76.871
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Blik var blað málfundafélags [[Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja|Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum]]. Það var fyrst gefið út árið 1936 og hélt útgáfa þess áfram með stuttum hléum, stundum annað hvert ár, en á stundum árlega til ársins 1980. | Blik var blað málfundafélags [[Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja|Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum]]. Það var fyrst gefið út árið 1936 og hélt útgáfa þess áfram með stuttum hléum, stundum annað hvert ár, en á stundum árlega til ársins 1980. | ||
Athafnamaðurinn og skólastjóri Gagnfræðaskólans, [[Þorsteinn Víglundsson]], var stofnandi þess og ritstjóri og urðu árgangarnir alls 34 á 45 árum. Hann lét af störfum sem skólastjóri árið 1963 og þar eftir tók hann að mestu við skrifunum í Blik og nefndist þá ritið ársrit Vestmannaeyja. Þorsteinn var kosinn, einróma af [[bæjarstjórn|bæjarstjórninni]], [[ | Athafnamaðurinn og skólastjóri Gagnfræðaskólans, [[Þorsteinn Víglundsson]], var stofnandi þess og ritstjóri og urðu árgangarnir alls 34 á 45 árum. Hann lét af störfum sem skólastjóri árið 1963 og þar eftir tók hann að mestu við skrifunum í Blik og nefndist þá ritið ársrit Vestmannaeyja. Þorsteinn var kosinn, einróma af [[bæjarstjórn|bæjarstjórninni]], [[Heiðursborgarar|heiðursborgari]] í Vestmannaeyjum árið 1978 fyrir framlag sitt til menningarmála. | ||
<big><big><big><center> ''Greinar''</center> | <big><big><big><center> ''Greinar''</center> |