„Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
:[[Stakkagerði]] (eystra og vestra) 2 jarðir  
:[[Stakkagerði]] (eystra og vestra) 2 jarðir  
:[[Gjábakki]] (eystri og vestri) 2 jarðir
:[[Gjábakki]] (eystri og vestri) 2 jarðir
:[[Gerði-stóra|Gerði]] (litla og stóra) 2 jarðir  
:[[Gerði-stóra|Gerði]] ([[Gerði-litla|litla]] og [[Gerði-stóra|stóra]]) 2 jarðir  
:[[Dalir]] 2 jarðir  
:[[Dalir]] 2 jarðir  
:[[Ofanleiti]] (prestssetrið) 4 jarðir
:[[Ofanleiti]] (prestssetrið) 4 jarðir
Lína 92: Lína 92:
„Fyrir síðustu aldamót mátti oft á sumrum sjá hóp af fólki, körlum, konum og unglingum, við heyskap víða um Heimaklett.<br>
„Fyrir síðustu aldamót mátti oft á sumrum sjá hóp af fólki, körlum, konum og unglingum, við heyskap víða um Heimaklett.<br>
Vilborgarstaðajarðirnar, átta að tölu, áttu þau hlunnindi, sem Heimakletti fylgdu, en þær voru fuglatekja, hagaganga, slægjur, og svo þang - og sölvatekja á innri og ytri eyrinni ([[Hörgaeyri]]) og hvannarótartekjur í [[Dufþekja|Dufþekju]], sem jafnvel kvenfólk tók þátt í, en þær voru þó að mestu lagðar niður um 1890.<br>
Vilborgarstaðajarðirnar, átta að tölu, áttu þau hlunnindi, sem Heimakletti fylgdu, en þær voru fuglatekja, hagaganga, slægjur, og svo þang - og sölvatekja á innri og ytri eyrinni ([[Hörgaeyri]]) og hvannarótartekjur í [[Dufþekja|Dufþekju]], sem jafnvel kvenfólk tók þátt í, en þær voru þó að mestu lagðar niður um 1890.<br>
Hver af hinum átta fyrrnefndu jörðum áttu sína sérstöku slægjubletti, sem var [[Hákolla]], [[Hetta]], [[Þuríðarnef]], [[Lágukollar]] og [[Slakkinn]], sem er ofan og vestan við [[Danskató|Dönskutó]]. Svo áttu þrjár jarðirnar [[Slægjurnar]] svo nefndu, sem er hin stóra brekka ofan frá [[Grasnef]]i umhverfis [[Einbúi|Einbúa]] og niður á bjargbrún.<br>
Hver af hinum átta fyrrnefndu jörðum áttu sína sérstöku slægjubletti, sem var [[Hákolla]], [[Hetta]], [[Þuríðarnef]], [[Lágukollar]] og [[Slakkinn]], sem er ofan og vestan við [[Danskató|Dönskutó]]. Svo áttu þrjár jarðirnar [[Slægjurnar]] svo nefndu, sem er hin stóra brekka ofan frá [[Grasnef]]i umhverfis [[Einbúi (örnefni)|Einbúa]] og niður á bjargbrún.<br>
Þess skal getið, að fjórir fyrst nefndu staðirnir mega teljast allgóðir og hættulitlir við sjálfan sláttinn og raksturinn. Slægjurnar, en þó sérstaklega Slakkinn, voru stórhættulegir heyöflunarstaðir, þar sem brattinn er mjög mikill, ekkert viðnám meðfram bjargbrúnni, en 120-200 metra hátt standberg í sjó niður, svo að ekki var að efa, hver afdrifin urðu, ef mönnum skrikaði illa fótur við störf sín.
Þess skal getið, að fjórir fyrst nefndu staðirnir mega teljast allgóðir og hættulitlir við sjálfan sláttinn og raksturinn. Slægjurnar, en þó sérstaklega Slakkinn, voru stórhættulegir heyöflunarstaðir, þar sem brattinn er mjög mikill, ekkert viðnám meðfram bjargbrúnni, en 120-200 metra hátt standberg í sjó niður, svo að ekki var að efa, hver afdrifin urðu, ef mönnum skrikaði illa fótur við störf sín.


Þó að slátturinn og þurrkun heysins væri háð miklum erfiðleikum og hættum, keyrði þá fyrst um þverbak, þegar koma skyldi heyinu heim.<br>
Þó að slátturinn og þurrkun heysins væri háð miklum erfiðleikum og hættum, keyrði þá fyrst um þverbak, þegar koma skyldi heyinu heim.<br>
Faðir minn fékk ábúðarrétt á einni Vilborgarstaðajörðinni um 1890. Þeirri jörð tilheyrði versti slægjubletturinn upp af Dönskutó. Þó að ég væri ekki nema 10 ára, var ég látinn aðstoða við heyskapinn þarna eftir minni litlu getu.<br>
Faðir minn fékk ábúðarrétt á einni Vilborgarstaðajörðinni um 1890. Þeirri jörð tilheyrði versti slægjubletturinn upp af Dönskutó. Þó að ég væri ekki nema 10 ára, var ég látinn aðstoða við heyskapinn þarna eftir minni litlu getu.<br>
Áður en heyið var bundið, varð að grafa stall í brekkuna, svo að hægt væri áhættu-lítið að binda og axla baggana, annars hefðu þeir oltið ofan-fyrir. Síðan voru þeir bornir á bakinu vestur á [[Efri-Kleifar]]. Þaðan gefið niður á [[Neðri-Kleifar]]. Þaðan aftur bornir á bakinu á [[Löngunef]]. Gefið þaðan niður í bát. Síðan voru baggarnir fluttir yfir [[Botninn]] og að lokum reiddir á hrossum heim í hlöður.<br>
Áður en heyið var bundið, varð að grafa stall í brekkuna, svo að hægt væri áhættu-lítið að binda og axla baggana, annars hefðu þeir oltið ofan-fyrir. Síðan voru þeir bornir á bakinu vestur á [[Efri-Kleifar]]. Þaðan gefið niður á [[Neðri-Kleifar]]. Þaðan aftur bornir á bakinu á [[Löngunef]]. Gefið þaðan niður í bát. Síðan voru baggarnir fluttir yfir [[Botn|Botninn]] og að lokum reiddir á hrossum heim í hlöður.<br>
Þegar hugleidd er sú óhemjufyrirhöfn, þó að hættunni sé sleppt, sem þessari heyöflun var samfara, má það undravert teljast, að nokkur skyldi leggja þetta á sig. En það var strangur herra, sem á eftir rak, nefnilega neyðin.<br>
Þegar hugleidd er sú óhemjufyrirhöfn, þó að hættunni sé sleppt, sem þessari heyöflun var samfara, má það undravert teljast, að nokkur skyldi leggja þetta á sig. En það var strangur herra, sem á eftir rak, nefnilega neyðin.<br>
Enda þótt þessi heyskapur væri ekki mikill að vöxtum, var þó hægt að halda lífi í nokkrum kindum með heyi þessu, eða gefa í kú, þó að ekki væri nema einn dag í viku hverri, og fá mjólk í staðinn. Það var í daglegu tali kallað að gefa í. Þó munu þau heimili í Eyjum ekki hafa verið fá á þessum árum, sem helzt aldrei sáu mjólk. Svo var það hjá foreldrum mínum fyrstu árin, sem þau bjuggu hér.
Enda þótt þessi heyskapur væri ekki mikill að vöxtum, var þó hægt að halda lífi í nokkrum kindum með heyi þessu, eða gefa í kú, þó að ekki væri nema einn dag í viku hverri, og fá mjólk í staðinn. Það var í daglegu tali kallað að gefa í. Þó munu þau heimili í Eyjum ekki hafa verið fá á þessum árum, sem helzt aldrei sáu mjólk. Svo var það hjá foreldrum mínum fyrstu árin, sem þau bjuggu hér.
Lína 119: Lína 119:


Árið 1963 birti ég í Bliki stutta grein um svokallað [[Nýjatún]] í Vestmannaeyjum. Það var ræktað á árunum 1870-1871. Tvennt olli þeim ræktunarframkvæmdum. Á undanförnum árum hafði aflaleysi í Eyjum verið mjög tilfinnanlegt, svo að sultarvofan sat við hvers manns dyr þurrabúðarmanna og fjölskyldna þeirra í kauptúninu. Fátæklingar liðu skort og nauð. Alvarlegasta vandamálið var þó mjólkurskorturinn, sem allur þorri manna í kauptúninu sjálfu leið af, svo að heilsa fólksins var í stórlegri hættu.<br>
Árið 1963 birti ég í Bliki stutta grein um svokallað [[Nýjatún]] í Vestmannaeyjum. Það var ræktað á árunum 1870-1871. Tvennt olli þeim ræktunarframkvæmdum. Á undanförnum árum hafði aflaleysi í Eyjum verið mjög tilfinnanlegt, svo að sultarvofan sat við hvers manns dyr þurrabúðarmanna og fjölskyldna þeirra í kauptúninu. Fátæklingar liðu skort og nauð. Alvarlegasta vandamálið var þó mjólkurskorturinn, sem allur þorri manna í kauptúninu sjálfu leið af, svo að heilsa fólksins var í stórlegri hættu.<br>
Þá var það að ráði milli stiftamtsmannsins annars vegar og sýslumannsins í Eyjum, [[Bjarni E. Magnússon|Bjarna E. Magnússonar]], hins vegar að stofna til ræktunarframkvæmda á Heimaey. Tvennt vakti þá fyrir hinum ráðandi mönnum: Ræktunarstörfin skyldu unnin í eins konar atvinnubótavinnu og svo skyldu þau stuðla að aukinni mjólkurframleiðslu í kauptúninu. Tvær flugur skyldu þannig slegnar í einu höggi. Það er háttur búmanna.<br>
Þá var það að ráði milli stiftamtsmannsins annars vegar og sýslumannsins í Eyjum, [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússonar]], hins vegar að stofna til ræktunarframkvæmda á Heimaey. Tvennt vakti þá fyrir hinum ráðandi mönnum: Ræktunarstörfin skyldu unnin í eins konar atvinnubótavinnu og svo skyldu þau stuðla að aukinni mjólkurframleiðslu í kauptúninu. Tvær flugur skyldu þannig slegnar í einu höggi. Það er háttur búmanna.<br>
Tún skyldi ræktað í námunda við höfnina. Þannig varð það auðveldara að flytja slóg og annan fiskúrgang á túnið, en þá voru handbörur helzta flutningatækið. Þá var þetta túnstæði einnig valið með tilliti til þess, að bændurnir fyndu minna fyrir þeim órétti, sem þeir töldu sig vera beitta með ákvörðun þessari, þar sem þeir höfðu einkarétt á öllu landi Heimaeyjar samkvæmt byggingarbréfum þeirra. Þó spruttu deilur af þessum gjörðum yfirvaldanna. En þær hjöðnuðu brátt, enda var túnstæðið að töluverður leyti innan verzlunarsvæðisins.<br>
Tún skyldi ræktað í námunda við höfnina. Þannig varð það auðveldara að flytja slóg og annan fiskúrgang á túnið, en þá voru handbörur helzta flutningatækið. Þá var þetta túnstæði einnig valið með tilliti til þess, að bændurnir fyndu minna fyrir þeim órétti, sem þeir töldu sig vera beitta með ákvörðun þessari, þar sem þeir höfðu einkarétt á öllu landi Heimaeyjar samkvæmt byggingarbréfum þeirra. Þó spruttu deilur af þessum gjörðum yfirvaldanna. En þær hjöðnuðu brátt, enda var túnstæðið að töluverður leyti innan verzlunarsvæðisins.<br>
Nýjatún var um 6 dagsláttur að stærð eða nálega 2 hektarar. Það lá kippkorn sunnan hafnarinnar eða hafnarvogsins. [[Bárustígur]] var á austurmörkum þess. Gatan, sem lá í vestur frá suðurenda hans, ([[Breiðholtsvegur]], síðar [[Vestmannabraut]]) var við suðurmörk túnsins. (Sjá [[Blik]], ársrit [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum]], 1963, bls. 306-310).
Nýjatún var um 6 dagsláttur að stærð eða nálega 2 hektarar. Það lá kippkorn sunnan hafnarinnar eða hafnarvogsins. [[Bárustígur]] var á austurmörkum þess. Gatan, sem lá í vestur frá suðurenda hans, ([[Breiðholtsvegur]], síðar [[Vestmannabraut]]) var við suðurmörk túnsins. (Sjá [[Blik]], ársrit [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum]], 1963, bls. 306-310).
Lína 127: Lína 127:


Þá er við hæfi að minnast hér danskra hjóna, sem bjuggu um áratuga skeið í Vestmannaeyjum og kenndu Vestmannaeyingum að rækta kartöflur og neyta þeirra.<br>
Þá er við hæfi að minnast hér danskra hjóna, sem bjuggu um áratuga skeið í Vestmannaeyjum og kenndu Vestmannaeyingum að rækta kartöflur og neyta þeirra.<br>
Þetta mæta danska fólk hét frú Ane Johanne Ericsen og Carl Wilhelm Roed „Höndlunarþjónn“, áður en þau giftust. (Sjá grein hér í ritinu, bls. 106).
Þetta mæta danska fólk hét frú [[Roed|Ane Johanne Ericsen]] og [[Carl Wilhelm Roed]] „Höndlunarþjónn“, áður en þau giftust. (Sjá grein hér í ritinu, bls. 106).




Leiðsagnarval