„Leikfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:


== Sýningarstaðir ==
== Sýningarstaðir ==
Í upphafi var leikið í [[Kumbaldi|Kumbalda]]. Kumbaldi var eitt af verslunarhúsum Bryde verslunarinnar. Þótti sá staður af mörgum kaldur og leiðinlegur en það var þó alls ekki algilt. Það var á þeim tíma besta leikhúsið. Leiksviðið var rúmt og það var sett upp og tekið niður eftir þörfum. Sætun þóttu vera góð þrátt fyrir að vera baklaus. Það var einnig kostur við Kumbalda að þar gátu leikendur æft sig á leiksviðinu þegar það hentaði. Einnig var leikið í [[Gúttó]] en ýmsum þótti sá staður hlýlegri. Gúttó var reyndar oft upptekið vegna skemmtana og mannfagnaða en bið eftir leiksýningum var þó almennt ekki löng. Þar gátu um 140 manns setið. Leiksviðið í Gúttó þótti þó þröngt og var þröngt á bak við tjöldin. Helst gátu tveir ekki mæst þar án þess að faðmast eða renna sér mjög náið hvor meðfram öðrum.
Í upphafi var leikið í [[Kumbaldi|Kumbalda]]. Kumbaldi var eitt af verslunarhúsum Bryde verslunarinnar. Þótti sá staður af mörgum kaldur og leiðinlegur en það var þó alls ekki algilt. Það var á þeim tíma besta leikhúsið. Leiksviðið var rúmt og það var sett upp og tekið niður eftir þörfum. Sætun þóttu vera góð þrátt fyrir að vera baklaus. Það var einnig kostur við Kumbalda að þar gátu leikendur æft sig á leiksviðinu þegar það hentaði. Einnig var leikið í [[Gúttó]] en ýmsum þótti sá staður hlýlegri. Gúttó var reyndar oft upptekið vegna skemmtana og mannfagnaða en bið eftir leiksýningum var þó almennt ekki löng. Þar gátu um 140 manns setið. Leiksviðið í Gúttó þótti þó þröngt og var þröngt á bak við tjöldin. Helst gátu tveir ekki mæst þar án þess að faðmast eða renna sér mjög náið hvor meðfram öðrum. Sýningartjöldin voru með þeim glæsilegri en þau voru máluð af [[Engilbert Gíslason|Engilbert Gíslasyni]] af mikilli snilld.


== Stofnun Leikfélags Vestmannaeyja ==
== Stofnun Leikfélags Vestmannaeyja ==
Lína 59: Lína 59:
Árin 1935-1936 var leikritið ''"Ævintýri á gönguför"'' sýnt enn einu sinni. Margir Eyjamenn héldu að það væri ómögulegt að setja þessa sýningu upp enn einu sinni og að aðsóknin yrði léleg. Svo varð ekki raunin. Leikritið gekk ágætlega og í hlutverkum voru nýjir einstaklingar sem leikhúsgestum þótti áhugavert að sjá hvernig myndu takast á við hlutverk sín. Á meðal leikara í þessari uppfærslu voru [[Árni Gíslason]], [[Loftur Guðmundsson]], [[Valdemar Ástgeirsson]], [[Jóhannes Sigfússon]] og [[Ásdís Jesdóttir]] [[Hóll|Hóli]]. Leikið var í [[Gúttó]] en þetta mun hafa verið í síðasta sinn er leikrit var sýnt þar, því húsið var rifið skömmu síðar. Í Víði þann 26. febrúar 1936 segir meðal annars um þessa sýningu: „Valdimar Ástgeirsson leikur Skrifta Hans sem að flestra dómi er erfiðasta hlutverk leiksins. Sumum hefir hætt við að misskilja þetta hlutverk og gera úr því hálfgerðan bjána, sem vitanlega er mjög fjarri sanni. Valdimar Ástgeirsson sýnir hér ágæta viðleitni til betri túlkunnar hlutverksins og tekst það víða vel, þó að vitanlega megi ýmislegt að finna.“
Árin 1935-1936 var leikritið ''"Ævintýri á gönguför"'' sýnt enn einu sinni. Margir Eyjamenn héldu að það væri ómögulegt að setja þessa sýningu upp enn einu sinni og að aðsóknin yrði léleg. Svo varð ekki raunin. Leikritið gekk ágætlega og í hlutverkum voru nýjir einstaklingar sem leikhúsgestum þótti áhugavert að sjá hvernig myndu takast á við hlutverk sín. Á meðal leikara í þessari uppfærslu voru [[Árni Gíslason]], [[Loftur Guðmundsson]], [[Valdemar Ástgeirsson]], [[Jóhannes Sigfússon]] og [[Ásdís Jesdóttir]] [[Hóll|Hóli]]. Leikið var í [[Gúttó]] en þetta mun hafa verið í síðasta sinn er leikrit var sýnt þar, því húsið var rifið skömmu síðar. Í Víði þann 26. febrúar 1936 segir meðal annars um þessa sýningu: „Valdimar Ástgeirsson leikur Skrifta Hans sem að flestra dómi er erfiðasta hlutverk leiksins. Sumum hefir hætt við að misskilja þetta hlutverk og gera úr því hálfgerðan bjána, sem vitanlega er mjög fjarri sanni. Valdimar Ástgeirsson sýnir hér ágæta viðleitni til betri túlkunnar hlutverksins og tekst það víða vel, þó að vitanlega megi ýmislegt að finna.“


== Nýtt hús ==
== Nýtt hús byggt ==
Þann 9. október 1936 héldu Sjálfstæðismenn fjölmennan fund í Gúttó. Efni fundarins var að stofna hlutafélag til þess að koma upp samkomuhúsi sem væri búið öllum þeim kostum sem nauðsynlegt væri til fundarhalda sem og almennra skemmtana. Undirtektir voru góðar og hlaut félagið nafnið Samkomuhús Vestmannaeyja hf. Þeir sem stóðu að Leikfélagi Vestmannaeyja sáu að þetta hlyti að bjóða upp á betri tíma hjá Leikfélagi Vestmannaeyja. Loksins ætti að rísa hús sem stæðist allar þeirra kröfur. Ekkert hús í Eyjum var þá með leiksviði þannig að bíða yrði eftir hinu nýja húsi. Á meðan lá starfsemin svo til niðri.
Þann 9. október 1936 héldu Sjálfstæðismenn fjölmennan fund í Gúttó. Efni fundarins var að stofna hlutafélag til þess að koma upp samkomuhúsi sem væri búið öllum þeim kostum sem nauðsynlegt væri til fundarhalda sem og almennra skemmtana. Undirtektir voru góðar og hlaut félagið nafnið Samkomuhús Vestmannaeyja hf. Þeir sem stóðu að Leikfélagi Vestmannaeyja sáu að þetta hlyti að bjóða upp á betri tíma hjá Leikfélagi Vestmannaeyja. Loksins ætti að rísa hús sem stæðist allar þeirra kröfur. Ekkert hús í Eyjum var þá með leiksviði þannig að bíða yrði eftir hinu nýja húsi. Á meðan lá starfsemin svo til niðri.


Lína 65: Lína 65:


== Leikstarf í Höllinni ==
== Leikstarf í Höllinni ==
Leikfélag Vestmannaeyja hafði eins og áður segir gert sér miklar vonir um að nýja húsið yrði lyftistöng fyrir leikstarf í Vestmannaeyjum. Það kom þó fljótlega í ljós að húsið var einfaldlega alltof stórt fyrir starfið og aðbúnaður ekki eins góður og vonir höfðu staðið til.  
Leikfélag Vestmannaeyja hafði eins og áður segir gert sér miklar vonir um að nýja húsið yrði lyftistöng fyrir leikstarf í Vestmannaeyjum. Það kom þó fljótlega í ljós að húsið var einfaldlega alltof stórt fyrir starfið og aðbúnaður ekki eins góður og vonir höfðu staðið til. Leiksviðið var stórt og gott, en ekkert hátalarakerfi var í sambandi við það sem þýddi að leiksviðið var alltof stórt nema ef að öskra átti leikritið. Búningsherbergin voru of lítil og lýsingin á sviðinu var ekki góð. Salernið var auk þess bilað lengi vel. Leikfélagið gat auk þess helst ekki fengið að æfa á sviðinu nema seint á kvöldin eftir að lokið var að sýna kvikmyndir kvöldsins.  


{{Heimildir|
{{Heimildir|
2.379

breytingar

Leiðsagnarval