77.424
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 46: | Lína 46: | ||
Árið 1922 sýndi Leikfélag Vestmannaeyja "Villidýrið" eftir E. Bögh sem var gamalkunnugt verk. Í aðalhlutverkum þar voru þau [[Margrét Jónsdóttir Johnsen]], [[Haraldur Eiríksson]] og [[Jóhannes H. Long]]. Þótti söngur þeirra mjög góður en Haraldur var þekktur og góður tenórsöngvari. Á meðal fleiri verka sem leikin voru á þessum árum voru ''"Upp til Selja"'', ''"Ævintýrið í Rosenborgargarði"'' og ''"Thorvald Petersen"'' eftir [[Sigurbjörn Sveinsson]]. Árið 1922 sýndi Kvenfélagið Líkn einnig ''"Litlu stúlkuna með eldspýturnar"'' eftir H.C Andersen og var [[Bergþóra Magnúsdóttir (Dal)|Bergþóra Magnúsdóttir]] í [[Dalur|Dal]] í hlutverki litlu stúlkunnar. | Árið 1922 sýndi Leikfélag Vestmannaeyja "Villidýrið" eftir E. Bögh sem var gamalkunnugt verk. Í aðalhlutverkum þar voru þau [[Margrét Jónsdóttir Johnsen]], [[Haraldur Eiríksson]] og [[Jóhannes H. Long]]. Þótti söngur þeirra mjög góður en Haraldur var þekktur og góður tenórsöngvari. Á meðal fleiri verka sem leikin voru á þessum árum voru ''"Upp til Selja"'', ''"Ævintýrið í Rosenborgargarði"'' og ''"Thorvald Petersen"'' eftir [[Sigurbjörn Sveinsson]]. Árið 1922 sýndi Kvenfélagið Líkn einnig ''"Litlu stúlkuna með eldspýturnar"'' eftir H.C Andersen og var [[Bergþóra Magnúsdóttir (Dal)|Bergþóra Magnúsdóttir]] í [[Dalur|Dal]] í hlutverki litlu stúlkunnar. | ||
Árið 1926 voru leikin tvö leikrit í Vestmannaeyjum eftir E. Bögh sem heita ''"Ofvitinn í Oddasveit"'' og ''"Háa-C"''. Þeir sem léku í þessum leikritum voru meira og minna að leika í fyrsta sinn á leiksviði en meðal þeirra voru [[Jóhanna Ágústsdóttir | Árið 1926 voru leikin tvö leikrit í Vestmannaeyjum eftir E. Bögh sem heita ''"Ofvitinn í Oddasveit"'' og ''"Háa-C"''. Þeir sem léku í þessum leikritum voru meira og minna að leika í fyrsta sinn á leiksviði en meðal þeirra voru [[Jóhanna Andrea Ágústsdóttir|Jóhanna Ágústsdóttir]] [[Kiðjaberg]]i, [[Páll Scheving (Hjalla)|Páll Scheving]] [[Hjalli|Hjalla]], [[Jón Sigurðsson (Pétursborg)|Jón Sigurðsson]] [[Pétursborg]] og [[Sigurgeir Jónsson]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]]. | ||
Umsögn ritstjóra [[ | Umsögn ritstjóra [[Skeggi|Skeggja]] um þessa leiksýningu var á þá leið að leikfélagið væri steindautt og alls ekki starfshæft. | ||
Í kjölfarið var lítið um leikstarfsemi í bænum en helst var það [[Kvenfélagið Líkn]] sem lét að sér kveða. Það er ekki ofsögum sagt að leikstarfsemi Kvenfélagsins hafi verið afkastamikil. Árið 1929 sýnir Kvenfélagið ''"Upp til Selja"'' norskan söngleik. Stjórnandi þess var [[Ingibjörg Ólafsdóttir (Símstöðinni)|Ingibjörg Ólafsdóttir]] [[Símstöðin]]ni. Leikarar voru meðal annars [[Stefán Árnason]] lögregluþjónn og [[Hjálmar Eiríksson]] [[Vegamót]]um. Sama ár sýndi Kvenfélagið einnig ''"Ævintýrið í Rosenborgargarði"''. Á meðal leikara í því verki voru [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari, [[Ragnheiður Jónsdóttir (Þrúðvangi)|Ragnheiður Jónsdóttir]] [[Brautarholt]]i og [[Ágústa Eymundsdóttir]] [[Hóll|Hóli]]. | Í kjölfarið var lítið um leikstarfsemi í bænum en helst var það [[Kvenfélagið Líkn]] sem lét að sér kveða. Það er ekki ofsögum sagt að leikstarfsemi Kvenfélagsins hafi verið afkastamikil. Árið 1929 sýnir Kvenfélagið ''"Upp til Selja"'' norskan söngleik. Stjórnandi þess var [[Ingibjörg Ólafsdóttir (Símstöðinni)|Ingibjörg Ólafsdóttir]] [[Símstöðin]]ni. Leikarar voru meðal annars [[Stefán Árnason]] lögregluþjónn og [[Hjálmar Eiríksson]] [[Vegamót]]um. Sama ár sýndi Kvenfélagið einnig ''"Ævintýrið í Rosenborgargarði"''. Á meðal leikara í því verki voru [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari, [[Ragnheiður Jónsdóttir (Þrúðvangi)|Ragnheiður Jónsdóttir]] [[Brautarholt]]i og [[Ágústa Eymundsdóttir]] [[Hóll|Hóli]]. | ||
Lína 71: | Lína 71: | ||
== Saga leiklistar frá 1938-1941 == | == Saga leiklistar frá 1938-1941 == | ||
Fyrsta verk ársins 1938 var ''"Hnefaleikarinn"'' eftir Arnold og Bach. Það var frumsýnt á 2. páskadag í Samkomuhúsinu. Vel var mætt á sýninguna og talið var að almenningur hafi vel kunna að meta sýninguna. Á meðal leikara voru [[Georg Gíslason]], [[Nikólína Jónsdóttir]], [[Marinó Jónsson (símritari)|Marinó Jónsson]] símritari og fleiri. Að þessari sýnungu stóð Kvenfélagið Líkn en ekki Leikfélag Vestmannaeyja. Það sama ár sýndi [[Eyverjar|Félag ungra Sjálfstæðismanna]] leikritið ''"Frænka Charleys"'' í Samkomuhúsinu við ágætar undirtektir. Á meðal leikara í þeirri sýningu voru [[Stefán Árnason]] yfirlögregluþjónn, [[Óskar Kárason]] múrarameistari og [[Nanna Káradóttir]] [[ | Fyrsta verk ársins 1938 var ''"Hnefaleikarinn"'' eftir Arnold og Bach. Það var frumsýnt á 2. páskadag í Samkomuhúsinu. Vel var mætt á sýninguna og talið var að almenningur hafi vel kunna að meta sýninguna. Á meðal leikara voru [[Georg Gíslason]], [[Nikólína Jónsdóttir]], [[Marinó Jónsson (símritari)|Marinó Jónsson]] símritari og fleiri. Að þessari sýnungu stóð Kvenfélagið Líkn en ekki Leikfélag Vestmannaeyja. Það sama ár sýndi [[Eyverjar|Félag ungra Sjálfstæðismanna]] leikritið ''"Frænka Charleys"'' í Samkomuhúsinu við ágætar undirtektir. Á meðal leikara í þeirri sýningu voru [[Stefán Árnason]] yfirlögregluþjónn, [[Óskar Kárason]] múrarameistari og [[Nanna Káradóttir (Presthúsum)|Nanna Káradóttir]] [[Presthús]]um. Þriðja sýningin árið 1938 var á vegum leikhóps sem eitthvað var tengdur Alþýðuhúsinu. Sú sýning hét ''"Eruð þér frímúrari?"'' og helstu leikarar voru [[Finnur Sigmundsson (Uppsölum)|Finnur Sigmundsson]], [[Árni Guðmundsson (Háeyri)|Árni Guðmundsson]] og [[Valdimar Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]]. | ||
Á þessum árum var mikið um að leikrit væru sett upp aftur, þar má nefna leikritin ''"Almannarómur"'' og ''"Apakötturinn"''. Næstu ár á eftir voru reglulega sett upp bæði ný og eldri verk og vel voru verkin sótt. | Á þessum árum var mikið um að leikrit væru sett upp aftur, þar má nefna leikritin ''"Almannarómur"'' og ''"Apakötturinn"''. Næstu ár á eftir voru reglulega sett upp bæði ný og eldri verk og vel voru verkin sótt. | ||
== Saga leiklistar frá 1942-1950 == | == Saga leiklistar frá 1942-1950 == | ||
Árið 1942 fékk Leikfélag Vestmanneyja leikstjóra frá Reykjavík í fyrsta sinn, Harald Á. Sigurðsson. Hans verk var að leiðbeina og stjórna uppsetningu á leikritinu ''"Þorlákur þreytti"''. [[Georg Gíslason]] sem var formaður Leikfélagsins á þessum tíma hafði margsinnis reynt að fá Harald til Eyja, en ávallt hafði Haraldur verið upptekinn við störf á fastalandinu. [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari var beðinn um að fara með hlutverk í leikritinu. Sagði hann við Georg eftir að hafa lesið leikritið að þetta hlutverk gæti hann aldrei leikið auk þess sem að hann hefði líka verið hræddur við Harald Á, þennan stóra leikara ofan af fastalandinu. Georg svaraði Árna á þá leið að Haraldur væri alveg eins og aðrir menn en hann væri kannski dálítið feitari en almennt gerist. Árni sló því til og tók þátt í sýningunni. Á meðal annarra leikara voru [[Lilja Guðmundsdóttir (Heiðardal)|Lilja Guðmundsdóttir]] [[Heiðardal|Heiðardal]], [[Sigurður Scheving]] og [[Magnea Sjöberg]]. Sagt var að sýningin hafi tekist ákaflega vel og líf hafi komist í leikfélagið á ný. Haraldur skoraði síðan á Leikfélag Vestmannaeyja að taka gott leikrit til meðferðar og benti á ''"Maður og kona"''. | Árið 1942 fékk Leikfélag Vestmanneyja leikstjóra frá Reykjavík í fyrsta sinn, Harald Á. Sigurðsson. Hans verk var að leiðbeina og stjórna uppsetningu á leikritinu ''"Þorlákur þreytti"''. [[Georg Gíslason]] sem var formaður Leikfélagsins á þessum tíma hafði margsinnis reynt að fá Harald til Eyja, en ávallt hafði Haraldur verið upptekinn við störf á fastalandinu. [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari var beðinn um að fara með hlutverk í leikritinu. Sagði hann við Georg eftir að hafa lesið leikritið að þetta hlutverk gæti hann aldrei leikið auk þess sem að hann hefði líka verið hræddur við Harald Á, þennan stóra leikara ofan af fastalandinu. Georg svaraði Árna á þá leið að Haraldur væri alveg eins og aðrir menn en hann væri kannski dálítið feitari en almennt gerist. Árni sló því til og tók þátt í sýningunni. Á meðal annarra leikara voru [[Lilja Guðmundsdóttir (Heiðardal)|Lilja Guðmundsdóttir]], [[Heiðardal|Heiðardal]], [[Sigurður Scheving]] og [[Magnea Sjöberg]]. Sagt var að sýningin hafi tekist ákaflega vel og líf hafi komist í leikfélagið á ný. Haraldur skoraði síðan á Leikfélag Vestmannaeyja að taka gott leikrit til meðferðar og benti á ''"Maður og kona"''. | ||