Ingibjörg Nancy Kudrick Morgan

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingibjörg Nancy Kudrick Morgan frá Stapa, húsfreyja í Bandaríkjunum fæddist 12. júlí 1943 í Reykjavík og lést 13. nóvember 2019.
Foreldrar hennar voru Theodore Fredrick Kudrick, f. 17. júní 1917, og barnsmóðir hans Sigurbjörg Kolbrún Guðmundsdóttir frá Stapa, f. 30. nóvember 1924, d. 12. apríl 1975.
Fósturforeldrar Ingibjargar voru móðurforeldrar hennar Guðmundur Jónsson sjómaður, verkamaður, f. 20. október 1897 á Ragnheiðarstöðum í Flóa, d. 15. júlí 1965 í Hafnarfirði og sambúðarkona hans Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Kagaðarhóli á Ásum í A.-Hún., f. 16. ágúst 1894, d. 2. maí 1976.
Ingibjörg lést 2019.

I. Maður Ingibjargar: Kenneth Morgan, f. 5. ágúst 1932.
Börn þeirra:
1. Guðbjörg Peggy, f. 28. júlí 1960.
2. Lisa Ann, f. 13. maí 1962.
3. Kathy Lynn, f. 21. nóvember 1964.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 3. maí 2003. Minning Valtýs Júlíussonar í Hítarneskoti..
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.