„Jón Jónsson (hreppstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
 
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
== Hreppstjórahjónin í Dölum. ==
= Hreppstjórahjónin í Dölum. =
Í maílok 1867 fékk [[Jón Jónsson]], hafnsögumaður í Vestmannaeyjum, byggingu fyrir hinni svokölluðu Norðurjörð á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Í daglegu tali var hann kallaður “Jón lóðs” að hætti danskra Eyjabúa. Jón var kvæntur Veigalín Eiríksdóttur, bónda Hanssonar á Gjábakka.
Í maílok 1867 fékk [[Jón Jónsson]], hafnsögumaður í Vestmannaeyjum, byggingu fyrir hinni svokölluðu Norðurjörð á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Í daglegu tali var hann kallaður “Jón lóðs” að hætti danskra Eyjabúa. Jón var kvæntur Veigalín Eiríksdóttur, bónda Hanssonar á Gjábakka.
Þessi hjón, Jón og Veigalín, bjuggu á Vilborgarstöðum í tæp tvö ár, því 26. febrúar 1869 drukknaði Jón lóðs í útilegunni miklu. Hann var formaður á sexæringnum Blíð, sem fórst þá á Bjarnareyjabreka.
Þessi hjón, Jón og Veigalín, bjuggu á Vilborgarstöðum í tæp tvö ár, því 26. febrúar 1869 drukknaði Jón lóðs í útilegunni miklu. Hann var formaður á sexæringnum Blíð, sem fórst þá á Bjarnareyjabreka.
Lína 61: Lína 61:
''Heimildir: [[Blik]] 1962. – [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]].''
''Heimildir: [[Blik]] 1962. – [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]].''


== Munaði mjóu. ==
= Munaði mjóu. =
Oft er skammt milli lífs og dauða, þegar verið er til fuglaveiða í björgum á Heimaey eða í úteyjum.
Oft er skammt milli lífs og dauða, þegar verið er til fuglaveiða í björgum á Heimaey eða í úteyjum.
Einhverju sinni var Jón Jónsson, hreppstjóri í Dölum til fýla í Heimakletti. Slagveðursrigningu gerði á meðan hann var niðri í Kambinum. Það var farið á lærvað niður, fýllinn rotaður og honum hent niður, þar sem hann var hirtur af bát. Þegar eins viðrar og í þetta skipti, er kalt og ekki heiglum hent að lesa sig upp á bandi 30 faðma. Þegar Jón var nærri kominn upp á brún, var hann orðinn svo loppinn, að hann varð að grípa með tönnunum í bandið til þess að fá haldið sér og hrapa ekki niður.
Einhverju sinni var Jón Jónsson, hreppstjóri í Dölum til fýla í Heimakletti. Slagveðursrigningu gerði á meðan hann var niðri í Kambinum. Það var farið á lærvað niður, fýllinn rotaður og honum hent niður, þar sem hann var hirtur af bát. Þegar eins viðrar og í þetta skipti, er kalt og ekki heiglum hent að lesa sig upp á bandi 30 faðma. Þegar Jón var nærri kominn upp á brún, var hann orðinn svo loppinn, að hann varð að grípa með tönnunum í bandið til þess að fá haldið sér og hrapa ekki niður.
Lína 67: Lína 67:
''Heimildir: Gamalt og nýtt, nóv. 1949.''
''Heimildir: Gamalt og nýtt, nóv. 1949.''


== Við löggæslu, þegar Eyjarnar voru hreppur. ==
= Við löggæslu, þegar Eyjarnar voru hreppur. =
Það var í verkahring hreppstjóra að halda uppi löggæslu í umboði sýslumanns. Eins var í Vestmannaeyjum, áður en kaupstaðurinn fékk bæjarréttindi. Voru Eyjarnar þá all fjölmennur kaupstaður, einkum á vetrarvertíð, þegar mikið var af aðkomumönnum. Róstursamt var þá oft og drykkjuskapur nokkur. Hreppstjórarnir voru þá oft kallaðir til þess að skakka leikinn.
Það var í verkahring hreppstjóra að halda uppi löggæslu í umboði sýslumanns. Eins var í Vestmannaeyjum, áður en kaupstaðurinn fékk bæjarréttindi. Voru Eyjarnar þá all fjölmennur kaupstaður, einkum á vetrarvertíð, þegar mikið var af aðkomumönnum. Róstursamt var þá oft og drykkjuskapur nokkur. Hreppstjórarnir voru þá oft kallaðir til þess að skakka leikinn.
Einhverju sinni sem oftar var Jón hreppstjóri Jónsson frá Dölum við löggæslu. Verið var að ljúka dansskemmtum. Þá er það, að maður einn lætur ekki friðlega. Jón gengur til hans. Snýr maðurinn sér þá snögglega að honum og segir: “Hvað er það eiginlega fyrir þig maður minn, á ég að rétta þér einn á hann?. Ef þú hypjar þig ekki í burtu, slæ ég þig niður eins og fjaðrasófa.”
Einhverju sinni sem oftar var Jón hreppstjóri Jónsson frá Dölum við löggæslu. Verið var að ljúka dansskemmtum. Þá er það, að maður einn lætur ekki friðlega. Jón gengur til hans. Snýr maðurinn sér þá snögglega að honum og segir: “Hvað er það eiginlega fyrir þig maður minn, á ég að rétta þér einn á hann?. Ef þú hypjar þig ekki í burtu, slæ ég þig niður eins og fjaðrasófa.”
Lína 74: Lína 74:
''Heimildir: Gamalt og nýtt, nóv. 1949.''
''Heimildir: Gamalt og nýtt, nóv. 1949.''


== Ríkustu bændur hér um aldamótin 1800/1900. ==
= Ríkustu bændur hér um aldamótin 1800/1900. =
Laust fyrir síðustu aldamót 1800/1900 voru þessir bændur taldir ríkastir hér í Eyjum: Guðmundur Þórarinsson, Vesturhúsum, - Jón Jónsson, hreppstjóri í Dölum og Þorsteinn Jónsson, læknir.
Laust fyrir síðustu aldamót 1800/1900 voru þessir bændur taldir ríkastir hér í Eyjum: Guðmundur Þórarinsson, Vesturhúsum, - Jón Jónsson, hreppstjóri í Dölum og Þorsteinn Jónsson, læknir.


== Sendiförin. ==
= Sendiförin. =
Í árslok 1878 sótti Jóhann Jörgen Johnsen til landshöfðingja um vínveitungaleyfi í Eyjum.
Í árslok 1878 sótti Jóhann Jörgen Johnsen til landshöfðingja um vínveitungaleyfi í Eyjum.
Tveir sóttu um veitingalsyfið. Hvor vildi verða fyrri til að koma umsókn sinni til lsndshöfðingja í Reykjavík. Nú voru góð ráð dýr. Ekki var að treysta á skipsferð til Reykjavíkur. Fangaráð yrði því að skjóta manni upp í Eyjasand. Hins vegar var ekki á vísan að róa með leið á þessum árstíma.
Tveir sóttu um veitingaleyfið. Hvor vildi verða fyrri til að koma umsókn sinni til lsndshöfðingja í Reykjavík. Nú voru góð ráð dýr. Ekki var að treysta á skipsferð til Reykjavíkur. Fangaráð yrði því að skjóta manni upp í Eyjasand. Hins vegar var ekki á vísan að róa með leið á þessum árstíma.
Þegar hér var komið sögu bjó Jón Jónsson í Norðurbænum á Vilborgarstöðum .a móti Sveini Þórðarsyni, beyki á Löndum.
Þegar hér var komið sögu bjó Jón Jónsson í Norðurbænum á Vilborgarstöðum .a móti Sveini Þórðarsyni, beyki á Löndum.
Jón var Skaftfellingur að ætt, en fluttur til Eyja fyrir fáum árum. Árið 1880 flutti hann að Dölum, bjó þar á allri jörðinni, varð einn af efnuðustu bændum í Eyjum og hreppstjóri í mörg ár. Var hann sómamaður í hvívetna og mátti ekki vamm sitt vita.  
Jón var Skaftfellingur að ætt, en fluttur til Eyja fyrir fáum árum. Árið 1880 flutti hann að Dölum, bjó þar á allri jörðinni, varð einn af efnuðustu bændum í Eyjum og hreppstjóri í mörg ár. Var hann sómamaður í hvívetna og mátti ekki vamm sitt vita.  
Lína 108: Lína 108:
''Heimildir: Yfir fold og flæði, [[Sigfús M. Johnsen]].''
''Heimildir: Yfir fold og flæði, [[Sigfús M. Johnsen]].''


== Fisk dráttur ==
= Fisk dráttur =
Útgerð var annar aðalatvinnuvegur Eyjamanna. Jón hreppstjóri í Dölum átti vertíðarskip í félagi með Jóhanni Jörgen Jophnsen.
Útgerð var annar aðalatvinnuvegur Eyjamanna. Jón hreppstjóri í Dölum átti vertíðarskip í félagi með Jóhanni Jörgen Jophnsen.


Lína 120: Lína 120:


== Myndir ==
= Myndir =
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 6316.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 6316.jpg

Leiðsagnarval