„Guðrún Jónasdóttir (Hæli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Setti inn mynd.
(Lagfæringar.)
(Setti inn mynd.)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðrún Jónasdóttir''' húsfreyja á [[Hæli]] við [[Brekastígur|Brekastíg]], fæddist 10. maí 1855 í Rimakoti í A-Landeyjum og lézt 8. marz 1936 í Eyjum.
'''Guðrún Jónasdóttir''' húsfreyja á [[Hæli]] við [[Brekastígur|Brekastíg]], fæddist 10. maí 1855 í Rimakoti í A-Landeyjum og lézt 8. marz 1936 í Eyjum.
[[Mynd:Guðrún Jónasdóttir og Sigurður Þorbjörnsson.jpg|thumb|150px|Guðrún Jónasdóttir og Sigurður Þorbjörnsson.]]
[[Mynd:Guðrún Jónasdóttir og Sigurður Þorbjörnsson.jpg|thumb|150px|Guðrún Jónasdóttir og Sigurður Þorbjörnsson.]]
[[Mynd:Hæli.jpg|thumb|150px|Hæli]]Húsið '''Hæli''' var byggt 1922 og stendur við [[Brekastígur|Brekastíg]] 10.


==Ætt og uppruni==
==Ætt og uppruni==
Lína 12: Lína 13:
Hjá henni var vinnumaður og fyrirvinna [[Sigurður Ólafsson (Bólstað)|Sigurður Ólafsson]], síðar í [[Bólstaður|Bólstað]].<br>  
Hjá henni var vinnumaður og fyrirvinna [[Sigurður Ólafsson (Bólstað)|Sigurður Ólafsson]], síðar í [[Bólstaður|Bólstað]].<br>  
Með Sigurði átti hún dótturina [[Þorgerður Sigurbjörg Sigurðardóttir|Sigurbjörgu]], síðar húsfreyju á [[Staður|Stað]], f. 5. maí 1895, d. 16. marz 1969, konu Kristjáns Egilssonar.<br>  
Með Sigurði átti hún dótturina [[Þorgerður Sigurbjörg Sigurðardóttir|Sigurbjörgu]], síðar húsfreyju á [[Staður|Stað]], f. 5. maí 1895, d. 16. marz 1969, konu Kristjáns Egilssonar.<br>  
Guðrún brá búi 1920 og fluttist til Eyja. Hún var húsfreyja á [[Hæli]] hjá Sigurði syni sínum með dóttur sína Þorgerði Sigurbjörgu Sigurðardóttur 1920. Eftir að Sigurður kvæntist 1932, var Guðrún hjá þeim hjónum til dánardægurs. <br>
Guðrún brá búi 1920 og fluttist til Eyja. Hún var húsfreyja á [[Hæli]] hjá Sigurði syni sínum með dóttur sína Þorgerði ''Sigurbjörgu'' Sigurðardóttur 1920. Eftir að Sigurður kvæntist 1932, var Guðrún hjá þeim hjónum til dánardægurs. <br>
Börn þeirra Sigurðar Þorbjörnssonar voru:
Börn þeirra Sigurðar Þorbjörnssonar voru:
#Jón, f. 16. febrúar 1877, d. 10. marz 1877;
#Jón, f. 16. febrúar 1877, d. 10. marz 1877;

Leiðsagnarval