„Blik 1980/Tvær rímur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
== Tvær Rímur ==
== Tvær Rímur ==
([[Sigurður Magnússon]] fyrrv. verkstjóri frá [[Sólvangur|Sólvangi]] í Eyjum er hagyrðingur góður eins og faðir hans var, og e.t.v. skáld eins og hann.<br>
([[Sigurður Magnússon]] fyrrv.
Magnús faðir Sigurðar var formaður á vélbátnum [[Pipp VE 1|Pip VE 1]], sem hann átti að 1/3. Með honum réri kunnur sjómaður í Eyjum, [[Ingvar Jónsson]] frá [[Mandal]] við Njarðarstíg. Hann þótti traustur maður og kappi mikill, þegar svo bar undir, en átti það til að vera all-sérkenni­legur í háttum stundum. Sigurður Magnússon frá Sólvangi réri með föður sínum á v/b Pip, þá ungur að aldri. Þá kynntist hann Ingvari sjómanni, sem varð Sigurði eftirminni­legur, þegar hann eltist og Ingvar hetja var fallinn frá. Þá varð hann einskonar þjóðsagnapersóna.<br>
verkstjóri frá [[Sólvangur|Sólvangi]] í Eyjum er hagyrðingur góður eins og faðir hans var, og e.t.v. skáld eins og hann.<br>
Magnús faðir Sigurðar var formaður á vélbátnum [[Pipp VE 1|Pip VE 1]], sem hann átti að 1/3. Með honum réri kunnur sjómaður í Eyjum, [[Ingvar Jónsson]] frá [[Mandal]] við Njarðarstíg. Hann þótti traustur maður og kappi mikill, þegar svo bar undir,
en átti það til að vera all-sérkenni­legur í háttum stundum. Sigurður Magnússon frá Sólvangi réri með föður sínum á v/b Pip, þá ungur að aldri. Þá kynntist hann Ingvari sjómanni, sem varð Sigurði eftirminni­legur, þegar hann eltist og Ingvar
hetja var fallinn frá. Þá varð hann einskonar þjóðsagnapersóna.<br>
Sigurður hefur ort rímur um Ingvar sjómann og lyft honum þar með í æðra veldi, ef svo má að orði komast. Ingvar heitinn stundaði sjó á Austfjörðum um eitt skeið. Enn búa margir í Eyjum, sem muna sjóhetju þessa. Þ.Þ.V.)
Sigurður hefur ort rímur um Ingvar sjómann og lyft honum þar með í æðra veldi, ef svo má að orði komast. Ingvar heitinn stundaði sjó á Austfjörðum um eitt skeið. Enn búa margir í Eyjum, sem muna sjóhetju þessa. Þ.Þ.V.)


Lína 25: Lína 28:
:''þar um fjörðu alla.''
:''þar um fjörðu alla.''


:''Leysti marga þunga þraut''
:''Leysti marga þunga braut''
:''þols af jötunmóði.''
:''þols af jötunmóði.''
:''Sagaði tré og svæfði naut,''
:''Sagaði tré og svæfði naut,''
Lína 52: Lína 55:
=== „Það er Gíbraltar í honum“ ===
=== „Það er Gíbraltar í honum“ ===
(Þetta var einskonar orðtak aldursforsetans okkar á v/b Pip VE 1, Ingvars í Mandal, þegar honum leizt ekki alls kostar vel á eitthvað. Hann var langelztur okkar, sem rérum á v/b Pip vertíðina 1932. Þá var hann búinn að stunda sjó um
(Þetta var einskonar orðtak aldursforsetans okkar á v/b Pip VE 1, Ingvars í Mandal, þegar honum leizt ekki alls kostar vel á eitthvað. Hann var langelztur okkar, sem rérum á v/b Pip vertíðina 1932. Þá var hann búinn að stunda sjó um
tugi ára bæði á Austfjörðum og í Vestmannaeyjum. Ingvar átti það til að vera gamansamur og sagði þá af sér ýmsar sögur, sem aðeins áttu að vera til skemmtunar. Ein þeirra var Spánarförin mikla. „Þá var Gíbraltar í honum“. S.M.)
tugi ára bæði á Austfjörðum og í Vestmannaeyjum. Ingvar átti það til að vera gamansamur og sagði þá af sér ýmsar sögur, sem aðeins áttu að vera til skemmtunar. Ein þeirra var Spánarförin mikla. „Þá var
Gíbraltar í honum“. S.M.)


=== Spánarförin mikla ===
=== Spánarförin mikla ===
[[Mynd:Blik 1980 125.jpg|thumb|250px|''V/b [[Frigg VE-316]], sem var 21 rúmlest að stærð. Bátur þessi var smíðaður í Svíþjóð árið 1933. Eigandi: Kaupfélagið Fram í Vestmannaeyjum. Fyrsti formaður á bátunum var [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurður skipstjóri Bjarnason]] frá  [[Svanhóll|Svanhóli]]. - Síðari eigendur: [[Sveinbjörn Hjartarson|Sveinbjörn]] og [[Alfreð Hjartarson|Alfreð Hjartarsynir]] frá [[Geitháls|Geithálsi]] í Eyjum.'']]
:''Sigldi heims um höfin breið,''
:''Sigldi heims um höfin breið,''
:''hagaði seglum þöndum.''
:''hagaði seglum þöndum.''
Lína 76: Lína 79:
:''ströndin hárra kletta.''
:''ströndin hárra kletta.''
''
''
:''Í átján stundir gaf ei grið''
:Í átján stundir gaf ei grið''
:''glíma lífs og dauða.''
:''glíma lífs og dauða.''
:''Stóð hann bundinn stýrið við''
:''Stóð hann bundinn stýrið við''
Lína 99: Lína 102:
:''dauðans ógnum móti;''
:''dauðans ógnum móti;''
:''sigldu skipi heilu í höfn''
:''sigldu skipi heilu í höfn''
:''hafs úr ölduróti.''
:''hafs úr ðlduróti.''


:''Ingvar Jónsson fræga för''
:''Ingvar Jónsson fræga för''
Lína 106: Lína 109:
:''hreif úr greipum Ránar.''
:''hreif úr greipum Ránar.''


:''Heilsuðu Spáni hraustir menn;''
:''hylli kvenna náðu.-''
:''Lifir minning Ingvars enn,''
:''allir þrek hans dáðu.''
:''Saga þessa mikla manns''
:''er merk og unnin glíma.''
:''Segir enn meir af högum hans,''
:''en hér með endar ríma.''
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval