Hreiðar Haukur Kárason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Heiðar Haukur Kárason, stýrimaður fæddist 4. september 1955 í Eyjum.
Foreldrar hans Kári Óskarsson, múrarameistari, f. 25. júlí 1931, og kona hans Erna Óskars Óskarsdóttir, húsfreyja, f. 19. júlí 1934, d. 24. desember 2018.

Heiðar býr í Noregi.
Þau Ingibjörg giftu sig 1983. Þau skildu barnlaus.
Þau Marit hófu búskap, eignuðust ekki börn saman.

I. Kona Heiðars, (6. ágúst 1983, skildu), er Ingibjörg Elísabet Bjarnadóttir, f. 21. júní 1956. Foreldrar hennar Bjarni Ólafsson, sjómaður, f. 9. janúar 1935, d. 20. júlí 2015, og kona hans Soffía Björnsdóttir, húsfreyja, f. 26. janúar 1936, d. 18. febrúar 2000.

II. Maki Heiðars var Marit Eriksson, d. 1. ágúst 2013.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.