Jón Helgi Gíslason (Arnarfelli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jón Helgi Gíslason trúnaðarmaður Blindrafélagsins fæddist 20. maí 1959.
Foreldrar hans Gísli Steingrímsson, málarameistari, f. 5. ágúst 1934, d. 3. janúar 2023, og kona hans Erla Jóhannsdóttir, húsfreyja, f. 17. maí 1932, d. 29. nóvember 2023.

Börn Erlu og Gísla:
1. Heba Gísladóttir, f. 10. september 1957.
2. Jón Helgi Gíslason, f. 20. maí 1959.
3. Jóhann Gíslason, f. 10. apríl 1960.
4. Halla Gísladóttir, f. 1. febrúar 1963.
5. Ragnar Gíslason, f. 15. desember 1966.
6. Rósalind Gísladóttir, f. 6. apríl 1971.
Barn Erlu með Jóni Þorgilssyni:
7. Sigfríð Gísladóttir, f. 21. febrúar 1952.

Jón Helgi er ókvæntur og barnlaus. Hann býr í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.