„Blik 1969/Vesturhúsafeðgarnir II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1969/Vesturhúsafeðgarnir II. hluti“ [edit=autoconfirmed:move=autoconfirmed])
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


===Snemma beygist krókurinn===
===Snemma beygist krókurinn===
[[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]] á [[Vesturhús]]um óx úr grasi. Ekki var hann gamall, er hann tók að fleyta öðuskeljum á balanum hennar mömmu sinnar eða á pollum eftir regnskúrir. Augljóst var, að þar beygðist snemma krókurinn. Og skeljarnar hétu bátanöfnum, skipanöfnum þeim, sem hann heyrði oftast nefnd og rætt um á bernskuheimilinu. Þarna flaut Gideon hins unga formanns, [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]] á Vesturhúsum.
[[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]] á [[ Vesturhús-vestri|Vesturhúsum]] óx úr grasi. Ekki var hann gamall, er hann tók að fleyta öðuskeljum á balanum hennar mömmu sinnar eða á pollum eftir regnskúrir. Augljóst var, að þar beygðist snemma krókurinn. Og skeljarnar hétu bátanöfnum, skipanöfnum þeim, sem hann heyrði oftast nefnd og rætt um á bernskuheimilinu. Þarna flaut [[Gideon áraskip|Gideon]] hins unga formanns, [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]] á Vesturhúsum.


Drengurinn var sæll í leikjum sínum. Þessar hneigðir hans áttu rætur innra með honum og bátarnir hans veittu hneigðunum útrás. Fréttir þær, sem bárust daglega inn á heimilið á vertíðinni, aflafréttir, sigling, þar sem teflt var á tæpasta vaðið, ágjöf, jafnvel lífshættan augljós, allar höfðu þessar fréttir, þessar orðræður um lífshættulega sjósókn og daglega sigra sjómannsins á bylgjum hafsins, markverð áhrif á hugsun drengsins og þroska, þær orkuðu á sálarlífið og skildu eftir dýpri og varanlegri áhrif en flest annað, sem hann heyrði rætt um á hinu friðsæla og mennilega bernsku- og æskuheimili sínu, Vesturhúsaheimilinu.
Drengurinn var sæll í leikjum sínum. Þessar hneigðir hans áttu rætur innra með honum og bátarnir hans veittu hneigðunum útrás. Fréttir þær, sem bárust daglega inn á heimilið á vertíðinni, aflafréttir, sigling, þar sem teflt var á tæpasta vaðið, ágjöf, jafnvel lífshættan augljós, allar höfðu þessar fréttir, þessar orðræður um lífshættulega sjósókn og daglega sigra sjómannsins á bylgjum hafsins, markverð áhrif á hugsun drengsins og þroska, þær orkuðu á sálarlífið og skildu eftir dýpri og varanlegri áhrif en flest annað, sem hann heyrði rætt um á hinu friðsæla og mennilega bernsku- og æskuheimili sínu, Vesturhúsaheimilinu.
Lína 8: Lína 8:
Þegar barnaskóli hreppsins hafði verið starfræktur í tvö ár, varð Magnús Guðmundsson „skólaskyldur“, það er að segja: Hann hafði þá aldur (1882) til að setjast þar á skólabekkinn, ef efni væru til að greiða skólagjaldið. Þar réðu hneigðir hans sjálfs til náms og svo efnahagur foreldranna. Í þessum barnaskóla í „[[Nöjsomhed]]“ námu aðeins þau börn, sem foreldrarnir höfðu efni á að greiða skólagjaldið fyrir. Skólaskylda var þá sem sé engin í landinu. Sökum hinnar almennu fátæktar urðu þá mörg börn í Eyjum að fara á mis við alla skólafræðslu, vera án allrar skólagöngu. Heima hjá sér lærðu þau flest lestur, og sum nutu kennslu í skrift og reikningi.
Þegar barnaskóli hreppsins hafði verið starfræktur í tvö ár, varð Magnús Guðmundsson „skólaskyldur“, það er að segja: Hann hafði þá aldur (1882) til að setjast þar á skólabekkinn, ef efni væru til að greiða skólagjaldið. Þar réðu hneigðir hans sjálfs til náms og svo efnahagur foreldranna. Í þessum barnaskóla í „[[Nöjsomhed]]“ námu aðeins þau börn, sem foreldrarnir höfðu efni á að greiða skólagjaldið fyrir. Skólaskylda var þá sem sé engin í landinu. Sökum hinnar almennu fátæktar urðu þá mörg börn í Eyjum að fara á mis við alla skólafræðslu, vera án allrar skólagöngu. Heima hjá sér lærðu þau flest lestur, og sum nutu kennslu í skrift og reikningi.


Hjónin á Vesturhúsum, Guðrún og Guðmundur, höfðu vissulega næg efni til þess að kosta Magnús son sinn í skólann, og það gjörðu þau líka. Hann hóf þar nám haustið 1882. Það var þriðja starfsár hins fasta barnaskóla í Vestmannaeyjum. Börnin voru alls 23 á aldrinum 9-17 ára og öll í einum og sama bekknum, sömu deildinni.
Hjónin á Vesturhúsum, [[Guðrún Erlendsdóttir|Guðrún]] og [[Guðmundur Þórarinsson|Guðmundur]], höfðu vissulega næg efni til þess að kosta Magnús son sinn í skólann, og það gjörðu þau líka. Hann hóf þar nám haustið 1882. Það var þriðja starfsár hins fasta barnaskóla í Vestmannaeyjum. Börnin voru alls 23 á aldrinum 9-17 ára og öll í einum og sama bekknum, sömu deildinni.


Sumir skólabræður Magnúsar Guðmundssonar frá þessum fyrsta vetri hans í barnaskóla og þrem næstu urðu nafnkunnir menn í sögu byggðarlagsins eins og hann. Má þar nefna [[Jes A. Gíslason]] í [[Hlíðarhús]]i og [[Friðrik Gíslason|Friðrik]] bróður hans; [[Guðjón Eyjólfsson]] síðar bónda á Kirkjubæ; [[Guðlaugur Jóhann Jónsson|Guðlaug Jóhann Jónsson]], síðar bónda og útgerðarmann í Gerði; [[Jón Pétursson]] bónda og snillingssmið í Þórlaugargerði; [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]], síðar kenndur við Brautarholt í Eyjum (Landagötu 3) ; [[Kristján Ingimundarson]] frá Gjábakka, síðar kenndur við Klöpp við Strandveg, formaður mikill á opnum skipum og sérlega farsæll maður í skipstjórnarstarfi sínu; [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]] frá Túni, síðar kenndur við [[Holt]] við Ásaveg, síðar farsæll útgerðarmaður í byggð sinni og sjómaður. Annað prestsefni en Jes Á. Gíslason var þar einnig í bekk með Magnúsi Guðmundssyni, [[Jón Þorsteinsson]] héraðslæknis Jónssonar í Landlyst. Síðast en ekki sízt skal svo geta skólasystur Magnúsar, [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu Lárusdóttur]] frá Búastöðum, dóttur Lárusar hreppstjóra og bónda Jónssonar þar og konu hans, Kristínar Gísladóttur.
Sumir skólabræður Magnúsar Guðmundssonar frá þessum fyrsta vetri hans í barnaskóla og þrem næstu urðu nafnkunnir menn í sögu byggðarlagsins eins og hann. Má þar nefna [[Jes A. Gíslason]] í [[Hlíðarhús]]i og [[Friðrik Gíslason|Friðrik]] bróður hans; [[Guðjón Eyjólfsson]] síðar bónda á Kirkjubæ; [[Guðlaugur Jóhann Jónsson|Guðlaug Jóhann Jónsson]], síðar bónda og útgerðarmann í [[Gerði-stóra|Gerði]]; [[Jón Pétursson]] bónda og snillingssmið í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]]; [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]], síðar kenndur við [[Brautarholt]] í Eyjum ([[Landagata|Landagötu]] 3) ; [[Kristján Ingimundarson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], síðar kenndur við [[Klöpp]] við [[Strandvegur|Strandveg]], formaður mikill á opnum skipum og sérlega farsæll maður í skipstjórnarstarfi sínu; [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]] frá [[Tún (hús)|Túni]], síðar kenndur við [[Holt]] við [[Ásavegur|Ásaveg]], síðar farsæll útgerðarmaður í byggð sinni og sjómaður. Annað prestsefni en Jes A. Gíslason var þar einnig í bekk með Magnúsi Guðmundssyni, [[Jón Þorsteinsson, síðar verzlunarmaður|Jón Þorsteinsson]] héraðslæknis [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Jónssonar]] í [[Landlyst]]. Síðast en ekki sízt skal svo geta skólasystur Magnúsar, [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu Lárusdóttur]] frá [[Búastaðir|Búastöðum]], dóttur [[Lárus Jónsson|Lárusar]] hreppstjóra og bónda Jónssonar þar og konu hans, [[Kristín Gísladóttir|Kristínar Gísladóttur]].


Barnaskóli Vestmannaeyja var þá starfandi aðeins 5 mánuði ársins eða fram að vertíðarönnunum mestu. Megin síðari hluta dagsins, eftir að vertíð hófst og barnaskólanum ekki slitið, og svo alla aðra daga vertíðarinnar, þegar gaf á sjó, var Magnús litli á Vesturhúsum snuðrandi niður í Sandi eða Læknum þar sem skipin voru sett á land, aflanum skipt og hann dreginn úr Sandi til aðgerðar. Það verk inntu af hendi eiginkonur tómthúsmanna, sem flestir voru hásetar, og vinnukonur bændanna, sem flestir voru jafnframt útgerðarmenn. irnir.
Barnaskóli Vestmannaeyja var þá starfandi aðeins 5 mánuði ársins eða fram að vertíðarönnunum mestu. Megin síðari hluta dagsins, eftir að vertíð hófst og barnaskólanum ekki slitið, og svo alla aðra daga vertíðarinnar, þegar gaf á sjó, var Magnús litli á Vesturhúsum snuðrandi niður í [[Sandur|Sandi]] eða [[Lækurinn|Læknum]] þar sem skipin voru sett á land, aflanum skipt og hann dreginn úr Sandi til aðgerðar. Það verk inntu af hendi eiginkonur tómthúsmanna, sem flestir voru hásetar, og vinnukonur bændanna, sem flestir voru jafnframt útgerðarmennirnir.


Ávetrarvertíð 1884, eftir að barnaskólanum lauk, gekk Magnús Guðmundsson með skipum, eins og það var kallað, hann sníkti sér skiprúm þann og þann róðurinn með færisstúfinn sinn. Þá var hann hálfdrættingur, fékk hálfan hlut. Þannig var því einnig varið með hann vertíðina 1885. Þá vertíð var hann hálfs fjórtánda árs. Kalsasamt hefur það verið óhörðnuðum unglingi á fermingaraldri að stunda sjóróðra um háveturinn á opnum skipum. En enginn neyddi Magnús Guðmundsson til þessa verks, hvorki foreldrar hans né efnaþröng, en atorkan og framtakshneigðin, sjálfsbjargarhugurinn og námfýsin til verka á sjó sem á landi bæði ýttu og drógu.
Á vetrarvertíð 1884, eftir að barnaskólanum lauk, gekk Magnús Guðmundsson með skipum, eins og það var kallað, hann sníkti sér skiprúm þann og þann róðurinn með færisstúfinn sinn. Þá var hann hálfdrættingur, fékk hálfan hlut. Þannig var því einnig varið með hann vertíðina 1885. Þá vertíð var hann hálfs fjórtánda árs. Kalsasamt hefur það verið óhörðnuðum unglingi á fermingaraldri að stunda sjóróðra um háveturinn á opnum skipum. En enginn neyddi Magnús Guðmundsson til þessa verks, hvorki foreldrar hans né efnaþröng, en atorkan og framtakshneigðin, sjálfsbjargarhugurinn og námfýsin til verka á sjó sem á landi bæði ýttu og drógu.


Fyrir Maríufiskinn sinn, fyrsta fiskinn, sem Magnús Guðmundsson dró á fyrstu vertíðinni, sem hann stundaði sjóinn (1884), fékk hann svo heitar fyrirbænir og innilegar heillaóskir, að minnin um þær festust í huga hans og urðu þar að fastri trú á heill og hamingju í sjómannsstarfinu. Hann gaf konunni, sem allir dáðu fyrir kærleiksverkið mikla, Evlalíu í [[Móhús]]um, Maríufiskinn sinn eins og flestir eða allir ungir menn í Eyjum um tugi ára á fyrri öld. Fyrir hann hlutu þeir fyrirbænir og heillaóskir, sem aldrei gleymdust mörgum þeirra.<br>
Fyrir Maríufiskinn sinn, fyrsta fiskinn, sem Magnús Guðmundsson dró á fyrstu vertíðinni, sem hann stundaði sjóinn (1884), fékk hann svo heitar fyrirbænir og innilegar heillaóskir, að minnin um þær festust í huga hans og urðu þar að fastri trú á heill og hamingju í sjómannsstarfinu. Hann gaf konunni, sem allir dáðu fyrir kærleiksverkið mikla, [[Evlalía Nikulásdóttir|Evlalíu]] í [[Móhús]]um, Maríufiskinn sinn eins og flestir eða allir ungir menn í Eyjum um tugi ára á fyrri öld. Fyrir hann hlutu þeir fyrirbænir og heillaóskir, sem aldrei gleymdust mörgum þeirra.<br>
(Sjá greinarkorn um Evlalíu Nikulásdóttur á öðrum stað hér í ritinu).
(Sjá greinarkorn um Evlalíu Nikulásdóttur á öðrum stað hér í ritinu).


Lína 23: Lína 23:
Eftir að vetrarvertíð lauk vorið 1885 hjá hinum þrettán ára hálfdrættingi á Vesturhúsum, tók sumarúthaldið við. Þá var ekki um hálfdrætti að ræða lengur. Allt þetta sumar og allt haustið til næstu vertíðar (1886) réri drengurinn látlaust nema í desember (1885). Þegar þessum langa úthaldstíma lauk, var Magnús Guðmundsson tæpra 14 ára. Fátt sannar betur bráðþroska hans og þrótt en það, að hann skyldi halda út allan þennan tíma að stunda róðrana ekki eldri en hann var, samtals 11 mánuði.
Eftir að vetrarvertíð lauk vorið 1885 hjá hinum þrettán ára hálfdrættingi á Vesturhúsum, tók sumarúthaldið við. Þá var ekki um hálfdrætti að ræða lengur. Allt þetta sumar og allt haustið til næstu vertíðar (1886) réri drengurinn látlaust nema í desember (1885). Þegar þessum langa úthaldstíma lauk, var Magnús Guðmundsson tæpra 14 ára. Fátt sannar betur bráðþroska hans og þrótt en það, að hann skyldi halda út allan þennan tíma að stunda róðrana ekki eldri en hann var, samtals 11 mánuði.


Þegar Magnús Guðmundsson hóf vertíðarróðra 1886, þá fullgildur háseti, réðist hann til [[Jón Jónsson (Gerði)|Jóns bónda Jónssonar]] formanns í Gerði, föðurbróður [[Stefán Guðlaugsson|Stefáns heitins Guðlaugssonar]] skipstjóra og útvegsbónda í Gerði. Jón Jónsson var formaður á vertíðarskipinu Halkion.  
Þegar Magnús Guðmundsson hóf vertíðarróðra 1886, þá fullgildur háseti, réðist hann til [[Jón Jónsson (Gerði)|Jóns bónda Jónssonar]] formanns í Gerði, föðurbróður [[Stefán Guðlaugsson|Stefáns heitins Guðlaugssonar]] skipstjóra og útvegsbónda í Gerði. Jón Jónsson var formaður á vertíðarskipinu [[Halkion áraskip|Halkion]].  


Vorið 1886 réðist Magnús Guðmundsson háseti hjá [[Ólafur Magnússon (London)|Ólafi Magnússyni]] útvegsbónda í [[London]] í Eyjum. Sumarbátur Ólafs var Hannibal, sem Ólafur hafði smíðað sjálfur. Þarna steig unglingurinn á Vesturhúsum örlagaríkt spor, því að Ólafur Magnússon reyndist Magnúsi æ síðan drengskaparmaður, skilningsríkur á framsækinn hug hins dugmikla unga manns og atorkuríka.
Vorið 1886 réðist Magnús Guðmundsson háseti hjá [[Ólafur Magnússon (London)|Ólafi Magnússyni]] útvegsbónda í [[London]] í Eyjum. Sumarbátur Ólafs var [[Hannibal áraskip|Hannibal]], sem Ólafur hafði smíðað sjálfur. Þarna steig unglingurinn á Vesturhúsum örlagaríkt spor, því að Ólafur Magnússon reyndist Magnúsi æ síðan drengskaparmaður, skilningsríkur á framsækinn hug hins dugmikla unga manns og atorkuríka.


Í rauninni átti Magnús Guðmundsson að fermast vorið 1886 eins og önnur skólasystkini hans úr barnaskóla og jafnaldrar aðrir. En satt að segja mátti hann ekki vera að því að láta ferma sig vorið 1886 sökum ofurkapps við sjósóknina. Þess vegna varð það að samkomulagi milli foreldra Magnúsar og sóknarprestsins séra [[Stefán Thordersen|Stefáns Thordersen]] að Ofanleiti, að hann fermdi Magnús um haustið. - En skuggi var á: Helzt vildi piltur ekki fermast einn síns liðs. Þá varð það einnig bundið fastmælum milli Guðmundar Þórarinssonar og [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla kaupmanns Stefánssonar]], að sonur þeirra Hlíðarhússhjóna, Jes A. Gíslason, skyldi bíða með ferminguna til haustsins og þeir verða fermingarbræður, Magnús Guðmundsson og Jes A. Gíslason. Þannig atvikaðist það, að þessir drengir tveir voru fermdir saman og einir 12. sept. 1886.
Í rauninni átti Magnús Guðmundsson að fermast vorið 1886 eins og önnur skólasystkini hans úr barnaskóla og jafnaldrar aðrir. En satt að segja mátti hann ekki vera að því að láta ferma sig vorið 1886 sökum ofurkapps við sjósóknina. Þess vegna varð það að samkomulagi milli foreldra Magnúsar og sóknarprestsins séra [[Stefán Thordersen|Stefáns Thordersen]] að [[Ofanleiti]], að hann fermdi Magnús um haustið. - En skuggi var á: Helzt vildi piltur ekki fermast einn síns liðs. Þá varð það einnig bundið fastmælum milli Guðmundar Þórarinssonar og [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla kaupmanns Stefánssonar]], að sonur þeirra Hlíðarhússhjóna, Jes A. Gíslason, skyldi bíða með ferminguna til haustsins og þeir verða fermingarbræður, Magnús Guðmundsson og Jes A. Gíslason. Þannig atvikaðist það, að þessir drengir tveir voru fermdir saman og einir 12. sept. 1886.


Næstu vertíð (1887) réri síðan Magnús með Ólafi Magnússyni vini sínum á vertíðarskipi hans, sex-æringnum Ingólfi.
Næstu vertíð (1887) réri síðan Magnús með Ólafi Magnússyni vini sínum á vertíðarskipi hans, sex-æringnum [[Ingólfur áraskip|Ingólfi]].


Og drengur óx að orku og áræði og þekkingu á sjómannsstarfi og miðum Eyjamanna.
Og drengur óx að orku og áræði og þekkingu á sjómannsstarfi og miðum Eyjamanna.
Lína 39: Lína 39:
Þetta ber að hafa í huga sér til skilningsauka, þegar íhugað er, að Magnús á Vesturhúsum gjörðist formaður fyrir sex-æring, gerðist formaður á vetrarvertíð aðeins seytján og hálfs árs. Það var 1890.
Þetta ber að hafa í huga sér til skilningsauka, þegar íhugað er, að Magnús á Vesturhúsum gjörðist formaður fyrir sex-æring, gerðist formaður á vetrarvertíð aðeins seytján og hálfs árs. Það var 1890.


Sumarið 1895 fór Magnús Guðmundsson að heiman fyrsta sinni til dvalar utan heimilis síns. Þá hleypti hann sem sé heimdraganum og fór austur í Mjóafjörð til sjóróðra þar. Með honum voru tveir ungir Vestmannaeyingar, skólabræður hans úr barnaskóla og leikfélagar öll upp vaxtarárin, Vigfús Jónsson frá Túni og Jón Jónsson hreppstjóra Jónsson frá Dölum í Eyjum.
Sumarið 1895 fór Magnús Guðmundsson að heiman fyrsta sinni til dvalar utan heimilis síns. Þá hleypti hann sem sé heimdraganum og fór austur í Mjóafjörð til sjóróðra þar. Með honum voru tveir ungir Vestmannaeyingar, skólabræður hans úr barnaskóla og leikfélagar öll uppvaxtarárin, Vigfús Jónsson frá Túni og [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]] hreppstjóra [[Jón Jónsson hreppstjóri|Jónssonar]] frá Dölum í Eyjum.


Þessir ungu þremenningar réðust austur til Vilhjálms hreppstjóra og útvegsbónda Hjálmarssonar á Brekku í Mjóafirði og stunduðu sjóinn til hausts á þriggja manna fari, þrírónum, færeyskum árabáti. Þeir stunduðu sjóinn af kappi miklu frá 6. júní til 19. september og öfluðu 22.526 fiska í 66 sjóferðum eða 341 fisk í róðri til uppjafnaðar.
Þessir ungu þremenningar réðust austur til Vilhjálms hreppstjóra og útvegsbónda Hjálmarssonar á Brekku í Mjóafirði og stunduðu sjóinn til hausts á þriggja manna fari, þrírónum, færeyskum árabáti. Þeir stunduðu sjóinn af kappi miklu frá 6. júní til 19. september og öfluðu 22.526 fiska í 66 sjóferðum eða 341 fisk í róðri til uppjafnaðar.
Lína 47: Lína 47:
Haustið 1900 skruppu þeir þremenningarnir í þriðja sinn austur til hreppstjórans í Mjóafirði og stunduðu sjóinn á útvegi hans frá 12. sept. til 19. okt. Á þessum 5 vikum réru þeir 20 róðra og fengu alls 4.755 fiska eða til jafnaðar 238 fiska i róðri.
Haustið 1900 skruppu þeir þremenningarnir í þriðja sinn austur til hreppstjórans í Mjóafirði og stunduðu sjóinn á útvegi hans frá 12. sept. til 19. okt. Á þessum 5 vikum réru þeir 20 róðra og fengu alls 4.755 fiska eða til jafnaðar 238 fiska i róðri.


Þessir haustróðrar þremenninganna austur í Mjóafirði svo langt fram eftir hausti er ein sönnun enn fyrir atorku og framtakshug þeirra félaga. Þegar bágt var útlit um bjargræði heima í Eyjum, skirrtust þeir ekki við að leita sér atvinnu eða bjargræðis í aðra landsfjórðunga á sama tíma og aðrir leituðu heim frá sumaratvinnu. Austfirðingar sjálfir höfðu þá jafnan ímugust á því eða illan bifur að stunda sjóinn á opnu fleytunum sínum og veigalitlu fram
Þessir haustróðrar þremenninganna austur í Mjóafirði svo langt fram eftir hausti er ein sönnun enn fyrir atorku og framtakshug þeirra félaga. Þegar bágt var útlit um bjargræði heima í Eyjum, skirrtust þeir ekki við að leita sér atvinnu eða bjargræðis í aðra landsfjórðunga á sama tíma og aðrir leituðu heim frá sumaratvinnu. Austfirðingar sjálfir höfðu þá jafnan ímugust á því eða illan bifur að stunda sjóinn á opnu fleytunum sínum og veigalitlu fram á
haust, enda varð sú sjósókn ýmsum til aldurtila. Þess minnist ég, sem þetta skrifa, frá uppvaxtarárum mínum þar um slóðir. Hér sem ætíð í formannsstarfi sínu og skipstjórn treysti Magnús Guðmundsson á glöggskyggni sína um veður og sjólag. Og það gerðu þeir líka, sem með honum réðust til róðranna þar austur frá. Hann naut hins óbrigðu1a trausts háseta sinna bæði heima og heiman.
haust, enda varð sú sjósókn ýmsum til aldurtila. Þess minnist ég, sem þetta skrifa, frá uppvaxtarárum mínum þar um slóðir. Hér sem ætíð í formannsstarfi sínu og skipstjórn treysti Magnús Guðmundsson á glöggskyggni sína um veður og sjólag. Og það gerðu þeir líka, sem með honum réðust til róðranna þar austur frá. Hann naut hins óbrigðu1a trausts háseta sinna bæði heima og heiman.


Uppeldi það, sem hinir ungu Eyjaverjar höfðu hlotið frá blárri bernsku, gerði þeim kleift og fært að stunda sjó á eigin ábyrgð í öðrum lands fjórðungum og á ókunnum fiskislóðum. Þeir báru því upplagi sínu og uppeldi gott vitni, þessir ódeigu sjósóknarar og aflaklær úr Eyjum.  
Uppeldi það, sem hinir ungu Eyjaverjar höfðu hlotið frá blárri bernsku, gerði þeim kleift og fært að stunda sjó á eigin ábyrgð í öðrum landsfjórðungum og á ókunnum fiskislóðum. Þeir báru því upplagi sínu og uppeldi gott vitni, þessir ódeigu sjósóknarar og aflaklær úr Eyjum.  


Um fleira en það að læra að nota línu til fiskveiða, víðkaðist sjóndeildarhringur Magnúsar Guðmundssonar við dvölina þar austur í Mjóafirði. Mjófirðingar voru í ýmsum verklegu framtaki þá á undan sinni samtíð, sérstaklega um margt er laut að sjávarútvegi. Því olli ekki minnst dvöl Norðmanna þar um slóðir, síldveiðar þeirra þar og annað framtak.
Um fleira en það að læra að nota línu til fiskveiða, víðkaðist sjóndeildarhringur Magnúsar Guðmundssonar við dvölina þar austur í Mjóafirði. Mjófirðingar voru í ýmsu verklegu framtaki þá á undan sinni samtíð, sérstaklega um margt er laut að sjávarútvegi. Því olli ekki minnst dvöl Norðmanna þar um slóðir, síldveiðar þeirra þar og annað framtak.


Árið 1894 kom heim til Mjóafjarðar frá Ameríku Mjófirðingur nokkur, sem horfið hafði vestur um haf fyrir fáum árum. Þessi maður var Ísak Jónsson Hermannssonar bónda í Firði í Mjóafirði Jónssonar. Jón faðir Ísaks þessa var sem sé bróðir Hjálmars bónda á Brekku í Mjóafirði, föður Konráðs kaupmanns og útgerðarmanns Hjálmarssonar, Vilhjálms útgerðarmanns og bónda á Brekku, húsbónda Magnúsar Guðmundssonar og þeirra Vestmannaeyinga. Og fleiri voru þau börn Hjálmars bónda, þó að þeirra sé ekki getið hér.
Árið 1894 kom heim til Mjóafjarðar frá Ameríku Mjófirðingur nokkur, sem horfið hafði vestur um haf fyrir fáum árum. Þessi maður var Ísak Jónsson Hermannssonar bónda í Firði í Mjóafirði Jónssonar. Jón faðir Ísaks þessa var sem sé bróðir Hjálmars bónda á Brekku í Mjóafirði, föður Konráðs kaupmanns og útgerðarmanns Hjálmarssonar, Vilhjálms útgerðarmanns og bónda á Brekku, húsbónda Magnúsar Guðmundssonar og þeirra Vestmannaeyinga. Og fleiri voru þau börn Hjálmars bónda, þó að þeirra sé ekki getið hér.


Ísak Jónsson hafði kynnzt frosthúsum í Ameríku. Þar var kuldinn framleiddur með muldum ís og salti. Haft var holrúm milli ytra veggs og innveggs í frostklefa hverjum og ísinn blandaður salti settur í holrúm þetta. Ísak Jónsson kom nú heim í átthagana til þess að standa fyrir byggingu frosthúss hjá Konráði bróður sínum. Sumarið 1894 byggði hann fyrsta frosthús, sem byggt var á landinu, frosthús Konráðs kaupmanns Hjálmarssonar í Mjóafirði. Rekstri þess og gagnsemi kynntust Vestmannaeyingarnir sumarið eftir, er þeir stunduðu róðra þar á vegum Vilhjálms Hjálmarssonar bónda og hreppstjóra á Brekku. Frosthúsið tryggði Mjófirðingum næga og góða beitu árið um kring.
Ísak Jónsson hafði kynnzt frosthúsum í Ameríku. Þar var kuldinn framleiddur með muldum ís og salti. Haft var holrúm milli ytra veggs og innveggs í frostklefa hverjum og ísinn blandaður salti settur í holrúm þetta. Ísak Jónsson kom nú heim í átthagana til þess að standa fyrir byggingu frosthúss hjá Konráði frænda sínum. Sumarið 1894 byggði hann fyrsta frosthús, sem byggt var á landinu, frosthús Konráðs kaupmanns Hjálmarssonar í Mjóafirði. Rekstri þess og gagnsemi kynntust Vestmannaeyingarnir sumarið eftir, er þeir stunduðu róðra þar á vegum Vilhjálms Hjálmarssonar bónda og hreppstjóra á Brekku. Frosthúsið tryggði Mjófirðingum næga og góða beitu árið um kring.


Í átthögum sínum, Vestmannaeyjum, greindu þeir Magnús Guðmundsson og félagar hans ýmsum áhrifamönnum í Eyjum frá byggingu og rekstri frosthússins í Mjóafirði, án þess að sú frétt hefði nein áhrif um slíkar framkvæmdir í Eyjum, enda höfðu Vestmannaeyingar þá ekki hafið fiskveiðar með línu.  
Í átthögum sínum, Vestmannaeyjum, greindu þeir Magnús Guðmundsson og félagar hans ýmsum áhrifamönnum í Eyjum frá byggingu og rekstri frosthússins í Mjóafirði, án þess að sú frétt hefði nein áhrif um slíkar framkvæmdir í Eyjum, enda höfðu Vestmannaeyingar þá ekki hafið fiskveiðar með línu.  


Eftir þriðju dvöl Magnúsar Guðmundssonar við sjóróðrana í Mjóafirði (1900), fékk hann því til leiðar komið, að hann og tveir útgerðarmenn aðrir í Eyjum bygðu sér snjókofa á 14 sunnan og austan við húseignina nr. 21 við Kirkjuveginn (verzlunarhús Brynjólfs Sigfússonar, er síðar var þar byggt. Sjá Blik 1967). Í kofa þessum geymdu þeir ís og snjó árið um kring og héldu þar óskemmdri beitu þeim til ómetanlegs hagnaðar í útgerðarrekstrinum. Þá höfðu Vestmannaeyingar notað línu til fiskveiða að austfirzkum hætti í þrjú ár. Þarna ruddi Magnús Guðmundsson markverðar brautir í atvinnurekstri Eyjabúa, þótt okkur nú finnist það ef til vill smátt og lítilvægt, af því að við gerum okkur ekki fulla grein fyrir því, hversu öll tækni og verkmenning var á lágu stigi með íslenzku þjóðinni á þeim árum.
Eftir þriðju dvöl Magnúsar Guðmundssonar við sjóróðrana í Mjóafirði (1900), fékk hann því til leiðar komið, að hann og tveir útgerðarmenn aðrir í Eyjum byggðu sér snjókofa á lóð sunnan og austan við húseignina nr. 21 við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveginn]] (verzlunarhús [[Brynjólfur Sigfússon|Brynjólfs Sigfússonar]], er síðar var þar byggt. Sjá [[Blik]] 1967). Í kofa þessum geymdu þeir ís og snjó árið um kring og héldu þar óskemmdri beitu þeim til ómetanlegs hagnaðar í útgerðarrekstrinum. Þá höfðu Vestmannaeyingar notað línu til fiskveiða að austfirzkum hætti í þrjú ár. Þarna ruddi Magnús Guðmundsson markverðar brautir í atvinnurekstri Eyjabúa, þótt okkur nú finnist það ef til vill smátt og lítilvægt, af því að við gerum okkur ekki fulla grein fyrir því, hversu öll tækni og verkmenning var á lágu stigi með íslenzku þjóðinni á þeim árum.


Oft hafði Magnús Guðmundsson og félagar hans við fiskveiðarnar í Mjóafirði minnst á frosthús Konráðs Hjálmarssonar við útgerðar- og á hrifamenn í heimabyggð og hvatt þá til að hefjast handa um frosthúsbyggingu, þegar þeir loks í september 1901 létu til skarar skríða og stofnuðu Ísfélag Vestmannaeyja.
Oft hafði Magnús Guðmundsson og félagar hans við fiskveiðarnar í Mjóafirði minnzt á frosthús Konráðs Hjálmarssonar við útgerðar- og áhrifamenn í heimabyggð og hvatt þá til að hefjast handa um frosthúsbyggingu, þegar þeir loks í september 1901 létu til skarar skríða og stofnuðu Ísfélag Vestmannaeyja.


Dvöl þessa athafnasömu og dugmiklu Eyjasjómanna í Mjóafirði hafði með sanni heilladrjúg eftirköst á atvinnulífið í heimahögunum, Vestmannaeyjum, með því að þessir þremenningar lærðu fullkomlega að nota línu til fiskveiða, lærðu að búa hana og allt, sem henni fylgir, í hendur sér til úthaldsins, fiskveiðanna, og höfðu bæði vilja og getu til þess að láta Eyjasjómenn í heild njóta góðs af reynslu sinni og þekkingu á veiðarfæri þessu. Sú varð líka raunin á. Um þetta og margt annað, sem að sjósókn og veiðiskap Magnúsar lýtur, formennsku hans og brautryðjandastarfi um notkun nýrra veiðarfæra, beitugeymslu o. fl., vísa ég til greinar hans sjálfs hér í ritinu. Það sem ekki er sagt hér berum orðum, getur glöggur lesandi lesið á milli línanna, og gert sér fulla grein fyrir staðreyndunum, og svo hinum hagfræðilegu áhrifum athafnamannsins og brautryðjandans á efnahagslíf og framtak samborgaranna.
Dvöl þessara athafnasömu og dugmiklu Eyjasjómanna í Mjóafirði hafði með sanni heilladrjúg eftirköst á atvinnulífið í heimahögunum, Vestmannaeyjum, með því að þessir þremenningar lærðu fullkomlega að nota línu til fiskveiða, lærðu að búa hana og allt, sem henni fylgir, í hendur sér til úthaldsins, fiskveiðanna, og höfðu bæði vilja og getu til þess að láta Eyjasjómenn í heild njóta góðs af reynslu sinni og þekkingu á veiðarfæri þessu. Sú varð líka raunin á. Um þetta og margt annað, sem að sjósókn og veiðiskap Magnúsar lýtur, formennsku hans og brautryðjandastarfi um notkun nýrra veiðarfæra, beitugeymslu o. fl., vísa ég til greinar hans sjálfs hér í ritinu. Það sem ekki er sagt hér berum orðum, getur glöggur lesandi lesið á milli línanna, og gert sér fulla grein fyrir staðreyndunum, og svo hinum hagfræðilegu áhrifum athafnamannsins og brautryðjandans á efnahagslíf og framtak samborgaranna.


Magnús Guðmundsson var formaður á útvegi Ólafs Magnússonar í London frá 1890-1903. Það ár, giftingarárið hans (1903), lét hann [[Ástgeir Guðmundsson]], bátasmið í Litlabæ, byggja sér bát með færeysku lagi og kallaði Ingólf eftir „Stóra Ingólfi“, eins og áttæringurinn Ingólfur var kallaður jafnan, - sá, sem Ólafur Magnússon smíðaði upp úr sexæringnum Ingólfi, sem Magnús hóf formennsku sína á. Um þann bát ræðir hann í grein sinni hér í ritinu. „Stóri Ingólfur“ mun hafa verið stærsti átt-æringur í Vestmannaeyjum á sínum tíma.
Magnús Guðmundsson var formaður á útvegi Ólafs Magnússonar í London frá 1890-1903. Það ár, giftingarárið hans (1903), lét hann [[Ástgeir Guðmundsson]], bátasmið í Litlabæ, byggja sér bát með færeysku lagi og kallaði Ingólf eftir „Stóra Ingólfi“, eins og áttæringurinn Ingólfur var kallaður jafnan, - sá, sem Ólafur Magnússon smíðaði upp úr sexæringnum Ingólfi, sem Magnús hóf formennsku sína á. Um þann bát ræðir hann í grein sinni hér í ritinu. „Stóri Ingólfur“ mun hafa verið stærsti átt-æringur í Vestmannaeyjum á sínum tíma.
Lína 70: Lína 70:
Þennan bát með færeyska laginu notaði Magnús Guðmundsson þrjár vertíðir og síðast vertíðina 1906. Það ár urðu aldahvörf í atvinnulífi og útgerðarsögu Vestmannaeyja: Vélbátaútgerðin hófst.
Þennan bát með færeyska laginu notaði Magnús Guðmundsson þrjár vertíðir og síðast vertíðina 1906. Það ár urðu aldahvörf í atvinnulífi og útgerðarsögu Vestmannaeyja: Vélbátaútgerðin hófst.


Þorsteinn skipstjóri Jónsson, útgerðarmaður í Laufási, fullyrðir í bók sinni, Aldahvörfum í Eyjum, að Magnús Guðmundsson bóndi í Vesturhúsum hafi tvímælalaust verið mesti aflamaður í Vestmannaeyjum fyrir og um aldamótin.
[[Þorsteinn Jónsson Laufási|Þorsteinn skipstjóri Jónsson]], útgerðarmaður í Laufási, fullyrðir í bók sinni, [[Aldahvörf í Eyjum|Aldahvörfum í Eyjum]], að Magnús Guðmundsson bóndi í Vesturhúsum hafi tvímælalaust verið mesti aflamaður í Vestmannaeyjum fyrir og um aldamótin.


Útgerðin á v/b Unni þeirra Þorsteins Jónssonar og meðeigenda hans, þessum fyrsta vélbáti, sem smíðaður var í Danmörku fyrir útgerðarmenn í Eyjum, gaf svo góða raun, að útgerðarmenn hér tóku þegar að drög að því á vertíð 1906 að fá vélbáta keypta fyrir næstu vertíð. Ekki færri en 22 vélbátar voru gerðir út frá Vestmannaeyjum á næstu ver tíð (1907). Hér var hafin forusta, sem markaði varanlegt spor í útgerðarsögu íslenzku þjóðarinnar, fiskveiðisögu hennar og hagfræðilega afkomu.
Útgerðin á [[v/b Unnur|v/b Unni]] þeirra Þorsteins Jónssonar og meðeigenda hans, þessum fyrsta vélbáti, sem smíðaður var í Danmörku fyrir útgerðarmenn í Eyjum, gaf svo góða raun, að útgerðarmenn hér tóku þegar að leggja drög að því á vertíð 1906 að fá vélbáta keypta fyrir næstu vertíð. Ekki færri en 22 vélbátar voru gerðir út frá Vestmannaeyjum á næstu vertíð (1907). Hér var hafin forusta, sem markaði varanlegt spor í útgerðarsögu íslenzku þjóðarinnar, fiskveiðisögu hennar og hagfræðilega afkomu.


Einn af þessum nýju vélbátum, sem útvegsbændur í Eyjum gerðu út á vertíð 1907, var v/b Hansína VE 100. Eigendur hans voru þessir:
Einn af þessum nýju vélbátum, sem útvegsbændur í Eyjum gerðu út á vertíð 1907, var [[v/b Hansína VE 100]]. Eigendur hans voru þessir:
:Magnús Guðmundsson, bóndi á Vesturhúsum 2/6
:Magnús Guðmundsson, bóndi á Vesturhúsum 2/6
:Guðmundur Þórarinsson, faðir Magnúsar 1/6
:Guðmundur Þórarinsson, faðir Magnúsar 1/6
:Guðjón Eyjólfsson, mágur Magnúsar 1/6
:[[Guðjón Eyjólfsson]], mágur Magnúsar 1/6
:Hannes Jónsson, tengdaf. Magnúsar 1/12
:Hannes Jónsson, tengdaf. Magnúsar 1/12
:Jóhannes Hannesson, mágur Magnúsar, bróðir konu hans 1/12
:[[Jóhannes Hannesson]], mágur Magnúsar, bróðir konu hans 1/12
:Sæmundur Ingimundarson, bóndi í Draumbæ 1/6
:[[Sæmundur Ingimundarson]], bóndi í Draumbæ 1/6


Vélbátur þessi var 7,56 smálestir að stærð með 8 hestafla Danvél. Hann var smíðaður úr eik í Frederikssund í Danmörku.
Vélbátur þessi var 7,56 smálestir að stærð með 8 hestafla Danvél. Hann var smíðaður úr eik í Frederikssund í Danmörku.


Magnús Guðmundsson var formaður með v/b Hansínu VE 100 fyrstu 6 vertíðirnar, sem báturinn var gerður hér út og fiskaði oft með afbrigðum vel. T. d. var hann aflakóngur Eyja vertíðina 1908. Eftir vertíðina 1912 hugðist Magnús hætta sjómennsku. Þá réði hann sér formann, [[Eyvindur Þórarinsson|Eyvind Þórarinsson]] frá Oddstöðum í Eyjum. Hann var með vélbátinn vertíðina 1913. Næstu vertíð (1914) var [[Einar M. Einarsson]], síðar skipherra, með bátinn, en aðeins þá einu vertíð. Á vertíðinni 1915 fór formennskan á v/b Hansínu í skötulíki. Þá varð Magnús Guðmundsson að taka sjálfur að sér formennskuna á miðri vertíð. Var hann síðan einnig formaður með bátinn vertíðina 1916. Eftir þá vertíð var báturinn seldur til Keflavíkur.
Magnús Guðmundsson var formaður með v/b Hansínu VE 100 fyrstu 6 vertíðirnar, sem báturinn var gerður hér út og fiskaði oft með afbrigðum vel. T. d. var hann aflakóngur Eyja vertíðina 1908. Eftir vertíðina 1912 hugðist Magnús hætta sjómennsku. Þá réði hann sér formann, [[Eyvindur Þórarinsson|Eyvind Þórarinsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddstöðum]] í Eyjum. Hann var með vélbátinn vertíðina 1913. Næstu vertíð (1914) var [[Einar M. Einarsson]], síðar skipherra, með bátinn, en aðeins þá einu vertíð. Á vertíðinni 1915 fór formennskan á v/b Hansínu í skötulíki. Þá varð Magnús Guðmundsson að taka sjálfur að sér formennskuna á miðri vertíð. Var hann síðan einnig formaður með bátinn vertíðina 1916. Eftir þá vertíð var báturinn seldur til Keflavíkur.


Síðustu vertíðina, sem Magnús Guðmundsson var með v/b Hansínu VE 100 (1916), lagði hann þorskanet í sjó 17. apríl. Það var þá í fyrsta sinni, er hann notaði þorskanet. Það gerðu tveir aðrir formenn í Eyjum um líkt leyti. Magnús einn hélt dagbók þá eins og ætíð eftir að hann hóf sjómennsku, og skráði þar þennan merka viðburð í útgerðarsögu byggðarlagsins. Hinir tveir formennirnir gerðu það ekki. Þess vegna eru nöfn þeirra gleymd. En allir voru þeir brautryðjendur um notkun þorskanetjanna, svo að varanleg notkun þeirra hélzt úr því og varð almenn í verstöðinni, enda þótt aðrir hafi borið notkun þeirra við á undan þeim, t. d. Norðmaðurinn Förland og [[Gísli Magnússon|Gísli útgerðarmaður Magnússon]] í Skálholti.
Síðustu vertíðina, sem Magnús Guðmundsson var með v/b Hansínu VE 100 (1916), lagði hann þorskanet í sjó 17. apríl. Það var þá í fyrsta sinni, er hann notaði þorskanet. Það gerðu tveir aðrir formenn í Eyjum um líkt leyti. Magnús einn hélt dagbók þá eins og ætíð eftir að hann hóf sjómennsku, og skráði þar þennan merka viðburð í útgerðarsögu byggðarlagsins. Hinir tveir formennirnir gerðu það ekki. Þess vegna eru nöfn þeirra gleymd. En allir voru þeir brautryðjendur um notkun þorskanetjanna, svo að varanleg notkun þeirra hélzt úr því og varð almenn í verstöðinni, enda þótt aðrir hafi borið notkun þeirra við á undan þeim, t. d. Norðmaðurinn Förland og [[Gísli Magnússon|Gísli útgerðarmaður Magnússon]] í Skálholti.


Árið 1916 hóf hinn kunni bátasmiður i Eyjum, Ástgeir Guðmundsson í Litlabæ, að byggja nýjan vélbát fyrir Magnús Guðmundsson og félaga hans. Þessi bátur var 11,53 smálestir að stærð, og í hann var sett 22 hestafla Alfavél. Hér hafði þá þegar þróunin sagt til sín: tvö hestöfl á smálest 1916 í stað eins hestafls á smálest hverja 1907.  
Árið 1916 hóf hinn kunni bátasmiður i Eyjum, Ástgeir Guðmundsson í [[Litlibær|Litlabæ]], að byggja nýjan vélbát fyrir Magnús Guðmundsson og félaga hans. Þessi bátur var 11,53 smálestir að stærð, og í hann var sett 22 hestafla Alfavél. Hér hafði þá þegar þróunin sagt til sín: tvö hestöfl á smálest 1916 í stað eins hestafls á smálest hverja 1907.  


Þessi nýi bátur bar nafn fyrri bátsins og einkennisstafina VE 200, Hansína VE 200, súðbyrðingur úr eik. Eigendur voru þessir:
Þessi nýi bátur bar nafn fyrri bátsins og einkennisstafina VE 200, [[Hansína VE 200]], súðbyrðingur úr eik. Eigendur voru þessir:<br>
Magnús Guðmundsson í Vesturhúsum 2/5
 
:Magnús Guðmundsson í Vesturhúsum 2/5
:Guðjón Eyjólfsson 1/5
:Guðjón Eyjólfsson 1/5
:Hannes Jónsson 1/10
:Hannes Jónsson 1/10
:Jóhannes Hannesson 1/10
:Jóhannes Hannesson 1/10
:Sigurður Hróbjartsson á Litlalandi 1/5
:[[Sigurður Hróbjartsson]] á [[Litlaland|Litlalandi]] 1/5


Á v/b Hansínu VE 200 var Magnús Guðmundsson formaður 5 vertíðir. Þá loks hætti hann sjómennsku og tók fyrir önnur störf, mjög óskyld útgerð og sjósókn. Hann gerðist skrifstofumaður hjá Hlutafélaginu Bjarma, sem hann hafði þá rekið við hlið framkvæmdastjórans, [[Gísli Lárusson|Gísla gullsmiðs Lárussonar]] í Stakkagerði, undanfarin 7 ár. Magnús Guðmundsson hafði frá æskuárum skíra og læsilega rithönd.
Á v/b Hansínu VE 200 var Magnús Guðmundsson formaður 5 vertíðir. Þá loks hætti hann sjómennsku og tók fyrir önnur störf, mjög óskyld útgerð og sjósókn. Hann gerðist skrifstofumaður hjá Hlutafélaginu Bjarma, sem hann hafði þá rekið við hlið framkvæmdastjórans, [[Gísli Lárusson|Gísla gullsmiðs Lárussonar]] í Stakkagerði, undanfarin 7 ár. Magnús Guðmundsson hafði frá æskuárum skýra og læsilega rithönd.


Þegar Magnús Guðmundsson hætti formennsku og um leið sjómennsku, hafði hann verið formaður í 30 vetrarvertíðir og stundað sjó nær 40 ár. Aldrei hafði neitt óhapp hent hann á sjómannsferlinum eða í skipstjórnarstarfinu, aldrei meiðzt hjá honum maður, aldrei lent í lífsháska, hvorki hann sjálfur né menn hans, eins og við leggjum venjulega merkingu í það orð. Vitaskuld eru allir sjómenn í lífsháska, meðan á sjósókn stendur, ef við íhugum orðið í víðtækari
Þegar Magnús Guðmundsson hætti formennsku og um leið sjómennsku, hafði hann verið formaður í 30 vetrarvertíðir og stundað sjó nær 40 ár. Aldrei hafði neitt óhapp hent hann á sjómannsferlinum eða í skipstjórnarstarfinu, aldrei meiðzt hjá honum maður, aldrei lent í lífsháska, hvorki hann sjálfur né menn hans, eins og við leggjum venjulega merkingu í það orð. Vitaskuld eru allir sjómenn í lífsháska, meðan á sjósókn stendur, ef við íhugum orðið í víðtækari
merkingu.
merkingu.


Magnús Guðmundsson kvæntist [[Jórunn Hannesdóttir|Jórunni Hannesdóttur]] formanns að Miðhúsum Jónssonar 23. maí 1903. Brúðurin var 8 árum yngri en brúðguminn, fædd 1880.
Magnús Guðmundsson kvæntist [[Jórunn Hannesdóttir|Jórunni Hannesdóttur]] formanns að Miðhúsum [[Hannes Jónsson|Jónssonar]] 23. maí 1903. Brúðurin var 8 árum yngri en brúðguminn, fædd 1880.


Jórunn Hannesdóttir var búforkur og bústjórnarkona hin mesta, ýtin og vinnuhörð nokkuð við hjú sín og þó vinnuhörðust við sjálfa sig. Þrátt fyrir vinnuhörkuna og aðsætnina á heimilinu að Vesturhúsum, hélzt þeim hjónum jafnan vel á hjúum. Ekki olli þar minnstu um artarsemi og drenglund húsfreyjunnar og umhyggja fyrir vellíðan hjúanna og loflegu mati á vel unnu starfi þeirra.
Jórunn Hannesdóttir var búforkur og bústjórnarkona hin mesta, ýtin og vinnuhörð nokkuð við hjú sín og þó vinnuhörðust við sjálfa sig. Þrátt fyrir vinnuhörkuna og aðsætnina á heimilinu að Vesturhúsum, hélzt þeim hjónum jafnan vel á hjúum. Ekki olli þar minnstu um artarsemi og drenglund húsfreyjunnar og umhyggja fyrir vellíðan hjúanna og loflegu mati á vel unnu starfi þeirra.

Leiðsagnarval