinir fyrri stjórnarmenn, [[Sigurður Sigurfinnsson]] og [[Árni Filippusson]], gáfu ekki þess kost að vinna lengur að þessum félagsmálum og neituðu að vera í stjórn félagsins. Svo mótfallnir voru þeir breytingunni.<br>
Samkvæmt hinum nýsömdu lögum félagsins skyldu fimm menn skipa stjórnina, en lögin eru ekki ljós að öðru leyti, með því að þau voru enn hvergi skráð.
Samkvæmt hinum nýsömdu lögum félagsins skyldu fimm menn skipa stjórnina, en lögin eru ekki ljós að öðru leyti, með því að þau voru enn hvergi skráð.<br>
í hina nýju stjórn félagsins voru kosnir þessir menn:
Í hina nýju stjórn félagsins voru kosnir þessir menn:<br>
Halldór Gunnlaugsson læknir með 58 atkvæðum. Hann var síðan kosinn formaður félagsins; Magnús útvegsbóndi Guðmundsson á Vesturhúsum með 57 atkvæðum; Þorsteinn Jónsson, útvegsbóndi í Laufási, með 57 atkvæðum; Gísli Lárusson, gullsmiður og útvegsbóndi í Stakkagerði, með 30 atkvæðum; Jón Einarsson, útvegsbóndi á Gjábakka, með 24 atkvæðum.
[[Halldór Gunnlaugsson]] læknir með 58 atkvæðum. Hann var síðan kosinn formaður félagsins; [[Magnús Guðmundsson|Magnús útvegsbóndi Guðmundsson]] á [[Vesturhús]]um með 57 atkvæðum; [[Þorsteinn Jónsson]], útvegsbóndi í [[Laufás]]i, með 57 atkvæðum; [[Gísli Lárusson]], gullsmiður og útvegsbóndi í [[Stakkagerði]], með 30 atkvæðum; [[Jón Einarsson kaupmaður|Jón Einarsson]], útvegsbóndi á [[Gjábakki|Gjábakka]], með 24 atkvæðum.<br>
 
Endurskoðendur og umsjónarmenn voru kosnir [[Ágúst Árnason]], kennari í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], og [[Einar Jónsson (Garðhúsum)|Einar Jónsson]], útvegsbóndi að [[Garðhús]]um.<br>
Endurskoðendur og umsjónarmenn voru kosnir Ágúst Árnason, kennari í Baldurshaga, og Einar Jónsson, útvegsbóndi að Garðhúsum.
Eftir þessa breytingu á lögum, sniði og mótun félagsins var skipt um nafn á því. Nú skyldi það heita [[Kaupfélagið Herjólfur]] og var nú í rauninni orðið hlutafélag, með því að afráðið var að láta prenta hlutabréf, sem ætlað var, að félagsmenn keyptu eftir efnum og vilja. Nafnverð bréfanna var 25 krónur.<br>
Eftir þessa breytingu á lögum, sniði og mótun félagsins var skipt um nafn á því. Nú skyldi það heita Kaupfélagið Herjólfur og var nú í rauninni orðið hlutafélag, með því að afráðið var að láta prenta hlutabréf, sem ætlað var, að félagsmenn keyptu eftir efnum og vilja. Nafnverð bréfanna var 25 krónur.
Á fundi 9. maí (1909) var undirbúið skjal, þar sem útgerðarmenn skyldu skrá sig með loforðum um innlegg á afurðum hjá félaginu, þurrkuðum þorski nr. 1 og 2 og svo löngu. Þessir menn áttu að vita, hversu mikið innlegg þeir hefðu á takteinum af fiski, þegar á sumarið leið og þeir hefðu verkað vetraraflann. Jafnframt var mönnum á fundi þessum boðin hlutabréf til kaups í
 
Kaupfélaginu Herjólfi. Fyrstu menn, sem buðust til að kaupa hlutabréfin,
Á fundi 9. maí (1909) var undir-
voru [[Anton Bjarnasen]], verzlunarstjóri einokunarverzlunarinnar dönsku, [[Austurbúðin|Austurbúðarinnar]], - [[Garðurinn|Brydeverzlunarinnar]] -, og [[Gísli J. Johnsen]], konsúll og kaupmaður.<br>
búið skjal, þar sem útgerðarmenn
Alls voru seld 16 hlutabréf á fundi þessum eða samtals fyrir kr. 400,00.<br>
skyldu skrá sig með loforðum um
Þá reis ágreiningur innan félagsmanna. Átti að selja hinum tveim nefndu hlutabréfakaupendum hlutabréf og skapa þeim þannig áhrif innan kaupfélagsins? Það varð að lokum samþykkt að neita þeim um hlutabréfin!<br>
innlegg á afurðum hjá félaginu,
Nú þegar var hafizt handa um það, að fá lóð handa félaginu og hefja byggingarframkvæmdir. Á sama tíma var vörupöntunum safnað hjá félagsmönnum. Svo skyldi ungi maðurinn verzlunarlærði sendur til Kaupmannahafnar með erindi Kaupfélagsins Herjólfs og tala þar máli félagsins og tryggja öll viðskipti þess.<br>
þurrkuðum þorski nr. 1 og 2 og svo
Jafnframt var samþykkt að hefjast þegar handa um að byggja á lóð þeirri, sem hið sálaða Kaupfélag Vestmannaeyinga hafði fengið vilyrði fyrir hjá sýslumanni, umboðsmanni landssjóðs, sem þá átti allar Vestmannaeyjar. Lóð þessi var fast austan við [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggjuna]] á suðurmörkum uppsátursins gamla, [[Hrófin|Hrófanna]], norðan [[Strandvegur|Strandstígs]], 1227 ferálnir að stærð. Var lóðarsamningur þessi dagsettur 9. júní 1909. Áætlað var, að hið nýstofnaða félag á rústum Kaupfélags Vestmannaeyinga verði kr. 8000,00 til nýbyggingar þessarar.<br>
löngu. Þessir menn áttu að vita,
Bráðlega tókst að selja 79 hlutabréf til þess að safna veltufé. Og svo voru það gömlu hlutabréfin, sem margir félagsmenn áttu enn í Kaupfélagi Vestmannaeyinga.<br>
hversu mikið innlegg þeir hefðu á
Árni Filippusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri þess, var kvaddur á fund til þess að gera grein fyrir andvirði þeirra. Hann kvað þau hlutabréf vera alls 170 að tölu og eigendur þeirra samtals 120-130. Jafnframt tilkynnti þessi fyrrv. framkvæmdastjóri og stjórnarmaður kaupfélagsins sálaða, að  andvirði þeirra hlutabréfa væri allt fast í vöruleifum og útistandandi skuldum.<br>
takteinum af fiski, þegar á sumarið
Brátt hvarf ungi, verzlunarlærði Vestmannaeyingurinn af landi burt, sigldi til Kaupmannahafnar til þess að fá lánað timbur í hina væntanlegu nýbyggingu Kaupfélagsins Herjólfs, sem brátt skyldi rísa af grunni þarna austan við [[Bæjarbryggja|''Hafnarbryggjuna'']] svokölluðu þá, - síðar ''Bœjarbryggjan'', eftir að Vestmannaeyjabyggð fékk bæjar- eða kaupstaðarréttindi.<br>
leið og þeir hefðu verkað vetrarafl-
Einnig fór ungi maðurinn verzlunarlærði, sem nú hafði verið ráðinn framkvæmdastjóri hins nýja kaupfélags, með herjans mikinn vörulista upp á vasann, pöntunarlista yfir neyzluvörur, sem hann sagði, að stórkaupmaðurinn hefði heitið kaupfélaginu „upp á krít“, samkvæmt fullyrðingu unga verzlunarlærða mannsins, er hann sló fleyginn í félagsskapinn, Kaupfélag Vestmannaeyinga, - eða beitti öngulinn, sem allur fjöldi félagsmanna beit á.<br>
ann. Jafnframt var mönnum á fundi
Tíminn leið. - Og svo kom heldur betur babb í bátinn.<br>
þessum boðin hlutabréf til kaups í
Formaður Kaupfélagsins Herjólfs, héraðslæknirinn Halldór Gunnlaugsson, boðaði til almenns fundar í kaupfélaginu 18. júní um sumarið eða nokkrum dögum eftir að ungi framkvæmdastjórinn hvarf út til hennar Kaupmannahafnar. Þarna skýrði formaðurinn frá þeirri leiðinlegu staðreynd, - og var þá ekki brattur, - að honum hefði borizt bréf frá Túliníusi stórkaupmanni, þar sem hann gerði þær kröfur til Kaupfélagsins Herjólfs, að það sendi honum þá þegar kr. 12000,00 í peningum upp í andvirði hinna pöntuðu vara. Þá skyldi stórkaupmanninum þar að auki sent allt andvirði efnisins, timbursins, í hina væntanlegu byggingu Kaupfélagsins, vörugeymsluhúsið, sem byggja skyldi þá um haustið (1909), kr. 8000,00.<br>
Kaupfélaginu Herjólfi. Fyrstu menn,
Nú óska ég að birta hér dálítinn kafla orðréttan úr frumheimildinni um orð formannsins á fundinum: „Ennfremur tjáir nefndur stórkaupmaður, að ''þó'' þessir peningar verði sendir fyrirfram, og að fiskur sá, sem félagið kann að hafa á boðstólum í sumar, verði seldar öðrum en honum sjálfum, þá reikni hann sér 5% fyrir innkaup á vörum og „konto kurant“ (hlaupareikningur)  að auki miðað við hæstu vexti í National-bankanum í Kaupmannahöfn eða 1% hærri en nefndur banki reiknar sér. Þar að auki skýrir vel nefndur stórkaupmaður frá, að allir „Rabatar“ (ágóði), sem kunni að myndast af innkaupum fyrir  nefnt  kaupfélag  falli  þeim sjálfum til en  ekki  Kaupfélaginu Herjólfi, en selji þeir sjálfir fiskinn fyrir það, reikna þeir sér 2 1/2% í ómakslaun. Ennfremur ber Kaupfélaginu Herjólfi að sækja verzlunarfélagið Thor. E. Túlinius og Co. til saka í Sö- og Handelsreten í Kaupmannahöfn, ef mál rís á milli aðilanna.
sem buðust til að kaupa hlutabréfin,
Þegar formaðurinn hafði lesið fundarmönnum þessi kjör stórkaupmannsins, urðu fundarmenn felmtri slegnir. Hvernig gátu þeir látið sér koma til hugar önnur eins ókjör eftir alla blíðmælgina, sem ungi verzlunarskólalærði Vestmannaeyingurinn hafði notað, þegar hann var að gylla fyrir þeim hin hagkvæmu og góðu kjör, sem þessi kunni stórkaupmaður byði þeim eða mundi bjóða þeim, ef þeir létu tilleiðast að stofna til viðskipta við hann og til skulda, en margfalda um leið viðskipti félagsins með auknum vörukaupum og hagstæðum sölum á fiskafurðum? Fundarmönnum tók að súrna sáldur í andans augum. Þeir voru slegnir blygðun sökum þess, að þeir höfðu látið ginna sig svona herfilega. Trúgirni og tál. Tæld var einföld sál!
voru Anton Bjarnasen, verzlunarstjóri einokunarverzlunarinnar
Með einróma samþykkt fundarmanna var ungi, verzlunarlærði maðurinn úti í henni Kaupmannahöfn, þegar settur af framkvæmdastjórastöðunni. Jafnframt var einn af stjórnarmönnum félagsins ráðinn framkvæmdastjóri Kaupfélagsins Herjólfs. Það var Jón Einarsson á Gjábakka. Svo fór um sjóferð þá.<br>
dönsku, Austurbúðarinnar, - Brydeverzlunarinnar -, og Gísli J. Johnsen, konsúll og kaupmaður.
Halldór læknir Gunnlaugsson, formaður kaupfélagsins, réði mestu um þessar samþykktir fundarmanna, enda hafði hann um sárast að binda.<br>
 
Hinn nýráðni framkvæmdastjóri, Jón Einarsson, fór þegar til Reykjavíkur og festi kaup á vörum handa kaupfélaginu hjá Garðari Gíslasyni og Hay með þeim skilmálum, að félagið greiddi 500 pund sterlings strax upp í andvirði varanna. Til þess að leysa út gjaldeyri þennan skyldi seldur víxill í Íslandsbanka. Samþykkjandi á víxlinum skyldi vera heildverzlunarfyrirtækið Garðar
Alls voru seld 16 hlutabréf á fundi þessum eða samtals fyrir kr. 400,00.
Gíslason og Hay en útgefandi og ábekingur skyldi vera Jón Einarsson framkvæmdastjóri f.h. Kaupfélagsins Herjólfs. Svo var um samið, að heildsölufyrirtækið reiknaði sér engin ómakslaun af seldum vörum, ef Kaupfélagið yrði skuldlaust við það 11. september um haustið. Jafnframt gerði kaupfélagið skuldbindandi samning við Garðar Gíslason og Hay um kolakaup í stærri stíl. Skyldi verð þeirra vera kr. 2,62 fyrir skippundið (160 kg eða um 320 pund) komið á [[Víkin|Víkina]] í Vestmannaeyjum. Fyrir andvirði kolanna tók fyrirtækið veð í þeim fiski, sem kaupfélagið kæmi til með að fá til sölu á sumrinu.<br>
Þá reis ágreiningur innan félagsmanna. Átti að selja hinum tveim nefndu hlutabréfakaupendum hlutabréf og skapa þeim þannig áhrif innan kaupfélagsins? Það varð að lokum samþykkt að neita þeim um hlutabréfin!
Nokkru síðar samdi framkvæmdastjórinn einnig um kaup á salti hjá þessu fyrirtæki til handa útvegsbændum í kaupfélaginu. Verðið var 17-18 krónur hver smálest.<br>
Nú þegar var hafizt handa um það, að fá lóð handa félaginu og hefja byggingarframkvæmdir. Á sama tíma var vörupöntunum safnað hjá félagsmönnum. Svo skyldi ungi maðurinn verzlunarlærði sendur til Kaupmannahafnar með erindi Kaupfélagsins Herjólfs og tala þar máli félagsins og tryggja öll viðskipti þess.
Um miðjan ágústmánuð 1909 hélt stjórn kaupfélagsins fund með félagsmönnum. Þar tilkynnti formaður félagsins útvegsbændum, að verð á fiski þeim, sem félagið kæmi til að selja fyrir þá, yrði sem hér segir:<br>
Jafnframt var samþykkt að hefjast þegar handa um að byggja á lóð þeirri, sem hið sálaða Kaupfélag Vestmannaeyinga hafði fengið vilyrði fyrir hjá sýslumanni, umboðsmanni landssjóðs, sem þá átti allar Vestmannaeyjar. Lóð þessi var fast austan við Bæjarbryggjuna á suðurmörkum uppsátursins gamla, Hrófanna, norðan Strandstígs, 1227 ferálnir að stærð. Var lóðarsamningur þessi dagsettur 9. júní 1909. Áætlað var, að hið nýstofnaða félag á rústum Kaupfélags Vestmannaeyinga verði kr. 8000,00 til nýbyggingar þessarar.
Spánarfiskur nr. 1 greiddur kaupfélagsmönnum á kr. 61,00 hvert skippund, og fiskur nr. 2 á kr. 44,00 sama þyngd.<br>
Bráðlega tókst að selja 79 hlutabréf til þess að safna veltufé. Og svo voru það gömlu hlutabréfin, sem margir félagsmenn áttu enn í Kaupfélagi Vestmannaeyinga.
Fund þennan sat hinn ungi og verzlunarlærði Vestmannaeyingur, sem settur hafði verið af framkvæmdartjórastöðunni, meðan hann spókaði sig við vörukaupin og afurðasöluna þarna úti í henni Kaupmannahöfn. Sagðist hann á fundinum líta enn á sig framkvæmdastjóra kaupfélagsins, þar sem honum hefði aldrei borizt neitt uppsagnarbréf eða verið sagt upp stöðunni á löglegan hátt. Jafnframt krafðist hann launa frá kaupfélaginu fyrir störf sín í þágu þess.<br>
 
[[Hannes Jónsson]], hafnsögumaður í [[Miðhús]]um vildi miðla málum á fundinum og kom fram með þá tillögu, að kaupfélagið greiddi unga manninum einhverja þóknun. Enginn greiddi þeirri tillögu atkvæði. Það sannar bezt, hve gremja fundarmanna var bitur og vonbrigðin sár.<br>
Árni Filippusson, fyrrverandi framkvæmdarstjóri þess, var kvaddur á fund til þess að gera grein fyrir andvirði þeirra. Hann kvað þau hlutabréf vera alls 170 að tölu og eigendur þeirra samtals 120-130. Jafnframt tilkynnti þessi fyrrv. framkvæmdastjóri og stjórnarmaður kaupfélagsins sálaða, að  andvirði
Hinn 2. september (1909) var haldinn almennur fundur í Kaupfélaginu Herjólfi. Þar voru m.a. lagðir fram ársreikningar Kaupfél. Vestmannaeyinga fyrir árið 1908, þetta eina starfsár þess. Þeir skyldu fást samþykktir á fundinum. Reis þá ágreiningur með fundarmönnum: Var Kaupfélagið Herjólfur arftaki Kaupfélags Vestmannaeyinga eða var það því gjörsamlega óháð? Að lokum var gengið til atkvæða um það mál og samþykkt nær einróma, að Kaupfélaginu Herjólfi kæmi Kaupfélag Vestmannaeyinga ekkert við. Það yrði því gert upp án nokkurra afskipta Kaupfélagsins Herjólfs eða fundar þess. Þrátt fyrir þessa samþykkt fundarmanna, gengu þeir Sigurður hreppstjóri og Árni gjaldkeri í Kaupfélagið Herjólf og gjörðust þar virkir starfskraftar til þess að fylgja sem öflugast fram samvinnuhugsjóninni í kauptúninu. Samvinnuhugsjónina og bætta verzlunarhætti til hagræðis Eyjafólki í heild mátu þessir menn meira en ágreining um skuldaverzlun eða hið gagnstæða. Enda var það þegar viðurkennt af öllum, að Kaupfélagið Herjólfur eins og Kaupfélag Vestmannaeyinga árið áður, hefði þá þegar haft mikil áhrif á almennt afurðaverð til mikils hagræðis útvegsbændum. Jafnframt hefði það stuðlað að mikilli lækkun á verði allrar neyzluvöru í kauptúninu.<br>
 
Fyrir forustustarf sitt og brennandi áhuga á þessum hagsmunamálum Vestmannaeyinga hlaut héraðslæknirinn Halldór Gunnlaugsson og nánustu samstarfsmenn hans almennt lof og traust Eyjamanna.<br>
þeirra hlutabréfa væri allt fast í vöruleifum og útistandandi skuldum.
Í marzmánaðarlokin 1910 var haldinn aðalfundur hins unga kaupfélags. Hann var haldinn í [[Þinghúsið|Þinghúsinu]], sem jafnframt var barnaskólahúsið í byggðarlaginu, húseignin [[Borg]] nr. 3 við [[Heimagata|Heimagötu]]. A fundi þeim var stjórn kaupfélagsins að mestu leyti endurkjörin. Halldór læknir hlaut 67 atkvæði, Þorsteinn í Laufási 56 atkv., Magnús á Vesturhúsum 65 atkv., Gísli í Stakkagerði 43 atkv. og [[Erlendur Árnason]], smiður á Gilsbakka, 33 atkv.<br>
Brátt hvarf ungi, verzlunarlærði Vestmannaeyingurinn af landi burt, sigldi til Kaupmannahafnar til þess að fá lánað timbur í hina væntanlegu nýbyggingu Kaupfélagsins Herjólfs, sem brátt skyldi rísa af grunni þarna austan við Hafnarbryggjuna svokölluðu þá, - síðar Bœjarbryggjan, eftir að Vestmannaeyjabyggð fékk bæjar- eða kaupstaðarréttindi.
Nú skyldu gjörðar breytingar á lögum kaupfélagsins. Til þess starfs voru kjörnir hinir fyrrum forustumenn Kaupfélags Vestmannaeyinga, Sigurður hreppstjóri Sigurfinnsson og Árni gjaldkeri Filippusson. Þeim var bezt til þess trúandi.<br>
Einnig fór ungi maðurinn verzlunarlærði, sem nú hafði verið ráðinn framkvæmdastjóri hins nýja kaupfélags, með herjans mikinn vörulista upp á vasann, pöntunarlista yfir neyzluvörur, sem hann sagði, að stórkaupmaðurinn hefði heitið kaupfélaginu „upp á krít", samkvæmt fullyrðingu unga verzlunarlærða mannsins, er hann sló fleyginn í félagsskapinn, Kaupfélag Vestmannaeyinga, - eða beitti öngulinn, sem allur fjöldi félagsmanna beit á.
Á aukafundi í félaginu 21. sept 1910 var mjög til umræðu allur sá rógur, sem spunnizt hafði utan um starfsemi Kaupfélagsins Herjólfs á liðnu sumri. Virðist stjórnin hafa boðað til þessa fundar til þess að kveða hann niður, veita félagsmönnum svör við ýmsum spurningum, svo að þeir vissu hið sanna um rekstur þess og áhrif til hins betra í daglegum viðskiptum alls almennings í kauptúninu. Á fundi þessum hélt Magnús Guðmundsson ræðu. Óska ég að birta kafla úr henni. Á milli orðanna má álykta um uppsprettu rógsins á starf félagsins o.s.frv. Þar segir í frumheimild: „Magnús Guðmundsson talaði um nauðsyn kaupfélagsins, og hve áríðandi væri, að góður andi ríkti innan þess félagsskapar og hve mikið það hefði að segja, að menn töluðu svo vel um hann, sem hann verðskuldaði. Gat hann þess, að óhyggilegt væri fyrir einn og sérhvern að taka trúanleg orð kaupmanna um hann vegna þess, að það væri öllum vitanlegt, að þeim væri illa við slíkan félagsskap.<br>
Tíminn leið. - Og svo kom heldur betur babb í bátinn.
„Þorsteinn Jónsson, Laufási, skýrði frá, að hann hefði heyrt menn segja, að vörur í félaginu væru ekki ódýrari en hjá kaupmönnum. Ef svo væri, þá væri það félaginu að þakka ... og bæri að þakka því hið fallandi verð á flestum útlendum vörum hér ...“<br>
 
Formaður Kaupfélagsins Herjólfs, héraðslæknirinn Halldór Gunnlaugsson, boðaði til almenns fundar í kaupfélaginu 18. júní um sumarið eða nokkrum dögum eftir að ungi framkvæmdastjórinn hvarf út til hennar Kaupmannahafnar. Þarna skýrði formaðurinn frá þeirri leiðinlegu staðreynd, - og var þá ekki brattur, - að honum hefði borizt bréf frá Túliniusi stórkaupmanni, þar sem hann gerði þær kröfur til Kaupfélagsins Herjólfs, að það sendi hon¬um þá þegar kr. 12000,00 í peningum upp í andvirði hinna pöntuðu vara. Þá skyldi stórkaupmanninum þar að auki sent allt andvirði efnisins, timbursins, í hina væntanlegu byggingu Kaupfélagsins, vörugeymsluhúsið, sem byggja skyldi þá um haustið (1909), kr. 8000,00.
Nú óska ég að birta hér dálítinn kafla orðréttan úr frumheimildinni um orð formannsins á fundinum: „Ennfremur tjáir nefndur stórkaupmaður, að þó þessir peningar verði sendir fyrirfram, og að fiskur sá, sem félagið kann að hafa á boðstólum í sumar, verði seldar öðrum en honum sjálfum, þá reikni hann sér 5% fyrir innkaup á vörum og „konto kurant" (hlaupareikningur)  að auki miðað við hæstu vexti í National-bankanum í Kaupmannahöfn eða 1% hærri en nefndur banki reiknar sér. Þar að auki skýrir vel nefndur stórkaupmaður frá, að allir „Rabatar" (ágóði), sem kunni að myndast af innkaupum fyrir  nefnt  kaupfélag  falli  þeim sjálfum til en  ekki  Kaupfélaginu Herjólfi, en selji þeir sjálfir fiskinn fyrir það, reikna þeir sér 2^2% í ómakslaun. Ennfremur ber Kaupfélaginu Herjólfi að sækja verzlunarfélagið Thor. E. Túliníus og Co. til saka í Sö- og Handelsreten í Kaupmannahöfn, ef mál rís á milli aðilanna."
Þegar formaðurinn hafði lesið fundarmönnum þessi kjör stórkaupmannsins, urðu fundarmenn felmtri slegnir. Hvernig gátu þeir látið sér koma til hugar önnur eins ókjör eftir alla blíðmælgina, sem ungi verzlunarskólalærði Vestmannaeyingurinn hafði notað, þegar hann var að gylla fyrir þeim hin hagkvæmu og góðu kjör, sem þessi kunni stórkaupmaður byði þeim eða mundi bjóða þeim, ef þeir létu tilleiðast að stofna til viðskipta við hann og til skulda, en margfalda um leið viðskipti félagsins með auknum vörukaupum og hagstæðum sölum á fiskafurðum? Fundarmönnum tók að súrna sáldur í andans augum. Þeir voru slegnir blygðun sökum þess, að þeir höfðu látið ginna sig svona herfilega. Trúgirni og tál. Tæld var einföld sál! -Með einróma samþykkt fundarmanna var ungi, verzlunarlærði maðurinn úti í henni Kaupmannahöfn, þegar settur af framkvæmdastjórastöðunni. Jafnframt var einn af stjórnarmönnum félagsins ráðinn framkvæmdarstjóri Kaupfélagsins Herjólfs. Það var Jón Einarsson á Gjábakka. Svo fór um sjóferð þá.
 
Halldór læknir Gunnlaugsson, formaður kaupfélagsins, réði mestu um þessar samþykktir fundarmanna, enda hafði hann um sárast að binda.
Hinn nýráðni framkvæmdastjóri, Jón Einarsson, fór þegar til Reykjavíkur og festi kaup á vörum handa kaupfélaginu hjá Garðari Gíslasyni og Hay með þeim skilmálum, að flagið greiddi 500 pund sterlings strax upp í andvirði varanna. Til þess að leysa út gjaldeyri þennan skyldi seldur víxill í íslandsbanka. Samþykkjandi á víxlinum skyldi vera heildverzlunarfyrirtækið       Garðar
Gíslason og Hay en útgefandi og ábekingur skyldi vera Jón Einarsson framkvæmdastjóri f. h. Kaupfélagsins Herjólfs. Svo var um samið, að heildsölufyrirtækið reiknaði sér engin ómakslaun af seldum vörum, ef Kaupfélagið yrði skuldlaust við það 11. september um haustið. Jafnframt gerði kaupfélagið skuldbindandi samning við Garðar Gíslason og Hay um kolakaup í stærri stíl. Skyldi verð þeirra vera kr. 2,62 fyrir skippundið (160 kg eða um 320 pund) komið á Víkina í Vestmannaeyjum. Fyrir andvirði kolanna tók fyrirtækið veð í þeim fiski, sem kaupfélagið kæmi til með að fá til sölu á sumrinu.
 
Nokkru síðar samdi framkvæmdastjórinn einnig um kaup á salti hjá þessu fyrirtæki til handa útvegsbændum í kaupfélaginu. Verðið var 17-18 krónur hver smálest.
Um miðjan ágústmánuð 1909 hélt stjórn kaupfélagsins fund með félagsmönnum. Þar tilkynnti formaður félagsins útvegsbændum, að verð á fiski þeim, sem félagið kæmi til að selja fyrir þá, yrði sem hér segir:
Spánarfiskur nr. 1 greiddur kaupfélagsmönnum á kr. 61,00 hvert skippund, og fiskur nr. 2 á kr. 44,00 sama þyngd.
Fund þennan sat hinn ungi og verzlunarlærði Vestmannaeyingur, sem settur hafði verið af framkvæmdarstjórastöðunni, meðan hann spókaði sig við vörukaupin og afurðasöluna þarna úti í henni Kaupmanna
 
höfn. Sagðist hann á fundinum líta enn á sig framkvæmdarstjóra kaupfélagsins, þar sem honum hefði aldrei borizt neitt uppsagnarbréf eða verið sagt upp stöðunni á löglegan hátt. Jafnframt krafðist hann launa frá kaupfélaginu fyrir störf sín í þágu þess.
Hannes Jónsson, hafnsögumaður í Miðhúsum vildi miðla málum á fundinum og kom fram með þá tillögu, að kaupfélagið greiddi unga manninum einhverja þóknun. Enginn greiddi þeirri tillögu atkvæði. Það sannar bezt, hve gremja fundarmanna var bitur og vonbrigðin sár.
 
Hinn 2. september (1909) var haldinn almennur fundur í Kaupfélaginu Herjólfi. Þar voru m. a. lagðir fram ársreikningar Kaupfél. Vestmannaeyinga fyrir árið 1908, þetta eina starfsár þess. Þeir skyldu fást samþykktir á fundinum. Reis þá ágreiningur með fundarmönnum: Var Kaupfélagið Herjólfur arftaki Kaupfélags Vestmannaeyinga eða var það því gjörsamlega óháð? Að lokum var gengið til atkvæða um það mál og samþykkt nær einróma, að Kaupfélaginu Herjólfi kæmi Kaupfélag Vestmannaeyinga ekkert við. Það yrði því gert upp án nokkurra afskipta Kaupfélagsins Herjólfs eða fundar þess. Þrátt fyrir þessa samþykkt fundarmanna, gengu þeir Sigurður hreppstjóri og Árni gjaldkeri í Kaupfélagið Herjólf og gjörðust þar virkir starfskraftar til þess að fylgja sem öflugast fram samvinnuhugsjóninni í kauptúninu. Samvinnuhugsjónina og bætta verzlunarhætti til hagræðis Eyjafólki í heild mátu þessir menn meira en ágreining um skuldaverzlun eða hið gagnstæða. Enda var það þegar viðurkennt af öllum, að Kaupfélagið Herjólfur eins og Kaupfélag Vestmannaeyinga árið áður, hefði þá þegar haft mikil áhrif á almennt afurðaverð til mikils hagræðis útvegsbændum. Jafnframt hefði það stuðlað að mikilli lækkun á verði allrar neyzluvöru í kauptúninu.
 
Fyrir forustustarf sitt og brennandi áhuga á þessum hagsmunamálum Vestmannaeyinga hlaut héraðslæknirinn Halldór Gunnlaugsson og nánustu samstarfsmenn hans almennt lof og traust Eyjamanna.
í marzmánaðarlokin 1910 var haldinn aðalfundur hins unga kaupfélags. Hann var haldinn í Þinghúsinu, sem jafnframt var barnaskólahúsið í byggðarlaginu, húseignin Borg nr. 3 við Heimagötu. A fundi þeim var stjórn kaupfélagsins að mestu leyti endurkjörin. Halldór læknir hlaut 67 atkvæði, Þorsteinn í Laufási 56 atkv., Magnús á Vesturhúsum 65 atkv., Gísli í Stakkagerði 43 atkv. og Erlendur Árnason, smiður á Gilsbakka, 33 atkv.
Nú skyldu gjörðar breytingar á lögum kaupfélagsins. Til þess starfs voru kjörnir hinir fyrrum forustumenn Kaupfélags Vestmannaeyinga, Sigurður hreppstjóri Sigurfinnsson og Árni gjaldkeri Filippusson. Þeim var bezt til þess trúandi.
 
Á aukafundi í félaginu 21. sept 1910 var mjög til umræðu allur sá rógur, sem spunnizt hafði utan um starfsemi Kaupfélagsins Herjólfs á liðnu sumri. Virðist stjórnin hafa boðað til þessa fundar til þess að kveða hann niður, veita félagsmönnum svör við ýmsum spurningum, svo að þeir vissu hið sanna um rekstur þess og áhrif til hins betra í daglegum viðskiptum alls almennings í kauptúninu. A fundi þessum hélt Magnús Guðmundsson ræðu. Óska ég að birta kafla úr henni. Á milli orðanna má álykta um uppsprettu rógsins á starf félagsins o. s. frv. Þar segir í frumheimild: „Magnús Guðmundsson talaði um nauðsyn kaup¬félagsins, og hve áríðandi væri, að góður andi ríkti innan þess félagsskapar og hve mikið það hefði að segja, að menn töluðu svo vel um hann, sem hann verðskuldaði. Gat hann þess, að óhyggilegt væri fyrir einn og sérhvern að taka trúanleg orð kaupmanna um hann vegna þess, að það væri öllum vitanlegt, að þeim væri illa við slíkan félagsskap." — „Þorsteinn Jónsson, Laufási, skýrði frá, að hann hefði heyrt menn segja, að vörur í félaginu væru ekki ódýrari en hjá kaupmönnum. Ef svo væri, þá væri það félaginu að þakka . . . og bæri að þakka því hið fallandi verð á flestum útlendum vörum hér . . ."
 
Hin 22. jan. 1911 samþykkti almennur fundur í kaupfélaginu hin nýju lög, er Sigurður hreppstjóri og Árni gjaldkeri höfðu þá lokið við að semja fyrir félagið í samvinnu og í samráði við stjórn þess, og þá fyrst og fremst formann þess, Halldór lækni. Áður en fundi lauk, var samþykkt að kosta til prentunar á lögunum. Þess vegna hefi ég þessi lög í hendi mér og óska að láta prenta hér nokkra kafla úr þeim til þess að gefa til kynna og undirstrika hugsjónir þeirra manna, sem beittu sér fyrir hagsbótastarfi Kaupfélagsins Herjólfs hf. hér í Vestmannaeyjum.
Hin 22. jan. 1911 samþykkti almennur fundur í kaupfélaginu hin nýju lög, er Sigurður hreppstjóri og Árni gjaldkeri höfðu þá lokið við að semja fyrir félagið í samvinnu og í samráði við stjórn þess, og þá fyrst og fremst formann þess, Halldór lækni. Áður en fundi lauk, var samþykkt að kosta til prentunar á lögunum. Þess vegna hefi ég þessi lög í hendi mér og óska að láta prenta hér nokkra kafla úr þeim til þess að gefa til kynna og undirstrika hugsjónir þeirra manna, sem beittu sér fyrir hagsbótastarfi Kaupfélagsins Herjólfs hf. hér í Vestmannaeyjum.


Leiðsagnarval