Jónas Frans Sigurjónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Jónas Frans Sigurjónsson.

Jónas Frans Sigurjónsson, bifreiðastjóri í Noregi fæddist 25. janúar 1965 í Eyjum.
Foreldrar hans Ragnhildur Sigurfinna Jóhannsdóttir, húsfreyja, veitingahússrekandi, f. 17. september 1937, og maður hennar Sigurjón Jónasson, f. 7. apríl 1929, d. 8. janúar 2020.

Jónas eignaðist barn með Hallgerði 1987.
Þau Elín hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Hann er giftur Lale í Noregi og þau eiga eitt barn.

I. Barnsmóðir Jónasar var Hallgerður Valsdóttir, f. 15, nóvember 1967, d. 20. maí 2011.
Barn þeirra:
1. Ragnhildur Jónasdóttir, f. 21. október á Höfn í Hornafirði.

II. Fyrrum sambúðarkona Jónasar er Elín Hreiðarsdóttir, f. 23. september 1966. Foreldrar hennar Hreiðar Hólm Gunnlaugsson, f. 14. apríl 1928, d. 3. mars 2020, og Sigríður Ólafsdóttir, f. 9. desember 1927, d. 13. október 2013.
Börn þeirra:
2. Hreiðar Franx Jónasson, f. 27. júlí 1994 í Rvk.
3. Hlynur Franz Jónasson, f. 16. maí 2001 í Rvk.

III. Kona Jónasar er Lale Franz í Noregi.
Barn þeirra:
4. Aksel Franz Sigurjónsson, f. 5. ágúst 2013 í Tyrklandi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.