„Blik 1978/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 54: Lína 54:
Stofnendur Kaupfélags verkamanna voru um 80 talsins. Það opnaði búð um það bil mánuði eftir stofnfundinn eða 1. marz 1931. Þá hafði það fengið inni á [[Þorvaldseyri]] (nr. 35) við [[Vestmannabraut]] fyrir búð og skrifstofu. Eigandi húss þessa var þá [[Einar Lárusson|Einar]] málarameistari Lárusson. — Sölubúðin var í kjallara hússins og skrifstofan á aðalhæð.
Stofnendur Kaupfélags verkamanna voru um 80 talsins. Það opnaði búð um það bil mánuði eftir stofnfundinn eða 1. marz 1931. Þá hafði það fengið inni á [[Þorvaldseyri]] (nr. 35) við [[Vestmannabraut]] fyrir búð og skrifstofu. Eigandi húss þessa var þá [[Einar Lárusson|Einar]] málarameistari Lárusson. — Sölubúðin var í kjallara hússins og skrifstofan á aðalhæð.


Í fyrstu stjórn Kaupfélags verkamanna voru kosnir þessir menn: Ísleifur Högnason, kaupfélagsstjóri, [[Haraldur Jónasson]] verkamaður í [[Garðshorn|Garðshorni]] (nr. 40) við [[Heimagata|Heimagötu]], [[Ingibergur Hannesson]], verkamaður í [[Hjálmholt|Hjálmholti]] (nr. 34) við [[Urðavegur|Urðaveg]], [[Gunnar Marel Jónsson]], skipasmíðameistari í [[Brúarhús|Brúarhúsi]] (nr. 1) við [[Vestmannabraut]], og [[Guðmundur Gíslason]], sem gerðist starfsmaður kaupfélagsins, — búðarmaður, og vann því að trúnaði og dyggð meðan hann dvaldist í Eyjum. Að baki verzlunarsamtökum þessum stóð hópur verkamanna og verkakvenna, „sem hertur var í eldi stéttabaráttunnar“, eins og komizt er að orði í frumheimild. Jafnframt segir þar: „Var þetta fólk ákveðið í því að standa vörð um verzlunarsamtök sín ... Vert er að minnast þess með þakklæti og aðdáun, hve skilningur fólksins á þessum samtökum var mikill.“
Í fyrstu stjórn Kaupfélags verkamanna voru kosnir þessir menn: Ísleifur Högnason, kaupfélagsstjóri, [[Haraldur Jónasson]] verkamaður í [[Garðshorn|Garðshorni]] (nr. 40) við [[Heimagata|Heimagötu]], [[Ingibergur Hannesson]], verkamaður í [[Hjálmholt|Hjálmholti]] (nr. 34) við [[Urðavegur|Urðaveg]], [[Gunnar Marel Jónsson]], skipasmíðameistari í [[Brúarhús|Brúarhúsi]] (nr. 1) við [[Vestmannabraut]], og [[Guðmundur Gíslason verzlunarmaður|Guðmundur Gíslason]], sem gerðist starfsmaður kaupfélagsins, — búðarmaður, og vann því að trúnaði og dyggð meðan hann dvaldist í Eyjum. Að baki verzlunarsamtökum þessum stóð hópur verkamanna og verkakvenna, „sem hertur var í eldi stéttabaráttunnar“, eins og komizt er að orði í frumheimild. Jafnframt segir þar: „Var þetta fólk ákveðið í því að standa vörð um verzlunarsamtök sín ... Vert er að minnast þess með þakklæti og aðdáun, hve skilningur fólksins á þessum samtökum var mikill.“


Þess er að gæta, þegar hugleidd er tala félagsmanna, að nú hafði megn klofningur átt sér stað í hópi verkalýðsins í Vestmannaeyjum bæði til sjós og lands, þegar Kommúnistaflokkur Íslands var stofnaður. Þess vegna var allur helmingur verkalýðsins í kaupstaðnum andstæður þvi að efla þessi nýju verzlunarsamtök til þess að skapa ekki hinum nýstofnaða pólitiska flokki öflugt vígi og brautargengi. Það var sá armur verkalýðssamtakanna, sem enn hélt tryggð við Alþýðuflokkinn.
Þess er að gæta, þegar hugleidd er tala félagsmanna, að nú hafði megn klofningur átt sér stað í hópi verkalýðsins í Vestmannaeyjum bæði til sjós og lands, þegar Kommúnistaflokkur Íslands var stofnaður. Þess vegna var allur helmingur verkalýðsins í kaupstaðnum andstæður þvi að efla þessi nýju verzlunarsamtök til þess að skapa ekki hinum nýstofnaða pólitiska flokki öflugt vígi og brautargengi. Það var sá armur verkalýðssamtakanna, sem enn hélt tryggð við Alþýðuflokkinn.

Leiðsagnarval