„Óskar Jósúason“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Oskar Jóshua.jpg|thumb|150px|Óskar]]
[[Mynd:Oskar Jóshua.jpg|thumb|150px|''Óskar Jósúason.]]
'''Óskar Jósúason''' fæddist 22. október 1915 og lést 10. ágúst 1987. Hann var húsasmíðameistari og bjó ásamt fjölskyldu sinni í [[Franski spítalinn|Gamla spítalanum]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]].
'''Óskar Jósúason''' fæddist 22. október 1915 og lést 10. ágúst 1987. Hann var húsasmíðameistari og bjó ásamt fjölskyldu sinni í [[Franski spítalinn|Gamla spítalanum]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]].
=Frekari umfjöllun=
=Frekari umfjöllun=
'''Óskar Jósúason''' húsgagna- og húsasmíðameistari fæddist 22. október 1915 á Gilsbakka í Snóksdal í Dal. og lést 10. ágúst 1987.<br>
'''Óskar Jósúason''' húsgagna- og húsasmíðameistari fæddist 22. október 1915 á Gilsbakka í Snóksdal í Dal. og lést 10. ágúst 1987.<br>
Foreldrar hans voru hjónin [[Jósúa Teitsson (bólstrari)|Jósúa Teitsson]] þá í húsmennsku á Gilsbakka, síðar húsgagnasmiður og húsgagnabólstari í Eyjum, f. 21. ágúst 1883 á Bæ í Miðdölum, d. 29. október 1947, og kona hans [[Steinunn Jónasdóttir (Franska spítalanum)|Steinunn Jónasdóttir]], þá í húsmennsku, kona hans, síðar  húsfreyja í Eyjum, f. 28. febrúar 1885 í Skörðum í Miðdölum, d. 21. janúar 1971.
Foreldrar hans voru hjónin [[Jósúa Teitsson (bólstrari)|Jósúa Teitsson]] þá í húsmennsku á Gilsbakka, síðar húsgagnasmiður og húsgagnabólstari í Eyjum, f. 21. ágúst 1883 á Bæ í Miðdölum, d. 29. október 1947, og kona hans [[Steinunn Jónasdóttir (Franska spítalanum)|Steinunn Jónasdóttir]], þá í húsmennsku, kona hans, síðar  húsfreyja í Eyjum, f. 28. febrúar 1885 í Skörðum í Miðdölum, d. 21. janúar 1971.


<center> [[Mynd:Jósúa, Steinunn og Óskar.jpg|200px|ctr]] </center>
<center> [[Mynd:Jósúa, Steinunn og Óskar.jpg|200px|ctr]] </center>
<center>''Jósúa,  Steinunn og Óskar.  </center>
<center>''Jósúa,  Steinunn og Óskar.  </center>


Óskar var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim í vinnumennsku þeirra á Reykhólum í A.-Barð. 1920, flutti með þeim til Reykjavíkur og síðan til Eyja 1923. Þau bjuggu á [[Lögberg|Lögbergi við Vestmannabraut 56a 1927, í [[Ásnes|Ásnesi við Skólaveg 7]] 1930.<br>
Óskar var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim í vinnumennsku þeirra á Reykhólum í A.-Barð. 1920, flutti með þeim til Reykjavíkur og síðan til Eyja 1923. Þau bjuggu á [[Lögberg|Lögbergi við Vestmannabraut 56a]] 1927, í [[Ásnes|Ásnesi við Skólaveg 7]] 1930.<br>
Óskar fór til smíðanáms, stundaði síðan  iðn sína. Hann var einn af stofnendum [[Smiður hf.|Smiðs hf.]] og vann þar. Óskar vann ásamt sonum sínum Hallgrími og Elíasi ‚‘‘‘‘Fannari við byggingu Barnaskólans á Borðeyri í Hrútafirði.<br>
Óskar fór til smíðanáms, stundaði síðan  iðn sína. Hann var einn af stofnendum [[Smiður hf.|Smiðs hf.]] og vann þar. Óskar vann ásamt sonum sínum Hallgrími og Elíasi ''Fannari'' við byggingu Barnaskólans á Borðeyri í Hrútafirði.<br>
Þau  Jósebína giftu sig 1939, eignuðust  sex börn. Fyrsta barn þeirra fæddist í Reykjavík. Þau fluttu til Eyja 1940, bjuggu í [[Sandprýði|Sandprýði við Bárustíg 16B]] 1940, [[Árdalur|Árdal við Hilmisgötu 5]] 1941 og 1943, bjuggu, í [[Franski spítalinn|Franska spítalanum við Kirkjuveg 20]] 1944 og síðan.<br>
Þau  Jósebína giftu sig 1939, eignuðust  sex börn. Fyrsta barn þeirra fæddist í Reykjavík. Þau fluttu til Eyja 1940, bjuggu í [[Sandprýði|Sandprýði við Bárustíg 16B]] 1940, [[Árdalur|Árdal við Hilmisgötu 5]] 1941 og 1943, bjuggu, í [[Franski spítalinn|Franska spítalanum við Kirkjuveg 20]] 1944 og síðan.<br>
Óskar lést 1987 og Jósebína 1993.
Óskar lést 1987 og Jósebína 1993.


I. Kona hans, (9. desember 1939), var [[Jósebína Grímsdóttir]] húsfreyja, f. 25. nóvember 1921, d. 28. desember 1993.<br>
I. Kona Óskars, (9. desember 1939), var [[Jósebína Grímsdóttir]] húsfreyja, f. 25. nóvember 1921, d. 28. desember 1993.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Fannar Óskarsson|Elías ‚‘‘‘Fannar Óskarsson]] sjómaður, f. 21. júní 1939, d. 28. mars 1998. Kona hans [[Helga Sigtryggsdóttir]].<br>
1. [[Fannar Óskarsson|Elías ''Fannar'' Óskarsson]] sjómaður, verkamaður, f. 21. júní 1939, d. 28. mars 1998. Kona hans [[Helga Sigtryggsdóttir]].<br>
2. [[Hallgrímur Óskarsson (húsa- og húsgagnasmíðameistari)|Hallgrímur Óskarsson]] húsa- og húsgagnasmíðameistari, f. 7. júlí 1943 í Árdal. Kona hans [[Sólrún Sædís Sigurbjörnsdóttir]].<br>
2. [[Hallgrímur Óskarsson (húsa- og húsgagnasmíðameistari)|Hallgrímur Óskarsson]] húsa- og húsgagnasmíðameistari, f. 7. júlí 1943 í Árdal. Kona hans [[Sólrún Sædís Sigurbjörnsdóttir]].<br>
3. [[Þórunn Ester Óskarsdóttir]] húsfreyja, f. 1. september 1941 í Árdal, d. 29. október 2008. Maður hennar [[Brynjar Karl Stefánsson]].<br>
3. [[Ester Óskarsdóttir (Franska spítalanum)|Þórunn ''Ester'' Óskarsdóttir]] húsfreyja, f. 1. september 1941 í Árdal, d. 29. október 2008. Maður hennar [[Brynjar Karl Stefánsson]], látinn.<br>
4. [[Páll Róbert Óskarsson]], f. 10. júní 1946 í Franska spítalanum. Kona hans  Þuríður M. Georgsdóttir.<br>
4. [[Róbert Óskarsson (Franska spítalanum)|Páll ''Róbert'' Óskarsson]] húsgagnasmíðameistari, f. 10. júní 1946 í Franska spítalanum, d. 13. október 2020. Kona hans  [[Þuríður M. Georgsdóttir|Þuríður Margrét Georgsdóttir]], látin.<br>
5. [[Steinunn Ósk Óskarsdóttir]], f. 25. júlí 1950 í Franska spítalanum....................<br>
5. [[Steinunn Ósk Óskarsdóttir]] matreiðslumaður, sjókona, f. 25. júlí 1950 í Franska spítalanum. Fyrrum maður hennar Gunnar Snorri Snorrason. <br>
6. [[Jósúa Steinar Óskarsson]], f. 4. október 1952 í franska spítalanum. Kona hans [[Kristín Eggertsdóttir]].<br>
6. [[Jósúa Steinar Óskarsson]] vélvirkjameistari, f. 4. október 1952 í Franska spítalanum. Kona hans [[Kristín Eggertsdóttir (Franska spítalanum)|Kristín Eggertsdóttir]], látin.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Leiðsagnarval