85.301
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Guðjón Guðlaugsson.JPG|thumb|200px|''Guðjón Guðlaugsson.]] | |||
'''Guðjón Guðlaugsson''' vélstjóri, smiður og bóndi í [[Gvendarhús]]i fæddist 3. september 1901 í Mundakoti á Eyrarbakka og lést 18. janúar 1958.<br> | '''Guðjón Guðlaugsson''' vélstjóri, smiður og bóndi í [[Gvendarhús]]i fæddist 3. september 1901 í Mundakoti á Eyrarbakka og lést 18. janúar 1958.<br> | ||
Faðir Guðjóns var Guðlaugur sjómaður í Mundakoti á Eyrarbakka 1910, f. 18. apríl 1876, d. 10. febrúar 1969, Guðmundsson bónda í Tjarnarkoti og á Langekru á Rangárvöllum, f. 10. september 1835 í Háarima, d. 16. desember 1909 á Bala í Þykkvabæ, Jónssonar bónda í Háarima, f. 1798, d. 1872, Guðnasonar vinnumanns á Víkingslæk Daðasonar.<br> | Faðir Guðjóns var Guðlaugur sjómaður í Mundakoti á Eyrarbakka 1910, f. 18. apríl 1876, d. 10. febrúar 1969, Guðmundsson bónda í Tjarnarkoti og á Langekru á Rangárvöllum, f. 10. september 1835 í Háarima, d. 16. desember 1909 á Bala í Þykkvabæ, Jónssonar bónda í Háarima, f. 1798, d. 1872, Guðnasonar vinnumanns á Víkingslæk Daðasonar.<br> | ||
| Lína 12: | Lína 13: | ||
Guðjón var í dvöl í Landeyjum 1910, var með fjölskyldu sinni í Mundakoti 1920.<br> | Guðjón var í dvöl í Landeyjum 1910, var með fjölskyldu sinni í Mundakoti 1920.<br> | ||
Hann fluttist til Eyja 1927. Þar vann hann sem vélstjóri | Hann tók hið minna vélstjórapróf á Eyrarbakka 1926, vann í Eyjum frá 1926, en fluttist til Eyja 1927. Þar vann hann sem vélstjóri og formaður frá 1926-1940, síðar við bátasmíðar í slippnum hjá [[Ársæll Sveinsson|Ársæli Sveinssyni]] og bóndi í Gvendarhúsi.<br> | ||
Þau Elsa Dóróthea giftu sig 1927. Hún var þá vinnukona á [[Lundur|Lundi]].<br> | Þau Elsa Dóróthea giftu sig 1927. Hún var þá vinnukona á [[Lundur|Lundi]].<br> | ||
Elsa drukknaði við Landeyjasand 26. júlí 1928.<br> | Elsa drukknaði við Landeyjasand 26. júlí 1928.<br> | ||