Hanne Marie Henriette Johnsen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hanne Marie Henriette Johnsen, fædd Bernickow, húsfreyja fæddist 4. febrúar 1828 í Helligaands í Khöfn og lést 28. júlí 1908 í Khöfn.
Foreldrar hennar voru Niels Henrich Bernickow og Catherine Marie Petersen.

I. Maður Hanne Marie, (1849 í Eyjum), var Kasper Johan Jörgen Johnsen, verslunarstjóri í Garðinum, f. 12. október 1822, d. 17. ágúst 1874.
Barn þeirra, fætt í Eyjum:
1. Jörgen Henrik Nicolai Johnsen, kaupmaður á Papaósi, f. 23. apríl 1850 á Kornhóli, d. 15. maí 1897 í Buddinge í Khöfn.
Barn Kaspers Johan Jörgens Johnsen og Guðfinnu Jónsdóttur Austmanns:
2. Jóhann Jörgen Johnsen veitingamaður og útgerðarmaður í Frydendal faðir Johnsenbræðra í Eyjum, f. 9. október 1847, d. 11. maí 1893.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Þorgils Jónasson, sagnfræðingur, upplýsingar frá Wendy Hudson.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.