79.351
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Gunnar Marel er þó líklega þekktastur fyrir störf sín í skipasmíði og störf hans fyrir [[Dráttarbraut Vestmannaeyja]] en þar var hann forstöðumaður frá 1925-1958. Eftir það hafði hann yfirumsjón með allri smíðavinnu til ársins 1968. Gunnar var sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar árið 1940 fyrir störf sín. Stærsti báturinn sem Gunnar smíðaði var [[Helgi VE-33]], um 100 smálestir. | Gunnar Marel er þó líklega þekktastur fyrir störf sín í skipasmíði og störf hans fyrir [[Dráttarbraut Vestmannaeyja]] en þar var hann forstöðumaður frá 1925-1958. Eftir það hafði hann yfirumsjón með allri smíðavinnu til ársins 1968. Gunnar var sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar árið 1940 fyrir störf sín. Stærsti báturinn sem Gunnar smíðaði var [[Helgi VE-33]], um 100 smálestir. | ||
{{Heimildir| | |||
*''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja'', 1979.}} | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Gunnar Marel Jónsson''' skipasmíðameistari og forstöðumaður [[Dráttarbraut Vestmannaeyja|Dráttarbrautar Vestmannaeyja]] fæddist 6. janúar 1891 í Frmnesi í Hraunshverfi á Eyrarbakka og lést 7. maí 1979.<br> | |||
Faðir Gunnars Marels var [[Jón Guðmundsson (Gamla-Hrauni)|Jón]] formaður, sjómaður að Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 17. september 1856, d. 8. september 1941, Guðmundsson bónda og formanns á Gamla-Hrauni 1860, f. 10. júlí 1830, d. 21. febrúar 1914, Þorkelssonar bónda í Mundakoti, f. 1802, d. 29. apríl 1880, Einarssonar „ríka“ Hannessonar, og konu Þorkels í Mundakoti, Guðrúnar húsfreyju, f. 1804, d. 8. júní 1863, Magnúsdóttur í Mundakoti Arasonar.<br> | |||
Móðir Jóns á Gamla-Hrauni og kona Guðmundar Þorkelssonar var Þóra húsfreyja, f. 24. október 1830, d. 4. september 1918, Símonardóttir bónda, skipasmiðs og formanns í Brautartungu í Stokkseyrarhreppi, en lengst á Gamla-Hrauni, f. 1801 í Simbakoti, d. 21. nóvember 1881, Þorkelssonar bónda, skipasmiðs og hreppstjóra á Gamla-Hrauni, Jónssonar og konu Þorkels, Valgerðar húsfreyju, f. 1765, d. 7. febrúar 1859, Aradóttur Jónssonar. <br> | |||
Þóra var eftirsótt til hjúskapar. Tyrfingur Snorrason formaður á Stokkseyri var einn þeirra, sem á sóttu, en missti af til Guðmundar Þorkelssonar. Tyrfingur kvæntist ekki. Hann kvað:<br> | |||
::::::Eg á fljóðum fæ ei ást, | |||
::::::finn því hljóður trega, | |||
::::::því sú góða Þóra brást; | |||
::::::það fór slóðalega. | |||
Móðir Þóru og kona Símonar var Sesselja húsfreyja og móðir amk. 15 barna, f. 1801, d. 1859, Jónsdóttir bónda á Ásgautsstöðum, Óseyrarnesi (Nesi), síðast á Selfossi, f. 1767, d. 8. febrúar 1856, Símonarsonar og konu Jóns Símonarsonar, Guðrúnar húsfreyju frá Kakkarhjáleigu (síðar nefnt Hoftún), f. 1769, d. 15. apríl 1837, Snorradóttur, Knútssonar.<br> | |||
Móðir Gunnars Marels og kona Jóns á Gamla-Hrauni var [[Ingibjörg | |||
Gíslína Jónsdóttir (Háeyri)|Ingibjörg Gíslína]] húsfreyja á Gamla-Hrauni, f. 1. september 1867, d. 2. apríl 1937, Jónsdóttir bónda á Miðhúsum í Sandvíkurhreppi, f. 12. apríl 1834, d. 19. júní 1872, Jónssonar bónda á Vötnum í Ölfusi, f. 1801, d. 19. febrúar 1865, Þórðarsonar, Jónssonar, og konu Þórðar, Ingveldar Guðnadóttur. <br> | |||
Móðir Jóns á Míðhúsum og kona Jóns á Vötnum var Sigríður húsfreyja, f. 28. maí 1806, d. 25. mars 1868, Gísladóttir bónda og hreppstjóra í Reykjakoti í Ölfusi, f. 1760, d. 27. maí 1840, Guðnasonar, og konu Gísla, Guðríðar húsfreyju, f. 1765 að Sogni í Ölfusi, d. 6. maí 1837, Jónsdóttur.<br> | |||
Móðir Ingibjargar Gíslínu og kona Jóns á Miðhúsum var Aðalbjörg húsfreyja, f. 31. janúar 1830 á Álftanesi, d. 15. október 1917, Eyjólfsdóttir bónda á Brekkuflöt á Álftanesi 1845, f. 29. ágúst 1800, d. 12. mars 1868, Eyjólfssonar, Jónssonar.<br> | |||
Móðir Aðalbjargar og kona Eyjólfs á Brekkuflöt var Ingibjörg húsfreyja, f. 5. desember 1797 á Þórustöðum í Grímsnesi, d. 22. maí 1866, Sturludóttir bónda á Þórustöðum, skírður 19. desember 1750, d. 27. ágúst 1823, Jónssonar.<br> | |||
Börn Jóns Guðmundssonar á Gamla-Hrauni og Ingibjargar Gíslínu Jónsdóttur húsfreyju í Eyjum voru:<br> | |||
1. [[Þórður Jónsson (Bergi)|Þórður Jónsson]] formaður og skipasmiður á [[Berg]]i, f. 10. júní 1887, d. 1. febrúar 1939.<br> | |||
2. [[Guðmundur Jónsson (Háeyri)|Guðmundur Jónsson]] formaður, skipasmiður á [[Háeyri]], f. 14. október 1888, d. 27. nóvember 1976.<br> | |||
3. Gunnar Marel Jónsson formaður og skipasmiður, f. 6. janúar 1891, d. 7. maí 1979.<br> | |||
4. [[Magnús Valdimar Jónsson (Bergi)|Magnús Valdimar Jónsson]] skipasmiður á [[Berg]]i, f. 27. október 1892, d. 13. október 1920.<br> | |||
5. [[Haraldur Jónsson (Bergi)|Haraldur Jónsson]] sjómaður á [[Berg]]i, f. 18. nóvember 1899, d. 20. febrúar 1962.<br> | |||
6. [[Guðni Jónsson (prófessor)|Guðni Jónsson]] prófessor, f. 22. júlí 1901, d. 7. mars 1974. Hann var kennari við unglingaskóla í Eyjum 1926-1927.<br> | |||
7. [[Lúðvík Jónsson (Haga)|Lúðvík Jónsson]] bakarameistari, síðar á Selfossi, f. 14. október 1904, d. 21. mars 1983. Hann ólst upp hjá [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] og [[Gíslína Jónsdóttir|Gíslínu Jónsdóttur]] í [[Ásgarður|Ásgarði]], en Gíslína var móðursystir hans.<br> | |||
8. [[Ágústína Jónsdóttir (Ásgarði)|Ágústína Jónsdóttir]] húsfreyja í Hafnarfirði, f. 11. mars 1906, d. 1. nóvember 1989. Hún ólst upp um skeið hjá Þórði á Bergi, en lengst í Ásgarði hjá Gíslínu frænku sinni og Árna.<br> | |||
9. [[Guðmundur Júníus Jónsson]] sjómaður í Eyjum, síðar skipstjóri á Akranesi, f. 29. júní 1908, d. 22. ágúst 1972.<br> | |||
Móðursystir systkinanna var [[Gíslína Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Ásgarður|Ásgarði]], f. 18. apríl 1871, d. 18. júlí 1953. | |||
Gunnar Marel var fósturbarn á Byggðarhorni í Flóa 1901. Hann bjó í Reykjavík 1910, en var útgerðarmaður, leigjandi hjá Þórði bróður sínum á [[Berg]]i 1910.<br> | |||
Sigurlaug fluttist til Eyja 1912. Þau Sigurlaug bjuggu í [[Miðey]] við giftingu 1914 og þar fæddist Páll Óskar fyrsta barn þeirra á árinu, Guðrún Olga 1915, Gunnlaugur Tryggvi 1916. Þau bjuggu í [[Þinghúsið|Þinghúsinu]] við fæðingu Eggerts 1917, í [[Bifröst]] við fæðingu Rannveigar Huldu 1918.<br> | |||
Þau misstu Rannveigu Huldu 4 mánaða gamla 1918 og Eggert eldri í febrúar 1920 á [[Hjalteyri]]. Þau bjuggu á [[Oddsstaðir–eystri|Eystri-Oddsstöðum]] síðar 1920 með 4 börnum sínum og þar fæddist Guðmunda í júlí. Þau voru komin í [[Brúarhús|Brúarhús (Hornið)]] 1922 og bjuggu þar síðan. Sigurlaug var sjúklingur á sjúkrahúsinu við Gos 1973, en Gunnar bjó á Horninu með Svövu dóttur sinni í byrjun gossins.<br> | |||
Sigurlaug lést 1976 og Gunnar Marel 1979. | |||
I. Barnsmóðir Gunnars Marels að tveim börnum var [[Kristín Jónsdóttir (Nýjabæ)|Kristín Sigríður Jónsdóttir]], þá ekkja í [[Hólshús]]i, f. 24. september 1883, d. 27. maí 1957.<br> | |||
Börn þeirra voru:<br> | |||
1. Ingvar Valdimar Gunnarsson, f. 10. nóvember 1910 í Hólshúsi, d. 25. ágúst 1928.<br> | |||
2. [[Ásta Rut Gunnarsdóttir (Hólshúsi)|Ásta Rut Gunnarsdóttir]] húsfreyja í [[Hólshús]]i f. 26. janúar 1914, d. 22. desember 2000.<br> | |||
II. Barnsmóðir Gunnars Marels var [[Jónína Jóhannsdóttir (Garðsauka)|Jónína Jóhannsdóttir]], síðar húsfreyja í [[Garðsauki|Garðsauka]], f. 30. október 1886, d. 6. september 1976. <br> | |||
Barn þeirra var<br> | |||
3. [[Margrét Theodóra Gunnarsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 1. nóvember 1911, d. 28. apríl 1991.<br> | |||
III. Kona Gunnars Marels, (24. janúar 1914), var [[Sigurlaug Pálsdóttir (Horninu)|Sigurlaug Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 20. mars 1892, d. 23. apríl 1976.<br> | |||
Börn þeirra voru:<br> | |||
4. [[Páll Óskar Gunnarsson]], f. 21. apríl 1914 í [[Miðey]], d. 10. október 1976.<br> | |||
5. Guðrún Olga Gunnarsdóttir, f. 26. apríl 1915 í Miðey, d. 25. október 1925.<br> | |||
6. [[Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson]] vélstjóri, f. 29. apríl 1916 í Miðey, d. 22. mars 2001.<br> | |||
7. Eggert Gunnarsson, f. 13. júní 1917 í [[Þinghúsið|Þinghúsinu]], d. 24. febrúar 1920.<br> | |||
8. Rannveig Hulda Gunnarsdóttir, f. 2. ágúst 1918 í [[Bifröst]], d. 3. desember 1918.<br> | |||
9. [[Guðmunda Gunnarsdóttir (Horninu)|Guðmunda Gunnarsdóttir]] húsfreyja, verkalýðsfrömuður, bæjarfulltrúi, f. 30. júlí 1920 á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], d. 25. maí 2009.<br> | |||
10. [[Eggert Gunnarsson (Víðivöllum)|Eggert Gunnarsson]] skipasmíðameistari, f. 4. september 1922 í [[Brúarhús|Brúarhúsi, (Horninu, Vestmannabraut 1)]], d. 4. janúar 1991.<br> | |||
11. [[Guðni Kristinn Gunnarsson]] verkfræðingur, f. 25. október 1925 í Brúarhúsi, d. 10. júlí 1984.<br> | |||
12. [[Jón Gunnarsson (Horninu)| Jón Gunnarsson]] vélstjóri, skipasmíðameistari, f. 2. desember 1927 í Brúarhúsi, d. 4. desember 2005.<br> | |||
13. [[Svava Gunnarsdóttir (Horninu)|Svava Gunnarsdóttir]] húsfreyja, f. 5. febrúar 1929 í Brúarhúsi.<br> | |||
14. [[Þorsteinn Gunnarsson (Horninu)|Þorsteinn Gunnarsson]] vélstjóri, f. 1. nóvember 1932 í Brúarhúsi, d. 24. maí 1958.<br> | |||
15. [[Þórunn Gunnarsdóttir (Horninu)|Þórunn Gunnarsdóttir]] húsfreyja, f. 7. mars 1939 í Brúarhúsi.<br> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Bergsætt II. útgáfa. Guðni Jónsson 1966. | |||
*Heimaslóð.is. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Skipasmiðir]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Bergi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Miðey]] | |||
[[Flokkur: Íbúðar í Þinghúsinu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Bifröst]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Hjalteyri]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Brúarhúsi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Horninu]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]] | |||
== Myndir == | == Myndir == | ||
Lína 16: | Lína 103: | ||
</gallery> | </gallery> | ||