„Blik 1978/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (tilvísun á framhalds greinar)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
Á hinu leitinu réði svo úrslitum hin pólitíska sundrung. Þar var ekki orðin samstaða um eitt eða neitt.
Á hinu leitinu réði svo úrslitum hin pólitíska sundrung. Þar var ekki orðin samstaða um eitt eða neitt.


Alþýðuflokksmennirnir í kaupstaðnum, hinir áhrifaríkustu þeirra, höfðu til þessa mótað hina breiðu fylkingu og þeir voru hinar styrkustustoðir kaupfélagsins, enda stofnendur þess. Nú lágu þeir undir áföllum, árásir „Félaga Stalins“ dundu á þeim daglega og þeir sættu svívirðingum opinberlega frá sumum starfsmönnum kaupfélagsins. — Allir vissu þó einlægni og áhuga kaupfélagsstjórans, [[Ísleifur Högnason|Ísleifs Högnasonar]], gagnvart verkalýð og hagsmunamálum hans í verkalýðs- og verzlunarsamtökunum. En nú virtist hann ekki orðið við neitt ráðið. Starfsmenn kaupfélagsins óðu uppi í ofstæki og árásarhug og skirrðust ekki við að auglýsa svívirðingar sínar og andúð á Alþýðuflokksmönnunum i stjórn kaupfélagsins með hlemmistórum auglýsingum í búðargluggum kaupfélagsverzlunarinnar. Mótmæli kaupfélagsstjórans gegn slíkum athöfnum hefðu verið dæmd svik og undanlátssemi við stefnu og hugsjónir hinna nýbökuðu kommúnistaforingja í kaupstaðnum, sem kölluðu sig „Félaga Stalins“ og skálmuðu í kósakkastökkum um götur bæjarins. Þessi nýju öfl virtust kaupfélagsstjóranum algjört ofurefli. — Þarna var mágur hans fremstur í flokki. Þeir sem þekktu bezt mannkosti kaupfélagsstjórans  vildu ógjarnan saka hann um óhamingju þessa, svo að ekki sé fastar að orði kveðið.
Alþýðuflokksmennirnir í kaupstaðnum, hinir áhrifaríkustu þeirra, höfðu til þessa mótað hina breiðu fylkingu og þeir voru hinar styrkustu stoðir kaupfélagsins, enda stofnendur þess. Nú lágu þeir undir áföllum, árásir „Félaga Stalins“ dundu á þeim daglega og þeir sættu svívirðingum opinberlega frá sumum starfsmönnum kaupfélagsins. — Allir vissu þó einlægni og áhuga kaupfélagsstjórans, [[Ísleifur Högnason|Ísleifs Högnasonar]], gagnvart verkalýð og hagsmunamálum hans í verkalýðs- og verzlunarsamtökunum. En nú virtist hann ekki orðið við neitt ráðið. Starfsmenn kaupfélagsins óðu uppi í ofstæki og árásarhug og skirrðust ekki við að auglýsa svívirðingar sínar og andúð á Alþýðuflokksmönnunum í stjórn kaupfélagsins með hlemmistórum auglýsingum í búðargluggum kaupfélagsverzlunarinnar. Mótmæli kaupfélagsstjórans gegn slíkum athöfnum hefðu verið dæmd svik og undanlátssemi við stefnu og hugsjónir hinna nýbökuðu kommúnistaforingja í kaupstaðnum, sem kölluðu sig „Félaga Stalins“ og skálmuðu í kósakkastökkum um götur bæjarins. Þessi nýju öfl virtust kaupfélagsstjóranum algjört ofurefli. — Þarna var mágur hans fremstur í flokki. Þeir sem þekktu bezt mannkosti kaupfélagsstjórans  vildu ógjarnan saka hann um óhamingju þessa, svo að ekki sé fastar að orði kveðið.


Nú var svo komið fyrir verkalýðsstéttinni í Vestmannaeyjum, að hún átti ekkert verzlunarfélag til þess að halda niðri vöruverði í kaupstaðnum og vinna að batnandi hag verkafólks þar til sjós og lands.
Nú var svo komið fyrir verkalýðsstéttinni í Vestmannaeyjum, að hún átti ekkert verzlunarfélag til þess að halda niðri vöruverði í kaupstaðnum og vinna að batnandi hag verkafólks þar til sjós og lands.
Lína 22: Lína 22:
Hagsmunamál verkalýðsins voru Ísleifi Högnasyni, kaupfélagsstjóra, hjartans mál. Enginn dró það í efa. Og enn naut hann trausts forustumanna S.Í.S., þótt svona færi um Kaupfélagið Drífanda.
Hagsmunamál verkalýðsins voru Ísleifi Högnasyni, kaupfélagsstjóra, hjartans mál. Enginn dró það í efa. Og enn naut hann trausts forustumanna S.Í.S., þótt svona færi um Kaupfélagið Drífanda.


Ísleifur Högnason afréð að stofna nýtt kaupfélag. Það skyldi heita Kaupfélag verkamanna.
Ísleifur Högnason afréð að stofna nýtt kaupfélag. Það skyldi heita [[Kaupfélag verkamanna]].


Að sjálfsögðu voru fjárráð hans til þess að reka þetta nýstofnaða kaupfélag ekki mikil. En ráðandi menn í samvinnusamtökunum í landinu báru traust til hans. Og sjálfur gat hann treyst á hyggjuvit sitt og fjármálaskyn. Hvort tveggja var honum meðfætt.
Að sjálfsögðu voru fjárráð hans til þess að reka þetta nýstofnaða kaupfélag ekki mikil. En ráðandi menn í samvinnusamtökunum í landinu báru traust til hans. Og sjálfur gat hann treyst á hyggjuvit sitt og fjármálaskyn. Hvort tveggja var honum meðfætt.
Lína 28: Lína 28:
Sjálfur var hann ekki fjáður maður. En hann átti viðskiptatraust ýmissa mætra manna bæði innan bæjarfélagsins og utan. Hópur verkamanna og verkakvenna trúði á hann, mat einlægni hans, dugnað og hyggjuvit. Hann hafði oft sýnt það og sannað, að honum varð oft mikið úr litlu.
Sjálfur var hann ekki fjáður maður. En hann átti viðskiptatraust ýmissa mætra manna bæði innan bæjarfélagsins og utan. Hópur verkamanna og verkakvenna trúði á hann, mat einlægni hans, dugnað og hyggjuvit. Hann hafði oft sýnt það og sannað, að honum varð oft mikið úr litlu.


Og svo var hafizt handa um að stofna kaupfélagið, — undinn að því bráður bugur. Stofnfundur þess var haldinn 30. janúar 1931. Þá hafði samvinnufélagi þessu verið samin lög. Þau voru í 26 greinum. Kaupfélagið skyldi heita Kaupfélag verkamanna, — skammstafað K.V.M.
Og svo var hafizt handa um að stofna kaupfélagið, — undinn að því bráður bugur. Stofnfundur þess var haldinn 30. janúar 1931. Þá hafði samvinnufélagi þessu verið samin lög. Þau voru í 26 greinum. Kaupfélagið skyldi heita Kaupfélag verkamanna, — skammstafað [[Kaupfélag verkamanna|K.V.M.]]


Í lögum þess segir: „Tilgangur félagsins er: 1) að selja félagsmönnum vörur til heimilisþarfa. 2) að sporna við skuldaverzlun og vinna að því, að félagsmenn geti keypt vörur sínar gegn staðgreiðslu. 3) að veita forstöðu og styðja aðra starfsemi, sem ætla mætti að væri félagsmönnum til hagsældar efnalega og menningarlega ..."
Í lögum þess segir: „Tilgangur félagsins er: 1) að selja félagsmönnum vörur til heimilisþarfa. 2) að sporna við skuldaverzlun og vinna að því, að félagsmenn geti keypt vörur sínar gegn staðgreiðslu. 3) að veita forstöðu og styðja aðra starfsemi, sem ætla mætti að væri félagsmönnum til hagsældar efnalega og menningarlega ...


„Félagið er samvinnufélag samkvæmt landslögum og verzlar aðeins gegn staðgreiðslu. Félagsmenn bera ekki persónulega ábyrgð á skuldbindingum þess fram yfir það, sem nemur stofnsjóðseign þeirra hvers um sig. Við stofnsjóðseign félaga skal leggja helming af úthlutuðum tekjuafgangi auk stofnsjóðstillags samkvæmt 18. grein, unz innstæðan nemur 300 krónum ...“
„Félagið er samvinnufélag samkvæmt landslögum og verzlar aðeins gegn staðgreiðslu. Félagsmenn bera ekki persónulega ábyrgð á skuldbindingum þess fram yfir það, sem nemur stofnsjóðseign þeirra hvers um sig. Við stofnsjóðseign félaga skal leggja helming af úthlutuðum tekjuafgangi auk stofnsjóðstillags samkvæmt 18. grein, unz innstæðan nemur 300 krónum ...“


“Inngöngu í félagið fá allir neytendur, karlar eða konur, sem búsettir eru á félagssvæðinu og hafa einlægan vilja á því að styðja félagið í starfsemi þess. Engan má kjósa í stjórn félagsins nema hann sé félagsmaður.
„Inngöngu í félagið fá allir neytendur, karlar eða konur, sem búsettir eru á félagssvæðinu og hafa einlægan vilja á því að styðja félagið í starfsemi þess. Engan má kjósa í stjórn félagsins nema hann sé félagsmaður.
 
Byrji einhver félagsmaður atvinnurekstur, sem ekki er samrýmanlegur starfsemi félagsins, og gegni hann trúnaðarstöðu í félaginu, skal honum vikið frá starfinu og annar settur í hans stað.
Byrji einhver félagsmaður atvinnurekstur, sem ekki er samrýmanlegur starfsemi félagsins, og gegni hann trúnaðarstöðu í félaginu, skal honum vikið frá starfinu og annar settur í hans stað.
Enginn getur orðið eða verið félagsmaður, sem rekur verzlun samkvæmt borgarabréfi...
Enginn getur orðið eða verið félagsmaður, sem rekur verzlun samkvæmt borgarabréfi...


„Inngöngueyrir er kr. 5,00, sem rennur í félagssjóð...“
„Inngöngueyrir er kr. 5,00, sem rennur í félagssjóð...“
Lína 42: Lína 43:
„Félagsmaður getur sætt brottrekstri úr félaginu fyrir þessar sakir: 1) ef hann verður uppvís að því að spilla áliti félagsins og vekja tortryggni til þess hjá félagsmönnum. 2) ef hann telur félagsmenn á að draga viðskipti sín frá félaginu. 3) ef hann sýnir félaginu ítrekuð vanskil...“
„Félagsmaður getur sætt brottrekstri úr félaginu fyrir þessar sakir: 1) ef hann verður uppvís að því að spilla áliti félagsins og vekja tortryggni til þess hjá félagsmönnum. 2) ef hann telur félagsmenn á að draga viðskipti sín frá félaginu. 3) ef hann sýnir félaginu ítrekuð vanskil...“


„Í stofnsjóð leggjast árlega sem séreign hvers félagsmanns eigi minna en 3% af verði þeirra vara, sem hann kaupir i félaginu. Fé sjóðsins skal nota sem veltufé í félagsþarfir ...“
„Í stofnsjóð leggjast árlega sem séreign hvers félagsmanns eigi minna en 3% af verði þeirra vara, sem hann kaupir í félaginu. Fé sjóðsins skal nota sem veltufé í félagsþarfir ...“


„Félagið tekur á móti fé hjá félagsmönnum til ávöxtunar í innlánsdeild samkvæmt reglugerð, sem stjórnin semur og aðalfundur samþykkir. Fé það, sem inn er lagt, skal nota sem veltufé í félagsþarfir. Varasjóður félagsins og aðrar eignir þess skal vera til tryggingar því, sem lagt er í innlánadeildina...“
„Félagið tekur á móti fé hjá félagsmönnum til ávöxtunar í innlánsdeild samkvæmt reglugerð, sem stjórnin semur og aðalfundur samþykkir. Fé það, sem inn er lagt, skal nota sem veltufé í félagsþarfir. Varasjóður félagsins og aðrar eignir þess skal vera til tryggingar því, sem lagt er í innlánadeildina...“


„Félagið stofnar sérstakan sjóð, sem nefnist styrktarsjóður verkalýðssamtakanna. Skal í sjóð þennan leggja árlega eigi minna en 10% af
„Félagið stofnar sérstakan sjóð, sem nefnist styrktarsjóður verkalýðssamtakanna. Skal í sjóð þennan leggja árlega eigi minna en 10% af
nettóarði undanfarins árs. Sjóði þessum skal varið til eflingar og styrktar verkalýðssamtökunum samkvæmt ráðstöfunum stjórnarinnar, enda gefi hún árlega skýrslu um það, hvernig fé sjóðsins hefur verið varið og leiti til þess samþykkis fundarins. Sá fundur tekur ákvörðun um það, á hvern hátt fé sjóðsins skuli varið næsta ár.“ (21. gr. kaupfélagslaganna).
nettóarði undanfarins árs. Sjóði þessum skal varið til eflingar og styrktar verkalýðssamtökunum samkvæmt ráðstöfunum stjórnarinnar, enda gefi hún árlega skýrslu um það, hvernig fé sjóðsins hefur verið varið og leiti til þess samþykkis fundarins. Sá fundur tekur ákvörðun um það, á hvern hátt fé sjóðsins skuli varið næsta ár.“ (21. gr. kaupfélagslaganna).


Úr sjóði þessum var t.d. sjómönnum og verkamönnum veittur styrkur í kaupdeilu, sem þeir áttu í árið 1932.
Úr sjóði þessum var t.d. sjómönnum og verkamönnum veittur styrkur í kaupdeilu, sem þeir áttu í árið 1932.
Lína 65: Lína 66:
Til þess að létta vesturbyggjurum kaupstaðarins viðskiptin við kaupfélagið, þar sem ekki fengust nauðsynleg leyfi, svo að tök væru á að senda vörur heim, þá stofnaði Kaupfélag verkamanna útibú að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] [[Ásbrún|4]]. Sú verzlun var síðan flutt að [[Skólavegur|Skólavegi 13]], í hús hjónanna [[Ólafur Björnsson|Ólafs Björnssonar]] og frú [[Eygló Stefánsdóttir|Eyglóar Stefánsdóttur]].
Til þess að létta vesturbyggjurum kaupstaðarins viðskiptin við kaupfélagið, þar sem ekki fengust nauðsynleg leyfi, svo að tök væru á að senda vörur heim, þá stofnaði Kaupfélag verkamanna útibú að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] [[Ásbrún|4]]. Sú verzlun var síðan flutt að [[Skólavegur|Skólavegi 13]], í hús hjónanna [[Ólafur Björnsson|Ólafs Björnssonar]] og frú [[Eygló Stefánsdóttir|Eyglóar Stefánsdóttur]].


Snemma á árinu 1939 eða í marzmánuði keypti Kaupfélag verkamanna vísi að verzlunarhúsi, sem Kaupfélag Eyjabúa hafði hafið byggingu á en orðið að leggja upp laupana, áður en það gat lokið byggingarframkvæmdum þessum og gert húsið nothæft.
Snemma á árinu 1939 eða í marzmánuði keypti Kaupfélag verkamanna vísi að verzlunarhúsi, sem [[Kaupfélag Eyjabúa]] hafði hafið byggingu á en orðið að leggja upp laupana, áður en það gat lokið byggingarframkvæmdum þessum og gert húsið nothæft.


Um árabil hafði hústóftin staðið þarna við [[Bárustígur 6|Bárugötuna (nr. 6)]] án allra framkvæmda við hana. Útvegsbankinn í kaupstaðnum hafði lánað fé til þessara framkvæmda, enda var ekki vonlaust um, að efling þessa kaupfélags í bænum gæti eflt Flokkinn með tímanum. Þá var þó nokkuð unnið. En nú urðu þær vonir að engu. Og bankastjórinn reyndi eftir megni að gera sér sem gleggsta grein fyrir því, hvernig þessari hústóft yrði bezt ráðstafað, svo að bankinn hlyti sem minnstan skaða af hjálpsemi sinni við „Kaupfélag Flokksins“.
Um árabil hafði hústóftin staðið þarna við [[Bárustígur 6|Bárugötuna (nr. 6)]] án allra framkvæmda við hana. Útvegsbankinn í kaupstaðnum hafði lánað fé til þessara framkvæmda, enda var ekki vonlaust um, að efling þessa kaupfélags í bænum gæti eflt Flokkinn með tímanum. Þá var þó nokkuð unnið. En nú urðu þær vonir að engu. Og bankastjórinn reyndi eftir megni að gera sér sem gleggsta grein fyrir því, hvernig þessari hústóft yrði bezt ráðstafað, svo að bankinn hlyti sem minnstan skaða af hjálpsemi sinni við „Kaupfélag Flokksins“.
Lína 71: Lína 72:
Þegar frá leið fannst bankastjóranum það hyggilegast að bjóða Kaupfélagi verkamanna að kaupa þessar leyfar „hins frjálsa framtaks“ flokksbræðra sinna í bænum. Hann sannaði þar sem endranær, að hann mat meira fjárhagslegt öryggi bankans en efling flokksstarfsins, þegar á reyndi.
Þegar frá leið fannst bankastjóranum það hyggilegast að bjóða Kaupfélagi verkamanna að kaupa þessar leyfar „hins frjálsa framtaks“ flokksbræðra sinna í bænum. Hann sannaði þar sem endranær, að hann mat meira fjárhagslegt öryggi bankans en efling flokksstarfsins, þegar á reyndi.


Ísleifur Högrtason, kaupfélagsstjóri, sá Kaupfélagi verkamanna hag í þeim húsakaupum. Jafnframt greiddi Útvegsbankinn í kaupstaðnum fyrir Kaupfélaginu í fjárhagslegu tilliti, meir en áður hafði átt sér stað. Þannig tryggði bankinn sér greiðslu byggingarskuldarinnar og efldi Kaupfélag verkamanna, því að bankastjórinn treysti kaupfélagsstjóranum þrátt fyrir allt, sem á milli bar í stjórnmálaþjarkinu.
Ísleifur Högnason, kaupfélagsstjóri, sá Kaupfélagi verkamanna hag í þeim húsakaupum. Jafnframt greiddi Útvegsbankinn í kaupstaðnum fyrir Kaupfélaginu í fjárhagslegu tilliti, meir en áður hafði átt sér stað. Þannig tryggði bankinn sér greiðslu byggingarskuldarinnar og efldi Kaupfélag verkamanna, því að bankastjórinn treysti kaupfélagsstjóranum þrátt fyrir allt, sem á milli bar í stjórnmálaþjarkinu.


Kaupverð húseignar þessarar að Bárugötu 6 var kr. 12000,00, sem Kaupfélagið fékk að greiða með hagstæðum skilmálum. Það greiddi kr. 2500,00 við undirskrift kaupsamnings og kr. 9500,00 á nokkrum árum.
Kaupverð húseignar þessarar að Bárugötu 6 var kr. 12000,00, sem Kaupfélagið fékk að greiða með hagstæðum skilmálum. Það greiddi kr. 2500,00 við undirskrift kaupsamnings og kr. 9500,00 á nokkrum árum.
Lína 87: Lína 88:
Kaupfélag verkamanna var orðið gjaldþrota sjö árum eftir að Ísleifur Högnason hvarf frá því, og átti það þó verzlunarhús sitt að mestu leyti skuldlaust, þegar kaupfélagsstjóraskiptin áttu sér stað árið 1943 og hafði tórað öll kreppuárin. Og það segir út af fyrir sig sína sögu um stjórn og rekstur fyrirtækisins á þeim árum.
Kaupfélag verkamanna var orðið gjaldþrota sjö árum eftir að Ísleifur Högnason hvarf frá því, og átti það þó verzlunarhús sitt að mestu leyti skuldlaust, þegar kaupfélagsstjóraskiptin áttu sér stað árið 1943 og hafði tórað öll kreppuárin. Og það segir út af fyrir sig sína sögu um stjórn og rekstur fyrirtækisins á þeim árum.


Kaupfélag verkamanna var eitt af Sambandsfélögunum frá fyrstu tilveru sinni, og vann kaupfélagsstjórinn, I.H., mikið þar að ýmsum félagsmálum.
Kaupfélag verkamanna var eitt af Sambandsfélögunum frá fyrstu tilveru sinni, og vann kaupfélagsstjórinn, [[Ísleifur Högnason|Í.H.}}, mikið þar að ýmsum félagsmálum.


Árið 1950 lét S.Í.S. loka búð eða verzlun kaupfélagsins. Þá var það tekið til uppgjörs. Sá atburður leiddi til stofnunar Kaupfélags Vestmannaeyja, sem enn er við lýði. Það gerðist haustið 1950.
Árið 1950 lét S.Í.S. loka búð eða verzlun kaupfélagsins. Þá var það tekið til uppgjörs. Sá atburður leiddi til stofnunar [[Kaupfélag Vestmannaeyja|Kaupfélags Vestmannaeyja]], sem enn er við lýði. Það gerðist haustið 1950.


Saga Kaupfélags Vestmannaeyja verður ekki birt hér að þessu sinni.
Saga Kaupfélags Vestmannaeyja verður ekki birt hér að þessu sinni.


Það varð hlutskipti mitt að beita mér fyrir stofnun þess, safna undirskriftum væntanlegra þátttakenda og tala máli félagssamtakanna. Það verk vann ég samkvæmt einlægri ósk endurskoðenda S.Í.S., sem þá höfðu lokið við að gera upp reikninga Kaupfélags verkamanna og búa undir félagsslitin. Það voru þeir [[Kristleifur Jónsson]] og [[Björn Stefánsson]]. Heimsókn þessi átti sér stað 9. okt. 1950.
Það varð hlutskipti mitt að beita mér fyrir stofnun þess, safna undirskriftum væntanlegra þátttakenda og tala máli félagssamtakanna. Það verk vann ég samkvæmt einlægri ósk endurskoðenda S.Í.S., sem þá höfðu lokið við að gera upp reikninga Kaupfélags verkamanna og búa undir félagsslitin. Það voru þeir Kristleifur Jónsson og Björn Stefánsson. Heimsókn þessi átti sér stað 9. okt. 1950.


Heimildir að þessum þætti í samvinnusögu Vestmannaeyja: Fyrirlestur, sem Guðmundur Gíslason, sem starfaði um 15 ára skeið hjá Kaupfélagi verkamanna, flutti eitt sinn í Reykjavík um kaupfélagið og starf þess; einkabréf frá nánustu aðstandendum; eigin kynni og vitund.
Heimildir að þessum þætti í samvinnusögu Vestmannaeyja: Fyrirlestur, sem Guðmundur Gíslason, sem starfaði um 15 ára skeið hjá Kaupfélagi verkamanna, flutti eitt sinn í Reykjavík um kaupfélagið og starf þess; einkabréf frá nánustu aðstandendum; eigin kynni og vitund.

Leiðsagnarval