„Saga Vestmannaeyja I./ VI. Heilbrigðismál og læknar, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 29: Lína 29:
Davidsen læknir deyði hér í júní 1860, 42 ára að aldri, af innvortisveiki í lungum, eins og segir í kirkjubókinni. Hann og kona h. [[Rebekka Regine Davidsen]] bjuggu í húsinu [[Pétursborg]].<br>
Davidsen læknir deyði hér í júní 1860, 42 ára að aldri, af innvortisveiki í lungum, eins og segir í kirkjubókinni. Hann og kona h. [[Rebekka Regine Davidsen]] bjuggu í húsinu [[Pétursborg]].<br>
Úr sögunni var nú með öllu málið um að koma hér upp almennu sjúkrahúsi. En einkum eftir að siglingar hingað tóku að aukast, varð brýnni þörfin fyrir, að hér væri til sjúkrahús til að taka á móti erlendum sjúklingum, og ágerðist meir eftir því, sem leið á öldina, er samgöngur erlendra fiskimanna við Vestmannaeyjar færðust mjög í vöxt.<br>
Úr sögunni var nú með öllu málið um að koma hér upp almennu sjúkrahúsi. En einkum eftir að siglingar hingað tóku að aukast, varð brýnni þörfin fyrir, að hér væri til sjúkrahús til að taka á móti erlendum sjúklingum, og ágerðist meir eftir því, sem leið á öldina, er samgöngur erlendra fiskimanna við Vestmannaeyjar færðust mjög í vöxt.<br>
Ráðið var samt fram úr sjúkrahússmálinu og á þann hátt, er var sveitarfélaginu alveg kostnaðarlaust. Var það gistihús eyjanna, sem tók að sér að halda erlenda sjúklinga, er fluttir voru á land hér. Leyfisbréf til að reka gistihús var gefið [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanni J. Johnsen]] útvegsbónda af landshöfðingja 17. des. 1878. Hafði Jóhann keypt veitingahús [[Maddama Roed Ericksen|frú Roed]], danskrar konu, er fyrst hafði fengið hér veitingaleyfi. Var frú Roed mesta merkiskona, er komið hafði á ýmsum umbótum hér. Hún varð t.d. fyrst til að rækta kartöflur hér í eyjum og tóku eyjamenn upp ræktun kartaflna eftir henni. Frú Roed, er var af merkri danskri ætt, var tengdamóðir [[Pétur Bjarnasen|Péturs Bjarnasen]] verzlunarstjóra, föður [[Nikolai Bjarnasen]] í Reykjavík og þeirra systkina. — Vínveitingar voru mjög litlar á veitingahúsinu.<br>
Ráðið var samt fram úr sjúkrahússmálinu og á þann hátt, er var sveitarfélaginu alveg kostnaðarlaust. Var það gistihús eyjanna, sem tók að sér að halda erlenda sjúklinga, er fluttir voru á land hér. Leyfisbréf til að reka gistihús var gefið [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanni J. Johnsen]] útvegsbónda af landshöfðingja 17. des. 1878. Hafði Jóhann keypt veitingahús [[Maddama Roed|frú Roed]], danskrar konu, er fyrst hafði fengið hér veitingaleyfi. Var frú Roed mesta merkiskona, er komið hafði á ýmsum umbótum hér. Hún varð t.d. fyrst til að rækta kartöflur hér í eyjum og tóku eyjamenn upp ræktun kartaflna eftir henni. Frú Roed, er var af merkri danskri ætt, var tengdamóðir [[Jóhann Pétur Benedikt  Bjarnasen|Péturs Bjarnasen]] verzlunarstjóra, föður [[Nikolai Carl Frederik Bjarnasen|Nikolai Bjarnasen]] í Reykjavík og þeirra systkina. — Vínveitingar voru mjög litlar á veitingahúsinu.<br>
Jóhann byggði seinna (1883) nýtt og vandað tvílyft timburhús, stærsta íveruhúsið hér um þær mundir, í stað gamla [[Vertshúsið|„Vertshússins“]], er hann keypti af frú Roed. Húsið var nefnt [[Frydendal]]. Voru í því margar stofur auk íbúðar fyrir heimilisfólk, sem jafnan var mjög margt á stóru útgerðarheimili. Hér var tekið á móti sjúklingum, er settir voru á land af erlendum skipum, árlega nokkrir, því að ógerlegt þótti að flytja slíka sjúklinga til Reykjavíkur. Móti innlendum sjúklingum var og tekið meðan framkvæmdar voru á þeim læknisaðgerðir, því að hér voru þá óvíða annars staðar húsakynni til slíks. Á þennan hátt var séð fyrir brýnustu sjúkrahússþörfum hér í Vestmannaeyjum um aldarfjórðung. Hætt var kringum aldamótin, eins og áður getur, að halda uppi sjúkrahúsi í Frydendal. Var síðan eftir 1904 tekið á móti erlendum sjúklingum í [[Hlíðarhús]]i um nokkur ár hjá frú [[Soffía Andersdóttir|Soffíu Andersdóttur]] og að nokkru á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] hjá frú [[Guðrún Runólfsdóttir|Guðrúnu Runólfsdóttur]]. En nú var komið hér sjúkrahús, [[Franski spítalinn|frakkneska sjúkrahúsið]], er þó eigi var tekið til almennrar notkunar fyrr en seinna.<br>
Jóhann byggði seinna (1883) nýtt og vandað tvílyft timburhús, stærsta íveruhúsið hér um þær mundir, í stað gamla [[Vertshúsið|„Vertshússins“]], er hann keypti af frú Roed. Húsið var nefnt [[Frydendal]]. Voru í því margar stofur auk íbúðar fyrir heimilisfólk, sem jafnan var mjög margt á stóru útgerðarheimili. Hér var tekið á móti sjúklingum, er settir voru á land af erlendum skipum, árlega nokkrir, því að ógerlegt þótti að flytja slíka sjúklinga til Reykjavíkur. Móti innlendum sjúklingum var og tekið meðan framkvæmdar voru á þeim læknisaðgerðir, því að hér voru þá óvíða annars staðar húsakynni til slíks. Á þennan hátt var séð fyrir brýnustu sjúkrahússþörfum hér í Vestmannaeyjum um aldarfjórðung. Hætt var kringum aldamótin, eins og áður getur, að halda uppi sjúkrahúsi í Frydendal. Var síðan eftir 1904 tekið á móti erlendum sjúklingum í [[Hlíðarhús]]i um nokkur ár hjá frú [[Soffía Andersdóttir (Hlíðarhúsi)|Soffíu Andersdóttur]] og að nokkru á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] hjá frú [[Guðrún Runólfsdóttir (Sveinsstöðum)|Guðrúnu Runólfsdóttur]]. En nú var komið hér sjúkrahús, [[Franski spítalinn|frakkneska sjúkrahúsið]], er þó eigi var tekið til almennrar notkunar fyrr en seinna.<br>
Orð var á því gert, bæði af læknum, sjúklingum og öðrum, hversu vel hefði tekizt um sjúklingahaldið á öllum fyrrnefndum stöðum, bæði um þrifnað og staka reglusemi og aðbúnað yfirleitt. Fjöldi þakkarbréfa sannar þetta. Á heimilunum var þó annríki mikið, búskaparrekstur með vinnufólkshaldi og útgerð mikil.¹⁰) Lærð hjúkrunarkona var hér engin til. Þar til fram um aldamótin síðustu voru hér eigi af lækni viðhafðar svæfingar eða deyfingar við uppskurði, ástungur eða limatöku. Ef um stærri uppskurði var að ræða, var sjúklingurinn á seinni tímum sendur til Reykjavíkur, ef hægt var. Ef gerður var skurður á sjúklingi eða tekinn af fingur eða svipaðar aðgerðir viðhafðar, er oft fóru fram í Frydendal á síðasta hluta 19. aldar, lét læknir jafnan tvo eflda vinnumenn halda sjúklingnum og kvenmaður hélt fati undir blóðboganum og önnur líndúk yfir sárinu. Bárust margir sjúklingar illa af og heyrðust oft kveinstafir þungir og erfið var aðstaða læknisins og húsmóðurinnar á mannmörgu útvegsheimili, en hjúkrunarkonur engar.<br>
Orð var á því gert, bæði af læknum, sjúklingum og öðrum, hversu vel hefði tekizt um sjúklingahaldið á öllum fyrrnefndum stöðum, bæði um þrifnað og staka reglusemi og aðbúnað yfirleitt. Fjöldi þakkarbréfa sannar þetta. Á heimilunum var þó annríki mikið, búskaparrekstur með vinnufólkshaldi og útgerð mikil.¹⁰) Lærð hjúkrunarkona var hér engin til. Þar til fram um aldamótin síðustu voru hér eigi af lækni viðhafðar svæfingar eða deyfingar við uppskurði, ástungur eða limatöku. Ef um stærri uppskurði var að ræða, var sjúklingurinn á seinni tímum sendur til Reykjavíkur, ef hægt var. Ef gerður var skurður á sjúklingi eða tekinn af fingur eða svipaðar aðgerðir viðhafðar, er oft fóru fram í Frydendal á síðasta hluta 19. aldar, lét læknir jafnan tvo eflda vinnumenn halda sjúklingnum og kvenmaður hélt fati undir blóðboganum og önnur líndúk yfir sárinu. Bárust margir sjúklingar illa af og heyrðust oft kveinstafir þungir og erfið var aðstaða læknisins og húsmóðurinnar á mannmörgu útvegsheimili, en hjúkrunarkonur engar.<br>
Læknislaust hafði verið hér alllengi eftir dauða Davidsens héraðslæknis 1862, en [[Sólveig Pálsdóttir|''Solveigu Pálsdóttur'']] ljósmóður var með stjórnarráðsbréfi 20. apríl 1863 falið að veita sjúkum læknishjálp, þar til nýr læknir kæmi. Laun hennar voru ákveðin 10 rd. mánaðarlega. Mun það sjaldgæft, að stjórnin hafi falið ljósmóður að gegna eiginlegum læknisstörfum, og tveim árum seinna voru Solveigu aftur falin héraðslæknisstörfin.<br>
Læknislaust hafði verið hér alllengi eftir dauða Davidsens héraðslæknis 1862, en [[Sólveig Pálsdóttir|''Solveigu Pálsdóttur'']] ljósmóður var með stjórnarráðsbréfi 20. apríl 1863 falið að veita sjúkum læknishjálp, þar til nýr læknir kæmi. Laun hennar voru ákveðin 10 rd. mánaðarlega. Mun það sjaldgæft, að stjórnin hafi falið ljósmóður að gegna eiginlegum læknisstörfum, og tveim árum seinna voru Solveigu aftur falin héraðslæknisstörfin.<br>
[[Magnús Stephensen|''Magnús Stephensen'']] cand. med. og chir. var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum 11. okt. 1863. Hans naut skammt við hér, lézt úr brjóstveiki 12. febr. 1865. Var Solveigu Pálsdóttur nú aftur með stjrbr. 8. júlí 1865 falið að veita sjúkum hjálp.<br>
[[Magnús Stephensen|''Magnús Stephensen'']] cand. med. og chir. var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum 11. okt. 1863. Hans naut skammt við hér, lézt úr brjóstveiki 12. febr. 1865. Var Solveigu Pálsdóttur nú aftur með stjrbr. 8. júlí 1865 falið að veita sjúkum hjálp.<br>
Í bréfi, er Magnús Stephensen héraðslæknir skrifaði landlækni Jóni Hjaltalín 24. sept. 1864¹¹) gerir læknirinn mikið úr óþrifnaðinum hér, er honum einkum illa við forirnar, sem hann segir vera rétt við bæjardyrnar, og leggi fýlan úr þeim inn í bæina, sem undir eru fullir af fýludaun og alls konar óþverra. Óhætt er að fullyrða, að þótt þrifnaði hjá mörgum hér hafi í ýmsu verið mjög ábótavant ekki síður en annars staðar hér á landi, voru þó hér mörg þrifnaðar- og myndarheimili og ýmis konar menningarbragur og framfarir á ýmsum sviðum, svo að eyjarnar munu sízt hafa staðið að baki öðrum landshlutum, var nú einmitt að hefjast hér í eyjum eða frá því nokkru eftir miðja öldina, eins og síðar verður getið. Það, sem segir um forirnar, mun hafa átt við lélegustu býlin. Að sjálfsögðu munu það og hafa verið mikil viðbrigði fyrir hinn unga lækni að koma hingað og jafnvel hvar sem var annars staðar hér á landi frá kóngsins Kaupmannahöfn.<br>
Í bréfi, er Magnús Stephensen héraðslæknir skrifaði landlækni Jóni Hjaltalín 24. sept. 1864¹¹) gerir læknirinn mikið úr óþrifnaðinum hér, er honum einkum illa við forirnar, sem hann segir vera rétt við bæjardyrnar, og leggi fýlan úr þeim inn í bæina, sem undir eru fullir af fýludaun og alls konar óþverra. Óhætt er að fullyrða, að þótt þrifnaði hjá mörgum hér hafi í ýmsu verið mjög ábótavant ekki síður en annars staðar hér á landi, voru þó hér mörg þrifnaðar- og myndarheimili og ýmis konar menningarbragur og framfarir á ýmsum sviðum, svo að eyjarnar munu sízt hafa staðið að baki öðrum landshlutum, var nú einmitt að hefjast hér í eyjum eða frá því nokkru eftir miðja öldina, eins og síðar verður getið. Það, sem segir um forirnar, mun hafa átt við lélegustu býlin. Að sjálfsögðu munu það og hafa verið mikil viðbrigði fyrir hinn unga lækni að koma hingað og jafnvel hvar sem var annars staðar hér á landi frá kóngsins Kaupmannahöfn.<br>
[[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|''Þorsteinn Jónsson'']] héraðslæknir. Veiting hans er frá 31. okt. 1867, en hann hafði gegnt embættinu frá 21. sept. 1865. Þorsteinn var fyrsti læknirinn, er starfaði óslitið og lengi hér. Var honum veitt lausn frá embætti 2. sept. 1906. Þorsteinn læknir hafði lengi forustu bæði í hreppsstjórn og sýslunefnd og lét mjög til sín taka héraðs- og sveitarstjórnarmál eyjanna öll þau ár, er hann var hér héraðslæknir, og þótti ekkert ráð ráðið, nema Þorsteinn læknir væri þar með, enda var hann vitur maður og forsjármaður mikill. Þorsteinn var vel að sér í náttúrufræði og hefir unnið hinum ungu íslenzku náttúrufræðivísindum mikið gagn. Þorsteinn var af stjórninni sæmdur heiðursmerki. Af læknisdómum þótti honum takast bezt að hjálpa sængurkonum. Þorsteinn var þingmaður fyrir eyjarnar 1887— 1889. Kona hans var [[Matthildur Magnúsdóttir]]. Börn áttu þau fimm, er upp komust. Þorsteinn dó í Reykjavik 1908.<br>
[[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|''Þorsteinn Jónsson'']] héraðslæknir. Veiting hans er frá 31. okt. 1867, en hann hafði gegnt embættinu frá 21. sept. 1865. Þorsteinn var fyrsti læknirinn, er starfaði óslitið og lengi hér. Var honum veitt lausn frá embætti 2. sept. 1906. Þorsteinn læknir hafði lengi forustu bæði í hreppsstjórn og sýslunefnd og lét mjög til sín taka héraðs- og sveitarstjórnarmál eyjanna öll þau ár, er hann var hér héraðslæknir, og þótti ekkert ráð ráðið, nema Þorsteinn læknir væri þar með, enda var hann vitur maður og forsjármaður mikill. Þorsteinn var vel að sér í náttúrufræði og hefir unnið hinum ungu íslenzku náttúrufræðivísindum mikið gagn. Þorsteinn var af stjórninni sæmdur heiðursmerki. Af læknisdómum þótti honum takast bezt að hjálpa sængurkonum. Þorsteinn var þingmaður fyrir eyjarnar 1887— 1889. Kona hans var [[Matthildur Magnúsdóttir (Landlyst)|Matthildur Magnúsdóttir]]. Börn áttu þau fimm, er upp komust. Þorsteinn dó í Reykjavik 1908.<br>
[[Jón Rósenkranz|''Jón Rósenkranz'']] var hér settur héraðslæknir frá 1. okt. 1905 til 1. júní 1906.<br>
[[Jón Rósenkranz|''Jón Rósenkranz'']] var hér settur héraðslæknir frá 1. okt. 1905 til 1. júní 1906.<br>
{|
{|
Lína 65: Lína 65:
<center>'''Ljósmæður í Vestmannaeyjum.'''</center>
<center>'''Ljósmæður í Vestmannaeyjum.'''</center>
<br>
<br>
Um lærðar ljósmæður var eigi að tala fyrr en um miðja 19. öld.<br>Prestskonurnar gegndu hér oft ljósmóðurstörfum og heldri bændakonur. Framan af 19. öldinni getur hér helzt sem ljósmæðra [[Guðrún Hálfdánsdóttir|''Guðrúnar Hálfdánardóttur'']] prestskonu á Ofanleiti og [[Guðrún Jónsdóttir|''Guðrúnar Jónsdóttur'']] konu séra [[Páll Jónsson|Páls skálda]]. Þá má og nefna [[Kristín Snorradóttir|''Kristínu Snorradóttur'']] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], [[Ingigerður Árnadóttir|''Ingigerði'' í Dölum]] og [[Sesselja Sigurðardóttir|''Sesselju Sigurðardóttur'']] í [[Stakkagerði]].<br>
Um lærðar ljósmæður var eigi að tala fyrr en um miðja 19. öld.<br>Prestskonurnar gegndu hér oft ljósmóðurstörfum og heldri bændakonur. Framan af 19. öldinni getur hér helzt sem ljósmæðra [[Guðrún Hálfdánsdóttir|''Guðrúnar Hálfdánardóttur'']] prestskonu á Ofanleiti og [[Guðrún Jónsdóttir|''Guðrúnar Jónsdóttur'']] konu séra [[Páll Jónsson|Páls skálda]]. Þá má og nefna [[Kristín Snorradóttir|''Kristínu Snorradóttur'']] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], [[Ingigerður Árnadóttir|''Ingigerði'' í Dölum]] og [[Sesselja Sigurðardóttir ljósmóðir|''Sesselju Sigurðardóttur'']] í [[Stakkagerði]].<br>
Fyrsta lærða ljósmóðirin hér var [[Sólveig Pálsdóttir|''Solveig Pálsdóttir'']]  [[Páll Jónsson|prests Jónssonar]] í [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Solveig fór utan 1842 til þess að læra yfirsetukvennafræði við fæðingarstofnunina í Kaupmannahöfn. Var Solveig þá ung og ógift og efnileg mjög. Solveig fékk samt eigi aðgang að fæðingarstofnuninni, því að stjórn stofnunarinnar þótti eigi heppilegt val á yfirsetukonu, er eigi hafði sjálf alið barn, og er um þetta bréf í sýsluskjölum. Lá við að Solveig yrði gerð afturreka, en stjórnin féll þó frá þessu síðar og fékk Solveig inngöngu. Lauk hún námi með lofsamlegum vitnisburði og tók síðan við ljósmóðurstörfum hér. Voru henni ákveðin 20 rd. árslaun, sbr. kansellíbréf 3. jan. 1843. Seinna voru launin ákveðin 70 rd., stjórnarráðsbréf þar um 27. júlí 1864. Höfðu nokkru áður verið hækkuð upp í 30 rd. Launin skyldu greidd af spítalahlutum þeim, er til féllu hér, sbr. augl. 24. marz 1863. Solveig gegndi hér og læknisstörfum um tíma. Hún fluttist ásamt manni sínum [[Matthías Markússon|Matthíasi Markússyni]] og börnum þeirra til Reykjavíkur 1867 og var þar lengi ljósmóðir. Þótti hún jafnan hin merkasta kona. Meðal barna þeirra hjóna, er öll voru fædd hér í eyjum, var [[María Matthíasdóttir|María]] móðir Matthíasar Einarssonar læknis í Reykjavík.<br>
Fyrsta lærða ljósmóðirin hér var [[Sólveig Pálsdóttir|''Solveig Pálsdóttir'']]  [[Páll Jónsson|prests Jónssonar]] í [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Solveig fór utan 1842 til þess að læra yfirsetukvennafræði við fæðingarstofnunina í Kaupmannahöfn. Var Solveig þá ung og ógift og efnileg mjög. Solveig fékk samt eigi aðgang að fæðingarstofnuninni, því að stjórn stofnunarinnar þótti eigi heppilegt val á yfirsetukonu, er eigi hafði sjálf alið barn, og er um þetta bréf í sýsluskjölum. Lá við að Solveig yrði gerð afturreka, en stjórnin féll þó frá þessu síðar og fékk Solveig inngöngu. Lauk hún námi með lofsamlegum vitnisburði og tók síðan við ljósmóðurstörfum hér. Voru henni ákveðin 20 rd. árslaun, sbr. kansellíbréf 3. jan. 1843. Seinna voru launin ákveðin 70 rd., stjórnarráðsbréf þar um 27. júlí 1864. Höfðu nokkru áður verið hækkuð upp í 30 rd. Launin skyldu greidd af spítalahlutum þeim, er til féllu hér, sbr. augl. 24. marz 1863. Solveig gegndi hér og læknisstörfum um tíma. Hún fluttist ásamt manni sínum [[Matthías Markússon|Matthíasi Markússyni]] og börnum þeirra til Reykjavíkur 1867 og var þar lengi ljósmóðir. Þótti hún jafnan hin merkasta kona. Meðal barna þeirra hjóna, er öll voru fædd hér í eyjum, var [[María Matthíasdóttir (Landlyst)|María]] móðir Matthíasar Einarssonar læknis í Reykjavík.<br>
Lærð ljósmóðir hafði verið fengin frá Hafnarfirði hingað um nokkurn tíma, meðan ginklofinn gekk hér og áður en Solveig tók við ljósmóðurstörfum.¹²)
Lærð ljósmóðir hafði verið fengin frá Hafnarfirði hingað um nokkurn tíma, meðan ginklofinn gekk hér og áður en Solveig tók við ljósmóðurstörfum.¹²)
Schleisner segir í áðurnefndri bók sinni, frá 1849, að á Íslandi séu aðeins 3 yfirsetukonur, er lokið hafi fullkomnu námi í yfirsetukvennafræði við fæðingarstofnunina í Kaupmannahöfn, en 34 hafi lært hjá landlækni og héraðslæknum.<br>
Schleisner segir í áðurnefndri bók sinni, frá 1849, að á Íslandi séu aðeins 3 yfirsetukonur, er lokið hafi fullkomnu námi í yfirsetukvennafræði við fæðingarstofnunina í Kaupmannahöfn, en 34 hafi lært hjá landlækni og héraðslæknum.<br>
[[Anna Benediktsdóttir|''Anna Benediktsdóttir'']] prests á Mosfelli Magnússonar lærði yfirsetukonufræði í Kaupmannahöfn og gegndi hér störfum frá því eftir miðja öldina sem leið um 50 ár. Heiðruðu eyjakonur hana með samsæti, er hún lét af störfum. Laun Önnu voru fyrst 5 rd. og voru þeir greiddir af þeim 30 rd. árslaunum, er Solveig Pálsdóttir hafði, áður en hækkað var upp í 70 rd. Árið 1875 voru laun Önnu komin upp í 70 kr. á ári. — Anna Benediktsdóttir var þrígift. Með fyrsta manni sínum, [[Stefán Jónsson Austmann|Stefáni Austmann]], syni séra Jóns, en þau hjón voru systkinabörn, átti hún [[Jóhann Stefánsson Austmann|Jóhann]], er arfleiddi spítalasjóð Vestmannaeyja að eignum sínum.<br>
[[Anna Benediktsdóttir|''Anna Benediktsdóttir'']] prests á Mosfelli Magnússonar lærði yfirsetukonufræði í Kaupmannahöfn og gegndi hér störfum frá því eftir miðja öldina sem leið um 50 ár. Heiðruðu eyjakonur hana með samsæti, er hún lét af störfum. Laun Önnu voru fyrst 5 rd. og voru þeir greiddir af þeim 30 rd. árslaunum, er Solveig Pálsdóttir hafði, áður en hækkað var upp í 70 rd. Árið 1875 voru laun Önnu komin upp í 70 kr. á ári. — Anna Benediktsdóttir var þrígift. Með fyrsta manni sínum, [[Stefán Austmann|Stefáni Austmann]], syni séra Jóns, en þau hjón voru systkinabörn, átti hún [[Jóhann Stefánsson Austmann|Jóhann]], er arfleiddi spítalasjóð Vestmannaeyja að eignum sínum.<br>
{|
{|
|-
|-
Lína 102: Lína 102:
Til spítalabyggingarinnar hafði borizt nokkuð í gjöfum og samskotafé, sem talið er að numið hafi 1/3 hluta kostnaðarverðsins, en 2/3 hlutar útreiddir af gefanda úr hans eigin sjóði. Mun hér um að ræða eina með stærstu gjöfum, sem gefin hefir verið hér á landi til líknarstarfa.¹³)<br>
Til spítalabyggingarinnar hafði borizt nokkuð í gjöfum og samskotafé, sem talið er að numið hafi 1/3 hluta kostnaðarverðsins, en 2/3 hlutar útreiddir af gefanda úr hans eigin sjóði. Mun hér um að ræða eina með stærstu gjöfum, sem gefin hefir verið hér á landi til líknarstarfa.¹³)<br>
Spítalann rekur Vestmannaeyjabær.<br>
Spítalann rekur Vestmannaeyjabær.<br>
[[Solveig Jesdóttir|''Solveig Jesdóttir'']] [[Jes A. Gíslason|Gíslasonar]] var fyrsta lærð hjúkrunarkona hér, gift [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni]] kaupmanni.<br>
[[Solveig Jesdóttir (Steinsstöðum)|''Solveig Jesdóttir'']] [[Jes A. Gíslason|Gíslasonar]] var fyrsta lærð hjúkrunarkona hér, gift [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni]] kaupmanni.<br>
[[Guðbjörg Árnadóttir yfirhjúkrunarkona|''Guðbjörg Árnadóttir'']] er yfirhjúkrunarkona við spítalann.<br>
[[Guðbjörg Árnadóttir yfirhjúkrunarkona|''Guðbjörg Árnadóttir'']] er yfirhjúkrunarkona við spítalann.<br>
[[Kristjana Guðmundsdóttir skólahjúkrunarkona|''Kristjana Guðmundsdóttir'']] skólahjúkrunarkona.<br>
[[Kristjana Guðmundsdóttir skólahjúkrunarkona|''Kristjana Guðmundsdóttir'']] skólahjúkrunarkona.<br>
Nuddstofu með sjúkraböðum stofnaði hér fyrst frú [[Anna Katrine Þorsteinsson]] 1923. Nuddstofuna rekur nú systir stofnandans, frú [[Emma á Heygum]].<br>
Nuddstofu með sjúkraböðum stofnaði hér fyrst frú [[Anna Katrine Þorsteinsson]] 1923. Nuddstofuna rekur nú systir stofnandans, frú [[Emma á Heygum]].<br>
[[Kvenfélagið Líkn]] hefir rekið líknarstarfsemi og safnað miklu fé til styrktar fátækum. Fyrsta forstöðukona þess var [[Ágústa Eymundsdóttir]], [[Jóhanna Árnadóttir]] lengi og [[Ingibjörg Theódórsdóttir]]. Núverandi forstöðukona er [[Kristín Þórðardóttir]].</big>
[[Kvenfélagið Líkn]] hefir rekið líknarstarfsemi og safnað miklu fé til styrktar fátækum. Fyrsta forstöðukona þess var [[Ágústa Eymundsdóttir]], [[Jóhanna Árnadóttir (Stakkagerði)|Jóhanna Árnadóttir]] lengi og [[Ingibjörg Theódórsdóttir]]. Núverandi forstöðukona er [[Kristín Þórðardóttir]].</big>




Leiðsagnarval