76.871
breyting
m (mynd) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Guðmundur og Guðlaugur.jpg|thumb | [[Mynd:Guðmundur og Guðlaugur.jpg|thumb|250px|''Guðmundur Jóelsson og Áslaugur Stefánsson.]] | ||
Áslaugur, eða Laugi í [[Mandalur|Mandal]], eins og hann var kallaður af Eyjabúum, var fæddur í Hraungerði í Álftaveri 22. júní 1899, dáinn 1. júlí 1981. | '''Áslaugur''', eða Laugi í [[Mandalur|Mandal]], eins og hann var kallaður af Eyjabúum, var fæddur í Hraungerði í Álftaveri 22. júní 1899, dáinn 1. júlí 1981. | ||
Áslaugur var vinnumaður víða í V-Skaftafellssýslu og fór fyrst á vertíð til Vestmannaeyja árið 1919. Árið 1925 tók hann herbergi á leigu hjá Jóni Ingimundarsyni í Mandal, og leigði það til 1945. | Áslaugur var vinnumaður víða í V-Skaftafellssýslu og fór fyrst á vertíð til Vestmannaeyja árið 1919. Árið 1925 tók hann herbergi á leigu hjá Jóni Ingimundarsyni í Mandal, og leigði það til 1945. | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Áslaugur Ingibjörn Stefánsson''' frá Hraungerði í Álftaveri, V.-Skaft., sjómaður fæddist þar 2. júní 1899 og lést 1. júlí 1981.<br> | |||
Foreldrar hans voru Stefán Jónsson húsmaður í Hraungerði, síðar sjúklingur á Laugarnesspítala, f. 4. apríl 1861 í Holti í Álftaveri, d. 25. júlí 1905, og kona hans Guðlaug Einarsdóttir húskona, síðar húsfreyja, f. 15. febrúar 1874 í Kerlingardal í Mýrdal, d. 6. janúar 1962 í Ytri-Njarðvík. Stjúpfaðir Áslaugs var Helgi Brynjólfsson bóndi, f. 23. mars 1878, d. 10. september 1949. | |||
Áslaugur var með foreldrum sínum í Hraungerði til 1903, með móður sinni í Sauðhúsnesi í Álftaveri 1903-1905, í Hraungerði 1905-1906, hjá móður sinni og Helga stjúpa sínum í Holti þar 1906-1916. Hann var vinnumaður í Reynishjáleigu í Mýrdal 1916-1918, á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri 1918-1919, í Norðurhjáleigu þar 1919-1921, í Vík í Mýrdal 1921-1931.<br> | |||
Hann fór til Eyja 1931, var sjómaður þar. Hann bjó hjá [[Gyðríður Stefánsdóttir (Mandal)|Gyðríði (Gyðu) Stefánsdóttur]] í [[Mandalur|Mandal]] 1940.<br> | |||
Áslaugur lést 1981. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók. | |||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur:Verkamenn]] | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Mandal]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]] |