Hrafnhildur Georgsdóttir
Hrafnhildur Georgsdóttir, húsfreyja, kennari í Kópavogi fæddist 11. mars 1976.
Foreldrar hennar Georg Valdimar Hermannsson verslunarstjóri, kaupfélagsstjóri, f. 16. ágúst 1939, og kona hans Helga Helgadóttir húsfreyja, verslunarmaður, starfsmaður dvalarheimilis, starfsmaður leikskóla, f. 12. janúar 1943.
Börn Helgu og Georgs:
1. Helgi Georgsson grafískur hönnuður, tónlistarmaður, f. 6. september 1962 í Eyjum, d. 5. febrúar 2014.
2. Hrafnhildur Georgsdóttir húsfreyja, kennari í Kópavogi, f. 11. mars 1976. Fyrrum maður hennar Jón Óttar Birgisson.
Þau Jón Óttar giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Garðabæ. Þau skildu.
I. Maður Hrafnhildar, (skilin), er Jón Óttar Birgisson, f. 9. apríl 1974. Foreldrar hans Birguir Guðmundsson, f. 7. september 1945, og Brit Julie Bieltvedt, f. 14. desember 1945.
Börn þeirra:
1. Ísak Bieltvedt Jónsson, f. 29. maí 2003.
2. Ísabella Bieltvedt Jónsdóttir, f. 11. maí 2005.
3. Georg Bieltvedt Jónsson, f. 1. desember 2009.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Hrafnhildur.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.