Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir
Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir, húsfreyja fæddist 14. nóvember 1964 í Eyjum.
Foreldrar hennar Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson, húsgagnasmiður, framkvæmdastjóri, f. 31. maí 1940, d. 16. október 2006, og kona hans Fríða Dóra Jóhannsdóttir. húsfreyja, verslunarmaður, veitingakona, f. 18. mars 1939, d. 28. maí 2022.
Börn Fríðu Dóru og Gunnlaugs:
1. Axel Valdimar Gunnlaugsson, f. 11. júní 1958. Kona hans Fríða Sigurðardóttir.
2. Anna Dóra Gunnlaugsdóttir, f. 17. desember 1960, d. 29. september 1965.
3. Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir, f. 14. nóvember 1964. Maður hennar Guðjón Örn Guðjónsson.
4. Halldór Gunnlaugsson, f. 10. apríl 1973. Barnsmóðir hans Árdís Ármannsdóttir. Kona hans Lovísa Guðbjörg Ásgeirsdóttir.
Þau Guðjón giftu sig 1986, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Búhamar.
I. Maður Jóhönnu Kristínar, (8. maí 1986), er Guðjón Örn Guðjónsson, vélvirki, f. 28. ágúst 1961.
Börn þeirra:
1. Dóra Kristín Guðjónsdóttir, f. 25. janúar 1993 í Rvk.
2. Gunnlaugur Örn Guðjónsson, f. 25. janúar 1993 í Rvk.
3. Jón Þór Guðjónsson, f. 1. júní 1994 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.