„Leikfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 62: Lína 62:
Þann 9. október 1936 héldu Sjálfstæðismenn fjölmennan fund í Gúttó. Efni fundarins var að stofna hlutafélag til þess að koma upp samkomuhúsi sem væri búið öllum þeim kostum sem nauðsynlegt væri til fundarhalda sem og almennra skemmtana. Undirtektir voru góðar og hlaut félagið nafnið Samkomuhús Vestmannaeyja hf. Þeir sem stóðu að Leikfélagi Vestmannaeyja sáu að þetta hlyti að bjóða upp á betri tíma hjá Leikfélagi Vestmannaeyja. Loksins ætti að rísa hús sem stæðist allar þeirra kröfur. Ekkert hús í Eyjum var þá með leiksviði þannig að bíða yrði eftir hinu nýja húsi. Á meðan lá starfsemin svo til niðri.
Þann 9. október 1936 héldu Sjálfstæðismenn fjölmennan fund í Gúttó. Efni fundarins var að stofna hlutafélag til þess að koma upp samkomuhúsi sem væri búið öllum þeim kostum sem nauðsynlegt væri til fundarhalda sem og almennra skemmtana. Undirtektir voru góðar og hlaut félagið nafnið Samkomuhús Vestmannaeyja hf. Þeir sem stóðu að Leikfélagi Vestmannaeyja sáu að þetta hlyti að bjóða upp á betri tíma hjá Leikfélagi Vestmannaeyja. Loksins ætti að rísa hús sem stæðist allar þeirra kröfur. Ekkert hús í Eyjum var þá með leiksviði þannig að bíða yrði eftir hinu nýja húsi. Á meðan lá starfsemin svo til niðri.


Árið 1936 var Gúttó rifið til grunna en Gúttó var eitt elsta og mest notaða leikhús Vestmannaeyja. Húsið reis fljótt á grunni Gúttós og var um að ræða stór og glæsilegt hús sem var stærsta samkomuhús utan Reykjavíkur. Aðeins Þjóðleikhúsið var stærra. Í húsinu var salur sem rúmaði 300 manns í sæti og í norðurenda hússins voru stórar svalir með sætum fyrir 250 manns. Í suðurenda hússins var stórt og mikið leiksvið og undir því búningsklefar, snyrtiherbergi og geymsluherbergi.
Árið 1936 var [[Gúttó]] rifið til grunna en Gúttó var eitt elsta og mest notaða leikhús Vestmannaeyja. Húsið reis fljótt á grunni Gúttós og var um að ræða stór og glæsilegt hús sem var stærsta samkomuhús utan Reykjavíkur. Aðeins Þjóðleikhúsið var stærra. Í húsinu var salur sem rúmaði 300 manns í sæti og í norðurenda hússins voru stórar svalir með sætum fyrir 250 manns. Í suðurenda hússins var stórt og mikið leiksvið og undir því búningsklefar, snyrtiherbergi og geymsluherbergi. Þar var einnig meðal annars skrifstofur, fatageymslur, svefnherbergi húsvarðar, hreinlætisaðstaða og stór og rúmgóður veitingarsalur. Þetta hús var svo stórt og mikið að það var í daglegu tali nefnt "Höllin". Þetta samkomuhús var vígt þann 22. janúar 1938 að viðstöddum í kringum 800 manns. 
 
== Leikstarf í Höllinni ==
Leikfélag Vestmannaeyja hafði eins og áður segir gert sér miklar vonir um að nýja húsið yrði lyftistöng fyrir leikstarf í Vestmannaeyjum. Það kom þó fljótlega í ljós að húsið var einfaldlega alltof stórt fyrir starfið og aðbúnaður ekki eins góður og vonir höfðu staðið til.  


{{Heimildir|
{{Heimildir|
2.379

breytingar

Leiðsagnarval