Jón Ásgeirsson (Rauðafelli)
Fara í flakk
Fara í leit
Jón Arinbjörn Ásgeirsson frá Hnífsdal, sjómaður fæddist 22. október 1938.
Foreldrar hans Ásgeir Sigurðsson, f. 29. nóvember 1920, d. 30. maíi 1941, og Guðbjörg Kristjana Guðmundsdóttir, f. 23. desember 1921, d. 13. október 2011.
Þau Edda Einars giftu sig 1988, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á Rauðafelli, en fluttust til Grindavíkur í Gosinu 1973.
I. Kona Jóns Arinbjarnar var Edda Einars Andrésdóttir húsfreyja, f. 27. júlí 1935, d. 6. desember 1999.
Barn þeirra:
1. Lýdía Jónsdóttir, f. 26. febrúar 1967, d. 31. október 2019.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.