Hjálmar Þorleifsson (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hjálmar Þorleifsson yngri, rafvirki, starfar hjá Laxey, fæddist 7. janúar 1995.
Foreldrar hans Þorleifur Dolli Hjálmarsson, rafiðnfræðingur, rafvirki, f. 27. desember 1961, og sambúðarkona hans Ágústa Hulda Árnadóttir, húsfreyja, matráður, f. 16. janúar 1962.

Þau Bára giftu sig, hafa eignast eitt barn. Þau búa við Illugagötu 29.

I. Kona Hjálmars er Bára Viðarsdóttir, með BA-próf í VFX fyrir kvikmyndir og sjónvarp frá Art University Bournemouth, f. 4. febrúar 1999.
Barn þeirra:
1. Herkúles Leó Hjálmarsson, f. 31. mars 2024.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.