„Kirkjubær“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Jók texta við myndir.
Ekkert breytingarágrip
(Jók texta við myndir.)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kirkjubæir.jpg|thumb|250px|Kirkjubær]]
[[Mynd:Kirkjubæir.jpg|thumb|250px|Kirkjubær]]
'''Kirkjubær''' var einn sögufrægasti staður Vestmannaeyja. Bæjarlandið samanstóð af átta bæjum í manntali sem tekið var árið 1892, en þeir stóðu nokkuð austan við byggðakjarna Heimaeyjar, en voru annað tveggja bæjarhverfa Vestmannaeyja ásamt [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Bæirnir drógu nafn sitt af því að þar stóð [[kirkjumál|kirkja]], sem reist var 1269 og stóð til 1573. Þar var prestssetur fram til ársins 1837.
'''Kirkjubær''' var einn sögufrægasti staður Vestmannaeyja. Bæjarlandið samanstóð af átta bæjum í manntali sem tekið var árið 1892, en þeir stóðu nokkuð austan við byggðakjarna Heimaeyjar, en voru annað tveggja bæjarhverfa Vestmannaeyja ásamt [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Bæirnir drógu nafn sitt af því að þar stóð [[kirkjumál|kirkja]], sem reist var 1269 og stóð til 1573. Þar var prestssetur fram til ársins 1837.
[[Mynd:Kirkjubær13.jpg|thumb|250px|Kirkjubær]]
[[Mynd:Kirkjubær13.jpg|thumb|250px|Oddsstaðir vestri og eystri. Það sér í Tún fjærst til hægri. Kirkjubær í eimyrju í baksýn.]]
[[Mynd:Kirkjubær.JPG|thumb|250px|Kirkjubær]]
[[Mynd:Kirkjubær.JPG|thumb|250px|Kirkjubær. Kirkjubæjarþorpið ber í Ystaklett.]]


Kirkjubær og öll aðliggjandi lönd fóru undir hraun í [[Heimaeyjargosið|jarðeldunum 1973]], en gosið hófst í landi Kirkjubæjar.
Kirkjubær og öll aðliggjandi lönd fóru undir hraun í [[Heimaeyjargosið|jarðeldunum 1973]], en gosið hófst í landi Kirkjubæjar.


== Fylgilönd og eignir ==
== Fylgilönd og eignir ==
[[Mynd:1945.2.jpg|thumb|200px|Kirkjubær]]
[[Mynd:1945.2.jpg|thumb|200px|Kirkjubær.]]
[[Mynd:1945.4.jpg|thumb|200px|Kirkjubær]]
[[Mynd:1945.4.jpg|thumb|200px|Oddsstaðir vestri og eystri fyrir miðri mynd. Fjærst til hægri er Vallartún, nær þar er Tún.]]
Kirkjubær var að fornu talinn átta einbýlisjarðir:
Kirkjubær var að fornu talinn átta einbýlisjarðir:
#[[Hlaðbær|Norður-Hlaðbær]] (Norðurbær)
#[[Hlaðbær|Norður-Hlaðbær]] (Norðurbær)
Lína 38: Lína 38:


=== Kirkjan ===
=== Kirkjan ===
[[Mynd:129430353.jpg|thumb|250px|Oddsstaðir]]
[[Mynd:129430353.jpg|thumb|250px|Oddsstaðir og Kirkjubær. Einland til hægri.]]
Kirkjan á Kirkjubæ var í eigu Skálholtskirkju fyrst um sinn, en Mikjálsklaustur í Björgvin í Noregi fékk Kirkjubæjarkirkju að gjöf frá Árna Þorlákssyni Skálholtsbiskupi árið 1280. Á þessum tíma voru í Vestmannaeyjum tvær kirkjur, en hin var [[Klemensarkirkja]] sem stóð á [[Hörgaeyri]]. Kirkjubæjarkirkja hét réttu nafni [[Péturskirkja]], og var hún helguð Símoni Pétri, lærisveini Jesú, sem var fiskimaður og verndardýrlingur fiskimanna. Í seinni tíð hlaut kirkjan nafnið [[Ofanleitiskirkja]].
Kirkjan á Kirkjubæ var í eigu Skálholtskirkju fyrst um sinn, en Mikjálsklaustur í Björgvin í Noregi fékk Kirkjubæjarkirkju að gjöf frá Árna Þorlákssyni Skálholtsbiskupi árið 1280. Á þessum tíma voru í Vestmannaeyjum tvær kirkjur, en hin var [[Klemensarkirkja]] sem stóð á [[Hörgaeyri]]. Kirkjubæjarkirkja hét réttu nafni [[Péturskirkja]], og var hún helguð Símoni Pétri, lærisveini Jesú, sem var fiskimaður og verndardýrlingur fiskimanna. Í seinni tíð hlaut kirkjan nafnið [[Ofanleitiskirkja]].
Fyrsta kirkjan að [[Lönd]]um, nefnd [[Landakirkja]], var byggð í lúterskum sið árið 1573. Þá urðu guðshúsin sem stóðu á [[Ofanleiti]] og á Kirkjubæ að bænhúsum, og Landakirkja var eina kirkjan í Vestmannaeyjum.
Fyrsta kirkjan að [[Lönd]]um, nefnd [[Landakirkja]], var byggð í lúterskum sið árið 1573. Þá urðu guðshúsin sem stóðu á [[Ofanleiti]] og á Kirkjubæ að bænhúsum, og Landakirkja var eina kirkjan í Vestmannaeyjum.

Leiðsagnarval