Karl Pálsson (flugvirki)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Karl Pálsson flugvirki fæddist 29. mars 1968.
Foreldrar hans Páll Helgason, ferðamálafrömuður, f. 14. júní 1933, og kona hans Eva Bryndís Karlsdóttir, húsfreyja, f. 12. maí 1935, d. 28. apríl 1987.

Börn Bryndísar og Páls:
1. Guðmundur Muggur Pálsson, f. 20. júní 1954.
2. Ástþór Rafn Pálsson, f. 26. október 1957.
3. Páll Pálsson, f. 25. febrúar 1966.
4. Karl Pálsson, f. 29. mars 1968.

Þau Alda giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Karls er Alda Gunnarsdóttir Valberg úr Eyjum, húsfreyja, deildarstjóri, f. 14. ágúst 1970.
Börn þeirra:
1. Brynjar Karl Karlsson, f. 7. júlí 1990.
2. Birkir Karlsson, f. 21. október 1994.
3. Gunnbjörn Páll Karlsson, f. 18. október 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.