„Guðlaugur Þorsteinsson (Laugalandi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. 2 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. 2 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
==Frekari umfjöllun==
=Frekari umfjöllun=
'''Guðlaugur Þorsteinsson''' trésmíðameistari og formaður á [[Laugaland]]i fæddist 30. júlí 1889 í Gerðakoti undir Eyjafjöllum og lést 23. júní 1970 í Reykjavík.<br>
'''Guðlaugur Þorsteinsson''' trésmíðameistari og formaður á [[Laugaland]]i fæddist 30. júlí 1889 í Gerðakoti undir Eyjafjöllum og lést 23. júní 1970 í Reykjavík.<br>
Faðir hans var Þorsteinn bóndi á Voðmúlastöðum í A-Landeyjum og Gerðakoti u. Eyjafjöllum, síðar járnsmiður, f. 4. október 1850 í Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum, d. 11. janúar 1912 í Eyjum, Sveinbjörnsson prests í Keldnaþingum, Kjalarnesþingum, síðar á Krossi í A-Landeyjum og síðast í Holti u. Eyjafjöllum, f. 18. ágúst 1818 í Bæ í Bæjarsveit í Borgarfirði, d. 15. maí 1885 í Holti, Guðmundssonar bónda í Bæ, f. 1771, d. 21. janúar 1839, Torfasonar, og barnsmóður Guðmundar, Guðrúnar frá Langholti í Bæjarsveit, f. 1790, d. 21. janúar 1867, Gísladóttur.<br>
Faðir hans var Þorsteinn bóndi á Voðmúlastöðum í A-Landeyjum og Gerðakoti u. Eyjafjöllum, síðar járnsmiður, f. 4. október 1850 í Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum, d. 11. janúar 1912 í Eyjum, Sveinbjörnsson prests í Keldnaþingum, Kjalarnesþingum, síðar á Krossi í A-Landeyjum og síðast í Holti u. Eyjafjöllum, f. 18. ágúst 1818 í Bæ í Bæjarsveit í Borgarfirði, d. 15. maí 1885 í Holti, Guðmundssonar bónda í Bæ, f. 1771, d. 21. janúar 1839, Torfasonar, og barnsmóður Guðmundar, Guðrúnar frá Langholti í Bæjarsveit, f. 1790, d. 21. janúar 1867, Gísladóttur.<br>

Leiðsagnarval