Halldóra Einarsdóttir (Stóra-Gerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Halldóra Einarsdóttir í Stóra-Gerði fæddist (1743) og lést 16. desember 1841.
Hún virðist hafa komið „tökukerling“ með Páli Jenssyni og Gróu Grímsdóttur konu hans að Gerði 1826 og dvaldi hjá þeim til dd. 1841 98 ára; niðursetningur, ekkja 1835.
Hún er ókunn að öðru leyti.


Heimildir

  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.