„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1992/Sjóslysið 1. mars 1942“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Guðjón Ármann Eyjólfsson:'''<br> <big><big>Sjóslysið 1. mars 1942</big></big><br> <big>'''„Þegar hendir sorg við sjóinn“'''</big><b...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
   
   
<big>'''„Þegar hendir sorg við sjóinn“'''</big><br>
<big>'''„Þegar hendir sorg við sjóinn“'''</big><br>
Vorið 1990 skrifaði ég grein í [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]], sem ég nefndi „Á bryggjunum heima“. Þar sagði ég fyrst og fremst frá hinni björtu hlið skemmtilegra æskuára á árunum 1940-1950, sem að vetrinum liðu við venjulega skólagöngu, bryggjuferðir og snatt við höfnina.<br>
Vorið 1990 skrifaði ég grein í [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]], sem ég nefndi „Á bryggjunum heima“. Þar sagði ég fyrst og fremst frá hinni björtu hlið skemmtilegra æskuára á árunum 1940-1950, sem að vetrinum liðu við venjulega skólagöngu, bryggjuferðir og snatt við höfnina.<br>


Í þessu rabbi minntist ég ekki á aðrar og dekkri hliðar á lífinu og lífsbaráttu hinna fullorðnu - hin tíðu sjóslys þessara ára, sem hafa alltaf fylgt harðri sjósókn við Íslandsstrendur.<br>
Í þessu rabbi minntist ég ekki á aðrar og dekkri hliðar á lífinu og lífsbaráttu hinna fullorðnu - hin tíðu sjóslys þessara ára, sem hafa alltaf fylgt harðri sjósókn við Íslandsstrendur.<br>


Allir bæjarbúar voru og eru á stað sem Vestmannaeyjum beint og óbeint þátttakendur í sjósókninni og vertíðarlífinu. Allt snýst í kringum sjóinn. Lífið í bænum slær í takt við aflabrögðin og hvernig gengur á sjónum. Þar eru orð skáldsins [[Jón Magnússon|Jóns Magnússonar]] í sálminum víðkunna - „Líknargjafinn þjáðra þjóða“ - sannari en víðast hvar annars staðar á Íslandi:<br>
Allir bæjarbúar voru og eru á stað sem Vestmannaeyjum beint og óbeint þátttakendur í sjósókninni og vertíðarlífinu. Allt snýst í kringum sjóinn. Lífið í bænum slær í takt við aflabrögðin og hvernig gengur á sjónum. Þar eru orð skáldsins [[Jón Magnússon|Jóns Magnússonar]] í sálminum víðkunna - „Líknargjafinn þjáðra þjóða“ - sannari en víðast hvar annars staðar á Íslandi:<br>
Lína 73: Lína 73:
Þeir voru góðir vinir og höfðu verið skipsfélagar, [[Þórður Þórðarson|Þórður Þórðarson á Sléttabóli]] við Skólaveg og pabbi. Þórður fórst í þessu veðri með „Ófeigi“, sem hann var formaður með.<br>
Þeir voru góðir vinir og höfðu verið skipsfélagar, [[Þórður Þórðarson|Þórður Þórðarson á Sléttabóli]] við Skólaveg og pabbi. Þórður fórst í þessu veðri með „Ófeigi“, sem hann var formaður með.<br>


Sunnudaginn fyrir slysið hafði ég farið í heimsókn að [[Sléttaból|Sléttabóli]] með pabba. Ég man hvað mér var vel tekið, en við [[Ási Þórðarson|Ási]] , yngri sonur Þórðar vorum nærri jafnaldrar og saman í 1. bekk [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólans]].<br>
Sunnudaginn fyrir slysið hafði ég farið í heimsókn að [[Sléttaból|Sléttabóli]] með pabba. Ég man hvað mér var vel tekið, en við [[Ási Þórðarson|Ási]], yngri sonur Þórðar vorum nærri jafnaldrar og saman í 1. bekk [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólans]].<br>


Aldrei gleymi ég hvað við skólasystkinin fundum til með Ása fyrstu dagana eftir slysið, þegar bátarnir voru taldir af. Við fundum svo mörg okkar, að við hefðum vel getað verið í sporum hans. Nálægð þessara atburða hafði mikil áhrif á mig.<br>
Aldrei gleymi ég hvað við skólasystkinin fundum til með Ása fyrstu dagana eftir slysið, þegar bátarnir voru taldir af. Við fundum svo mörg okkar, að við hefðum vel getað verið í sporum hans. Nálægð þessara atburða hafði mikil áhrif á mig.<br>
Lína 161: Lína 161:
„Það sannar að báðum („Ófeigi“ og Þuríði formanni“) hafa grunnföll orðið að grandi, sennilega næstu nótt eftir að þeir fóru að heiman“, skrifar Víðir í sama tölublað.<br>
„Það sannar að báðum („Ófeigi“ og Þuríði formanni“) hafa grunnföll orðið að grandi, sennilega næstu nótt eftir að þeir fóru að heiman“, skrifar Víðir í sama tölublað.<br>


Utför þeirra Sigvalda og Þórðar fór fram frá Landakirkju hinn 21. mars og var þá einnig minningarathöfn um alla þá, sem fórust 1. mars. Verslunum í bænum var lokað á hádegi þennan dag „og sorgarfáni á hverri flaggstöng, bæði í landi og á bátaflotanum, sem nær allur lá kyr á höfninni“, ritar Víðir. Athöfnin var virðuleg og fjölmenn og mikill fjöldi fólks varð frá að hverfa, þó að stæði væru notuð auk sæta í [[Landakirkja|Landakirkju]].
Utför þeirra Sigvalda og Þórðar fór fram frá Landakirkju hinn 21. mars og var þá einnig minningarathöfn um alla þá, sem fórust 1. mars. Verslunum í bænum var lokað á hádegi þennan dag „og sorgarfáni á hverri flaggstöng, bæði í landi og á bátaflotanum, sem nær allur lá kyr á höfninni“, ritar Víðir. Athöfnin var virðuleg og fjölmenn og mikill fjöldi fólks varð frá að hverfa, þó að stæði væru notuð auk sæta í [[Landakirkja|Landakirkju]].<br>


<big><big>'''Vetrarvertíðin 1942'''</big></big><br>
<big><big>'''Vetrarvertíðin 1942'''</big></big><br>
Lína 170: Lína 170:
Síðan kom 14 daga blíðviðri, almennt róið og aflaðist vel, eftir því, sem hér gerist, bæði á línu- og dragnótabáta.<br>
Síðan kom 14 daga blíðviðri, almennt róið og aflaðist vel, eftir því, sem hér gerist, bæði á línu- og dragnótabáta.<br>


Rétt eftir miðjan mánuðinn kom loðna hér inn á grunn. Varð þá línufiskur brellinn, svo nokkrir gripu til þorskanetanna. En lítið hefir aflast í þau. Eftir nokkurra daga landlegu er nú aftur byrjað að róa, en sjóveður óhagstætt.
Rétt eftir miðjan mánuðinn kom loðna hér inn á grunn. Varð þá línufiskur brellinn, svo nokkrir gripu til þorskanetanna. En lítið hefir aflast í þau. Eftir nokkurra daga landlegu er nú aftur byrjað að róa, en sjóveður óhagstætt.<br>
Sveinn Guðmundsson á Arnarstapa var kunnur borgari í Vestmanneyjum á sinni tíð. Dagblaðið Tíminn birti 14. apríl 1942 vertíðarfréttir eftir Sveini: „Sveinn Guðmundsson í Vestmannaeyjum var gestkomandi í bænum. Sagði hann Tímanum svo frá, að vetrarvertíð hefði verið með afbrigðum stopul fram að þessu í Eyjum, og eiginlega hefði verið mjög vindasamt síðan í fyrra sumar. Í marsmánuði mun aðeins hafa verið róið þrettán sinnum, þar með talinn slysaróðurinn mikli. Oft hefur verið róið í slæmu veðri í vetur. Botnvörpubátar, hinir aflahæstu, hafa fengið yfir 200 smálestir af fiski, það sem af er vertíðinni. Þetta verður í fyrsta skipti um langan aldur, sem enginn fiskur verður saltaður í Eyjum.“
Í yfirlitsgrein í Ægi, tímariti Fiskifélags íslands, um vetrarvertíðina 1942 segir svo um vertíðina í Vestmannaeyjum: „Að þessu sinni var vertíðin í Vestmannaeyjum óvenju gæftastirð. Kom varla sá dagur að heitið gæti gott sjóveður. Almennt byrjuðu róðrar þar í janúar og öndverðum febrúar. Þegar í byrjun vertíðar virtist vera talsverður fiskur fyrir og hélst svo alla vertíðina. Þegar litið er á veðurfarið aflaðist frekar vel, eftir því sem þar er venja, og munu ógæftirnar eingöngu eiga sinn þátt í því hve aflafengurinn var misjafn og rýr í heild....
Flestir stunduðu 92 bátar veiðar á vertíðinni það var í apríl. Eru þá trillubátarnir taldir með. Er það 9 bátum fleira en síðastliðið ár. Flestir voru farnir 70 róðrar að þessu sinni, en meðalróðrafjöldi mun vera 54. Er hæsti róðrafjöldi því 16 róðrum færri en í fyrra. -Veiðarfæratap var tiltölulega lítið, þegar litið er á hve stormasamt var.
Hæstur dagsafli á bát mun hafa verið um 2500 þorskar. Mestan heildarafla fram til 1. maí er vélbáturinn „Ísleifur“ VE 63 talinn hafa. Fór hann alls 70 róðra, er skiptast þannig eftir mánuðum; janúar 6, febrúar 22, mars 17, og 25 í apríl. Talið er að bátur þessi hafi aflað fyrir 140 þús. kr. auk lifrar, en lifrarfengur hans var 25.700 kg..... verður hásetahlutur á þessum bát um 6.300 kr. ... Meðalhlutur í Eyjum er talinn vera um 4.500 kr. Hér er alls staðar miðað við apríllok.“
Skipstjóri á „Ísleifi“ var Brynjólfur Brynjólfsson, Vesturvegi 34 og var hann 32 ára gamall. Þetta var önnur vertíð hans sem formanns.


Þeir sem fórust í mannskaðaveðrinu 1. mars 1942.
[[Sveinn Guðmundsson]] á Arnarstapa var kunnur borgari í Vestmannaeyjum á sinni tíð. Dagblaðið Tíminn birti 14. apríl 1942 vertíðarfréttir eftir Sveini: „Sveinn Guðmundsson í Vestmannaeyjum var gestkomandi í bænum. Sagði hann Tímanum svo frá, að vetrarvertíð hefði verið með afbrigðum stopul fram að þessu í Eyjum, og eiginlega hefði verið mjög vindasamt síðan í fyrra sumar. Í marsmánuði mun aðeins hafa verið róið þrettán sinnum, þar með talinn slysaróðurinn mikli. Oft hefur verið róið í slæmu veðri í vetur. Botnvörpubátar, hinir aflahæstu, hafa fengið yfir 200 smálestir af fiski, það sem af er vertíðinni. Þetta verður í fyrsta skipti um langan aldur, sem enginn fiskur verður saltaður í Eyjum.“<br>


Með "Ófeigi" fórust:
Í yfirlitsgrein í Ægi, tímariti Fiskifélags íslands, um vetrarvertíðina 1942 segir svo um vertíðina í Vestmannaeyjum: „Að þessu sinni var vertíðin í Vestmannaeyjum óvenju gæftastirð. Kom varla sá dagur að heitið gæti gott sjóveður. Almennt byrjuðu róðrar þar í janúar og öndverðum febrúar. Þegar í byrjun vertíðar virtist vera talsverður fiskur fyrir og hélst svo alla vertíðina. Þegar litið er á veðurfarið aflaðist frekar vel, eftir því sem þar er venja, og munu ógæftirnar eingöngu eiga sinn þátt í því hve aflafengurinn var misjafn og rýr í heild....<br>
 
Flestir stunduðu 92 bátar veiðar á vertíðinni það var í apríl. Eru þá trillubátarnir taldir með. Er það 9 bátum fleira en síðastliðið ár. Flestir voru farnir 70 róðrar að þessu sinni, en meðalróðrafjöldi mun vera 54. Er hæsti róðrafjöldi því 16 róðrum færri en í fyrra. -Veiðarfæratap var tiltölulega lítið, þegar litið er á hve stormasamt var.<br>
 
Hæstur dagsafli á bát mun hafa verið um 2500 þorskar. Mestan heildarafla fram til 1. maí er vélbáturinn [[ms Ísleifur|„Ísleifur“ VE 63]] talinn hafa. Fór hann alls 70 róðra, er skiptast þannig eftir mánuðum; janúar 6, febrúar 22, mars 17, og 25 í apríl. Talið er að bátur þessi hafi aflað fyrir 140 þús. kr. auk lifrar, en lifrarfengur hans var 25.700 kg..... verður hásetahlutur á þessum bát um 6.300 kr. ... Meðalhlutur í Eyjum er talinn vera um 4.500 kr. Hér er alls staðar miðað við apríllok.“<br>
 
Skipstjóri á „Ísleifi“ var [[Brynjólfur Brynjólfsson]], [[Vesturvegur 34|Vesturvegi 34]] og var hann 32 ára gamall. Þetta var önnur vertíð hans sem formanns.<br>
 
Þeir sem fórust í mannskaðaveðrinu 1. mars 1942.<br>
 
Með "Ófeigi" fórust:<br>
   
   
Þórður Þórðarson skipstjóri, 49 ára, Sléttabóli Skólavegi 31 Vestmannaeyjum, fæddur í Hörglandshreppi V-Skaftafellssýslu 12. janúar 1893. Hann var kvæntur Guðfinnu Stefánsdóttur og eignuðust þau 6 börn, hið yngsta var 7 ára, þegar Þórður drukknaði.
Þórður Þórðarson skipstjóri, 49 ára, Sléttabóli Skólavegi 31 Vestmannaeyjum, fæddur í Hörglandshreppi V-Skaftafellssýslu 12. janúar 1893. Hann var kvæntur Guðfinnu Stefánsdóttur og eignuðust þau 6 börn, hið yngsta var 7 ára, þegar Þórður drukknaði.<br>
   
   
Jón Auðunsson vélstjóri, 30 ára, Efra-Hóli Vestur-Eyjafjöllum, fæddur að Efra Hóli 14. apríl 1911, ókvæntur og barnlaus. Hann var á sumrin við búskap aldraðra foreldra, en reri á vetrarvertíðum í Vestmannaeyjum.
[[Jón Auðunsson]] vélstjóri, 30 ára, Efra-Hóli Vestur-Eyjafjöllum, fæddur að Efra Hóli 14. apríl 1911, ókvæntur og barnlaus. Hann var á sumrin við búskap aldraðra foreldra, en reri á vetrarvertíðum í Vestmannaeyjum.<br>
   
   
Gísli Svavar Jónsson háseti, 19 ára, Engey við Faxastíg í Vestmannaeyjum, fæddur í Vestmanneyjum 21. september 1922, ókvæntur og barnlaus og dvaldi í foreldrahúsum.
[[Gísli Svavar Jónsson]] háseti, 19 ára, [[Engey]] við Faxastíg í Vestmannaeyjum, fæddur í Vestmanneyjum 21. september 1922, ókvæntur og barnlaus og dvaldi í foreldrahúsum.<br>
   
   
Guðmnndur Karisson háseti, 16 ára, Völlum Akranesi, fæddur í Reykjavík 23. mars 1925. Hann átti heimili hjá fósturforeldrum, en faðir hans Karl Jónas Þórðarson skipstjóri drukknaði með m/b „Þengli“ 7. febrúar 1939.
Guðmnndur Karlsson háseti, 16 ára, Völlum Akranesi, fæddur í Reykjavík 23. mars 1925. Hann átti heimili hjá fósturforeldrum, en faðir hans [[Karl Jónas Þórðarson]] skipstjóri drukknaði með m/b „Þengli“ 7. febrúar 1939.<br>


Myndir af bátunum eru úr myndasafni Jóns Björnssonar frá Bólstaðarhlíð, nema af Þuríði formanni og Ófeigi svo og mannamyndir, sem Helgi Hauksson lánaði, en hann hefur endurútgefið Virkið í norðri eftir Gunnar M. Magnússon. Með miklum myndarbrag. Við ritun æviágrips þeirra sem fórust er stuðst við heimildir í þeirri bók.
Myndir af bátunum eru úr myndasafni [[Jón Björnsson|Jóns Björnssonar frá Bólstaðarhlíð]], nema af Þuríði formanni og Ófeigi svo og mannamyndir, sem [[Helgi Hauksson]] lánaði, en hann hefur endurútgefið Virkið í norðri eftir [[Gunnar M. Magnússon]]. Með miklum myndarbrag. Við ritun æviágrips þeirra sem fórust er stuðst við heimildir í þeirri bók.<br>


Með „Þuríði formanni“ fórust:
Með „Þuríði formanni“ fórust:<br>


Jón Sigurbjörnsson skipstjóri, 34 ára, Ekru, Urðavegi 20 Vestmannaeyjum, fæddur í Vestmannaeyjum 28. mars 1907. Hann var kvæntur Maríu Kristjánsdóttur frá Stöðvarfirði og áttu þau 11 ára gamla dóttur.
[[Jón Sigurbjörnsson]] skipstjóri, 34 ára, [[Ekra|Ekru]], Urðavegi 20 Vestmannaeyjum, fæddur í Vestmannaeyjum 28. mars 1907. Hann var kvæntur [[María Kristjánsdóttir|Maríu Kristjánsdóttur]] frá Stöðvarfirði og áttu þau 11 ára gamla dóttur.<br>
   
   
Gunnlaugur Þ.V. Helgason vélstjóri, 28 ára, Vopnafirði, fæddur í N-Múlasýslu 30 desember 1913. Gunnlaugur hafði stundað sjóinn á hverri vertíð í Vestmannaeyjum frá 1932. Unnusta hans var Halldóra Jósepsdóttir, ættuð úr Dalasýslu. Þau áttu eina dóttur, sem var á öðru árinu, þegar faðir hennar fórst.
[[Gunnlaugur Þ.V. Helgason]] vélstjóri, 28 ára, Vopnafirði, fæddur í N-Múlasýslu 30 desember 1913. Gunnlaugur hafði stundað sjóinn á hverri vertíð í Vestmannaeyjum frá 1932. Unnusta hans var [[Halldóra Jósepsdóttir]], ættuð úr Dalasýslu. Þau áttu eina dóttur, sem var á öðru árinu, þegar faðir hennar fórst.<br>
   
   
Halldór Halldórsson háseti, 36 ára, Björgvin Sjómannasundi 3 Vestmannaeyjum, fæddur í Hull í Englandi 1905, þar sem foreldrar hans bjuggu um tíma. Hann fluttist ársgamall með foreldrum sínum til Íslands; ókvæntur og var fyrirvinna aldraðrar móður sinnar, Önnu Sveinsdóttur. Anna var ekkja. sem missti eiginmann sinn og báða syni í sjóinn með stuttu millibili.
[[Halldór Halldórsson]] háseti, 36 ára, [[Björgvin]], Sjómannasundi 3 Vestmannaeyjum, fæddur í Hull í Englandi 1905, þar sem foreldrar hans bjuggu um tíma. Hann fluttist ársgamall með foreldrum sínum til Íslands; ókvæntur og var fyrirvinna aldraðrar móður sinnar, [[Anna Sveinsdóttir|Önnu Sveinsdóttur]]. Anna var ekkja. sem missti eiginmann sinn og báða syni í sjóinn með stuttu millibili.<br>


Sigvaldi Benjamínsson háseti, 61 árs, Hjálmholti, Urðavegi 34 Vestmannaeyjum, fæddur 12. apríl 1878 í S-Múlasýslu. Fluttist upp úr aldamótum til Vestmannaeyja og stundaði þar sjómennsku til dauðadags, lengst af formaður eða allt til 1930, þegar hann hætti formennsku, en hélt þó áfram að stunda sjóinn. Hann var kvæntur Sigurlaugu Ágústínu Þorsteinsdóttur og áttu þau tvær uppkomnar dætur.
[[Sigvaldi Benjamínsson]] háseti, 61 árs, [[Hjálmholt|Hjálmholti]], Urðavegi 34 Vestmannaeyjum, fæddur 12. apríl 1878 í S-Múlasýslu. Fluttist upp úr aldamótum til Vestmannaeyja og stundaði þar sjómennsku til dauðadags, lengst af formaður eða allt til 1930, þegar hann hætti formennsku, en hélt þó áfram að stunda sjóinn. Hann var kvæntur [[Sigurlaug Ágústína Þorsteinsdóttir|Sigurlaugu Ágústínu Þorsteinsdóttur]] og áttu þau tvær uppkomnar dætur.


Þorgeir Eiríksson háseti, 55 ára, Skólavegi 33 Vestmannaeyjum, bjó áður í Skel við Formannasund og var iðulega kenndur við það hús. Þorgeir var fæddur 8. ágúst 1886 að Berjanesi Austur-Eyjafjöllum; flutti til Vestmannaeyja árið 1913 og var þar sjómaður. Hann kvæntist Ingveldi Þórarinsdóttur og áttu þau saman þrjú börn, tvö þeirra voru á lífi, þegar Þorgeir fórst. Sonur þeirra er Guðfinnur, lengi skipstjóri í Vestmannaeyjum. Með Unu Jónsdóttur skáldkonu frá Dölum átti Þorgeir áður þrjár dætur, sem dóu ungar.
[[Þorgeir Eiríksson]] háseti, 55 ára, Skólavegi 33 Vestmannaeyjum, bjó áður í [[Skel]] við [[Formannasund]] og var iðulega kenndur við það hús. Þorgeir var fæddur 8. ágúst 1886 að Berjanesi Austur-Eyjafjöllum; flutti til Vestmannaeyja árið 1913 og var þar sjómaður. Hann kvæntist [[Ingveldur Þórarinsdóttir|Ingveldi Þórarinsdóttur]] og áttu þau saman þrjú börn, tvö þeirra voru á lífi, þegar Þorgeir fórst. Sonur þeirra er [[Guðfinnur Þorgeirsson|Guðfinnur]], lengi skipstjóri í Vestmannaeyjum. Með [[Una Jónsdóttir|Unu Jónsdóttur]] skáldkonu frá Dölum átti Þorgeir áður þrjár dætur, sem dóu ungar.


Guðjón Ármann Eyjólfsson
Guðjón Ármann Eyjólfsson
1.085

breytingar

Leiðsagnarval