Jón Jónsson vinnumaður (Stakkagerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jón Jónsson vinnumaður í Stakkagerði fæddist undir Eyjafjöllum um 1816 og lést 31. maí 1839.

Jón var vinnumaður í Stakkagerði 1837 og 1838.
Hann lést þar 1839.

I. Barnsmóðir hans var Guðbjörg Jónsdóttir vinnukona í Dölum, f. 1811, d. 11. september 1870.
Barn þeirra var
1. Gísli Jónsson, f. 28. júlí 1838, d. 8. ágúst 1838 úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.